Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Qupperneq 2
2 FIMMTUDAGUR 3Í. ÁGÚST 1989. Fréttir Reiöur rútubflstjóri: Dauðþreyttir og syfjaðir menn við akstur rútubíla - virðist sem beðið sé eftir að stórslys verði „Þaö hefur liöist alltof lengi að dauðþreyttir menn eru aö keyra rútur Mlar af fólki. Meðan hvaö mest er aö gera viö aksturinn kem- ur ítrekaö fyrir aö bílstjórar séu aö aka dauðþreyttir og vansvefta. Ég veit dæmi þess að bíistjórar hafi verið við vinnu í 30 til 40 tíma hvíldarlaust. Það er hreinlega beð- ið eftir að stórslys hijótist af. Það hljóta allir að gera sér grein fyrir hvaö þetta er hættulegt,“ sagði rútubílstjóri sem DV ræddi við. Bílstjórinn sagöi aö nýlegt slys, þar sem rútubílstjóri hefði sofnað við akstur, sýndi vel hvemig ástandið er orðið. „Ég hef heyrt, og veit að það er rétt, að bílstjórinn var nýkominn heim af langri vakt þegar hann var kallaður út aftur. Hann var ekki búinn að sofa nema mesta lagi tvo til þrjá tíma þegar hann byijaði aftur aö vinna. Eg veit að hjá ein- staka fyrirtækjum hafa menn feng- iö á sig ásakanir um leti og annað í þeim dúr ef þeir vilja ekki keyra sama hversu þreyttir og syfjaöir þeir eru.“ Bílstjórixm segir það vera algengt að strætisvagnabílstj órar aki rút- um á milli vakta hjá strætó. „Það sér hver maður hvaða hætta er þarna á ferðum. Bílstjórar á þess- um stóru bílum verða að vera vel fyrirkallaðir. Oft erum við með tugi farþega og eins eru aðrir í um- ferðinni í hættu vegna þessa. Við höfum rætt þetta okkar á milli og teljum að það verði að gera eitthvað róttækt í þessu." í samtaiinu við manninn kom fram að alla vega tvö rútufyrirtæki sendi meim til Vestur-Þýskalands til að festa þar kaup á notuðum varahlutum. Varahlutum sem aðr- ir hafa tekið úr bílum vegna þess að varahlutimir hafa verið metnir ónýtir. -sme Það láta ekki allir rigninguna trufla sig eöa pirra. Þessir ungu borgarar fóru bara í pollagalla og skemmtu sér konunglega. DV-mynd BG Kolbeinn Siguijónsson: Horfðu á bústaðinn brenna og gátu ekkert gert vegna vatnsleysis „Slökkviliðsmennimir urðu að sætta sig við aö horfa á bústaðinn brenna og gátu ekkert aöhafst þar sem þeir höfðu ekkert vatn. Mér fannst þeir standa sig vel á meöan þeir höfðu vatnið. Þaö nær náttúr- lega engri átt að slökkvilið hafi ekki aðgang að vatni Þama era tugir sumarbústaða sem allir era gerðir úr timbri Það sér hver mað- ur að ef eldur kemur upp þar sem bústaöimir standa hvað þéttast hversu aJvarlegt þetta getur ver- ið,“ sagöi Kolbeinn Siguijónsson. Kolbeinn gisti í sumarbústað í Brekkuskógi í Haukadal á þriöju- dag. Þegar Kolbeinn vaknaöi, rétt fyrir kl. átta á þriðjudag, varð hann var við að reyk lagði frá nálægum bústaö. Kolbeinn vakti fólk í öðram bústööum. Farið var að brennandi bústaönum og eins var komist í síma til að hringja í slökkvilið. Ekkert fólk reyndist vera í bú- staönum sem eldurinn var laus í. Slökkviliðsmenn komu fljótlega á tveiraur bflum. Svo virtist, alla vega um stund, sem búiö væri að ráöa niöurlögum eldsins. Fyrir- varalaust gaus mikUI eldur upp á ný. Þar sem ekkert vatn var á slökkvibílunum var ektó hægt aö ráðast að eldinum. Slökkviliðs- menn og aðrir áhugasamir urðu því aö horfa á bústaöinn brenna til kaldra koia. ,JÞað virtist vera búiö að koma í veg fyrir eldinn þegar hann gaus upp á ný. Mér er sagt aö skammt þarna frá sé þriggja tommu vatns- lögn. Efþað er rétt heföi átt aö vera hægt að fylla á bilana,“ sagði Kol- beinn Siguijónssson. -sme Sorpmótmælin 1 Mosfeflsbæ: Undirskriftalistar afhentir í morgun afhentu nokkrir íbúar í Mosfellsbæ bæjaryfirvöldum þar undirskriftarlista, sem legið höfðu frammi í verslunum og víðar undan- fama daga. Með þessum undirskrift- um vflja íbúamir knýja á um að borgarafundur verði haldinn vegna fyrirhugaðrar sorpurðunar í Álfs- nesi. í haus listanna segir á þessa leið: Við undirritaðir íbúar Mosfellsbæjar forum hér með þess á leit, að haldinn veröi opinn borgarafundur um fyrir- hugaða sorpurðun í landi Álfsness. Á fundinn verði boðið forsvarsmönn- um Sorpurðunar höfuðborgarsvæð- isins og öðrum þeim sem málið kunni aö varða. Við teljum að upplýsingar um frá- gang sorpsins, staðsetningu og mengunarhættu hafi alls ektó verið skýrðar fyrir almenningi, þrátt fyrir að urðunarstaðurinn blasi viö bæj- arbúum og sé um það bil í 1,5 kíló- metra {jarlægð frá byggð, þar sem styst er í hana. „Ef bæjarstjómin sér ektó ástæðu til að verða við tilmælum okkar um borgarafund, munum við sjálf halda slíkan fund og skora á bæjarstjóra og bæjarfulltrúa aö mæta,“ sagði Ævar Sigdórsson, einn íbúanna sem gangast fyrir umræddum fundi. Bæjarsýóm Mosfellsbæjar mun koma saman til fundar í dag þar sem beiðnin um borgarafund verður væntanlega tekin fyrir. -JSS Borgaraflokkunnn: Þykir umhverfis- málin of léttvæg - vilja samgöngumálin fram aö uppstokkim ráðuneyta Þingflokkur Borgaraflokksins kom enn til fundar í morgun þar sem ráðgert var að ganga endanlega frá gagntilboði til ríkissfjómarinnar. í því hafnar flokkurinn umhverfis- málaráðuneytinu en óskar eftir sam- gönguráðuneytinu í staðinn. Ástæðan er fyrst og fremst sú að flokknum þytór umhverfismála- ráðuneytið veigalítið eins og það er ráðgert í þeim frumvarpsdrögum sem fyrir hggja. Þar er til dæmis ektó gert ráð fyrir að landgræðsla eða stópulagsmál heyri undir ráðu- neytið. Borgarar vilja fresta stofnun umhverfismálaráðuneytisins þar til allt stjómarráðið verður stokkað upp eins og tillögur liggja fyrir um. Þá vill flokkurinn að fleiri matvæli verði greidd niður til samræmis við að þau bæra lægri virðisauka en al- mennar vörur en gert er ráð fyrir í þeim tillögum sem Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra lagði fram í ríkisstjóm í síðustu viku. Þá vill flokkurinn frekari skatta- lækkanir bæði á tekjuskatti og eign- arskatti. Ólíklegt er talið að rítósstjórnin fallist á að borgarar fái samgöngu- málin. Þar meö fengi Alþýöubanda- lagið umhverfismálin og samstarfs- flokkar þess una því ektó. Alþýðu- bandalagsmenn hafa hins vegar boð- ið borgurum óformlega að skipta á umhverfismála- og samgönguráðu- neytinu um áramót. Hins vegar er talið að í tengslum við inngöngu borgara náist fram ein- hveijar breytingar á tillögum Ólafs Ragnars enda era þær ektó afgreidd- ar frá rítósstjórn. Hvaða ráðuneyti sem borgarar fá þá er gert ráö fyrir að uppstokkun stjómarráðsins verði flýtt og stefnt að því að ljúka því fyrir áramót. Þá á að stópta upp ráðuneytunum milli flokkana allra að nýj u. -gse PatreksQörður: Braðabirgðakvóti er sagður inni í dæminu - töldum skyldu okkar að halda úti lágmarks atvinnu Sveitarsfjómarmenn frá Patreks- firöi munu áfram ræða við sfjómar- menn hér fyrir sunnan í dag. Þeir sátu fund í forsætisráöuneytinu í gær með Steingrími Hermannssyni, Halldóri Ásgrímssyni og Guðmundi Malmquist, forstjóra Byggðastofn- unar. I morgun var haldinn auka- fundur í rítóssfjóm þar sem líklegt var talið að málefni Patreksflarðar yröu rædd. Steingrímur Hermannsson sagöi 1 gær að á fundinum hefði m.a. verið rætt um úthlutun bráöabirgðakvóta til Patreksfjarðar. Matthías Bjama- son, þingmaður Vestfirðinga, lagði ffarn breytingartillögu á Alþingi í vetur um úthlutun byggöakvóta en hún var felld með einu atkvæði. „Ég get ekkert sagt um úthlutim bráöabirgðakvóta en það vora líka aðrar hugmyndir í gangi í gær,“ sagði Siguröur Viggósson, oddviti á Patreksfirði, í samtali við DV. Að sögn Sigurðar vora ýmsir möguleik- ar ræddir í gær. Aðspuröur um hvort afla yrði landaö á Patreksfirði ef kvóta yrði úthlutaö sagði hann: „Ég get ekkert sagt um slíkt að svo komnu máli. Síðastliðið ár, þegar togaramir sigldu með aflann, töldum við skyldu okkar að halda úti lág- marks atvinnu, þ.e.a.s. fyrir áhafn- imar sem era tekjuhæstu mennimir - auk þess var reynt eins og kostur var að bjarga fyrirtækinu. Hrað- frystihúsinu var hins vegar lokaö vegna rekstrarerfiöleika. Þama hef- ur enginn verið að leika sér eins og ýmsir vildu láta í skína í gær. Dylgj- ur um erlent viimuafl era ektó svara verðar. Ég veit ektó um nokkurt sjávarþorp þar sem ektó er þörf fyrir aðkomufólk," sagöi Siguröur í sam- tali viö DV í morgun. -ÓTT Tvö dufl fundust í fjörum Tvö merkjadufl fundust í fjörum í og sprengjusérfræðingar munu eyða Þingeyjarsýslum í gær. Annað duf- þvi. lið, en það fannst við Kópasker, er Hitt duflið, en það var óvirkt, virkt. Landhelgisgæslan sætór duflið fannst við Bakkahöfða. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.