Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Side 29
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989.
37
Skák
Jón L. Árnason
Bönsch hafði hvítt og átti leik gegn
Gauglitz í eftirfarandi stöðu frá móti í
Zittau í ár. Hann gerði út um taflið í öðr-
um leik:
1. Bxe6! Dxe6 Ef 1. - Rxe6, þá 2. Dxc6+
og vinnur. 2. Dd4! Rf7 3. He3 og drottn-
ingin er fallin og hvítur vann létt.
Bridge
ísak Sigurðsson
Fullnýta verður alla möguleika í þessu
spili til að vinna slemmuna í tígli en sagn-
ir gengu þannig. Allir á hættu, suður
gefur og útspil vesturs var hjartagosi:
* KG8754
V Á4
* 5
* ÁD85
V KG1097652
♦ G2
+ 763
* D9632
V D83
♦ D84
+ K9
* ÁIO
V --
♦ ÁK109763
+ G1042
Suður Vestur Norður Austur
14 3» 3* 4»
64 P/h
Mikilvægt er að nota ekki hjartaásinn
strax því hann kemur að miklum notum
síðar í spilinu. Útspilið er því trompað
heima. Að toppa tígulinn er sjálfsagt jafn-
góö íferö og önnur og hefur þann kost
að eyða ekki innkomum úr blindum.
Báðir fylgja með í ÁK í tígli. Þá er spaöa-
ás tekinn og vestur sýnir eyðu. Nú er
kominn þvingaöur vinningur í spiliö ef
austur á þriðja tígulinn, annars verður
að treysta á laufsvíningu. Spaðatíu er
spilað, drepið á kóng í blindum og átt-
unni spilað heim. Austur gerir best í að
setja níuna á hana, trompaö heima og
tígli spilað. Eins og spilið liggur á austur
engra kosta völ inni á tíguldrottningu.
Hann verður að gefa sagnhafa tólfta slag-
inn með hvaða lit sem spilað er til báka.
Hjartaásinn gegndi lykilhlutverki af því
að hann var látinn í friði í upphafi.
Krossgáta
1 2 L0
7- J <T“
)0 J "
)z 13 J r jsaagaa
is1 )io u
n 21 1
& □ 2T~
Lárétt: 1 leyfi, 7 sveifla, 8 gælunafn,
10 þegar, 11 málm, 12 búfé, 14 átt, 15
trúarljóð, 17 gljúfur, 19 sýl, 20 mjög,
22 skraf, 23 snemma.
Lóðrétt: 1 heilbrigða, 2 lækninga-
gyðja, 3 starf, 4. dýrahljóð, 5 hættir,
6 stynja, 9 djarfur, 13 lita, 16 laus-
ung, 18 fugl, 21 öðlast.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 lund, 5 kók, 8 óx, 9 áruna,
10 fimur, 11 au, 12 ilin, 14 ræö, 16
láð, 17 gáta, 19 engill, 21 sigla, 22 an.
Lóðrétt: 1 lófi, 2 uxi, 3 námið, 4
drungi, 5 kurr, 6 óna, 7 kauðann, 13
láni, 15 ætla, 16 les, 18 ála, 20 eins.
LaBi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 28. júli - 3. ágúst 1989 er
, í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka dagj en til kl. 22 á
simnudögum. Upplýsir§ar um læknis-
og lyfiaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfiarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Selfiamames, sími 11166, Hafnar-
fiöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vifianabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyj ar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eflir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaöaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 ámm
föstud. 28. júlí
Nýtt blóðbað yfirvofandi í Rússlandi?
79 yfirmenn í hernum og kommúnistaleiðtogar
sviftir heiðursmerkjum sínum. Menn búast við að
þeirverði handteknirog leiddir fyrir rétt
__________Spakmæli______________
Sá sem þekkir aðra er lífsreyndur,
sá sem þekkir sjálfan sig
erspekingur.
Kínverskt máltaeki.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18
nema mánudaga. Veitingar í Dillons-
húsi.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir em lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga
kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan-
ir fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfiörður, simi 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Selfiamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
fiamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, efdr lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Ti3kyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 29. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Fólk í kringtun þig er mjög hjálpsamt, sem kemur sér ein-
staklega vel núna. Reyndu að forðast að dragast í eitthvað
sem þér finnst vonlaust.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir verið að reyna of mikið aö gera öðrum til hæfis.
Sjálfstraust þitt er ekki upp á marga fiska eins og er.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Þú ert ekki eins orkuríkur og venjulega. Það ríkir spenna í
loftinu. Þú ættir að reyna að slaka á og fara í gegnum hvað
þú ert að gera.
Nautið (20. april-20. mai):
Gríptu tækifæri sem þér býðst til aö sýna hvað í þér býr.
Fjölskylda þín eða aðrir nátengdir treysta á stuðning þinn.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Það ætti aö gleðja þig hvað þú ert vinsæll. Vertu með í ein-
hvetju spennandi sem er að fara af staö. Happtölur eru 1,
17 og 32.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú verður að hafa álit á þvi sem þú ert að gera, til að gera
það vel. Bregstu skjótt við mikilvægu máli.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Rómantikin er mikil hjá ástföngnu fólki. Það er því mikil-
vægt að fólk ræði saman og taki ákvarðanir um sameiginleg
mál.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Aðstæðumar eru góðar til að koma skoðunum þínum á fram-
færi. Taktu strax á smávæglegum vandamálum. Happatölur
eru 2,14 og 27.
Vogin (23. sept.-2S. okt.):
Það verður meira um að vera hjá þér í dag en venjulega.
Farðu eftir innsæi þínu ef þú þarft að taka aö þér ókunnugt
verkefni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert í mjög skapandi skapi í dag. Skipuleggðu verkin og
byrjaðu eins fijótt og þú getur. Þú getur laert mikið af málefn-
um í dag.
Bogmaðurinn (22. nóvi-21. des.):
Ef þú kærir þig um getur þú komið hæfileikum þinum á
framfæri, þar sem þeir skipta miklu máli. Taktu ráðlegging-
um vel.
Steingeitin (22. des.-19. jan.): y
Heföbundin vinna getur veriö mjög þreytandi. Þú átt í vahd-
ræðum með einhvem af gagnstæðu kyni. Þú verður að sigla
milli skers og báru.
•r