Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1989, Blaðsíða 53
MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ 1989. 53 Skák Jón L. Árnason Meira að segja stórmeistaramir geta leik- ið illa af sér í byrjun tafls. Fyrstu leikim- ir í skák titillauss Sovétmanns, Tiyj- akovs, gegn Kupreitsjik á opna mótinu í Moskvu tefldust þannig: 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 Rc6 7. Be2 g6 8. Rd5 Rxd5 9. exd5 Da5+ 10. c3 og nú taldi stórmeistarinn óhætt að þiggja peðsfómina: sX Á. éi X 7 6 Á Á * Á Á Á Á Á A 4 3 2 A 1 S A A * 4 db A A A a ABCDEFGH 10. - Dxd5?? 11. Bf3 Dc4 12. Rxc6 bxc6 13. Dd4! Skypdilega getur svartur enga björg sér veitt. 13. - Dxd4 14. Bxd4 Hótar 15. Bxh8 og 15. Bxc6+ og við þessu er ekkert svar.14. - Bd7 15. Bxh8 og hvitur vann létt. Bridge ísak Sigurðsson Fyrsta mótíð í Alslemmumótaröðinni var haldið í Gerðubergi í Breiðholti um síðustu helgi, og unnu það Anton R. Gunnarsson og Friðjón Þórhallsson. Þeir fengu í verðlaun 50 þús. krónur, en verð- laun vom veitt fyrir 3 efstu sætin. í öðm sætí vom Hermann Lámsson og Jakob Kristinsson, og í þriðja sætí Sigurður Vilhjálmsson og Júlíus Sigurjónsson. Mörg athyglisverð spil komu fyrir á mót- inu, m.a. þetta þar sem NS fengu mjög góða skor fyrir vöm gegn einu grandi vesturs. Austur gefúr, enginn á hættu: ♦ 1092 V ÁK10 ♦ DG7 + 9832 ♦ 43 V D8532 ♦ K86 + DG7 ♦ ÁD86 V 764 ♦ Á1092 + K4 * KG75 V G9 ♦ 543 + Á1065 Austur 1* 1* Suður Pass Pass Vestur 1» 1 G Norður Pass P/h Norður valdi að spila út spaðatíu og vest- ur lét ásinn í blindum. Hann spilaði nú hjartafjarka og suður gerði rétt í því að setja hjartagosa, sem tryggði norðri þrjár innkomur á hjarta, vestur setti litíð og norður drap á ás. Hann spilaði nú spaða- níu, drottning úr blindum og kóngur hjá suðri. Suður spilaði nú tigli til baka, vest- ur settí lítíð og ás austurs drap gosa norð- urs. Enn kom hjarta sem norður átti á tíu, spaði 1 gegnum 86 í blindum, suður tók spaðaslagina tvo og spUaði tígli sem vestur hleyptí og norður átti slaginn á drottningu. NS fengu því aUs 8 slagi, 3 á spaða og hjarta og einn á sitthvom láglit- inn. Það gaf eðlflega mjög góða skor. Ég hef aldrei séð neinn dauðan úr leiðindum fyrr. Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögregian 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 9. júní - 15. júni 1989 er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptís annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyíjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadöild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efiör samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánud. 12. júní: Skerst í odda milli Breta og Japana Japanireinangra réttindasvæði Breta og Frakka í Tientsín __________Spalcmæli___________ Það er leiðinlegt að fara í samkvæmi en það er hræðilegt að vera ekki boðinn. Oscar Wilde Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö aUa daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í DiUons- húsi. Borgarbókasafn Reýkjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. AUar defldir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjaUara: aUa daga kl. 14-19. Bókasafn Norræná hússins: mánu- daga tíl laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafharfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tílfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiiigar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 13. júní Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gerir best með því að breyta áætlunum þínum og bregð- ast skjótt við óvæntum málum sem upp koma. Nýttu þér þaö sem á fjörur þínar rekur. Fiskamir (19. febr.-20. mars.): Það getur verið mjög þreytandi að hlaupa alltaf í hringi. Reyndu að taka ákveðna stefnu og fylgja henni. Happatölur eru 12, 14 og 31. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það geta verið einhverjir erfiðleikar í persónulegu sam- bandi. Leitaðu út fyrir hringinn, þú átt ekki verri möguleika þar. Nautið (20. april-20. mai): Þú þarft ekki að reikna með að sviðsljósið beinist að þér í dag. Snjöllu hugmyndimar koma frá öðrum. Vertu sam- vinnuþýður við aðra. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú ættir ekki að taka neina áhættu í dag. Sérstaklega ekki í persónulegu sambandi sem getur verið dálítíð stressað eins og er. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert í góðri stööu til að pressa á metnaöarfullar hugmynd- ir. Þú færö ánægjulegar og óvæntar fréttir af fjölskyldu þinni. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þetta verður ipjög ánægjulegur dagur. Þú færð gott tæk- ifæri til að ræða vandamálin með skilningi. Ferðalag fær byr undir báða vængi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Lítilsháttar skipulagsbreytingar opna þér nýjar dyr. Þú ætt- ir að gera þér far um að pjóta þess sem er að gerast h)á þér. Happatölur eru 4, 20 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að varast að ana að nokkru. Bíddu þar til þú hefur allt á hreinu. Samband milh kypja getur verið rujög erfitt og loforð standa ekki. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það getur verið erfitt að ná samkomulagi um einföldustu mál. Vandamálið er líklega umframeyðsla. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það er útlit fyrir storm og rifrildi í ákveðnu sambandi. Það gæti verið nauðsynlegt að fólk hvíldi sig hvað á öðru. Það ættí að gefa þér tækifæri til að dekra við sjálfan þig. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu heimilislífið hafa forgang og ræddu þau mál sem fyrir liggja. Það er tilvalið aö gera eitthvað nýtt og skemmttlegt fyrir alla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.