Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1989, Qupperneq 30
38
FÖSTUDAGUR 28. JÚLÍ 1989.
Föstudagur 28. júlí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Gosi (31) (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri Gosa.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.15 Utll sægarpurinn (Jack Hol-
born). Ellefti þáttur. Nýsjálenskur
myndaflokkur í tólf þáttum. Aðal-
hlutverk Monte Markham, Ter-
ence Cooper, Matthias Habich
og Patrick Bach. Þýðandi Sigur-
geir Steingrímsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Austurbæingar (Eastenders),
Breskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.20 Benny Hill. Breskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Fiðringur. Þáttur fyrir ungt fólk
í umsjá Bryndísar Jónsdóttur.
Stjórn upptöku: Hákon Odds-
son.
21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey).
Bandariskur sakamálamynda-
flokkur. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
21.50 Eitruð sending (Inspector
Morse - Deceived by Flight).
Bresk sakamálamynd frá 1988
með John Thaw I hlutverki
Morse lögregluforingja. Nokkrir
krikkettleikarar koma saman i
Oxford til þess að taka þátt ár-
legri keppni eldri deilda en áður
en leikar hefjast finnst einn
mannanna látinn. Þýðandi
Gunnar Þorsteinssson.
23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
16.45 Santa Barbara.
17.30 Min kæra Klementina. My Dar-
ling Clementine. Úrvals vestrí og
jafnframt ein þekktasta mynd
leikstjórans Johns Ford. Mýndin
segir sögu Wyatt Earp og bræðra
hans sem áttu i sífelldum óeirð-
um og útistöðum við lögin. Aðal-
hlutverk Henry Fonda, Victor
Mature og Walter Brennan.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringa-
joáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.00 Teiknimynd.Skemmtileg teikni-
mynd fyrir alla aldurshópa.
20.15 Ljáðu mér eyra... Glóðvolgur
og ferskur þáttur um allt það
nýjasta sem er að geraxt I tónlist-
arheiminum. Umsjón Pia Hans-
son.
20.45 Bemskubrek. The Wonder
Years. Gamanmyndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna. Aðalhlutverk:
Fred Savage, Danica McKellar
o.fl.
21.15 Landgöngullðið. Baby Blue Mar-
ine. Með hlutverk landgöngulið-
ans Marions fer Jan-Michael
Vincent sem er áhorfendum að
góðu kunnur úr hinum vinsæla
framhaldsflokki Þrumufuglinum.
22.45 í helgan stein. Coming of Age.
Léttur gamanmyndaflokkur sem
fjallar um fullorðin hjón og lífs-
máta þeirra eftir að þau setjast i
helgan stein. Aðalhlutverk Paul
Dooley, Phyllis Newman og Al-
an Young.
23.10 Úr öskunni i eldinn. A Deadly
Business. Hörkuspennandi
mynd sem byggð er á atburðum
úr lífi fyrnrerandi tukthúslims,
Harolds Kaufman, sem fórnaði
lifi sinu til þess að koma upp um
skipulögð glæpasamtök. Þessi
samtök hylmdu yfir raunverulega
starfsemi sína með þvi að starfa
sem venjulegt sorphreinsunarfyr-
irtæki.
0.40 Hvita eldingin. White Lightning.
Spennumynd með úrvals leikur-
um. Aðalhlutverk Burt Reynolds,
Jennifer Billingsley og Ned Be-
atty. Bönnuð börnum.
92,4/93,5
12.00 Fréttayflrlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Anna
M. Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: Að drepa
hermikráku eftir Harper Lee. Sig-
urlina Daviðsdóttir les þýðingu
sína (31).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt miðvikudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa
siöar. Annar þáttur af sex um
stefnu og stefnuleysi i umsjá
Smára Sigurðssonar. (Frá Akur-
eyri) (Endurtekinn þáttur frá
miðvikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbökln. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö - Létt grin og
gaman. Umsjón: Sigríður Arnar-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlistásíðdegi-Suppé, Ross-
ini, Dvorák, Dukas og Sarasate.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt mánudags kl. 4.40.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor-
móðsson og Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn: Viöburðarikt
sumar, eftir Þorstein Marelsson.
Höfundur les (4). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Lúöraþytur - Frá 20 ára af-
mælistónleikum Sambands is-
lenskra skólalúðrasveita. Síðari
hluti. Aö jtessu sinni leika yngri
deildirnar. Kynnir: Skarphéðinn
Einarsson.
ólfsdóttir ber kveðjur miili hlust-
enda og leikur óskalög.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir. (Endurtekið frá
mánudagskvöldi.)
3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
4,30 Veöurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og tlugsam-
göngum.
5.01 Afram island. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
6.00 Fréttir al veðri og flugsam-
göngum.
6.01 A frivaktinni. Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
(Endurtekinn þáttur frá mánu-
degi á Rás 1.)
7.00 Morgunpopp. Svaeðisútvarp
Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.03-19.00. Svæðisútvarp
Austurlands kl. 18.03-19.00.
Skólahliómsveit Mosfellsbæjar, yngri deild, er meöal
lúörasveita sem leíka I útvarplnu I kvöld.
Rás 1 kl. 20.15:
Lúðraþytur
í kvöld kl. 20.15 verður
haldið áfram aö leika og
kynna upptökur frá 20 ára
afmælistónleikum Sam-
bands íslenskra skólalúðra-
sveita sem haldnir voru á
Seltjamarnesi í apríl síðast-
liðnum.
ijöldi sveitanna, sem
fram komu á tónleikum
þessum, er til marks um þá
miklu grósku sem er í starfi
skólaiúðrasveita víða um
land. Á mótinu í ár komu
fram 30 lúðrasveitir en á því
fyrsta voru þær aðeins fjór-
ar. Frá sumum skólum
komu tvær sveitir, eldri og
yngri deild, og í kvöld verða
fluttar upptökur frá leik
yngri bamanna.
Umsjónarmaður þáttarins
er Skarphéðinn Einarsson.
21.00 Sagnameistari í Húnaþingi.
Dagskrá um Magnús Björnsson
á Syðra-Hóli, I aldarminningu
hans. Baldur Pálmason tók sam-
an.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttapáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22,30 Danslög.
23.00 í kringum hlutina. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
24.00 Fréttlr.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna
Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttaytirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhvertis landiö á áttatíu. með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milii mála. Arni Magnússon á
útkíkki og leikur nýju lögin. Ha-
gyröingur dagsins rétt fyrir þrjú
og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Lísa Páls-
dóttir, Sigurður Þór Salvarsson
og Sigurður G. Tómasson. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. - Arthúr Björgvin Bolla-
son talar frá Bæjaralandi. - Stór-
mál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálln, þjóðfundur I beinni
útsendingu, sími 91 -38 500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 í fjósinu. Bandarískir sveita-
söngvar.
21.30 Kvöldlónar.
22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp
beint i græjurnar. (Endurtekinn
frá laugardegi.)
0.10 Snúnlngur. Áslaug Dóra Eyj-
14.00 Bjaml Olafur Guömundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínumstað. Bjarni Ólafurstendur
alltaf fyrir sínu. Bibba í heims-
reisu kl. 17.30.
18.10 Reykjavik siðdegis. Hvaö finnst
þéri Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þáttumræðunni og
lagt þitt til málanna i síma 61
1111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna
eins og þeir eru klæddir þá
stundina. Umsjónarmaður er
Arnþrúður Karlsdóttir.
19.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynnt
undir helgarstemmningunni í
vikulokin.
22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tón-
listinni. Óskalög og kveðjur í sím-
um 68 1 9 00 og 61 11 11.
2.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,10.00,
12.00, 14.00, 16.00 og 18.00.
FréttayflrlH kl. 9.00, 11.00, 13.00,
15.00 og 17.00.
14.00 .Margrét Hrafnsdóttir. Margrét
stjórnar tónlistinni með duglegri
hjálpa hlustenda. Ný tónlist situr
I fyrirrúmi. Þægileg og róleg tón-
list milli kl. 18.10 og 19. Bibba
( heimsreisu kl. 17.30.
19.00 Krlstófer Helgason. kemur fólki
I helgarstuð. Oskalög og kveðjur.
22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tón-
listinni. Óskalög og kveðjur I sím-
um 68 1 9 00 og 61 11 11.
3.00 Næturstjömur.
FrétHr á Stjömunnl kl. 8.00,10.00,
12.00, 14.00, 16.00 og 18.00.
Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00,
15.00 og 17.00.
09.00 Rótartónar.
11.00 Viðvið vlðtækið. E.
12.30 Goðsögnln um G. G. Gunn. E.
14.00 í upphafl helgar... með Guðlaugi
Júlíussyni.
17.00 Geðsveifian með Alfreð J. Al-
freðssyni,
19.00 Raunir. Tónlistarþáttur í umsjá
Reynis Smára.
20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá
Emils Arnar og Hlyns.
21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur i umsjá
Kidda kanínu og Þorsteins
Högna.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
24.00 Næturvakt
7.00 Hörður Amarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard
Scoble.
11.00 Stelngrimur Ólafsson.
13.00 Höröur Amarson.
15.00 Slgurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högnl Gunnarsson.
1.00 Slgurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.
SK/
4.30 Viöskiptaþáttur.
5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
7.30 The Panel Pot Pourri. Skemmti-
og leikjaþáttur.
9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur
10.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
11.00 Another World. Sápuópera.
11.55 General Hospital.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur
14.45 Lady Lovely Locks. Teiknimynd.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Company. Gamanþátt-
ur.
17.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
18.00 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
18.30 Ants. Kvikmynd.
21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur
22.30 World's Funniest Commercial
Goofs.
13.00 Space Camp.
15.00 Summerdog.
17.00 Chariots of Fire.
19.00 Just Between Friends.
21.00 The Long Good Friday.
22.55 Mona Lisa.
00.45 Badlands.
EUROSPORT
•k ★
9.30 Mobil Sport News. Fréttir og
fleira af kappakstri.
10.00 Surfer magazine. Brimbretta-
keppni á Hawaii.
10.30 Knattspyrna. Knattspyrnuhetjur
Evrópu sýna listir sínar.
12.30 Sundknaftleikur. Heimskeppni í
Berlin.
13.30 Hjólreiöar. Helstu atburðir Tour
de France rifjaðir upp.
14.30 Ástralski fótboltinn.
15.30 Eurosport Menu.
16.00 Hafnabolti. Leikur vikunnar úr
amerísku deildinni.
17.00 Knattspyrna. Gamlir kappar frá
Englandi og Hollandi keppa.
19.00 Tennls.Frá Stuttgart.
21.00 Rugby. Hörkukeppni í áströlsku
deildinni.
22.00 Knattspyrna. Ur leik Hollend-
inga og Breta.
S U P E R
CHANNEL
13.30 Off the Wall. Poppþáttur.
14.30 Hotline.
16.30 The Global Chart Show. Tón-
listarþáttur.
17.30 Foley Square.
18.00 Ferðaþáttur.
18.25 Hollywood Insider.
18.50 Transmisslon.
19.45 Fréttlr og veður.
20.00 In Concert Special.
22.10 Fréttir, veður og popptónlist.
Jan-Michael Vincent fær aö kenna á þvi í herbúðunum,
auminginn sem hann er, en hann á eftir að standa sig.
Stöð 2 kl. 21.15:
Landgönguliðinn
Marion er ungur maður á
leið í herinn í heimsstyrjöld-
inni síöari. Glaður og reifur
fer hann í þjálfunarbúðirn-
ar en hefur ekki erindi sem
erfiði: hann stenst ekki lág-
markskröfur sem herinn
gerir til manna sinna. Hann
er því færður í blá baðmull-
arfot, sem tákn um niöur-
lægingu hans, og sendur
heim.
Á heimleið rekst Marion á
sanna stríðshetju og setjast
þeir félagar að drykkju eina
kvöldstund. Þar kvartar
hetjan sáran yfir missi
stríðsfélaga sinna. Næsta
morgun vaknar Marion
með timburmenn og kemst
að því að hetjan hefur haft
á þeim fataskipti og er á bak
og burt.
Þegar í hetjubúninginn er
komið breytist allt til batn-
aðar, virðing er borin fyrir
Marion og ung stúlka verð-
ur ástfangin af honum.
Hann segir henni þó hvers
kyns sé og hún sýnir því
mikinn skilning. En þá ber
heldur betur vel í veiði.
Nokkrir japanskir fangar
sleppa úr búðum skammt
þar frá og Marion tekur þátt
í eltingaleiknum. Loksins
fær han tækifæri til að sýna
hvað í honum býr.
Aðalhiutverk myndarinn-
ar leikur hinn píreygöi Jan-
Michael Vincent og á móti
honum er m.a. Glynnis O’C-
onnor. Leikstjóri er John
Hancock.
Maltin gefur myndinni
tvær og hálfa stjömu.
Sjónvarp kl. 21.50:
Eitruð sending
Morse leynilögreglufor-
ingi í Oxford er enn einu
sitSmi roættur til leiks í Sjón*
varpinu, aðdáendum sínum
til óblandinnar ánægju. Að
venju er morðgátan, sem
hann fæst viö, í flóknara
lagi.
Lewis undirforingi fær
loksins tækifæri til að láta
Ijós sitt skína þegar hann
tekur þátt í krikketleik
gamlingjanna í The Clarets
XI. Lið þetta kemur árlega
saraan í Oxford og sýnir hst-
ir sínar. En einn liðsmanna
deyr óvænt áður en blásiö
er til leiks.
Morse tekur að snuðra og hnusa og kemst fljótlega að því
að liðsmenn Clarets höfðu annað og meira en krikket í
huga þegar þeir komu til Oxford. Hvað það er verður bara
að koma í Ijós.
John Thaw leikur Morse að vanda og með honum koma
fram Kevin Whatley, Amanda Hilliwood, Norman Rodway
og fleiri. Handritið er byggt á sögu eftir Colin Dexter.
Morse leynilögregluforingi
rannsakar morð á krikket-
lelkara.
Stöð 2 kl. 23.10:
Úr öskunni
í eldinn
Þessi hörkuspennandi
mynd er byggð á sannsögu-
legum atburðum í lífi Pauls
Kaufman, fyrmm glæpa-
manns, sem hættir lífi sínu
við að ljóstra upp um aöild
glæpasamtaka að losun
ólöglegs efnaúrgangs.
í upphafi myndarinnar er
Kaufman nýsloppinn úr
tukthúsinu eftir 20 ára bú-
setu og á sér enga ósk heit-
ari en að gerast heiðvirður
borgari og lifa eðlilegu lífi.
Þess í staö lendir hann í
slagtogi með Charles Maca-
luso, tungulipmm glæpa-
foringja sem sér aukinn
gróða í að losa atvinnurek-
endur við eitraöan efnaúr-
gang í stað venjulegs msls.
Kaufman verður æ flækt-
ari í neti spillingarinnar.
Hann ákveður þó loks að
láta til skarar skríða að und-
irlagi einmana konu sem
hann er orðinn ástfanginn
af. Eitthvað verður að gera.
Kaufman gerist uppljóstrari
fyrir FBI og vitnisburður
hans leiðir að lokum til þess
að glæpamaðurinn er
dæmdur til fangavistar.
Aðalhlutverkin em í
höndum Alans Arkin, Ar-
mands Assante og Michaels
Learned. Leikstjóri er John
Korty.
Handbók Maltins gefur
Arkin góða einkunn fyrir
leik sinn og segir myndina
fyrir ofan meðallag.