Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Blaðsíða 14
14
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989.
Frjálst.óháÖ dagblaö
Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvaemdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÓNSSON
Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift,
ÞVERHOLTI 11,105 RVlK, SlMI (1)27022-FAX: (1)27079
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJÁLSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ARVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 900 kr.
Verð í lausasölu virka daga 85 kr. - Helgarblað 100 kr.
Umbrot í Sovét
Ekkert lát virðist vera á umbrotunum í Sovétríkjun-
um. Almenningur í hinum ýmsu ríkjum innan Sovét-
ríkjanna krefst aukins sjálfstæðis, andófsmenn ná kjöri
í almennum kosningum og verkfóll gjósa upp með þátt-
töku hundraða þúsunda launamanna. Ekki er fyrr búið
að lægja öldurnar á einum stað en holskeflur ríða ydir
annars staðar. Jafnvel kemur til bardaga og blóðsúthell-
inga.
Umbrotin í Sovétríkjunum eru ekki staðbundin. Þau
ná allt frá Eystrasalti austur til Síberíu og jafnvel í
Úkraínu og Georgíu, sjálfum höfuðvígjunum, hafa sterk-
ar sjálfstæðishreyfmgar blossað upp.
Nú má ekki gleyma því að Sovétríkin eru stórt land
og fjölmenn þjóð. í rauninni búa þar margar þjóðir. Það
þarf ekki að vera merki um upplausn eða uppreisn þótt
einstök þjóðarbrot eða verkalýðshópar setji fram kröf-
ur. í sjálfu sér væri það eðlilegasti hlutur í heimi að
deilur um stjórnarfar og aðbúnað verkafólks láti. á sér
kræla í jafnvíðfeðmu landi. Verkfóll eru algeng í öðrum
löndum og þykja ekki alltaf efni í heimsfréttir.
En það sem er óvanalegt við ástandið í Sovétríkjunum
er auðvitað sú staðreynd að þaðan hafa ekki borist nein-
ar fréttir um mótþróa í sjötíu ár. Frá Sovétríkjunum
hefur borist ein rödd, rödd stjórnarinnar, og þar hafa
félagsleg vandamál aldrei verið viðurkennd. Menn hafa
ekki einu sinni heyrt af glæpum eða fíkniefnavandamál-
um og á yfirborðinu hefur allt verið slétt og fellt. Rétt
eins og tvö hundruð og fimmtíu milljónir manna hafi
eina sál, eitt munstur, eitt fagurt og flekklaust líf.
Gorbatsjov hefur breytt þessari ímynd. Hann hefur
opnað þjóðfélagið, hleypt frelsinu í gættina og losað um
Úötrana. Hann hefur viðurkennt vandamáhn. Fyrir það
á hann lof skihð, enda er umbótastefna Gorbatsjovs
með því merkilegasta sem gerst hefur í alþjóðamálum
frá stríðslokum. Maðurinn er hreinlega að framkvæma
nýja byltingu.
Um leið og fregnum af auknu sjálfstæði einstakra
ríkja og þjóðarbrota er fagnað, um leið og verkfóh náma-
manna vekja vonir um betri tíð fyrir sovéska borgara,
þá er því ekki að leyna að þessi fjörbrot hafa hættur í
fór með sér. Stefna Gorbatsjovs er af hinu góða og í
fljótu bragði má álykta að hún sé nú að fá útrás meðal
fólksins. Hættan hggur hins vegar í því að umbæturnar
nái ekki fram að ganga vegna ákafans og úpplausnarinn-
ar sem umbótastefnan hefur í för með sér. Hættan er
sú að Gorbatsjov verði kennt um stjórnleysi, hann ráði
ekki neitt við neitt og harðlínumennirnir nái af honum
völdunum.
Einhver kann að segja að nú verði ekki aftur snúið.
Fólkið verði ekki fjötrað á nýjan leik. En hvað gerðist
í Kína? Mihjónir manna þustu út á götur og vakning
vorsins var í loftinu. Á einni nóttu var lýðræðisaldan
keyrð niður og umbótasinnarnir handteknir og hengd-
ir. Það sama getur gerst í Sovétríkjunum. Ef Gorbatsjov
missir tökin, þjóðarbrotin berast á banaspjótum og verk-
fóU blossa upp frá einum stað tU annars þá bíður gamla
flokksvélin, gamla afturhaldið, færis að bola Gorbatsjov
og öUu hans frelsistah frá völdum. Ekki aðeins í Sovét-
ríkjunum heldur í allri austurblokkinni þar sem lýðræð-
isöfl eru að fikra sig til áhrifa.
Stórmerkir atburðir eru að gerast austur þar. En við
skulum vona að umbrotin keyri ekki umbætumar í
kaf. Þá stöðvast klukkan. Þá verður Gorbatsjov að öðr-
um Dubcek.
EUert B. Schram
Það er mál manna á Vesturlöndum
þessa dagana að verkfollin í Sovét-
ríkjunum hafl styrkt stöðu Gor-
batsjovs. Ástæðan er sú að nú þyk-
ir augljóst að óhugsandi er að
stöðva perestijokuna, það eina sem
gæti bætt hag almenning og þar
með komið í veg fyrir miklu meiri
ókyrrð á vinnumarkaði er að halda
henni til streitu.
VerkfÖUin hafa sýnt fram á nauð-
syn umbóta svo að enginn sovéskur
harðhnumaður getur lokaö augun-
um. Jafnframt hefur glasnostið séð
til þess að fréttir af þessum at-
burðum hafa borist landsmönnum
á opnari og hreinskilnari hátt en
nokkur dæmi eru til áður.
Oft áður hafa verið verkfóll í Sov-
étríkjunum en frá þeim hefur ekki
verið skýrt, allra síst hefur verið
sjónvarpað beint umræðum á
fundum æðstaráðsins um kröfur
Mikhail Gorbatsjov segir að óhugsandi sé að snúa aftur til járnaga
flokksins.
Skortur og
væntingar
verkfallsmanna þar sem þær
mættu miklum skilningi.
Áhættunnar virði?
Gorbatsjov hefur allt frá upphafl
umbótastefnu sinnar lagt á það
áherslu að taka yrði áhættu, hann
hefur sætt sig við að óánægjan syði
upp úr hér og þar í landinu og taiið
að slíkar sprengingar gætu hrist
nógu mikið upp í kerfinu til að
hrinda umbótum af stað.
Honum hefur tekist með miklum
klókindum að snúa shkum uppá-
komum sér í hag með því að sýna
fram á að ekkert annað en pere-
strojkan geti lægt óánægjuöldum-
ar gg hver ný óánægjualda, sem
brýst upp á yfirborðið, hefur gefið
honum færi á að skipta um menn
og styrkja stöðu sína við stjóm-
vöhnn. Svo var einnig í þetta sinn,
eftir verkfólhn í Síberíu og í Ruhr-
héraði Sovétríkjanna, Donbas.
Þegar verkfohin hófust voru
margir uggandi um stöðu Gor-
batsjovs sem er vinsælh í útlöndum
en heima fyrir en það er fleira en
aðgerðir hans sjálfs sem gera stöðu
hans sterka. Það sem gerðist á
Torgi hins himneska friðar í Pek-
ing í síöasta mánuði færði mönnum
um allan heim, líka harðhnumönn-
um í sovéska kommúnistaflokkn-
um, heim sanninn um hvað gerist
þegar reynt er aö stöðva þróim í
frjálsræðisátt með valdi.
Blóðsúthellingamar í Kína hafa
þaggað niður í þeim íhaldsmönn-
um í kommúnistaflokknum sem
vilja snúa við og koma öhu í sama
horf og var. Það er einfaldlega ekki
hægt lengur, Sovétmenn eiga ekki
annarra kosta völ en halda áfram
þeirri stefnu sem Gorbatsjov hefur
markað.
Glasnost og verðbólga
Gorbatsjov verður samt að horf-
ast í augu við þá staöreynd að lífs-
kjör almennings hafa versnað á
þeim rúmlega fjórum árum sem
hann hefur ráðiö ferðinni. Bæði
perestrojka og glasnost eiga þar
: hlut að máh. Perestrjokan á að örva
fólk til að taka virkari þátt í að
móta sitt eigið líf en glasnostið
tryggir opna umræðu í þjóðfélag-
inu. Hvort tveggja hefur aukið
væntingar almennings og gert fólk
óánægðara með sinn hlut.
Þetta birtist ekki aðeins í ólgu
milh þjóðarbrota, sem stöðugt ber-
ast fréttir af, heldur í vaxandi
mæh meöal undirstöðustétta þjóð-
félagsins. Bein ástæða verkfah-
anna núna er skortur á öllum
mögulegum nauösypjum, aht frá
sápu og fatnaöi tíl matvæla. Víða
skortir thfinnanlega mat, ekki
vegna þess að ekki sé nóg th í
landinu heldur er dreifikerfið í
rúst. Jafnvel á stöðnunartímabh-
inu undir stjóm Brésnéfs var aldr-
ei beinn skortur á mat. Þaö hefur
tekist betur að rífa niður gamla
eru lýsandi dæmi um þaö. í Pól-
landi gerðist það að verkalýðsfélög
vora stofnuð utan flokkskerfisins
efdr aö kommúnistaflokkurinn
reyndist ófær rnn að tryggja verka-
mönnum viðunandi lífskjör. Vott-
ur af þessu sama sást í verkfohum
námaverkamanna í Sovétríkjun-
um. Þeir stofnuðu sjálfstæðar
verkfahsnefndir til að bera fram
kröfur sínar en sniðgengu hina
opinbera verkalýðsfélagsforystu.
Það var þetta sem gerðist í
Gdansk þegar Samstaða var stofn-
uð en aðstæður í Póllandi era aðrar
en í Sovétríkjunum. Samtaða í Pól-
landi er nú orðin hin opinbera, lýð-
ræðislega kjörna sijórnarandstaða
en Sovétríkin eru ekki Pólland.
Verkfallsnefndimar í Sovéríkjun-
um settu ekki fram neinar póh-
„Bein ástæða verkfallanna núna er
skortur á öllum mögulegum nauðsynj-
um, allt frá sápu og fatnaði tH mat-
væla.“
KjaUarinn
Gunnar Eyþórsson
fréttamaður
kerfið en byggja upp nýtt.
Það sem af er árinu hefur yfir
hundrað sinnum komið th verk-
faha hinna ýmsu stétta, aht frá lög-
reglumönnum í Leningrad th
námamanna núna. Þessi verkfalla-
alda er sú mesta sem um getur síð-
an fyrir byltinguna 1917. til við-
bótar þessum vandræðum verður
Gorbatsjov nú að auki að kljást viö
veröbólgu.
Fjárlagahalh Sovétríkjanna er
tahnn um 11 prósent af þjóðarfram-
leiðslu og afleiðingin er verðbólga
sem nú er tahn um 10 prósent. Þær
launahækkanir og aðrar umbætur,
sem verkfahsmenn hafa fengið
framgengt, munu aöeins auka á
seðlaprentun ríkisins. Samt er það
ekki peningaskortur sem mest
angrar almenning. Meðahaun í
Sovétríkjunum eru 220 rúblur á
mánuöi en námamenn hafa yfir 500
rúblur og era meðal hæst launuðu
stétta.
En peningar era hths viröi ef
ekkert er hægt að kaupa fyrir þá
og sá er vandi almennings. Pere-
stijokan hefur enn ekki bætt
ástandiö, þvert á móti hefur það
versnaö, og Gorbatsjov dregur ekki
dul á það aö ástandið eigi enn eftir
að versna áður en það byrjar að
batna. En hann er nú í þeirri að-
stöðu, rétt eins og hver annar vest-
rænn stjómmálamaður, að stefna
hans verður að fara aö skha ár-
angri.
Perestrojka og Pólland
Umrótiö í sovéskum stjómmál-
um hefur rýrt alræðisvald flokks-
ins og flokksbroddanna. Verkfóhin
tískar kröfur, þær heimtuðu til-
teknar umbætur sem þær fengu.
Þær ögraðu ekki sjálfu kerfinu
heldur fengu sínu framgengt innan
þess.
Þetta hefur Gorbatsjov þegar
hent á lofti sem röksemd fyrir að
efla enn perestrjokuna. í ræðu í
miðstjórn flokksins á dögunum
krafðist hann enn frekari umbóta
í flokknum og hvatti th endumýj-
unar í valdastöðum hans á öhum
stigum. Hann segir að óhugsandi
sé að snúa aftur til jámaga flokks-
ins, ólgan núna sé aðeins sönnun á
þörfinni fyrir að hraða umbótum.
Verkfólhn kunna að gefa Gor-
batsjov færi á aö þjarma enn frekar
að andstæðingum sínum innan
flokksins. Hann hefur þegar látið
fjölda íhaldsmanna víkja fyrir
mönnum sér hhðhohum á öhum
stigum stjórnkerfisins og stöðugt
treyst tök sín á framkvæmdaráði
flokksins (pohtburo) og miðstjóm.
Hann segir að það séu afturhalds-
menn í valdastöðum sem spihi ár-
angri af umbótastefnunni og eina
leiðin th aö sigrast á erfiðleikunum
sé að perestrjokan fái að hafa sinn
gang ótrufluö.
Sú röksemd virðist hafa treyst
tök Gorbatsjovs á flokknum í þeim
umbrotum og verkfollum sem nú
eiga sér stað. Hann hefur boðað enn
nýjar hreins'anir og víðtæk manna-
skipti, það sé eina leiðin út úr erf-
iðleikunum, og hann virðist hafa
það fylgi sem hann þarf. Verkfóllin
virðast því ætla að treysta stöðu
hans, andstætt því sem margir vel-
unnarar hans á Vesturlöndum hafa
Óttast. Gunnar Eyþórsson