Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 20
- 28 “> FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Dýrahald Hestamenn, knapar. Vorum að fá hvít- - ar undirdýnur, hvíta reiðhanska, hvíta gúmtauma, hvítar hófhlífar. Gott verð, póstsendum. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitisbraut 68. Sími 84240. Hestamenn. Nýkomnar aftur hinar vinsælu vaxregnkápur. Litir: brúnt og blátt. Gott verð, póstsendum. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitisbraut 68, sími 84240. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu, góð aðstaða. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. ísl. og Hundavinafél. fsl., Arnarstöðum, s. 98-21031/98-21030. Óska eftir &-10 hesta húsi á leigu vetur- inn ’89-’90, helst í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 985-22052 og e.kl. 20 í síma 71894. Brúnn 9 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 96-22388 eftir kl. 17 í dag, annars allan daginn. Kettlingar. Einn hvítur og tveir svartir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-53964. Tveir tamdir hestar til sölu og einn minna taminn. Uppl. í síma 98-68818 Jón Sigurbjörnsson. 4 mán. scháferhvolpur óskar eftir góöu heimili. Uppl. í síma 92-12238. íslenskir hvolpar til sölu, ættbókar- færðir. Uppl. í síma 93-41206. Hvolpurfæstgefins. Uppl. í síma 77656. .. B Hjól Hænco augiýsir: Leðurfatnaður. leður- skór, crossskór, hjálmar, lambhús- hettur, regnfatnaður, Metzeler hjól- barðar fyrir götu Enduro og crosshjól o.m.fl. Umboðssala á notuðum bif- hjólum. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. Honda Magna. Til sölu Honda 750 Magna, árg. ’82, ekið 13.000 mílur. Einnig Honda 1100 Magna, árg. ’83, ekið 10.000 mílur. Gullfalleg og góð hjól á sanngjörnu verði. S. 656347. Mótorhjóladekk AVON götudekk, ^Kenda Cross og Traildekk, slöngur, umfelgun, jafnvægisstillingar og við- gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Mótorhjólafólk! Eina sérhæfða mótor- hjólasalan. Glæsilég aðstaða. Bílamiðstöðin hf., sími 678008, Skeif- unni 8. Mótorhjólamenn. Getum bætt við verk- efnum á verkstæði vort auk þess að hafa ýmislegt fyrir elskuna ykkar. Hjólheimar, Gnoðavogi 68, s. 678393. Yamaha FZR 1000 ’89 til sölu, aðeins mánaðargamalt, skipti á bíl eða hjóli hugsanleg. Uppl. í síma 92-11639 e.kl. 19. 2 Kalkhoff 28" kvenreiðhjól til sölu, verö 7 þús. og 8 þús. Uppl. í síma 91-52812 eftir kl. 19._____________ . Biddu við! Til sölu Kawasaki GPZ 750, ’ árg. ’88, ekið tæplega 4000 mílur. Uppl. í síma 12452 frá kl. 20-22. Honda MTX ’88 til sölu, mjög vel með farið, keyrt 50 þús. Uppl. í síma 93-86679 eftir kl. 19. Kawasr.ki 300 fjórhjól óskast til niður- rifs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5448. Kawasaki Z 750 ’81, nýyfirfarinn mót- or, verð 100-130 þús. Uppl. í síma 25306. Óska eftir girkassa i Hondu 350 SL ’74 eða hjóli til niðurrifs. Uppl. í síma 666693 e.kl. 20. Fjórhjól óskast. Uppl. í síma 75208 e.kl. 20. Vagnar Óvenju fallegt og vel útbúið hjólhýsi til sölu, hentar vel fyrir 2-4, húsið hefur aldrei verið notað en selst af sérstök- um ástæðum með 100.000 kr. afslætti gegn staðgreiðslu. S. 17678 kl. 16-20. Tjaldvagn. Til sölu góður og sterkur tjaldvagn með fortjaldi. Uppl. í síma 91-688699. Dráttarbeisli fyrir allar tegundir bíla. Uppl. í síma 44905 og 642040. Ertu viss um aö Philip ..ændi þinn eigi þetta, rxV^ Honey? Eg er handviss, Rip. Þetta var brúðargjöf til hans og Maríu frænku frá foreldrum Sjáðu, hérna eru nöfnin þeirra og brúðkaupsdagur- inn, hvort tveggja grafið á botninn. En hvernig getur þetta hafa lent hér í fornsölunni? Philip myndi aldrei selja þetta. Er það ekki augljóst, Honey? Einhver er/að stela verðmætum frá Bellemere ■ setrinu. RipKirby © BULLS 'iM'Ji. Copyright €>1962 W«lt Disney Production* World Rights Reservad Heppinnerég aðAlberger / lélegurígolfi! Dntributed by King Featurei Syndicate. 3-13 Hvutti Velkomnir í búðirnar.Niæstu- daga munið þið hafa það aldeilis erfitt. ’ Sundholan er ekki upphituð. Tónlisterklefinn er /Sjónvarpið er bara svart/hvitt og við settum ropvatnið sjálf á flöskurnar tKK ,an mer i nug ao sumarbúðir gætu verið svo frumstæðar. Andrés Önd ■ Til bygginga Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Óskum eftir að kaupa loftastoðir (stál), ennfremur óskast mótatimbur og und- irsláttarefni. Uppl. í síma 641894. 2 stk þykktarheflar til sölu, einnig raf- magnsorgel. Uppl. í síma 91-611871. Mótatimbur til sölu, ca 300 m af 1x6. Uppl. í síma 91-53740.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.