Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Síða 8
8
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989.
Útlönd
Biðlar til kommúnista
Fyrrum forsætisráöherra Grikk-
lands, Andreas Papandreou, sem
beið ósigur í þingkosningunum í
Grikklandi í júní, sagöi í gær aö
sósíalistar væru fúsir til aö gera
samning viö kommúnista fyrir
kosningamar í október til þess aö
koma í veg fyrir sigur Nýja demó-
kratailokksins. Eftir kosningarnar
í júní mynduöu íhaldsmenn og
kommúnistar stjórn saman og var
þaö í fyrsta sinn sem slíkt átti sér
stað.
Kommúnistar hafa lúns vegar
sagt að þeir vilji ekki samstarf viö
sósíalista á meðan Papandreou er
leiötogi þeirra. Þeir starfa Iiins veg-
ar einungis með Nýja demókrata-
flokknum í þeim tilgangi að rann-
saka feril fyrrum ráðherra sósíalista sem bendlaðir höfðu veriö viö fjár-
málahneyksli. í september verður atkvæðagreiösla í þinginu um hvort
Papandreouveröurákæröur. Keuter
Andreas Papandreou, fyrrum for-
sætfsráðherra Grikklands.
Simamynd Reuter
Viðskiptasamningur við EB
Þegar Uffe Ellemann Jensen hittir í dag færeysku landstjómina verður
aðalumræðuefnið viðskiptasamningur Færeyja og EB, Evrópubandalags-
ins. Nefnd á vegum þess hefur óskað eftir endurskoðun á viðskiptaháttum
þeim sem verið hafa í gangj síðan Færeyjar ákváðu 1974 að vera utan
við bandalagjð.
Danir vilja ekki að Færeyjar verði meðhöndlaðar eins og hvert annað
land sem ekki er í bandálaginu. Taka eigi meira tillit til sambandsins við
Danmörku en þeirrar staðreyndar aö Færeyjar vilji ekki aðild. Vilja Dan-
ir ekki að tollar verði iagöir á færeyskar vörur í öðrum Evrópubandalags-
löndum. Rítzau
Arafat viU frið
Forseti Egyptalands, Hosni Mubarak, bauð Yasser Arafat, leiðtoga Frels-
issamtaka Palestínumanna, PLO, til fundar i Kairó í gær. Símamynd Reuter
Yasser Arafat, leiðtogi PLO, sagöi í gær aö svo gæti farið aö Líbanon
yrði skipt í trúarleg svæði ef arabar frnna ekki leiðir til þess að binda
enda á blóöbaöið þar. Lét Araíat þessa skoðun sína í Ijós á fundi meö
fréttamönnum eftir tveggja klukkustunda langar viðræður við Hosni
Mubarak Egyptalandsforseta í Kaíró.
Um þrjú hundruö þúsund Palestínumenn búa í Líbanon, flestir þeirra
flóttamenn í suðurhluta landsins. Eru margir þeirra stuðningsmenn PLO.
Nokkrir róttækir Palestínumenn hafa hins vegar tekiö afstöðu með Sýr-
lendingum og múhameöstrúarmönnum gegn kristnum.
Mubarak ítrekaði I gær að allt erlent herlið þyrfti að hverfa frá Líban-
on, þar á meðai Sýrlendingar, Ísraelsmenn og Iranir. Kvaö hann brottfór
þeirranauösynlegtskilyrðifyrirfriðitlandinu. Reuter
Lélegar laxveiðar
Laxveiðamar við vesturströnd Grænlands ganga illa. Forstöðumenn
fiskverkunarstöðvanna eru þó ekki óánægðir. Segja þeir að eldislax frá
Norður-Atlantshafsríkjum sé bæöi ódýrari og betri heldur en laxinn sem
veiöist í net grænlenskra veiðimanna.
Þykir forstööumönnunum erfitt aö flytja út lax á veröi sem keppa eigi
viö verð á útlendum laxi. Einnig þykir þeim kaupveröið of hátt en þaö
er ákveöið af stjómmálamönnum en fer ekki eflir eftirspum og fram-
boði. Fiskverkunarstöðvar ríkisins geta þó ekki neitað að taka við laxin-
um. Ritzau
Barist um frambjóðanda
Forseti Nicaragua, Daniel Ortega, veifar kúrekahatti í reiðtur með bænd-
um í sveitaþorpi á meðan andstæðingar hans deiia um forsetaframbjóð-
anda. Simamynd Reuter
Stjómarandstæðingar í Nicaragua berjast nú um hver eigi að verða
forsetaframbjóðandi þeirra. Helst koma til greina hinn frjálslyndi Virg-
ilio Godoy og hinn fhaldssami Enrique Bolanos. Seint í kvöld mtm verða
ákveðið hver veröur forsetaframbjóöandi stjómarandstöðunnar og hver
varaforsetaefni.
sem á blað stjómarandstöðunnar, La Prensa. Maður hennar var rayrtur
af mönnum Somoza 1978. Hún tilkynnti áhuga sinn í síðasta mánuði en
þrátt fyrir harða baráttu virðist sem aðeins tveir flokkar munl styðja
hana, Sósíalistaflokkurinn og Sósialdemókrataflokkurinn. Reuter
DV
Útgöngubann
í Medellin
Kólumbískir hermenn leita vopna á vegfarendum í Medellin í gær. Undan-
farna tvo daga hafa eiturlyfjasalar staðið fyrir fimmtán sprengjutilræðum í
borginni. Símamynd Reuter
Borgarstjórnin í Medellin, höfuð-
borg eiturlyfjanna í Kólumbíu, hefur
sett á útgöngubann að næturlagi og
strangar öryggisráðstafanir em við-
hafðar.
Útgöngubannið var sett á í kjölfar
fjölda sprengjutilræða í borginni þar
sem tvær milljónir manna búa. Sam-
tök, sem mótmæla ákvörðun yfir-
valda um framsal meintra eiturlyfja-
smyglara til Bandaríkjanna, hafa
sagst bera ábyrgð á sprengjutilræð-
unum.
Leiðtogi Medellin-hringsins fór í
gær fram á frið við stjórnvöld. Að
öðram kosti myndi hann siga morð-
sveitum sínum á dómara og blaða-
menn. Yfirvöld höfnuðu samninga-
viðræðum.
Vopnum búnir lögreglumenn og
hermenn fóru eftirlitsferðir um
Medellin í morgun. Voru vegfarend-
ur stöðvaðir og var leitað vopna á
þeim. Einnig voru menn beðnir um
að sýna persónuskilríki.
Talsmaður lögreglunnar í Bogota
sagði í gærkvöldi að fundist hefðu
vopn í vörubfl á þjóðvegi og hefðu
þar meðal annars verið 169 sprengj-
ur. Vopnafundurinn átti sér stað um
leið og lögreglan tilkynnti að komið
hefði verið í' veg fyrir sprengjuárás
í Medellin. Nítján ára unglingur hef-
ur verið handtekinn vegna vopna-
fundarins.
Um miðjan dag í gær neyddust
menn til að rýma dómsah í Medellin
vegna sprengjuhótunar. Um var að
ræða gabb en ótti manna minnkaði
ekki við það.
Bandarísk yflrvöld hvöttu í gær
Bandaríkjamenn í Kólumbíu til að
yfirgefa landið og bandaríska sendi-
ráðið í Bogota hefur skipað fjölskyld-
um starfsmanna þar að koma sér
þaðan innan fárra daga vegna of-
beldisins í tengslum við eiturlyfja-
stríðið. Reuter
Heimildarmenn innan vestur- útflytjendur. Fyrir nokkrum ámm landsins.
þýsku leyniþjónustunnar kváðust var áætlaðaðumþrjúþúsundaust- Vestur-þýsk yfirvöld eru nú að
ígæróttastaðaustur-þýskirnjósn- ur-þýskir njósnarar væru í Vest- láta setja upp tjaldbúðir fyrir um
arar væra meöal hinna hundruða ur-Þýskalandi. fjögur þúsund austur-þýska flótta-
flóttamanna sem flýja tii Vestur- Frá því í maí hafa sex þúsund menn sem búist er við að komi 4.
Þýskalands gegnum Ungverjaland. Austur-Þjóðverjar, flestlr ungir september frá Austurríki. Vestur-
Segja þeir flóttamannastrauminn verkamenn, flúið gegnum Ung- þýsk blöð hafa gefið í skyn að bú-
ágætt tækifæri fyrir Austur-Þjóð- verjaland til Austurríkis þar sem ast megi við að fimmtán þúsund
veija tii aðkoma njósnurum sínum vestur-þýskir stjómarerindrekar flóttaraenn korai til landsins.
á lítið áberandi hátt til vesturs, hafa aðstoðað þá vlö að komast til Reuter
Vitað er aö austur-þýskir njósn- Vestur-Þýskalands. Erfitt þykir að
ararhafaveriösendirsemlöglegir yfirheyra alla sem streyma til
Ellefu myrtir
í verkfallsátökum
Ellefu manns biðu bana á Indlandi
í gær í róstum sem urðu á meðan á
verkfalli um allt landið stóð. Hundr-
uð manna voru handteknir.
Stjómarandstæðingar höfðu hvatt
til verkfallsins til að leggja áherslu á
kröfur sínar um afsögn Rajivs Gand-
hi forsætisráðherra sem þeir saka
um spiflingu.
Lögreglumenn vömðu opinbera
starfsmenn við alvarlegum aíleiðing-
um ef þeir tækju þátt í verkfallinu.
Opinberar stofnanir vom því opnar
en þó virtist sem margir fengju sér
frí í tilefni verkfallsins.
Minna var um ofbeldi en búist var
við. Mestu róstumar voru í Tripura
í noröausturhluta landsins þar sem
marxistar ráða ríkjum. Þar vora átta
manns vegnir og fjörutíu særðust í
átökum mifli þingmanna og starfs-
manna kommúnistaflokksins. Þrír
-voru myrtir í Kerala í suðurhluta
landsins.
Þingkosningar eiga að fara fram í
Indlandi fyrir lok þessa árs og lýstu
Hlerar voru fyrir verslunum í Nýju Delhi á Indlandi i gær. HÖfðu stjórnarand-
stæðingar efnt til verkfalls til að neyða Gandhi til afsagnar.
Símamynd Reuter
bæði stjómin og andstæðingar henn- fallið sem próf á styrkleika stjómar-
ar yfir sigri í gær en htið var á verk- andstöðunnar. Reuter