Alþýðublaðið - 09.07.1921, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ
.ifgreidsla-
hlaðsins er á Alþýðubúsina við
íngósíssatrræít og Hverfisgöta.
ðSíxni »88«
Augiýsiagum sé skilað þaagað
eða í Sntenberg í sfð&sta iagi kl,
io áráegis, 'þ&m dags sera þær
tiga að koma í biaðið.
Ásiiriftargjald ein Iz r « á
mánuði.
Auglýsingavsrð kr. 1,50 cm.
eindáikað.
Útsöiumenn beðnir að gera skil
tii afgreiðslunnar, að minsta kostí
ársfjórðungsiega.
beiðni hans hefði verið tekin til
greina, en þess gulls er hann hafði
áður fengið. Skaðabæturnar verða
því að miðast við sölu gullsins
hér á landi. í þessu efni er það
uppiýst í málinu, að stefnandi
hefir selt hér innanlands nokkuð
af þeim 12000 kr. í gulli er hann
hafði fengið bjá bankanum fyrir
12. des. 1919 með 250/0 hagnaði,
og eftir að þáð var uppiýst l
málinu, hefir stefnandi til vara
krafist þess, að sér verði dæmdar
12500 krónur í skaðabætur, sem
er 25°/o af 50000 kr., en virðist
hafa átt að vera 25% af 49000
kr. eða kr. 12250,00 og,til þrauta-
vara að sér verði dæmdar 25%
af 24000 kr. eða 6000 kr. í
skaðabætur en hefði átt að vera
25e/o af 25000 kr. eða kr. 6250,00.
Að öðru leyti liggja alls engar
upplýsingar í málinu fyrir réttin-
um um hversu mikill markaður sé
fyrir gull hér á laadi, þegar ekki
má fiytja það úr landi og þegar
eigi er tilætlunin að setja það í
umferð sem péninga, eigi heldur
neitt ábyggiiegt um verðið, þegar
svo mikið var um að ræða, sem
hér. Verður ekki eingöngu á því
bygt, þótt nokkur hluti hinna um
ræddu 12000 kr. væri seldur með
nefndum hagnaði, þar sem ekkert
er upplýst um hvers vegna eigi
var meira selt af þessu gulli með
því verði. Aðalmarkaðurinn virðist
undir þeim kringumstæðum sem
hér Iiggja fyrir hljóta að vera til
smiða, en markaðurinn hjá gull-
smiðum hér virðist hljóta að vera
mjög þröngur, og mundi stefnandi
sennilega hafa orðið að geyma
gullið hér alllengi ef til þess eins
skyldi notað og hefði þetta vald-
ið vaxtamissi og ef til vill sölu-
kostnaði. En eins og þegar er
tekið fram liggja alls engar upp-
lýsingar fyrir réttinum í þessum
efnum og treystist hann því eigi
til 'að ákveða bæturnar, en verður
að láta ákvörðun þeirra koma
und'u* rxsat dómkvaddra, óvilhallra
þar um skynbærra manna, þó
þannig að þær fari eigi fram úr
6250,00 kr.
Eftir þessum úrslitum þykir
málskostnaður eiga að falla niður.
í tilefni af, að dregist hefir
viku Jengur, en Iögmætt er, að
kveða upp dóm þennan, er þess
getið, að ástæðan til þess er ar|n-
ríki dómarans, enda hefir hann
síðan mál þetta var tekið undir
dóm kveðið upp 50 aðra dóma,
auk annara starfa.
Því dæmist rétt vera:
Stjórn h.f. íslandsbanka, Reykja-
vik, greiði stefnanda, Jóni Dúa-
syni, skaðabætur eftir mati dóm-
kvaddra óvilhallra og skynbærra
manna, þó eigi yfir 6250 kr.
Málskostnaður falli niður.
Dóminum ber að fullnægja áð-
ur en 15 dagar eru liðnir frá lög-
legri birtingu hans og upphæðar
skaðabótanna, að viðlagðri aðför
að lögum.
6engismunur.
Sumir menn halda því fram, að
fjárkreppan mundi úr sógunnl, ef
gengismunur kæmi á íslenzka bréf-
peninga. Halda þeir hinir sömu
menn því fram, að kreppan stafi
af gjaldeyrisleysi erlendis, og er
það vitanlega rétt, en orsökin til
þess, að enginn gjaldeyrir er þar
til, liggur vitanlega í því, að minna
verðmæti hefir verið flutt út úr
landinu en inn i það.
Kreppan þarf ekki að stafa af
því, að atvinnuvegir landsins hafi
verið reknir með tapi tvö undan
farin ár, eins og verzlunarmaður
einn kemst að orði í Morgun-
blaðinu f gær.! Slíkt er ósannað
og meira að segja alveg óvíst.
Hitt er miklu sennilegra og mörg-
um vitanlegt, að til kreppunnar
liggja miklu fleiri orsakir, t. d. of
mikill innfiutningur af „luxus'-
vörum, óhentug skipakaup, gíæíra-
legt gróðabrall o fl.
Eitt atriði athuga þeir menm
ekki nægilega, sem halda gengt
allra meina bót, að það er alveg
ósannað má), að íslénzkir pening-
ar fengjust skráðir á erlendum
kauphöllum. Og er þá lftið gagrc
að því, ef seðiar íalandsbsnka
væru eftir sem áður ógjaldgengir
erlendis. Það er ekki nóg að
skipuð væri hér nefnd til að hafa
með höndum skráninguna, sú
skráning verður að vera tekin
gild í öllum þeim löndum sem
vér skiftum við. Hér má ekkeft
ef vera, ekkert hálfverk, væri Iagt
út í þessa hsttulegu spekulation.
Óhjákvæmiieg afleiðing þessr,
að íslenzk króna félii í verði, yrðf
sú fyrst og fremst, að dyrtfðin
yxi sem svarar gengismuninum og
þó liklega heldur meirs. Kaup-
gjald yrði auðvitað að hækka að
sama skapi, og má nærri geta að
því yrði ekki tekið hljóðalaust af
hendi vinnukaupenda, Þeir mundu
rísa upp á aftutfæturna og prjóna
út sínum alkunnu eiginhagsmuna>
klóm, Þetta mundu verstu og til-
finnanlegustu afleiðingar þess, að
íslenzka krónan félli í verði; en í
staðinn mundi ef til vill — það
er alveg ósannað mál — vcra
hægt að flytja út íslenzka seðla,
sem gjaldmiðil, og mundi það, ef
dæma á íslenzka verzlunarstétt
eftir reynzlu fyrri ára, þó ekki
þýða mikið annað en aukinn 6»
þarfa inn í landið..
Þetta er þvf hið mesta vanda-
mál og mjög varhugavert að ana
út í það hugsunarlaust. Og þó
því sé slegið fram, að það sé eina
og sjálfságðasta leiðin út úr krepp-
unni, þá má ekki taka slíkt aítoí
alvarlega.
Stjórninni er vitanlega ekkt
treystandi til þess, að fara með
þetta mál svo í lagi verði. Húq
hefir sýnt að máttur hennar er
Iítill og getan ekki altof mikil.
Heppilegast væri að málið yrði
rætt opinberlega í blöðunum frá
öllum hliðum, og má þá vera að
þau rök verði leidd að framkvæmd
þessa máls, að það megi útkljá
það og láta skrá íslenzka krónu
á erlendum peningamarkaði.