Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Vegna brottfl. er til sölu: Lada Lux ’87, ek. 40.000, verð 240.000, 185.000 stgr., bamabílst., sófasett, 4 sæta, 2 stólar, 2 borð, hvítt rúm, 1 'A breidd, 1,20x2 m, skenkur, kommóða m/6 skúffum, eldhúsborð, 4 stólar, kvenreiðhjól og snyrtikommóða. Uppl. í síma 91-73127. Barnarúm, skðpur og skrifb. i einu hús- gagni, bamavagn, sófasett, 3 + 2 + 1, afruglari, bastvagga, ungbarnastóll, burðarrúm, Linj/úaphone frönsku- námsk. fótanuddtæki, lítið rafmagns- grill og Ikea lampar. S. 657084. Búslóð til sölu, s.s. sófasett, hillu- ósamstæða, tölvur, bíll, eldhúsáhöld o.m.fl. Komið á staðinn og skoðið, er í Garðhúsum 190, Vogum (ca 10 mín. frá Keflav. og 40 min. frá Reykjavík). Til sölu: sófi, 2 sófaborð, standlampi, hjónarúm, bamabaðborð, barnav. m/burðarr., einstaklingsr. m/hillum, sjónvarp, straujárn, strauborð, þvott- asnúmr. Sími 92-13059. Veitingahús hefur til sölu eldavél, blást- ursofn og gasgrill. Á sama stað óskast keyptur djúpsteikingarpottur, sala- mander, steikingapanna og kartöflu- hitari. Uppl. í síma 11633. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Hlaðrúm í barnaherbergi til sölu, er sambyggt efra rúm, skrifborð og skáp- ur. Á sama stað óskast tvíburakerra. Uppl. í síma 674299. Hvít elhúsinnrétting með eldavél og tvöföldum stálvaski til sölu, verð 30.000, einnig Candy þvottavél, 7.000. Uppl. í síma 671898. Hárrækt, megrun, vítamingreining, orkumæling, vöðvabólgumeðferð m/leyser, raffn. nuddi og akupunktur. Heilsuval, Laugav. 92, s. 626275,11275. Lyftingasett til sölu. Alhliða líkams- ræktarbekkur, um 140 kg lóð, Görling stöng, armbleister og æfingakerfi, verð aðeins 20.000. Uppl. í s. 621978. Saumavél, tvö útvarpstæki, stofu- klukka, hansahillur, 20" Nordmende sjónvarpstæki með fjarstýringu o.fl. til sölu. Uppl. í síma 25658. Silfur. Mjög fallegt gamalt silfur- kaffi- könnusett til sölu ásamt 12 gulldesert- skeiðum frá Georg Jenssen, ártöl 1971 til 1982. Uppl. í síma íjl-15407. Sturtuklefar. 2 Koralle sturtuklefar með botnum og sjálfv. blöndunar- tækjum til sölu á kr. 35.000 stk. Kosta nýir milli 80 og 90 þús. S. 91-689132. Stór Simens ísskápur, helmingur kæl- ir, helmingur frystir, Philco þvottavél og þurrkari, BMX barnahjól og dömu- og herrahjól til sölu. S. 50601. Ferðavinningur (sólarlandaferð) upp á 100 þús. kr. til sölu, selst með af- slætti. Uppl. í síma 93-12160. Notuð eldhúsinnrétting til sölu og AEG eldhústæki, ofn, helluborð og upp- þvottavél. Uppl. í síma 91-43838. Trésmíðavélar. Mjög góður Camro fræsari með sleða til sölu, einnig af- réttari. Uppl. í síma 667161. 10 deildar búðarkassi til sölu. Uppl. í síma 689966. Búslóð til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 651534. Mjög gott djúkbox (músikbox) til sölu, plötur fylgja. Uppl. í síma 78167. Suner ijósasamloka til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-43943 e.kl. 19. Til sölu er nýr bilasími i handtösku, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 26450. Vel með farin hillusamstæða til sölu. Uppl. í síma 78858 eftir kl. 17. ■ Oskast keypt Vantar skilrúm, skrifstofustóla, skrif- borð, ritvélar, tölvur, skjalaskápa, kúnnastóla, leðurhægindastóla. Kaupi eða tek í umboðssölu. Verslun- in sem vantaði, Skipholti 50b, sími 626062. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Rennibekkur óskast, helst lítið notað- ur, þ£uf að taka ca 2 m milli odda og ca 50-60 cm í þvermál. Sími 73489 milli kl. 18 og 21. Termor ofnar. Óska eftir að kaupa ol- íufyllta rafinagnsofna, Termor, • einnig litla eldhúsinnréttingu og eldavél. Uppl. í síma 671334. ÞviTekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn- er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Hamborgarapressa óskast. Óska eftir að kaupa notaða hamborgarapressu. Uppl. í síma 9366630. Sigurbjörg. Vil kaupa notuð logsuðutæki og ýmiss- konar verkfæri fyrir lítið vélaverk- stæði. Uppl. á kvöldin í síma 9334967. Óska eftir notuðum jakkafataslám fyrir lager, með eða án hjóla. Uppl. í síma 91-623822. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. ■ Verslun Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður, gjafavara, leikföng, skólatöskur. Sendum í póstkröfu. Kjarabót, Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111. Trésmiðir: trésmíðavélar, sagarblöð, fræsitennur, einnota hefiltennur í alla hefla, hefilbekkir og úrval fagbóka. Ásborg, Smiðjuvegi 11, sími 91-641212. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Margra ára reynsla í leðurfataviðgerðum. Leðuriðjan hf., Hverfisgötu 52,2. hæð, sími 91-21458. Geymið auglýsinguna. ■ Hljóðfæri Eitt mesta úrval landsins af píanóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Hrapnteigi 14, sími 688611. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafinagnsgítarar, tösk- ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu. Roland Juno 2 synthesizer til sölu. Uppl. í síma 95-35402 milli kl. 12 og 13 og milli kl. 19 og 20. Welson Comet, 2ja borða skemmtari, með fótspili og trommuheila, selst á góðu verði. Uppl. í síma 21407 é.kl. 18. ■ Hljómtæki Pioneer hljómtækjasamstæða til sölu, 2x30W magnari, segulband, útvarp, 2x70W hátalarar, ásamt hljómtækja- skáp. Uppl. í síma 621138. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélamar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreingera teppin. Erum með djúphreinsunarvélar. Ema og Þorsteinn, 20888. ■ Húsgögn Notuð húsgögn, s. 77560. Vantar húsmuni. Viltu selja vel útlítandi húsmuni, allt fyrir heimilið og skrifstofuna? Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6 c, Kópavogi. Skrifborð og svefnbekkur. Til sölu skrifborð með 2 hillum og 2 skúffum og svefnbekkur með rúmfataskúffú. Uppl. í sfina 93-12903 e.kl. 19. Sófasett. 3ja sæta sófi, 2ja sæta sófi og stóll til sölu, 3ja sæta sófann er hægt að nota sem svefnsófa. Uppl. í sfina 79794. Vatnsrúm, hljómtæki, hillur og fata- skápur til sölu. Uppl. í síma 92-14461 e..kl 17. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Bjömsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- hom í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8,'s. 685822. ■ Tölvur Nýir leikir í Atari ST: Foft. Vindicators o.fl. í PC-tölvur: Battle Chess, Inter- national karate o.fl. í Amigu: The Crystal, Battle Chess, Hostages o.fl. Tölvudeild Magna, Hafnarstræti 5, sfini 624861. Hundruð leikja í Sinclair og Commod- ore til sölu, mjög gott verð. Uppl. í síma 9311310. Ein með öllu. Tandon Target AT tölva til sölu. Uppl. í síma 50601. Óska eftir diskettudrifi við Apple Ile. Uppl. í sima 674103 e.kl. 19. Óska eftir PC tölvu með hörðum diski. Uppl. í síma 91-671491. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftijetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta meö ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. l'/i árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. ■ Ljósmyndun Olympus OM 10 til sölu, bæði sjálfvirk og handvirk, einnig 28/200 zoomlinsa ásamt 2 flössum og tösku. Á sama stað er til sölu farsími. S. 91-612086. ■ Dýrahald Til söiu jarpur 8 vetra klárhestur með tölti, brúr.n, 7 vetra, rauðskjóttur, 6 vetra, grár, 5 vetra, möguleiki að taka ótamið eða lítið tamið upp í, einnig Cobra radarvari á 14.000. S. 91-53462. Hesthús - skuldabréf. Til sölu nýtt, glæsilegt 18-22 hesta hús á Kjóavöll- um, greiðsla möguleg með tryggum skuldabréfum. Uppl. í síma 9375118. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu, góð aðstaða. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. fsl. og Hundavinafél. fsl., Arnarstöðum, s. 9321031/98-21030. Labrador/retriever tik óskar eftir að komast í samband við hreinræktaðan labradorhund. Uppl. í síma 9312927 og 985-24662. Hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 672664. Litinn, fallegan, svartan kettling vantar gott heimili. Úppl. í sfina 91-672749. 7 mánaða terrierhvolpur óskar eftir góðu heimili, helst í sveit. Uppl. hjá Ásthildi í síma 92-15408 til kl. 18 og í síma 92-13424 e.kl. 18. 7 vetra vel ættuð meri til sölu, einnig 7 lassíhvolpar. Uppl. í síma 97-81046 eftir kl. 19. ■ Vetrarvörur Vélsleði til sölu, Arcticat Eliger ’87, fallegur sleði. Úppl. í síma 985-22751 á daginn og eftir kl. 19 í síma 91-71797. ■ Hjól Mótorhjólaspyrna verður haldin á kvartmílubrautinni sunnud. 30. júlí kl. 14. Keppt verður í 6 flokkum V2, 600 CC, 750 CC, 900 CC, 1000 CC og 1000 og yfir. Keppendur skrái sig í keppni fyrir laugardagskv. í s. 26572 milli 18 og 20. Krýsuvíkursamtökin. Mótorhjóladekk AVON götudekk, Kenda Cross og Traildekk, slöngur, umfelgun, jafnvægisstillingar og við- gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2Á, sími 15508. Til sölu Honda CR 480, árg. ’82, tilboð, einnig 3 Hondur SL 350, árg. ’74-’76, mikið af varahlutum. Uppl. í síma 91-43943. Þorbjöm. Honda MTX 50 cc, árg. ’84, til sölu, ekið 18.000 km. Uppl. í síma 92-27196. Brynjar. Suzuki Dakar 600 ’86 til sölu, í topp- standi. Uppl. í síma 71815 í dag og næstu daga. Kawasaki Ninja RX 1000 ’87. Uppl. í síma 91-678393. Hjólheimar. Til sölu hjól, Suzuki GSX 600F ’88, ekið 3.700 km. Uppl. í síma 91-672277. ■ Vagnar Hjólhýsi, hjólhýsi. Eigum örfá hús eftir af ’89 módelinu af Sprite, glæsileg og vönduð, í hæsta gæðaflokki, 2 her- bergi og eldhús, 5 manna, greiðslu- kjör. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 43911 og 45270.___________________ 6 manna hjólhýsi, Sprite, til sölu, selst á sanngjörnu verði, einnig tjaldvagn, ónotaður, heimasmíðaður, verð sam- komul. Sími 985-25848 og 92-37679. Til sölu tjaldvagn, Camplet GT, eins árs, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. gefur bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 622177. . ---------------------------------V Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi til sölu, verð 120 þús., staðgreitt 100 þús. Uppl. í síma 687656. Combi Camp tjaldvagn til sölu, með fortjaldi. Uppl. í síma 92-68405 eða 985-21179 e.kl. 19. Camp Tourist ’84 meó fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 652869 eftir kl. 19. Dráttarbeisli fyrir allar tegimdir bíla. Uppl. í síma 44905 og 642040. ■ Til bygginga Þak- og veggmálning. Perma-Dri er þak- og veggmálning sem hefur enst í 23 ár á íslandi, =18 litir. Þetta er sennilega besta þak- og veggmálning- in sem til er á markaðnum. Verð að- eins nú staðgr. kr. 304.00 pr. kg. Smiðs- búð, byggingarw., Garðatorgi 1, s. 91-656300 (Sigurður Pálsson bygging- am.). Einangrunarplast í öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Óska eftir aó fá leigðan eóa keyptan vinnuskúr, helst með rafinagnstöflu. Uppl. í síma 77496. ■ Byssur Mossberg pumpa til sölu, ársgömul, lítið notuð. Á sama stað er til sölu farsími. Uppl. í síma 91-612086. ■ Flug__________________ Til sölu Cessna 150, öll eða í hlutum. Uppl. í síma 91-678228. ■ Sumarbústaðir Sólarrafhl. 25W-60W, rafgeymar, stýri- og tengibún., einnig handslökkvit., j reykskynj. og eldvamateppi. Ólafur j Gíslason, Sundab. 22, s. 84800. i Nokkur sumarbústaóalönd á nýskipu- lögðu svæði með fallegu útsýni í landi Hæðarenda í Grímsnesi til sölu, eign- arlönd. Uppl. í síma 621903 e.kl. 16. Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211. Vinsælu sólarrafhlöðurnar f/sumarbú- staði, alvöru tæki, gott verð, vertu eigin rafinstjóri og sparaðu stórfé. Skorri hf., Bíldshöfða 12, s. 680010. Sumarhús meö öllu til sölu, ca 40 km frá Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5765. ■ Fyxir veiðimeim Lax- og silungsveiðileyfi tii sölu. • Vatnsá, lax/sil., 3 stangir, veiðihús. • Glerá, lax/sil., 1 stöng, veiðihús. • Víðidalsá ofan Kolugljúfra, lax, 2 stangir, nýtt veiðihús. • Auk þess veiðileyfi í fleiri lax-, sil- ungs- og sjóbirtingsám. Uppl. í Veiði- húsinu, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Laxveiðileyfi að Bmnnum við Grinda- vík. Silungsleyfi á Hrauni í Ölfusi, í Kleifarvatni, Langavatni og Odda- staðavatni, Eyrarvatni, Þórisstaða- vatni og Geitabergsvatni. 1 stöng Vatnsdalsá, sil. svæði. 2 stangir Laxá- þing s.h. ágúst. Vesturröst hf., Lauga- vegi 178, sími 16770 og 84455. Laxa og silungafiugur, verð frá kr. 60. IDaiwa rennslistangir, 13 feta, Dam rennslistangir og spinnhjól, blöndu- spúnar og tilheyr. Hvítár- og Blöndu- brigði. Vesturröst, Laugavegi 178, sími 91-16770 og 84455. Póstsendum. Lax- og sjóbirtingsveiðileyfi. Seljum veiðileyfi í Ytri og Eystri Rangá. Til- valið fyrir íjölskyldur. Veiðihús og golfvöllur í nágrenni. Veiðivon, Lang- holtsvegi 111, s. 687090. Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax- veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug, góð tjaldstæði í fögm umhverfi, sann- kallað íjölskyldusvæði. Uppl. í símum 91-656394 og 9356706. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi: Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt umhwsrfi og útivistarsv., laxveiðileyfi, fjölslígisting frá kr. 500. S. 93-56789. Maðkar til sölu: laxa- og silungs-, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir, úr krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Rangárnar. Veiðileyfasala í Hellinum, opin daglega kl. 9-23, sími 98-75235, einnig í Veiðivon, simi 91-687090. Ódýr veiðileyfi í lax og silung. Snæfellsnes. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul., sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-44213, Steini. Geymið auglýs- inguna. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Laxa- maðkur á kr. 18 og silungamaðkur á kr. 15. Uppl. í síma 91-74559. Laxveiðileyfi. Til sölu laxveiðileyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði, nýtt veiði- hús. Uppl. í síma 93-51191. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapó- teki), simi 91-30848. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74412. Geymið auglýsinguna. Til sölu úrvals ánamaðkar. Uppl. í síma 91-672894 (sendum heim). Veiðimenn. Seal-Dri vöðlur, verð kr. 5 þús. Mart hf., s. 83188. Úrvals laxa- og sllungamaðkar til sölu. Sími 91-53141. Geymið auglýsinguna. ■ Fyrirtæki Góður söluturn i vesturborginni til leigu eða sölu. Uppl. í dag og næstu daga í sfina 22178. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Stíf luþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tækl, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 - Bíiasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.