Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 26
MANjLpjAGUK,.% JÚNÚpf £ íþróttir_______________________________________________ dv • Guðmundur Torfason leikur sem kunnugt er með stærsta félagsliði Aust- urríkis, Rapid Vín. Fjórir leikmanna landsliðsins koma frá Rapid. Herbert Prohaska frægasti leikmaður Austurríkismanna: Kveður landsliðið á miðvikudaginn - klæðist landsliðspeysunni í 83. skipti gegn íslendingum Snorri Valssan, DV, Vínarborg; Þegar farið er yfir máttarstólpa austurríska liðsins ber fyrstan að nefna Herbert Prohaska sem leikur sinn síðasta landsleik á miðvikudag- inn. Hann er leikmaður á heims- mælikvarða, lék meðal annars með Inter Milan og AS Roma á árunum 1980 til 1983 og hefur verið leikstjóm- andi Austurríkismanna í fjölda ára. Næst ber að nefna Anton Polster sem er eini útlendingurinn í liði Austurríkismanna. Hann leikur með Sevilla á Spáni og er einn hættuleg- asti sóknarleikmaður liðsins. Þess má geta að hvorki Prohaska né Polst- er léku í Noregi þannig að það ber að taka úrslitunum í Osló með nokkmm fyrirvara. Weber kjölfestan í varnarleik liðsins Síðan ber að nefna Heribert Weber sem er aftasti varnarmaður og kjöl- festan í vamarleik liðsins. Hann er • Herbert Prohaska. gamall jaxl eins og Prohaska, hefur verið fastamaður í landsliðinu und- anfarinn áratug. Síðast en ekki síst er það svo Andi Herzog, arftaki Pro- haska í stöðu leikstjómanda. Hann hefur verið í nokkurri lægð og verð- ur sennilega ekki í byijunarliðinu á miðvikudaginn en á góðum degi er hann hveiju hði hættulegur. Herzog og Weber félagar Guðmundar hjá Rapip Vín Bæði Herzog og Weber era félagar Guðmundar Torfasonar hjá Rapid Vín. Við hlið þessara leikmanna leika síðan margir aðrir sterkir ein- stakhngar þannig að róðurinn verð- ur erfiöur hjá íslenska hðinu á mið- vikudaginn. -JKS Þrjár breytingar á austurríska liðinu - frá leiknum gegn Noregi 1 Osló á dögunum Snoni Valsson, DV, Vínarborg; Landslið Sigfried Held, landshöseinvald- ur Islendinga, hefúr vahð 16 manna hóp fýrir leikinn gegn Austurríki. Eftirtaldir leikmenn skipa hópinn; Bjarni Sigurðsson........Val Guömundur Hreiðarsson. Víkingi Guöni Bergsson....Tottenham AthEðvaldsson............Val Sævar Jónsson............Val Ólafur Þórðarson......Brann Sigurður Jónsson...Sheff. Wed Sigurður Grétarsson...Luzern Halldór Áskelsson........Val Gunnar Gíslason......Hácken ÁgústMárJónsson.......Hácken Rúnar Kristinsson.........KR Guömundur Torfason ..Rapid Vín Pétur Arnþórsson........Fram Þorvatdur Örlygsson.....JKA Ásgeir Sigurvínsson ......Stuttgart Aðstoðarþjálfari er Guöni Kjart- ansson. -JKS Dómarinn kemur frá Wales Dómari á leik íslendinga og Austurríkismanna verður H. King frá Wales. King er þaul- reyndur aiþjóðadómari og dæmir á hveiju ári flölraarga leiki í ensku deildakeppninni. Línuverðir á leiknum verða einnig firá Wales. Þeir heita J.W. Lloyd og C. Jones sem einnig hafa mikla reynslu á aiþjóöavett- vangi. -JKS Josef Hickersberger, landsliðsein- valdur Austurríkis, tilkynnti fyrir helgina 16 manna landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn íslendingum nk. miðvikudag. Er það sami hópur og útnefndur var fyrir leikinn gegn Norðmönnum, sem Austurrikis- menn töpuðu 4-1, nema í hópinn koma þrír leikmenn sem ekki feng- ust lausir eða vora hvíldir í Osló. Aðeins tveir leikmenn frá meisturunum í FC Tíról Það vekur athygh að í hópnum eru aðeins tveir leikmenn frá nýkrýnd- um meisturum og bikarmeisturum FC Tíról, markmaðurinn Klaus Lindenberger og miðjuleikmaðurinn Alfred Hörpnagl. Það hafa verið uppi ræddir um að réttast væri að senda hð FC Tíról til íslands vegna algjörra yfirburða Uðsins í vetur undir sljóm Hemst Happel. Hickersberger þorir ekki að gera breytingar En Josef Hickersberger treystir frek- ar á að liðið taki sig saman í andht- inu eftir útreiðina í Noregi á dögun- um heldur en að gera veigamiklar breytingar fyrir svo mikilvægan leik. einvaldur Austurrikismanna í knattspyrnu, hefur vahð 16 manna hóp fyrir landsleikinn gegn íslendingum á Laugardal- svelhnum á miðvikudagiim kem- ur. Eítirtaldir leikmenn skipa hópinn: Peter Artner ....AdmiralWakcker Josef Deggeorgi.FK Austria Andreas Herzog....Rapid Vín AlfredHörtnagl......FC Tirol Otto Konrad......Sturm Graz Klaus Iindenberger..FC Tirol Andreas Ogris...FK Austria Robert Pecl.......Rapid Vín Anton Pfeffer...........FK Austria Anton Polster......Sevilla Hebert Prohaska..FKAustria Gerhard Rodax Admiral Wakcker KurtRuss...............Vín Peter Schöttel.......Rapid Vín Heribert Weber...Rapid Vín Manfred Zsak.....FK Austria • Aöstoöarþjálfari hðsins er Walter Gebhartd og markmanns- þjálfari er Friedl Kondlia. -JKS Forsala alAilrivtvi Idlmlllll Forsala aðgöngumiða á lands- leik íslendinga og Austurríkis- manna hefur staðið yfir frá því fyrir helgi í dag hefst forsaian kl. 12.00 og stendur til 18.00 í Austurstræti við Reykjavik- urapótek. Eimiig verður forsaia á Laugardalsvelhnum á sama tíma. Á þriðjudag verður forsala einng á framangreindum stöðum. Á leikdegi hefst sala aðgöngu- miða á Laugardalsvelbnum kl. 12.00. -JKS • Toni Polster, sá hvitklæddi, einn sterkasti lelkmaður Austurríkismanna í leik gegn Tyrkjum i Vín I vetur. Austurrfki sigraði í leiknum, 3-2. Ásgeir 1 viötali Swari VataBom, DV, Vbiarborg; „Ásgeir Sigurvinsson hjá vest- ur-þýska félaginu Stuttgart er aö- alsmerki íslenskrar knattspymu." Á þessa leiö byijar viðtai sem haft var við Ásgetr í Kronenzeltung í Austurriki. I viðtalinu er fariö fögr- um orðum um Ásgeir. „Við Islendingar erum raeö sterkt lið en samt sem áður þykir mér ekki rétt að segja að viö eigum mestu möguleíka á að hreppa ann- aö sætið í riðlinum eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í Evrópu. Viö tökum hvern leik fyrir í einu,“ sagði Ásgeir Sigurvinsson. Ásgeir var spurður um greiðslu til leik- manna ef sigur ynnist í leiknum. „Við fáum engar greiöslur fyrir að leika fyrir Islands hönd. Þeir leikmenn sem leika meö eriendum félögum fá aðeins greiddar ferðir til íslands og uppihald. Við leikum knattspymu fyrir ÍSland viðtaii við Kronenzeitung. Sígurvinsson á æflngu skömmu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.