Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 31
 31 • Niels Guðmundsson, sem gerði mark Víkverja í leiknum við Árvakur, snýr hér á Pál Björnsson sem betur er þekktur fyrir handknattleik með Gróttu. Vikverji vann Árvakur, 1-0, og kemst því í 3. umferð. DV-mynd Brynjar Gauti Mj ólkurbikarkeppnin: Grindavík sló Blikana aftur úr bikarnum - Augnablik skoraði 10 mörk Grindvíkingar unnu 2. deildar lið Breiöabliks, 3-2, í 2. umferð mjólkur- bikarkeppninnar í Grindavík í gær. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Blikar fara heim frá Grindavík með tap á bakinu því að í fyrra léku Grindvík- ingar sama leikinn og unnu þá Kópa- vogsliðið í 2. umferð bikarsins. í gær náðu Grindvíkingar að skora tvívegis fyrir leikhlé. Var þar Þórar- inn Ólafsson að verki í bæði skiptin. Sigurður Halldórsson, fyrrum leik- maður Augnabliks, minnkaöi mun- inn fyrir Breiðablik en Hjálmar Hall- grímsson kom Grindvíkingum í 3-1 áður en Sigurður skoraði aftur fyrir Breiðablik. Þrátt fyrir þunga sókn á lokakaflanum náðu Bhkar ekki að jafna og sagan endurtók sig frá því í fyrra. Rokleikur í Garði í Garöinum áttust við Víðir og 3. deildar lið ÍK í miklum rokleik. ÍK- menn náðu ekki aö fylgja Grindvík- ingum eftir og slá 2. deildar lið út út bikarnum því Víðismenn sigruðu í leiknum,. 3-1. Óskar Ingimundar- son, þjálfari Víðis gerði fyrsta mark- ið og Grétar Einarsson bætti öðru við snemma í síðari hálfleik. Gunnar Guðmundsson minnkaði muninn fyrir ÍK meðö stórglæsilegu marki, einhverju því glæsilegasta sem sést hefur í Garöinum. Vilberg Þorvalds- son innsiglaði síðan sgur Garðs- manna með marki 10 mínútum fyrir leikslok. Stórt hjá Stjörnunni Stjaman úr Garðabæ vann stóran sigur, 7-0 á Reyni í Sandgerði. Valdi- mar Kristófersson og Sveinbjörn Hákonarson gerðutvö mörk hvor og þeir Valur Amason, Valgeir Bald- vinsson og Heimir Erlingsson skor- uðu eitt mark hver. Stjarnan er meö feiknalega sterkt lið um þessar mundir og gæti komist langt í bik- amum. Það sem setur leiðinlegan svip á liðið em sífelldar skammir í Sveinbimi Hákonarsyni út í allt og alla. Þetta tuð í Sveinbirni eyðileggur liðsandann og vonandi að leikmaöur- inn sjái að sér í framtíðinni. Selfoss fór létt með Ólsara Selfyssingar unnu stórsigur á Víking Ólafsvík á Selfossi. Leiknum lauk með 6-0 sigri heimamanna sem vora yfir 3-0 í hálfleik. Þingmaðurinn Ingi Björn Albertsson gerði tvö mörk og Gunnar Garðarsson skoraði einnig tvö. Gylfi Sigurjónsson og Bjöm Ax- elsson bættu síðan við sínu markinu hvor. Augnablik gerði tíu Augnabliksmenn voru á skotskónum þegar þeir tóku á móti Höfnum á aðalveOinum í Kópavogi. Augnablik gerði 10 mörk gegn tveimur mörkum Suðurnesjamanna. Staðan í hálfleik vat jöfn 2-2 en í seinni hálfleik var einum Hafnamanni vikið af leikvelli og eftir það var einstefna Kópavogs- hðsins alger. Bjarni Frostason geröi 5 mörk fyrir Augnablik, Valdimar Jensen 2 og þeir Kristján Hahdórs- son og Heiðar Breiðfjörð sitt markið hvor auk þess sem eitt markanna var sjálfsmark. Guðmundur Frans Jón- asson gerði bæði mörk Hafna. Þróttur áfram Þróttur vann öruggan sigur á Njarð- vík, 3-0, á gervigrasinu í Laugardal. Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Þrótt- ara. Sigurður Hahvarðsson gerði tvö mörk og Ásmundur Vilhelmsson eitt mark. Víkverjar unnu Árvakur Víkverjar, sem leika í 3. dehd, unnu sanngjarnan sigur á 4. deildar liði Án'akurs í Laugardal í gær. Níels Guðmundsson gerði eina mark leiks- ins í fyrri hálfleiknum og tryggöi Víkveijum áframhaldandi þátttöku í bikarnum. Mikih vindur setti svip sinn á leikinn og var erfitt að hemja boltann. -RR/ÆMK NÝTT Á ÍSLANDI M Frank Shorter SPOfíTSWEAR, FRANK SHORTER sportfatnaður. Amerískur gæðafatnaður á góðu verði Langholtsvegi 111 104 Reykjavík æ70'90 Þaö var mikil spenna í leik Þróttar og HuginS á Neskaupstað. Eför venjulegan leiktíma var staðan 3-3 og eftir framlengingu stóðu leikar 4-4. Þá varö að grípa til vítakeppni og hana unnu Noröfirðinga, 3-0. Þorlákur Arn- arsson gerði tvö mörk fyrir Þrótt og Bjami Freysteinsson og Hörð- ur Rafnsson eitt hvor. Fyrir Hug- in skoruöu Sveinbjöm Jóhanns- son, Kári Hrafnkelsson, Finnbogi Sigurðsson og Þórir Ólafsson eitt mark hver. Leiknir vann Á Eghsstöðum vann Leiknir hð Hattar, 4-2. Jakob Atlason geröi 2 mörk fyrir Leikni og Gunnar Larsson og Helgi Ingason eitt hvor. Jóhann Sigurðsson og Jón Kristinsson gerðu mörk Hattar. Sigurmarkið á elleftu stundu HeOgi JónaBon, DV, Ólafefiröi: Völsungar unnu 2-1 sigur á Leiftri á Ólafsfiröi í gærkvöldi. Kristján Olgeirsson kom Völs- ungum yflr snemma í leiknum en Hahdór Guömundsson jafhaöi fyrir leikhlé. Þegar aöeins 3 mín- útur vora eftir náði Sveinn Freysson að skora sigurmark Völsunga og fleyta þeim áfram á ellefiu stundu. Stólarnir áfram Á Sauöárkróki mættust Tinda- stóh og KS og lauk leiknum með 1-0 slgri heimamanna. Siglfirð- ingar sóttu melra í byijun en Stólarnir náðu aö tryggja sér sig- ur meö tnarki Eyjólfs Sverrisson- ar úr aukaspymu. íþróttir Neisti vann SM Kristinn Hreinsson, DV, Norðurlandi Neistinn sigraði SM, 2-1, á Hofsósi í D-riðh 4. deildar. Oddur Jónsson og Hjalti Þórðarson gerðu mörk Neistans en mark SM gerði Sigur- bjöm Magnússon. • Efling vann UMSE-b, 3-2, og skoruðu Einar Jónsson, Ólafur Jóns- son og Þórarinn Jónsson sitt markið hver en Ingólfur Samúelsson og Þröstur Guðmundsson gerðu mörk UMSE-b. • Loks sigraði Hvöt hð HSÞ-b, 2-1, í hörkuleik. Axel Stefánsson skoraði bæði mörk Hvatar en Viðar Sigur- jónsson hafði áður komið HSÞ-hðinu yfir. HELLESENS Stuðningshappdrætti IK Vinningsnúmer: 185 Árangur í 1. umferð: 10 stig af 19 = 53% Markaskorarar i 3. flokki: Sævar Sævarsson 1 Jóhann Ólafsson 1 Markaskorarar í 4. flokki Erpur Sígurðsson 2 Guðmundur Eyþórsson 1 Markaskorarar í 5. flokki: Atli Kristjánsson 3 Jón Hallgrímsson 3 Ólafur Júlíusson 3 Sverrir Sverrísson 2 Theodór Narfason 2 Ingi Guðlaugsson 1 DURACELL Úrslit í 1. umferð: 26.5. 3. deild Grindav.-ÍK 4-0 27.5. 3. fl. Týr-lK 5-2 30.5. 5. fl. A. Þróttur-ÍK 0-6 30.5. 5. fl. B. Þróttur-lK 2-2 31.5. 4. fl. ÍK-Fylkir 3-3 2.6. 3. fl. IK-KR 0-3 3.6. 5. fl. A. ÍK-Þór V. 4-1 3.6. 5. fl. B. ÍK-Þór V. 2-0 STYRKTARAÐILI ÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.