Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989.
7
DV
Erlendir markaðir:
Kísiljárnið brunar niður
Verö á kísiljárni hefur verið bein
lína niöur síöustu þrjá mánuöi. Verö-
iö lækkar hratt. Þaö er nú 867 dollar-
ar tonnið eftir aö hafa verið um 1.150
dollar tonniö þegar það reis hæst í
vor. Þessi verðlækkun þýöir verulegt
tekjutap fyrir Járnblendiverksmiðj-
una á Grundartanga.
Sérfræðingar um kísiljárn segja
ástæðuna fyrir verðlækkuninni að
undanfornu vera þá að stáliðnaður-
inn haldi að sér höndum í kaupum á
kísiljámi í trausti þess að verðið
lækki frekar. Framleiðendur hafa á
hinn bóginn dregið saman fram-
leiðslu og losað sig við birgðir. Gera
þeir sér vonir um að við það sjái stál-
iðnaðurinn að frekari verðlækkun
verði ekki og þar með aukist eftir-
spumin aftur.
Yfir þá í Straumsvík hefur á hinn
bóginn færst bros að undanfornu.
Verð á áh er að klifra upp aftur eftir
að hafa lækkaö stööugt síðustu mán-
uðina. Tonnið selst nú á um 1.874
dollara. Það var nálægt 2.400 dollur-
um í vor. Og þegar verðið reis hæst
síðasthðinn vetur var tonnið nálægt
2.800 dohurum. Rólegt er í kringum
doharahn þessa vikuna. Hann hreyf-
ist htið. Á morgun verða birtar tölur
um atvinnuleysi í Bandaríkjunum
og gæti dollarinn farið á rás verði
þær óvæntar. Aukið atvinnuleysi
myndi til dæmis þýða þrýsting á
vaxtalækkun og og við það myndi
doharinn lækka aftur í verði.
Verð á bensíni í Rotterdam er til-
tölulega stöðugt þessa vikuna. Það
er aðeins hærra en í síðustu viku.
Verð á hráohu er þriðju vikuna í röð
í kringum 17 dohara.
-JGH
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað
innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og með 6,0%
raunvöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5%
raunvöxtum.
Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 11 %
og ársávöxtun 11%.
Sérbók. Nafnvextir 16% og vísitölusaman-
burður tvisvar á ári. 16,6% ársávöxtun.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 17% nafnvöxtum
og 17,7% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða
ávöxtun verótryggðs reiknings með 2.75% raun-
vöxtum reynist hún betri.
Metbók er meö hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 18% nafnvöxtum og 18.8% ársávöxt-
un, eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 4%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust
að 18 mánuðum liðnum.
/
Iðnaðarbankinn
Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur
með 17-18,5% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 17,5-19,2% ársávöxtun. Verðtryggð bón-
uskjör eru 2,5--4,0% eftir þrepum. Borin eru
saman .verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda
þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus.
18 mónaóa bundinn reikningur er með 23%
nafnvöxtum og 23% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 18% nafnvöxtum
og 18,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta
þrepi, greiðast 19,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæöunnar sem gefa 20,3% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiöast 20%
nafnvextir sem gefa 21% ársávöxtun. Á þriggja
mánaða fresti er geröur samanburður við verö-
tryggðan reikning og gildir hærri ávöxtunin.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuðina eru vextirn-
ir 10%, næstu 3 mánuöi 15%, eftir 6 mánuði
16% og eftir 24 mánuði 17% og gerir það 17,7%
ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verð-
tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta-
reikninginn.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 16%
nafnvexti og 16,6% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu^Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn-
ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn-
ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán-
aða.
Útvegsbankinn
Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman-
burður. Ábótarreikningur ber 16-19 nafnvexti
eftir þrepum sem gefa allt að 19,9% ársávöxt-
un. Samanburður er gerður við verðtryggða
reikninga. Raunvextir eftir þrepum eru frá
3-4,5%.
Sérstök Spariábót ber 4% prósent raunvexti
strax.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð
í heilan ársfjórðung ber 17% nafnvexti sem
gefa 18,11% ársávöxtun, eöa nýtur kjara 6
mánaða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem
er hærri gildir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mán-
aða. Hún ber 19,0% nafnvexti. Ávöxtunin er
borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 16,5% sem
gefa 16,5 prósent ársávöxtun. Samanburður er
gerður við verðtryggðan reikning. Óhreyfð inn-
stæða fær 2,25% vaxtaauka eftir 12 mánuði.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuði. Vextir eru 18% upp að 500 þúsund
krónum, eða 3,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund
krónum eru vextirnir 19%, eða 3,75% raun-
'vextir. Yfir einni milljón króna eru 20% vextir,
eöa 4,25% raunvextir.
INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst
\ Sparisjóösbækurób. SparireiXningar 10-12 Úb,lb,- Sb.Ab
3jamán. uppsögn 10,5-15 Vb
6 mán. uppsögn 12-17 Vb
12mán. uppsögn 11-14 Úb.Ab
18mán.uppsögn 26 Ib
Tékkareikningar, alm. 2-7 Ab
Sértékkareikningar Innlán verðtryggð Sparireikningar 4-13 Ib.Ab
3ja mán. uppsögn 1.5-2 Vb
6 mán. uppsögn 2,5-3,5 Allir nema
Innlán með sérkjörum Innlán gengistryggð 17,7-22,7 Sp Ib
Bandaríkjadalir 7,5-8,5 Ab
Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab
Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab
Danskar krónur 7,75-8,5 Bb.lb,-
v-
b.Sp.A-
b
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv) 27,5-30 lb
Viðskiptavíxlar(forv) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 29-33.5 Ib
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
. Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7-8,25 Lb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 25-33,5 Úb
SDR 9,75-10,25 Lb
Bandaríkjadalir 10,5-11 Allirne-
Sterlingspund 15,5-15,75 maÚb Allir
Vestur-þýskmörk 8,25-8,5 nema Úb Úb
Húsnæðislán 3.5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45,6
MEÐALVEXTIR
óverðtr.ágúst 89 35.3
Verðtr. ágúst 89 7,4
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala sept. 2584 stig
Byggingavísitala sept. 471 stig
Byggingavísitala sept. 147,3stig
Húsaleiguvísitala 5% hækkaði 1. júli
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,144
Einingabréf 2 2.289
Einingabréf 3 2,717
Skammtímabréf 1,421
Lífeyrisbréf 2,083
Gengisbréf 1,844
Kjarabréf 4,114
Markbréf 2,184
Tekjubréf 1,779
Skyndibréf 1,244
Fjölþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1,985
Sjóðsbréf 2 1,592
Sjóðsbréf 3 1,398
Sjóðsbréf 4 1,169
Vaxtasjóðsbréf 1,4020
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 302 kr.
Eimskip 377 kr.
Flugleiðir 172 kr.
Hampiðjan 167 kr.
Hlutabréfasjóður 131 kr.
Iðnaðarbankinn 165 kr.
Skagstrendingur hf. 212 kr.
Útvegsbankinn hf. 138 kr.
Verslunarbankinn 146 kr.
Tollvörugeymslan hf. 109 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum
og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af
þriöja aðila, er miöaö við sérstakt kaup-
gengi, kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb=
Samvinnubankinn, Úb = Otvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
80
-------T-------T------T------
mars april mai júni júli ágúst
Viðskipti
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob,
Bensín, venjulegt,. . 181$ tonnið,
eða um..........8,4ísl. kr. htrinn
Verð í síöustu viku
Um...........................178$ tonnið
Bensín, súper,.......199$ tonnið,
eða um.........9,2 ísl kr. htrinn
Verð í síðustu viku
Um...........................195$ tonnið
Gasoha.......................158$ tonnið,
eða um............8,2ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um....................160$ tonnið
Svartolia.............95$ tonnið,
eða um.........5,4 ísl. kr. htrinn
Verð i siðustu viku
Um
Hráolía
Um 17$ tunnan,
eða um... ....1.035 isL kr. tunnan
Verð i siðustu viku
Um 17$ tunnan
Gull
London
Um 362$ únsan,
eða um.... ....22.038 ísl. kr. únsan
Verð i siðustu viku
Um 367 únsan
Al
London
Um 1.874 dollar tonniö,
eða um... ..114,089 ísl. kr. tonnið
Verð i siðustu viku
Um.... 1.843 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástrahu
Um 9,7 doharar kílóið,
eöa um...
Verð i siðustu viku
Um 9,7 dollarar kílóið
Bómull
London
Um
eða mn
Verð i siðustu viku
Um 82 cent pundið
Hrásykur
London
Um 348 dollarar tonniö,
eöa um... ,...21.186 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um ......340 dollarar tonniö
Sojamjöl
Chicago
Um................190 doharar tonnið,
eða um.11.567 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu vlku
Um.............183 dollarar tonniö
Kaffibaunir
London
Um...........68 cent pundið,
eða um........91 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um...........69 cent pundiö
Verð á íslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., mai
Blárefur...........185 d. kr.
Skuggarefur........176 d. kr.
Silfurrefur........409 d. kr.
BlueFrost..........351 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, mai
Svartminkur........147 d. kr.
Brúnminkur.........167 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um.....1.100 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um..........867 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um..........500 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um..........230 dollarar tonnið