Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR121 JÚNf 1989. 27 • Guðmundur Baldursson, markvörður Fylkis, slær hér knöttinn frá eigin marki í viðureign Fylkis og Skagamanna i Árbæ á föstudagskvöldið. Guðmund- ur þurfti einu sinni að hirða knöttinn úr netinu en það var þegar Haraldur Ingólfsson skoraði eina mark leiksins. DV-mynd EJ Skagamenn fóru heim með þrjú stig - unnu nauman sigur á Fylkismönnum í Árbæ Leiftur lá í Eyjum - tapaði 1-3 fyrir ÍBV Ómar Garðaræon, DV, Eyjum Vestmannaeyingar sigruöu Leiftur frá Ólafsfirði meö þremur mörkum gegn einu í 2. deildinni á fóstudagskvöld. Leikiö var i Vestmannaeyjum og var þetta þriöja tilraunin en leiknum haföi tvívegis verið frestað. Öll raörkin voru gerð í fyrri hálfleiknum. Ingi Sigurðsson skoraöl fyrst fyrir Eyjamenn en Gústaf Omarsson jafnaði fyrir Leiftursmenn á 40. minutu. Sig- urlás Þorleifsson, þjálfari Eyja- manna, gerði annaö markið og á síðustu mínútu fyrri háifleiks skoraði Tómas Tómasson úr víta- spymu eftir að Hlyni Stefánssyni hafði verið brugðið innan víta- teigs. Maður leiksins: Tómas Tómas- son, ÍBV. Dalvík sigraði Kristjroi HremasoR, DV, Noróuriandi: Dalvík sigraði Austra, 2-0, í B- riðli 3. deildar á föstudag. Örvar Eiríksson og Guðjón Antóníus- son gerðu mörk Dalvíkinga í ieiknum. Akumesingar höfðu þrjú mikfl- væg stig með sér úr Arbænum á fostudagskvöld eftir að þeir höfðu unnið þar 0-1 sigur á Fylki. Sigur Skagamanna var þó nokkuð gegn gangi leiksins þar sem Fylkismenn fengu mörg góð marktækifæri og hefðu með smáheppni átt að skora alla vega tvö mörk. Skagamenn voru meira meö bolt- ann í fyrri hálfleik án þess þó aö skapa sér nema eitt tækifæri. Þaö var þegar Aðalsteirin Víglundsson komst einn inn fyrir vörn Fylkis en skot hans fór í hliðametiö. Fylkismenn sóttu síðan látlaust síöasta hálftím- ann. Baldur Bjamason fékk sann- kaflað dauðafæri og rétt á eftir björg- uöu Akumesingar á línu. Mark lá í KA-menn unnu stórsigur, 4-1, á KR-ingum á malarvellinum á Akur: eyri á föstudagskvöldið. Leikur lið- anna var lítið augnayndi en barátta og leikgleði norðanmanna var mikil og uppskeran eftir því. Má segja að leikurinn hafi byijað með látum því strax á 6. mínútu náðu KR-ingar forystunni með marki Pét- urs Péturssonar. Hann skoraði fall- egt mark beint úr aukaspymu, rétt utan við vítateig KA. Á sömu mínút- unni jöfhuðu heimamenn. Ormarr loftinu hjá Fylki en það voru hins vegar Skagamenn sem náöu aö skora óvænt eftir skyndisókn, afrekuðu það einum ieikmanni færri því að skömmu áður hafði Alexander Högnasyni verið vikiö af leikvelli fyrir gróft brot. Mark Skagamanna kom á 71. mínútu og var þaö Harald- ur Ingólfsson sem skoraði eftir að Aðalsteinn Vígiundsson hafði vaðið með knöttinn upp hálfan vöflinn. Þrátt fyrir þunga sókn Fylkis á loka- mínútunum tókst þeim ekki að jafna. Akumesingar lágu í vöm og náðu að halda fengnum hlut. Það hefði þó sennflega ekki tekist nema fyrir frá- bæra markvörslu Ólafs Gottskálks- sonar, markvarðar Skagamanna, sem bjargaði tvívegis meistaralega Örlygsson gaf fyrir KR-markið og Bjami Jónsson skoraði með góðu skoti. KA-menn komust síðan yfir þegar liðlega hálftími var liðinn. Þor- valdur Örlygsson, besti maður KA, skoraði þá eftir mikinn baming í vítateigi Reykvíkinga. í síðari hálfleiknum var hart barist á báða bóga og liðin sóttu á víxl. Sóknir KA-manna voru þó hættu- legri og upp úr fallegri sókn skoraði Gauti Laxdal þriðja mark heima- manna. Þegar tvær mínútur voru frá Guðmundi Magnússyni og tryggði þar með liði sínu öll stigin. Fylkismenn náöu ekki upp sama baráttuanda og einkenndi leik þeirra gegn KR fyrir viku. Liöiö var aö vísu mjög óheppið viö mark andstæðing- anna að þessu sinni. Hflmar Sig- hvatsson og Örn Valdimarsson voru bestu menn liðsins á fostudagskvöld. Hjá Skagamönnum var Ólafur í aöalhlutverkinu eins og áður sagði og varöi oft glæsflega. Þá átti Aðal- steinn Víglundsson einnig góðan leik. Dómari: Gunnar Ingvason.....&& Maöur leiksins: Ólafur Gottskálks- son, ÍA. -RR eftir innsiglaöi Jón Grétar Jónsson öraggan sigur KA með laglegu marki. Þorvaldur Örlygsson átti stórleik fyrir KA-menn og Anthony Karl komst einnig mjög vel frá sínu. Hjá KR var Pétur Pétursson besti maöur og var oft ágengur við mark KA. DómarúÓlafurSveinsson Maöur leiksins: Þorvaldur Örlygs- son, KA. KR-ingar steinlágu gegn KA norðan heiða - KA-menn áfram 1 toppslagnum eftir sigur á KR íþróttir ERÐLAUNAPENINGAR stærð 42 mm. Verð 195 kr. stk. með áletrun Einnig mikiö úrval af bikurum og öðrum verðlaunagripum. Pantið tímanlega. GULLSMIÐIR Sigtryggur & Pétur. Brekkugötu 5 - Akureyri. Simi: 96-23524.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.