Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1989, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 2f>. ÁGIJST,1989..
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Fyiir ungböm
Emmaljunga barnakerra tll sölu á 5
þús., einnig Klippan bamabílstóll á
2.500 kr., líta vel út. Uppl. í síma-
673139._____________________
Nýlegt skiptlborð til sölu sem einnig er
baðborð og kommóða. Uppl. í síma
656244.
■ Heimilistæki
Af sérstökum ástæðum er ný, ónotuð
Siemens þvottavél til sölu, (er í
ábyrgð), verð úr búð 56 þús., selst á
48 þús. staðgreidd. Uppl. í síma 680296.
■ Hljóðfæri
Tónlistarmenn, hljómsveitir og auglýs-
ingagerðarfólk ath.! Bókanir fyrir
næstu 3 ipán. standa nú yfir. Nætur-
tímar á mjög hagstæðu verði. Við-
skiptavinir ath. að panta tíma með
góðum fyrirvara. Leitið uppl. um verð
og greiðslukjör. Studíó Bjartsýni,
Leifsgötu 12, sími 623840.
Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45,
s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk-
ur, rafmpíanó, hljóðgervíar, strengir,
ólar, kjuðar o.fl. Sendum í póstkröfu.
Pianóstillingar - viðgerðir. Stilli og
geri við flygla og píanó, Steinway &
Sons - viðhaldsþjónusta. Davíð S.
Ólafsson píanótekniker, s. 40224.
6 strengja kassagítar til sölu, nýr og
ónotaður. Uppl. í síma 39441 í dag og
næstu daga.
Kontrabassi og stóll, Mirra, Simandl og
Bille bassastólar, aðeins kr. 30 þús.
staðgreidd. Uppl. í síma 98-63396.
Píanó óskast. Vil kaupa notað píanó
(ekki svart), þarf helst að hafa nætur-
dempara. Úppl. í síma 98-34567.
Rokkhljómsveit óskar eftir söngvara.
Uppl. gefur Lárus í síma 38773 og
Þórir í s. 84771 á kvöldin.
Roland Digital Reverb-SRV2000 til sölu.
Uppl. í símum 96-71368 og 96-71692.
■ Hljómtæki
Stereógræjur til sölu, tegund Tansai,
verð 18 þús., með tvöföldu segulbandi,
lítið notaðar. Uppl. í síma 42705 eftir
kl. 19.
Til sölu Technics X 800 hljómtækjasam-
stæða með skáp, verð kr. 43 þús. Uppl.
í síma 98-22095.
Til sölu Technics SLP 220 geislaspilari,
1 árs, kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-16321.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús-
gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju
vélarnar, sem við leigjum út, hafa
háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög
vel. ífreinsið oftar, það borgar sig!
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í
skemmunni austan Dúkalands.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er
rétti tíminn til að hreinsa teppin. Er-
um með djúphreinsunarvélar. Ema
og Þorsteinn, 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39. sími
72774.
■ Húsgögn
Tvö einstaklingsfururúm til sölu án
dýna, metra breið. Einnig hjónarúm
með útvarpi og dýnum. Uppl. í síma
36147. —
Vatnsrúm til sölu, stærð 160x220, litur
hvítt. Ath. til greina kemur að skipta
á nýlegu videotæki. Uppl. í síma 76166
eftir kl. 16.
Til sölu 2ja sæta sófi með plussi og
kögri að neðan og 1 stóll. Uppl. í síma
681592._____________________
Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett
á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps-
mýrarvegi 8, sími 36120.
■ Bólstrun
Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á
lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis-
hom í hundraðatali á staðnum. Af-
greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur-
vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822.
■ Tölvur
Macintosh-þjónusta.
• íslenskur viðskiptahugbúnaður.
• Leysiprentun. •Tölvuleiga.
• Gagnaflutn. milli Macintosh og PC.
• Innsláttur, uppsetning og frágangur
ritgerða, ráðstefnugagna, fréttabréfa
og tímarita, gíróseðla, límmiða o.fl.
•Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250.
2 drifa Commodore PC 10-11, 640 k, til
sölu með prentara, forrit geta fylgt.
Uppl. í síma 91-621494.
10 mánaða gömul Amica 500 til sölu,
með steríólitaskjá, minnisstækkun og
MPS 1250 prentara. Forrit, leikir og
stýripinni fylgja einnig. Uppl. í síma
73045.________________
Ritgerðir, minningargreinar, Ijósritun.
Semjum minningargreinar, opinber
bréf, vinnsla ritgerða, skjala, límmiða
o.fl. Ritval hf., Skemmuv. 6, s. 642076.
Atari 520 STFM með tveimur 1 Mb
drifum til sölu, forrit fylgja. Uppl. í
síma 652632.
Til sölu 3'A tommu diskar á mjög góðu
verði. Hafið samband. Makkinn, sími
689426.______________________________
Atari 1040 ST með litaskjá til sölu, for-
rit fylgja. Uppl. í síma 10095 e. kl. 18.
Óska eftir PC tölvu með hörðum diski
og diskadrifi. Uppl. í síma 75245.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Sjónvörp og loftnet, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Ath. hálfs árs ábyrgð.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð
litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón-
usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu
72, símar 21215 og 21216.
Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá-
bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp
í. l'/j árs ábyrgð. Viðgerðarþjónustá.
Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139.
Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við-
gerðir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja. Loftnetsuppsetningar,
loftnetsefni. Símar 84744 og 39994.
Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videót.,
hljómtækjum o.fl. Sala og þj. á loft-
nets kerfum og gervihnattadiskum.
Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
■ Ljósmyndun
Ný sending af llford Ijósmyndavörum.
Ljósmyndapappír, fjölbreyttar stærð-
ir. Ýmsar_áferðir, sendum í póstkröfu
samdægurs. Einnig opið laugard.
10-12. Beco, sérhæfð ljósmyndaþjón-
usta, Barónsstíg 18, simi 23411.
■ Dýrahald
Hundaeigendur/hundagæsla. Sérhann-
að hús. Hundagæsluheimili Hunda-
ræktarfél. Isl. og Hundavinafél. Isl.,
Amarstöðum, s. 98-21031/98-21030.
Nýtt hesthús til sölu. Til sölu 12-14
hesta hús á Andvarasvæði, hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Uppl. í
síma 91-31979 og 98-75118.
Takið eftir! Mjög fallegir og skapgóðir
7 vikna Scháfer hvolpar til sölu. For-
eldrar Tinna og Cesar. Uppl. í síma
92-46750.___________
Hesthús til sölu. Nýtt hesthús í Mos-
fellsbæ til sölu, skilast fullfrágengið
að utan. Uppl. í síma 666838 og 79013.
Poodle. Óska eftir hvítri poodletík, af
minni tegundinni. Uppl. í síma 53107
og 985-29106.
Hey til sölu, 600 baggar af úrvals hesta-
heyi. Uppl. í síma 95-12931.
Hey til sölu. Vélbundið gott hey til
sölu. Uppl. í síma 98-68945 Páll.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma
34205 á kvöldin.
Nokkrir góðir reiðhestar til sölu. Uppl.
í síma 652494.
M Vagnar______________________
16, 28 og 30 feta hjólhýsi '89 til sölu.
Af sérstökum ástæðum fást þau á
kostnaðarverði og á góðum greiðslu-
kjörum. H. Hafsteinsson, Skútahrauni
7, sími 651033 og 985-21895.__
Geymsiupláss fyrir tjaldvagna, felli-
hýsi, hjólhýsi o.fl. Getum útvegað
nokkur stæði á góðu verði. Bergland
hf„ Skiphoiti 25, s. 629990.__
Þjórsárdalur. Til sölu 16 feta Europe
hjólhýsi, staðsett hjá skógræktinni í
Þjórsárdal. Uppl. í síma 92-15442.
■ Hjól
Mótorhjóladekk, AVON götudekk,
Kenda Cross og Traildekk, slöngur,
umfelgun, jafnvægisstillingar og við-
gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns,
Hátúni 2A, sími 15508.
Til sölu 26" Winther reiðhjól, 3ja gíra,
og BMX hjól. Bæði nýyfirfarin og í
ágætu ásigkomulagi. Uppl. í síma
20957. ____________________
Honda XR 500 (600) óskast, nýlegt og
vel með farið. Uppl. í kvöld eftir kl. 20
í síma 52245.
Suzuki GT 250 ’78 til sölu. Uppl. í síma
91-24176.
Til sölu Suzuki GS 550 L, árg. '81, skipti
á bíl koma til greina. Uppl. í sima
91-641833. _____________________________
Óska eftir götuhjóli eða 300 cb fjórhjóli
í skiptum fyrir Fiat Rithmo ’84. Uppl.
í síma 95-22666 e. kl. 17.
DBS og BMX. Til sölu DBS og BMX
hjól, vel með farin. Uppl. í síma 40216.
Honda XR 600 ’87 til sölu, gott hjól.
Uppl. í síma 79886.
■ Tilbyggmga
Til sölu árg. '88 af sambyggðri Felder
BFS-31 trésmiðavél með hallandi blaði
og hallandi 40 mm fræsispindli og
framdrætti. Allir mótorar 5,5 hö. Sýn-
ingarvél hjá Ásborg, Smiðjuvegi 11,
Kóp. S. 98-11896 og 985-27300.
Einangrunarplast f öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
vu-svæðinu kauparida að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, simi
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Óska eftir að kaupa notað mótatimbur,
1x6, eða dokaborð. Uppl. í síma 40469
eða 657188 eftir kl. 19.________
Öska eftir að kaupa notað mótatimbur,
1x6, ca 300 m. Uppl. í síma 93-70074.
■ Byssur
Brno tvíhleypa, cal. 12, til sölu, einnig
Winchester riffill, cal. 223, með sjón-
auka og Dancall farsími. Uppl. í síma
94-3105 eftir kl. 20.
Haglabyssa óskast, allt kemur til
greina, þó helst tvihleypa, einnig
gervigæsir og annar búnaður til gæsa-
veiða. Simi 687000, lína 179, eða 19513.
M Flug___________________________
Flug-tímarit um fiugmál, fyrir alla, fjöl-
breytt efni, vandað blað. Blaðauki um
nýjar flugvélar Flugleiða. Fæst á
helstu blaðsölustöðum, verð 470 kr.
Póstsendum, hringdu í síma 39149.
Ray-ban sólgleraugu á besta verði sem
boðist hefur, eða kr. 3.700. Nýkomið
mikið úrval. Gulleyjan, Ingólfsstræti
2, sími 621626.
Til sölu 1/7 hluti úr Tampico LUL og
1/9 hluti úr Cessna 150 OII. Uppl. í
síma 91-651447 eftir kl. 20.
■ Verðbréf
Innheimti og kaupi fallna víxla og
skuldabréf. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6366.
■ Sumarbústaðir
Nokkur sumarbústaðalönd á nýskipu-
lögðu svæði með fallegu útsýni í landi
Hæðarenda í Grímsnesi til sölu. Eign-
arlönd. Sími 621903 e.kl. 17.
Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð-
ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot-
bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð-
um 3, Seltjamarnesi, s. 91-612211.
Til sölu eins hektara fallegt sumarbú-
staðaland sem liggur að Apavatni.
Uppl. hjá SG einingahúsum, Selfossi,
sími 98-22277.
Við höfum sérhæft okkur í reykrörum
fyrir sumarbiistaði, samþykktum af
Brunamálastofnun. Blikksmiðja
Benna, Hamraborg 11, sími 45122.
Hús á sveitabæ til leigu sem sumarhús,
hentar fyrir eina helgi eða lengri tíma.
Uppl. í síma 98-71385.
Óska eftir sumarbústað, ca 35-45 fin.
Uppl. í sima 92-11516 eða 92-27914 e.kl.
18.
Sumarbústaður i nágrenni Reykjavíkur
til sölu. Uppl. í síma 641283.
■ Pyrir veiðimenn
Veiðileyfi í Núpá. Nokkur veiðileyfi í
Núpá í Eyjahreppi á Snæfellsnesi eru
óseld. í ánni eru leyfðar 2 stangir sem
leigjast helst saman. Lax og silungur.
Viðleguaðstaða fyrir 4-6 í veiðiskýli.
Uppl. í síma 93-71515.
Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax-
veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug,
góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann-
kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum
91-656394 og 93-56706.
Snæfellsnes. Seljum laxveiðileyfi á
Vatnasvæði Lýsu/silungsveiði í
Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul.,
sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726.
■ Pyiirtæki
Vegna sérstakra aðstæðna til sölu litill
söluturn í Kópavogi. Verð ca 1,8, velta
ca 800 þús. á mán. Kaupleiga, skipti
á bát eða bíl kæmi til greina. Góð
kjör fyrir duglegt fólk. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-6400. '
Gott tækifærl. Til sölu nýr skyndibita-
staður, góð staðsetning, selst á kostn-
aðarverði, ca 2 milljónir, 5 ára leigu-
samningur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6402.
Lítil kjötvinnsla með þekkt merki til
sölu, fyrirtækið er tilvalið fyrir sam-
henta fjölskyldu eða einstaklinga.
Góð kjör. Þeir sem hafa áhuga hafi
samband við DV í síma 27022. H-6387.
■ Pasteignir
Til sölu einbýlishús í Þorlákshöfn, 188
ferm, þar af 44 ferm bílskúr í góðu
lagi, og góður garður. Uppl. í síma
98-33627.
■ Bátar
Bátavélar. BMW bátavélar, 6-45 hest-
öfl. Sabre-Lehman bátavélar, 80-370
hestöfl. Góðar vélar, gott verð. 30, 45
og 90 hestafla vélar til afgreiðslu strax
ásamt skrúfubúnaði ef óskað er. Vélar
og tæki hf„ Tryggvagötu 18, símar
21286 og 21460.
Terhi vatnabátar. Eigum örfáa Terhi
vatnabáta til afgreiðslu strax, einnig
Suzuki utanborðsmótora. Vélar og
tæki hf„ Tryggvagötu 18, símar 21286
og 21460.__________________________
Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein-
angrað, £ smábáta, línubalar. Einnig
580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast,
Sefgörðum 3, Seltjarnamesi, s. 612211.
Höfum fengió nýja sendingu af Hondex
litadýptarmælum, ýmsar gerðir. Verð
frá kr. 51 þús. ísmar hf„ Síðumúla 37,
sími 688744.
Til sölu litið notuó Volvo Penta báta-
vél, 20 hö„ ásamt skrúfubúnaði, 2 Ell-
iðarúllur og dýptarmælir, fæst á góðu
verði ef samið er strax. S. 91-71192.
18 feta seglskúta til sölu. Uppl. í síma
52905 eftir kl. 20.
Nýr gúmmibátur til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 20814.
■ Vídeó
Videotæki, videotæki, videotæki. Leigj-
mn út videotæki, alltaf nóg af tækjum,
einnig bæjarins besta úrval af mynd-
um, ávallt nýtt efni, væntanlegt m.a.
Die Hard, Rain Man, Fish Called
Wanda, Tequila Sunrise, Missisippi
Buming. Við bjóðinn upp á ódýra og
þægilega skemmtun fyrir alla fjöl-
skylduna, sælgæti, öl og gos, popp og
snakk, allt á sama stað.
Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333,
Videohöllin, Hamraborg 11, s. 641320,
Videohöllin, í Mjódd v/Kaupstað, s.
670066, Videohöllin Mávahlíð 25, s.
10733.______________________________
Fritt video, frítt video. Myndbandstæki
og spólur til leigu á frábæru tilboðs-
verði, allt nýjasta myndefnið á mark-
aðnum og gott betur. Stjörnuvideo,
Sogavegi 216, s.687299 og 84545.
Til leigu á aðeins kr. 100. Til leigu
myndbandst. á kr. 100. Myndbandal.
Hraunbæ 102b, s. 671707 og Vestur-
bæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277.
Akai videótæki til sölu, 3 mán. gamalt,
lítið notað, Hifi Digital, fjarstýring.
Uppl. í síma 92-14496 e.kl. 19.
■ Varahlutir
Hedd h/f, Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir - viðgerðir - þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, Skutla ’84, Uno ’86,
Lada ’88, Sport ’85, Sierra '85, Saab
900 ’84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um laqd
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg. t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
BMW 316 - 320 ’79-’85, BMW 520i
’82, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cor-
dia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82,
Mazda 626 ’86 dísil, Daihatsu skutla
’84, Opel Kadett ’85, Camaro ’83,.Char-
mant ’84, Charade ’87, Tercel 4x4 ’86,
Tercel ’83, Fiat Uno ’85, Peugeot 309
’87, VW Golf’80, Samara '81-88, Niss-
an Cherry ’85, Honda Civic ’84, Skoda
’88, Escort ’81-’85. Kaupum bíla til
niðurr. Sendum. Greiðslukortaþj.
• Varahlutir í: Audi 100 CC ’83, ’84,
’86, MMC Pajero ’85, Sunny ’87, Micra
’85, Charade ’84-’87, Honda Accord
’81-’83-’86, Quintet ’82, Galant ’85 b„
’86 d„ Mazda 323 ’82-’85, Renault 11
’84, Escort ’86, MMC Colt turbo
'81-88, Mazda 929 ’83, Saab 900 GLE
’82, Lancer ’81, ’86, Sapporo ’82, Mazda
2200 dísil ’86, Golf ’85, ’86, Alto ’81.
• Gufuþvottur á vélum á kr. 480.
Bílapartasalan Lyngás sf„ símar
652759/54816. Drangahraun 6, Hf.
Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345, kvöld-
og helgars. 33495. Urval varahl. í jap-
anska og evrópska bíla, þar af nýl.
rifnir Corolla ’86, Civic ’81-’83, Escort
’85, Galant ’81-’84, Mazda 626 ’82/ 323
’81-’86, Skoda ’84-’89, Subaru ’80-’84
o.fl. Vélar og gírkassar í úrvali.
Ábyrgð. Viðgþjón., sendum um allt
land. Kaupum nýl. bíla. Greiðslukþ.
Erum að rifa: Toyotu LandCruiser TD
STW ’88, Range Rover ’79, Scout ’77,
Bronco ’74, Wagoneer ’74, Uno ’86,
Fiat Regata ’85, Colt ’80-’87, Lancer
’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 626,
323, 929, Ford Sierra ’84, Lada Sport
’88, BMW 518 ’81, Toyota Cressida ’81
o.m.fl. Vs. 96-26512, hs. 96-23141 og
985-24126. Akureyri.
Verslið við fagmanninn. Varahl. í: Benz
240 D ’80, 230 '11, Lada 1300 ’86, Sport
’80, Saab 99 '18, Charade ’82, Alto ’85,
Swift ’85, Skoda 120 1 ’88, Galant ’80,
’81, BMW 518 ’82, Volvo '18. Uppl.
Arnljótur Einarsson bifvélavirkjam.,
sími 44993, 985-24551 og 40560.
Citroen - Bílás hf. Nýir og notaðir
varahlutir í AX, Axel, GSA, BX, CX
og 2CW. Citroen viðgerða- og vara-
hlutaþjónusta. Bílás hf„ Smiðjuvegi
4D, sími 71725 og 71766, kvöld- og
helgarsímar 656155 og 686815.-
15" dekk og felgur. 4 stk. Bridgestone
Desert Duler, 10x15, á 8 gata white
spoke felgum, einnig 4 stk. white
spoke felgur, 7x16, 8 gata. S. 92-14622
e.kl. 18.
Bílarif, Njarðvik, s. 92-13106/92-15915 og
985-27373. Erum að rífa: Lancer ’82,
Suzuki bitab. ’82, Mazda 626 ’81, Toy-
ota Corolla ’81, Toyota Hiace ’79,
Dodge Aries ’82. Sendum um land allt.
Jeppaviðgerðir. Tökum að okkur al-
mennar jeppaviðgerðir. MS jeppa-
hlutir, Skemmuvegi 34 N. Eigum fyrir-
liggjandi varahluti í eldri ameríska
jeppa. Uppl. í síma 79920.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma á verkstæð-
inu: 91-651824 og 91-53949 á daginn
og 652314 á kvöldin.
Sérpantanir og varahlutir í bíla frá
USÁ, Evrópu og Japan. Hagstætt
verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287.
Bedford disil, 6 cyl„ til sölu, passar í
Blazer, ásamt ýmsum varahlutum í
Blazer. Uppl. í síma 98-78586.
Lada Sport 5 gira girkassi til sölu. Uppl.
i síma 91-642099 á daginn. Einnig til
sölu kafarabyssa.
Til sölu ný dekk á felgum. Ný original
dekk á felgum undir Lödu Sport til
sölu. Uppl. í síma 98-33972 á kvöldin.
■ Vidgerdir
Túrbó hf. rafmagnsviðgerðir. Raf-
geymaþjón., viðgerðir á alternatorum
og störturum, kúplingum, bremsum,
vélastillingar. Allar almennar við-
gerðir. Þjónusta í alfaraleið. Túrbó,
Ármúla 36, s. 84363 og 689675.
Tasco sf. bilarafmagn. Viðgerðir á alt-
ernatorum og störturum fyrir bíla-
vinnuvélar og báta. Varahlutasala,
Tasco sf„ Kársnesbraut 112, Kópa-
vogi, s. 641266.
Tökum að okkur réttingar, upphækk-
anir, hjólhýsaviðgerðir, almennar við-
gerðir, sérhæfðir í að hækka Pajero.
Dana hf„ bifreiðaverkstæði, Skeifunni
5, sími 83777.
Bifvélmeistarinn. Tek að mér allár al-
mennar bílaviðgerðir, ódýr og góð
þjónusta. Reynið viðskiptin. Uppl. í
síma 91-642040 og 44940.
■ Bflamálun
Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 12 D. Almál-
um, blettum og réttum. Fljót og góð
þjónusta. Sími 77333.
■ Bílaþjónusta
Hressum upp á útlitið: ryðbætingar,
réttingar, bremsuviðgerðir, almennar
viðgerðir o.fl. o.fl. Föst tilboð. Opið í
hádeginu og til kl. 19 alla daga.
GK-þjónustan, Smiðjuv. 44 E, s. 74233.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
■ Vörubflar
Scania-vél 80 og gírkassi, hásingar 80
og 81, fjaðrir í 6 hjóla Volvo og Scan-
ia. Búkkafjaðrir. Scania-búkkar, felg-
ur 10"og 22,5". Gírkassar í Scania
76,81 drifskaft, búkkastrokkar, slár,
búkkamótorar, öxlar o.fl. S. 687389.
Tækjahlutir, s. 45500, 78975. Hef á lager
notaða varahluti í Volvo, Scania, M.
Benz, Man, Ford, GMC o.fl. Get útveg-
að með stuttum fyrirvara (express),
nýja og notaða varahluti í þýska og
sænska vörubíla.
Bilkrani HMF A80, tvær glussabómur,
ein handdregin bóma, eigin þyngd
1300 kg„ lyftir 5 tonnum og 1,70 m.
Scania LB 81 á grind, árg. ’81. Uppl.
í síma 687389.
MAN 19281 ’82, skífubíll, Scania 141
’80, skífubíll, krani HMF, 9 metric
tonn, EFFER, 15 metric tonn, pallur
f/10 hjóla bíl, 5,80 lengd, 2ja öxla,
hjólast. f/vagn. S. 31575 og 985-32300.
Malarvagn (trailer) til sölu. Uppl. í síma
73405 og 51973.