Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Side 9
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989.
9
Utlönd
Aukið sjálfstæði
Eystrasaltsríkjanna
Eystrasaltsríkin, Lettland, Litháen
og Eistland, hlutu í gær bráðabirgða-
samþykkt þings Sovétríkjanna fyrir
auknu efnahagslegu sjálfstæði. Von-
ast stuðningsmenn baráttunnar fyrir
efnahagslegu sjálfstæði ríkjanna
þriggja til að samþykktin reynist
hvatning til aukinnar hagsældar í
sovésku efnahagslífi.
Æðsta ráðið samþykkti tvær álykt-
anir sem gera ráð fyrir að ríkin fái
frá og með áramótum að fara með
stjóm eigin ijármála, iðnaðar og
náttúruauðlinda. Umfjöllun um laga-
frumvarp, sem gerir ráð fyrir fullu
efnahagslegu sjálfstæði, bíður þó
fram til 1. október. Fulltrúi Moskvu
i æðsta ráðinu sagði að samþykkt
ályktananna tveggja opnaði leiðir til
svipaðra umbóta í öðrum lýðveldum
Sovétríkjanna. Sagði hann hana upp-
haf hreyfingar sem leitt gæti til raun-
verulegra umbóta.
Ráðamenn kommúnista í Eystra-
saltsríkjunum þremur styðja áætl-
anir um enn frekara sjálfstæði frá
Moskvu. En samþykktir æðsta ráðs-
ins ganga mun lengra en áætlanir
sem forystumenn í Sovétríkjunum
höfðu lagt til. Samkvæmt þeim hefðu
lokaákvarðanir um fjárlög verið í
höndum Moskvustjómarinnar.
Aðeins örfáir þingmenn í æðsta
ráðinu greiddu atkvæði gegn sam-
þykktinni. Ráðamenn studdu hana
þó flestir og kváðust vonast til að
þetta gæti orðið til þess að allt landið
nyti góðs af.
Samþykktin kom á þeim tíma þeg-
ar verkfóll stóðu sem hæst í Eist-
landi en minnihlutahópar Rússa
lögðu niður vinnu til að mótmæla
meintu misrétti.
í sjálfstjómarhéraðinu Abkhazíu í
lýðveldinu Georgíu halda róstur
áfram. í gær lést einn maður af völd-
um skotsára og hafa þá aUs nítján
látist síðan róstumar hófust fýrir
hálfum mánuði.
í gærkvöldi söfnuðust þúsundir
Georgíubúa saman tU aö krefjast
sjálfstæðis. íbúar lýðveldisins hafa
staöið fyrir fjölmennum mótmælum
í Georgíu fjögur kvöld í röð.
Reuter
v ^ V
Nýr Arnarhóll,
og
betra verð
Það gerist
varla betra
Ertu til í góðan mat á nýjum og
skemmtilegum veitingasíað ?
Þar sem veitingar eru við vœgu
verði? Við mœlum með Arnarhóli.
Róstur halda áfram í sjálfstjórnarhéraðinu Abkhazíu. Til átaka kom milli íbúa héraðsins og Georgíubúa.
Simamynd Reuter
Rakowski arftaki
Jaruzelskis?
Opnum alla daga kl. 18 og einnig er opið
í hádeginu alla virka daga.
Boröapantanir í síma 18833.
Tahð er líklegt að Mieczyslaw
Rakowski, fráfarandi forsætisráð-
herra PóUands, taki við embætti
flokksleiðtoga pólska kommúnista-
Qokksins innan skamms en heinúld-
armenn segja að Wojciech Jaruzelski
forseti muni segja af sér leiðtogaemb-
ættinu á fundi miðstjórnar Qokksins
sem áætlað er að hefjist í dag. Þá er
tahð að hann muni bjóðast tíl að
hætta störfum í miðstjóminni og
stjómmálaráðinu. HeimUdir segja að
Jaruzelski, sem gegnt hefur leið-
togaembættinu frá árinu 1981, muni
segja af sér tU aö geta einbeitt sér að
störfum forseta.
Þá er tahð að mikU uppstokkun
muni eiga sér stað í Qokksforystu
kommúnistaQokksins á fundinum á
morgun. Búast heinúldarmenn við
að Qestir og jafnvel allir í stjóm-
málaráðinu verði látnir víkja sem og
stór hluti miðstjómarinnar.
Fréttaskýrendur telja að segi
Jaruzelski af sér og annar maður
verði tUnefndur í hans stað losni um
sjálfheldu þá er ríkir nú í pólskum
stjómmálum. Líklegt er að arftaki
Rakowskis komi úr röðum sam-
starfsQokka kommúnista. Helst þyk-
ir Roman Malinowski, formaður
BændaHokksins, koma til greina.
í nýafstöðnum þingkosningum. Sam-
tökin hafa sagt að þau vUji að sérstök
þingnefnd verði sett á laggimar tU
að rannsaka efnahagsaðgerðir
stjómarinnar. Reuter
Jaruzelski, forseti Póllands, mun lík-
lega segja af sér stöðu leiðtoga
kommúnistaflokksins innan
skamms. Simamynd Reuter
Núverandi ríkisstjóm hefur mátt
þola mikla gagnrýni, ekki síst frá
Samstöðu, hinum óháðu verkalýðs-
samtökum, sem gjörsigraði Qokkinn
BLOMADANSLEIKUR ’89
Hótel Örk
Hveragerði
laugardagskvöld 29.7.
Hver verður svo heppin
að hljóta titilinn blómadrottning 1989
og fá Evrópuferð með Araarflugi?
Aldurstakmark 18 ár
Snyrtilegur klæðnaður