Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Síða 26
34 FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989. Risaeðlan og Sonia eru enn í efstu sætum sinna lista en fregnir bárust ekki í tæka tíð frá New York um það hvort Martika er enn í efsta sæti bandaríska list- ans. Á Óháða Ustanum bendir allt til þess að De La Soul endur- heimti efsta sætið innan tiðar og að Risaeðlan verði að skríða burt. Litlar sveiflur eru á listanum þessa vikuna. Einungis tvö ný lög koma til sögunnar, eitt með Prefab Sprout og annað með Jes- us nokknmi Jones. Hins vegar eru miklar sviptingar á Lundúna- listanum og má heita merkilegt að Sonia skuh halda efsta sætinu. Brosbræðumir skeiða beint í- annað sætið og fast á hæla þeim koma Jive Bunny & The Mast- ermixers í sveiflustuði. Gloria Estefan er líka í uppsveiflu og Lál Louis stekkur beint í tíunda sætið með frönsku kossana sína. At- hygh vekm- að ekkert nýtt lag er að finna á bilinu mihi tíu og tutt- ugu. -SþS- 1. (1) YOU'LL NEVER STOP ME FROM LOVING YOU Sonia 2. {-) T00 MUCH Bros 3. (31) SWING THE MOOD Jive Bunny & The Masterm- ixers 4. (2) LONDON NIGHTS London Boys 5. (4) ON OUR OWN Bobby Brown 6. (9) DON'TWANNALOSEYOU Gloria Estefan 7. ( 6 ) AIN’T NOBODY (REMIX) Rufus and Chaka Khan 8. ( 5) WIND BENEATH MY WINGS Bette Midler 9. (3) BACK TO LIFE Soul II Soul 10. (-) FRENCH KISS Lil Louis 11. (11) SUPERWOMAN Karyn White 12. (7) IT'SALLRIGHT PetShop Boys 13. (10) LICENCETO KILL Gladys Knight 14. (15) DAYS Kirsty McColl 15. (12) W00D00RAY A Guy Called Gerald 16. (13) LIBERIAN GIRL Michael Jackson 17. (20) A NEW FLAME Simply Red 18. (17) CRY Waterfront 19. (8) SONG FOR WHOEVER Beautiful South 20. (18) SAYNOGO De La Soul 1. (4) TOY SOLDIERS Martika 2. (2) EXPRESS YOURSELF Madonna 3. (1) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red 4. (6) BATDANCE Prince 5. (10) SO ALIVE Love and Rockets 6. (12) ON OUR OWN Bobby Brown 7. ( 3 ) GOOD THING Fine Young Cannibals 8. (8) WHAT YOU DON'T KNOW Expose 9. (13) LAY YOUR HANDS ON ME Bon Jovi 10. (5) BABY DON'T FORGET MY NUMBER Milli Vanilli 1. (1) STRÍÐIÐ ER BYRJAÐ OG BÚIÐ Risaeðlan 2. (10) SAY NO GO De La Soul 3. (2) YOUNGBLOOD Daisy Hill Puppet Farm 4. (4) LOVESONG Cure 5. (3 ) ME MYSELF AND I De La Soul 6. ( 8 ) SHE'S SO YOUNG The Pursuit of Happiness 7. (7) I DON't NEED YOU David McComb & Adam Peters 8. (5) HERE COMES YOUR MAN Pixies 9. (11) TIFFANYS Prefab Sprout 10. (-) NEVER ENOUGH Jesus Jones Martika - það er draumur að vera með dáta. Huggun harmi gegn Stuðmenn - lífslistamenn á uppleið. geta séð það í blöðunum aö ráðherrar og aðrir fyrirmenn þjóðarinnar geta leyft sér að eyða nokkrum mánaðarkaup- um verkamannsins í að beija laxveiðiár landsins sér til ánægju og yndisauka og enn ánægjulegra er að hugsa til þess að þessir menn komast ekki einu sinni á blað yfir hundrað tekjuhæstu menn hjá ríkinu. Hvar skyldu hinir veiða? Bandalög listamanna úr öhum landshlutum sitja enn á toppi DV-hstans og björtu nætumar standa í stað. Stuð- menn eru hins vegcir á faraldsfæti um landið og á uppleið á hstanum. Paul McCartney lætur loks sjá sig á topp tíu og Fine Young Cannibals líta inn aftur eftir nokkra fjarveru. -SþS- London Boys - dansboðorðin tólf. Bretland (LP-plötur 1. (1) ANEWFLAME...................SimplyRed 2. (-) THE TWELVE COMMANDMENTS 0F DANCE ........................... London Boys 3. (3) DON'T BE CRUEL..............Bobby Brown 4. (2) CLUB CLASSICS V0L. 0NE......Soul II Soul 5. (-) PEACE&Love.....................Pogues 6. (6) TENG00D REAS0NS...........Jason Donovan 7. (5) APPETITE F0R DESTRUCTIONS.Guns N' Roses 8. (4) VELVETEEN.............TransvisionVamp 9. (7) BATMAN..............Prince/úrkvikmynd 10. (8) THEMIRACLE......................Queen ísland (LP-plötur 1. (1) BANDALÚG..........Hinir & þessir 2. (2) BJARTARNÆTUR........Hinir&þessir 3. (5) LISTINAÐLIFA............Stuðmenn 4. (3) L00KSHARP!...............Roxette 5. (7) THEMIRACLE.................Queen 6. (8) ANEWFLAME..............SimplyRed 7. (-) FL0WERSIN THE DIRT.......Paul McCartney 8. (6) APPETITE F0R DESTRUCTI0N...Guns N' Roses 9. (Al) THE RAWAND THE C00KED ...................Fine Young Cannibals 10. (4) BATMAN................Prince/úrkvikmynd Enn eitt hahærið er gengið í garð á íslandi og líkt og venju- lega bihiar það verst og mest á þeim sem höfðu það verst fyrir. Á suðvesturhomi landsins ríður hahærið ekki við einteyming þvi engu likara er en að æðri máttarvöld æth að sökkva obbanum af landsmönnum í regni ofan í atvinnu- leysiskaupið og gjaldþrotin. Hver veit nema þetta sé refsing- in fyrir öfugsnúnu byggðastefnuna sem felst í því að ný Akureyri bætist við Reykjavík á fimm ára fresti. En þetta fólk getur auðvitað sjálfu sér um kennt að vera að flytja suður í sollinn úr sóhnni og sumrinu fyrir norðan. En þrátt fyrir amnt ástand og flóttamannastraum th Sviþjóðar er ahtaf einhveija sólarglætu að sjá í gegnum rigninguna. Og það er sú staðreynd aö hahærið gengur ekki jafnt yfir aha. Það hlýtur að vera atvinnulausum huggun harmi gegn að Richard Marx - skríður inn á topp tiu. Bandaríkin (LP-plötur 1. (7) BATMAN................Prince/úr kvikmynd 2. (1) THE RAW AND THE C00KED ......................Fine Young Cannibals 3. (2) DON'TBECRUEL................BobbyBrown 4. (4) HANGIN'TOUGH..........NewKidsontheBloc 5. (3) FULL M00N FEVER..............Tom Petty 6. (10) WALKING WITH A PANTHER......L.L. Cool J 7. (5) GIRLY0U KNOWIT'STRUE.........Milli Vanilli 8. (6) LIKEAPRAYER....................Madonna 9. (12) REPEAT 0FFENDER...........RichardMarx 10. (9) F0REVERY0URGIRL............PaulaAbdul

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.