Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 23
•G8ei iMlíi .Sí huðaoumAm 22 bls. 27 KRIá gegrt KA bls. 27 ' B ' JB W kost i Dalnum - bls. 28 - bls. 34 Þeir léku árið 1953 -sjábls.24og25 Landslið íslands - bls. 26 Aðstaðan w I bls. 32 Blikum skellt í Bikarnum bls. 31 Irinn var bestur bls. 30 Sigurður varð meistari í Sviss - um sigur Luzem í Sviss og viðtal við Sigurð Grétarsson á bls. 28 Sigurður Grétarsson, sem kom til landsins í gær vegna landsleiksins við Austurríki á miðvikudag, varð um helg- ina landsmeistari í Sviss með félagi sinu Luzern. Hér fagna þeir sigrinum saman, Sigurður og Jiirgen Mohr, en sá síðartaldi gerði markið sem færði Luzern titilinn. Símamynd Reuter Noregur: Ólafur gerði tvö Ólafur Þórðarson átti stórleik með liði sínu, Brann, í norsku 1. deildinni í gær. Ólafur skoraði tvö mörk í 4-2 sigri Brann á heimavelli gegn Mjöln- er. Ólafur og Teitur bróðir hans, sem þjálfar liðið, eru þar með komnir með 9 stig í norsku 1. deildinni. Á toppnum eru Viking og Lille- ström meö 14 stig en nú er 7 um- ferðum lokið í Noregi. -RR Jafnt hjá Hácken Hácken, lið þeirra Ágústs Más Jónssonar og Gunnars Gíslasonar, landsliðsmanna í knattspymu, gerði 2-2 jafntefli við Elfsborg á útivelii í sænsku 1. deildinni um helgina. Lið Hafþórs Sveinjónssonar, Kalmar FF, vann hins vegar Jonsered, 4-0, og er í 2. sætinu. -RR • Heirnsmethafinn í snóker, Gary Hill frá West Bromwich i Englandi. Hill setti metskor á HM-móti unglinga í Hafnarfirði. Hill fékk glæsileg verðlaun fyrir vikið, þ.á m. islenskan stein með merki Hafnarfjarðar. DV-mynd S Körfuknattleikur: Valur áfram hjá Tindastóli - lið Sauðkrækinga styrkist enn Ægir Már Eáiason, DV, Suðumequm; Valur Ingmundarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, hefúr ákveð- ið að leika áfram með úrvalsdeildarliöi Tindastóls frá Sauðárkróki Til stóð um hríð að þessi sterki leikmaður, sem lék vel með landslið- inu á Smáþjóðaleikunum í vor og frábærlega með Tindastóli á liðnum vetri, færi að nýju í sitt gamla félag, híjarðvík. Þaö félag hefur verið veldi í körfuknattleiknum á slðustu árum. Valur, sem hefur verið í hópi allra bestu leikmanna íslands um árabil, tók þessa ákvörðun eftir talsverða ígrundun en ljóst er að lið Tindastóls verður gríðarlega sterkt á næsta ári. Sauðkrækingar hafa nú þegar fengið til sín Sturlu Örlygsson, sem | lék með ÍR og þjálfaði liðið á síðasta vetri. Þá fá Sauökrækingar að öllum líkindum Bandarikjamann til að styrkja liðið enn frekar. Þess má geta að Kári Maríusson hefur verið ráðinn þjálfari hjá félag- inu en Valur mun því sinna leiknum óskiptur en hann var þjálfari hjá Tindastóli í vetur. Ætla má að Tindastóls-liöiö verði i toppslagnum og komist langt, enda með sterkan heimavöll og hið frambærilegasta lið ef fer sem horfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.