Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 42
42 MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Garðyrkja Við yrkjum og snyrtum. Af fagmennsku bjóðum við garðeigendum og hús- félögum alla almenna garðvinnu í sumar. Garðyrkjufræðingamir Guðný Jóhannsdóttir s. 14884 og Þór Sævars- son. Einnig uppl. í Blómálílnum s. 622707 og Garðyrkjuskrifstofu Haf- steins Hafliðasonar s. 23044. Hellulagnir, snjóbræðsla. Tek að mér hellulagnir, lagningu snjóbræðslu- kerfa, grastyrfingu og girðingavinnu, einnig stoðveggi og allan frágang á lóðum og plönum. Margra ára reynsla. Geri föst verðtilboð ef óskað er. Vin- samlegast hafið samband í síma 53916. Túnþökur - Gróöurmold. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútbúnaður við dreifingu á túnþökum. Leigum út lipra mokstursvél til garðyrkjustarfa. Góð greiðslukjör. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjamt verð. Garðlist, s. 22461. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 á kv. og um helgar. Jarð- vinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Garðeigendur, athugið. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og girðingav. Erum með hentugar sláttuvélar fyrir stærri lóðir. Garða- þjónustan, s. 91-624230, 985-28778, 43528. Gerum tilboð. Greiðslukjör. Trjáúðun - 100% ábyrgð. Bjóðum upp á Permaseckt trjáúðun, óskaðlega mönnum og dýrum með heitt blóð. Margra ára góð reynsla. Sími 16787. Jóhann Sigurðsson garðyrkjufr. Úðun, úðun. Tökum að okkur úðun trjáa og runna, notum eingöngu úðun- arefni sem er skaðlaust mönnum. Elri hf., Jón Hákon Bjarnason, skógrækt- arfr./garðyrkjufr., sími 674055. Garðeigendur, ath. Tökum að okkur garðslátt og snyrtingu á görðum. Ódýr og vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 45308.________________________________ Garðeigendur, ath.! Snyrti tré og runna. Fljót og góð þjónusta. Tryggir fallegan garð í sumar. Uppl. í síma 652831. Alhliða garðyrkja. Úðun, garðsláttur, hellulagning, trjáklipping, umhirða o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkju- maður, sími 91-31623. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa. vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 91-44752 og 985-21663. Gróðrarstöðin Sólbyrgi. Trjáplöntusal- an hafin, allar plöntur á 75 kr., magn- afsláttur. Sendum hvert á land sem er. Greiðslukortaþjónusta. S. 93-51169. Garðsláttur. Tek að mér garðslátt. Góð þjónusta. Reynið viðskiptin. Uppl. í síma 91-77630 eftir kl. 19. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð. Uppl. í síma 91-675223 og 985-28035. Hellulagning, röralagning, tyrfing, girðingar o.fl. Vönduð vinna, gott verð. H.M.H. verktakar. Símar á kvöldin: 25736 og 41743. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og hitalagnir. Gerum föst verð- tilboð. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. í síma 40444 milli kl. 19 og 20. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Trjáúðun. Úðum garða, notum perm- asect, margra ára reynsla. Einnig al- menn garðvinna. Uppl. í síma 670315, 78557 og 75261. Góðar túnþökur. Topptúnþökur, topp- útbúnaður. Flytjum þökurnar í net- um. Ótrúlegur vinnusparnaður. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Tökum að okkur að slá og hirða garða. Vanir menn, vönduð vinna. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Euro og Visa greiðsluþjónusta. Uppl. í síma 72956. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Ólfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Garðeigendur - húsfélög! Get bætt við mig verkefiium við garðslátt í sumar. Uppl. í síma 46734. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-22050. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir, múrþéttingar. 20 ára reýnsla í leka- og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á þakrennum eftir veturinn. S. 91-79493. Húseigendur, ath. Sprunguviðgerðir, múrþéttingar. 20 ára reynsla í leka- og múrviðgerðum. Einnig lagfæring á þakrennum eftir veturinn. S. 91-'7Í493. Prýði sf. Steypuviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, trésmíði, blikkklæðum kanta, berum í steyptar þakrennur. Uppl. í s. 91-42449 e.kl. 19. Innréttingar. Tek að mér nýsmíði og breytingar. Þorvaldur Þorvaldsson húsasmíðameistari, sími 91-71118. Lekur hjá þér þakið, svalimar eða gler- ið? Ef svo er hringið þá í síma 91- 687394. ■ Sveit Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Bisk. Reiðnámskeið, íþróttanámskeið, sveitastörf, líf og fjör. 7-12 ára börn. Innritun á skrifstofu SH verktaka, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Get bætt við 2 börnum í júní og 2 börn- um í júlí á aldrinum 7-12 ára. Uppl. í síma 98-66778 á kvöldin (ath. lækkað verð). Ráðskona óskast I sveit á Norður- landi, tveir í heimili. Börn engin fyrir- staða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4799. Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195.___________________________ 12 ára stúlka óskar eftir sveitaplássi í júlí og ágúst. Vinsamlegast hringið í síma 91-656617. ■ Parket Parketslipun. Tökum að okkur park- etslípun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 18121 og 612191. ■ Til sölu Stimplagerð, öll prentun. Nú er tíminn til að færa úr nafnnúmerum í kenni- tölu. Tökum að okkur alla prentun og höfum auglýsingavöru í þúsundatali, merkta þér. Sjón er sögu ríkari. Stimplar, nafnspjöld, límmiðar, bréfs- efni, umslög o.fl. Athugið okkar lága verð. Textamerkingar, Hamraborg 1, sími 641101. Útboð Skútustaðahreppur óskar eftir tilboðum í uppsteypu og þaksmíði á suðurhluta grunnskólahúss í Reykja- hlíð við Mývatn, auk þakfrágangs á norðurhluta hússins. Grunnflatarmál er um 790 ferm, þar af 210 ferm á tveimur hæðum. Verkinu skal áð fullu lokið 30. sept. 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Skútustaða- hrepps, Múlavegi 2, Reykjahlíð, á Verkfræðistofu Norðurlands, Hofsbót 4, Akureyri, og hjá Tækniþjón- ustunni, Garðarsbraut 18, Húsavík, frá og með mánu- deginum 12. júní gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á Verkfræðistofu Norðurlands fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 20. júní. Tilboðin verða opnuð þar þriðjudaginn 20. júní kl. 14.00. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Nýtt á íslandi Pústkeríi úr ryöfríu gæóastáli í flest ókutæki Framleiðsla er nú hafin á pústkerfum úr ryðfríu gæðastáli í flestar gerðir ökutækja og bifreiða. Komið eða hringið og kynnið ykkur pústkerfin sem endast og endast. Gerið góðan bíl enn betri setjið undir hann vandað pústkerfi úr ryðfríu gæðastáli 5 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hljúðdeyfikerfi hí. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIRÐI SÍMI 652 777 Einnig fatnaður í yfirstærðum! Saumastofan Fis-Létt, Hjaltabakka 22, kjallara, opið frá kl. 9-18. Sími 91-75038. Náttúrul. Banana Boat og GNC snyrti- vörur úr Aloe Vera o.fl. heilsujurtum. Prófaðu græðandi svitalyktareyði, varasálva, virkasta sárasmyrslið, kol- lagen-gel, 9 teg. sólkrema, m.a.: sól- margfaldara, milda barnasólvörn, brún án sólar. ísl. upplbækl. Hárrækt m. leysi, svæðanudd, megrun, hrukku- meðf., vítamíngreining. Heilsuval, Laugav. 92 v. Stjörnubíópl., s. 11275, 626275. Góöar matreiðslubækur. Áskriftir og nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í til- veruna. \ . / r~_ n [ Baðker og sturtubotnar. Baðker, 170x70, verð kr. 7.900. Baðker, 160x70, verð kr. 7.900. Sturtubotnar, 80x80, verð kr. 3.500. Baðker, 170x75 m/hand£, kr. 17.500. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, s. 685966, Lynghálsi 3, s. 673415. BOLIR Þrykkjum allar myndir á boli o.tl. Prent- um einnig texta. Póstsendum. Fótó- húsið Prima, Bankastræti 8. Sími 21556. Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X h£, sími 53822. íslensk húsgögn. Höfum sófasett og homsófa, í leðri, taui og leðurlúx, getum einnig uppfyllt séróskir, kjör við allra hæfi, Visa/Euro. GB hús- gögn, Bíldshöfða 8, s. 686675 og 674080. Original dráttarbeisli. Eigum á lager mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960. Kermr og allir hlutir í kerrur. Víkur- vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270, 72087. GULLBRÁ NÓATÚN117 S. 624217 Seljum Clarins, Clinique, Estée Lauder, Ellen Betrix, Lancome, Margret Astor 100% silkislæður á ótrúlega lágu verði. Sendum í póstkröfu. Opið á laugardögum kl. 10-14 í sumar. Verslun Damaskdúkar, 100% polyester. Heild- sölubirgðir. S. Ármann Magnússon, Skútuvogi 12J, s. 687070 (Fax 680092). Upphækkunarsett fyrir jeppa. Dempar- ar, fjaðrir, og fl. Nýkomin sending af vélarhlutum. einnig hraðpöntunar- þjónusta fyrir USA bíla og Toyota jeppa. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825. Nýja linan, rósóttar og einlitar buxur frá kr. 1800, blússur frá kr. 500, pils frá kr. 900, 100 kr. karfan o.fl. Sendum í póstkröfu. S. 44433. Ceres hf., Nýbýla- vegi 12, Kóp. f_____________________________ Kokkaföt, kynningarverð, buxur kr. 1.281, jakkar frá kr. 1.884, húfur kr. 342, svuntur kr. 285, klútar kr. 213. Burstafell, Bíldshöfða 14, sími 38840. Kreditkortaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.