Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Side 9
FIMMTUDAGUR 31/ÁGÚST Í989. 9 Útlönd Anna Bretaprinsessa og Mark Phillips, eiginmaður hennar. Nú eru þau sögð vera að skilja. Símamynd Reuter Anna Bretaprins- essa að skilja Bresk sjónvarpsstöð sagði frá því í gær að slitnað hefði upp úr hjóna- bandi Önnu Bretaprinsessu og Marks PhiUips höfuðsmanns. Tals- maður Buckinghamhallar neitaði að tjá sig um fréttina. Sky sjónvarpsstöðin hafði það eftir föður Marks að þau hjónin væru að skilja að borði og sæng en myndu ekki sækja um lögskilnað að svo stöddu. Sjónvarpsstöðin sagði að Buckinghamhöll myndi gefa út yfir- lýsingu um máhð á fóstudag. Anna hefur helgað líf sitt góðgerð- arstarfsemi og hefur það aukið vin- sældir hennar meðal almennings sem þótti hún einu sinni heldur hrokafuh. Prinsessan gekk í hjón- band með Mark Phihips árið 1973 og var viðhöfnin mikh. Þau hjón eiga tvö böm, Peter og Zöru. Á síðari árum hafa þau ekki farið leynt með að þau lifðu sitt í hvoru lagi. Anna ferðaðist um sem forseti barnahjálparsjóðs en Mark eyddi mestum tíma í reiðskóla sínum í Skotlandi. Orðrómur um erfiðleika í hjóna- bandi prinsessunnar fékk byr undir báða vængi í apríl þegar fjölmiðlar skýrðu frá því að bréf, sem stohð var frá henni, hefðu verið skrifuð af Ti- mothy Laurence, yfirhestaverði drottningar. , Reuter Norskur lax verður danskur Danmörk er þriðji stærsti markaö- urinn fyrir norskan eldislax. í júlílok höfðu verið seld þangað 6684 tonn af laxi, eða 15,2 prósent af heildarút- flutningi norsks eldislax fyrstu sjö mánuði ársins. En tölumar segja ekki ahan sannleikann. Danir selja meirihluta laxins áfram th landa Evrópubandalagsins sem eigin út- flutningsframleiðslu og í beinni sam- keppni við lax sem Norðmenn selja beint. Þetta kemur fram í grein í norska blaðinu Dagens Náringshv. Evrópubandalagið, Bandaríkin og Japan em stærstu markaðimir fyrir norskan eldislax. En á markaði á borð við þann ítalska reikna sölu- samtök fiskeldismanna með að Danir sejji jafnmikið af norskum laxi - sem merktur er sem dönsk vara - og Norðmenn sjálfir. Danir selja norska laxinn annaö hvort beint eða þá þeir verka hann frekar og selja sem eigin framleiðslu. Danmörk er í reynd innflutnings- markaður fyrir Evrópubandalagið. Dönsku fyrirtækin selja laxinn áfram th Italíu, Vestur-Þýskalands og Spánar. „Við höfum tekið þetta mál upp við Danina, en mér skhst að þeir fram- kvæmi thsvarandi „dönskun" á öðr- um vamingi og selji th annarra landa,“ segir Odd Berg, markaðs- stjóri sölusamtaka fiskeldismanna. Norskir fiskeldismenn hafa verið gagnrýndir fyrir að vera ekki nógú aðgangsharðir á útflutningsmörkuð- unum. „Norskir fiskeldismenn standa sig ekki nógu vel á mörkuðum Evrópubandalagsins. Við notum Dani sem milhhði og missum af þekkingu á öörum mörkuðum. Það verður að leiðrétta ef við ætlum okk- ur að vera með í samkeppninni," segir Arhd H. Blixrud sem í mörg ár var fuhtrúi norska útflutningsráðs- ins í Frakklandi. Tölur útflutningsráðsins sýna að útflutningurinn hefur aukist en verðmætaaukningin hefur ekki verið að sama skapi. „Við höfum sett of mikinn fisk á markaðinn án þess að fylgja því eftir með öflugra sölukerfi," segir Blix- rud. Moldavar og Lit- háar draga í land Sovésku lýðveldin Moldavía og Litháen eru að draga í land í dehum sínum við rússneska minnihlutann í kjölfar harðra yfirlýsinga stjómar- innar í Moskvu um vaxandi þjóðem- ishyggju. Þingmenn í Moldavíu virðast reiðubúnir að milda orðalag í fyrir- huguðum lögum um að gera molda- vísku að opinberu timgumáh lýð- veldisins ef það megi verða th þess að binda enda á verkfah 80 þúsund rússneskra verkamanna sem segja að lögin muni gera þá að annars flokks þegnum. Eftir tveggja daga líflegar umræður ákváðu þingmennirnir seint í gær að setja á laggirnar nefnd til að leysa ágreininginn vegna lagafrumvarps- ins. Tahð er hklegt að thlögur nefnd- arinnar verði samþykktar í molda- víska þinginu síðar í dag. Talsmaður Alþýðufylkingar Moldavíu sagði að nýja lagafrum- varpið yrði að mestu óbreytt frá hinu fyrra sem gerir m.a. ráð fyrir að taka aftur upp latneska stafröfið í stað hins kýrilhska. En th að koma th móts við rússneska minnihlutann verður fjarlægð klásúla sem gerir moldavísku - sem er svo th eins og rúmenska - að opinberu máh í boð- skiptum mihi þjóðarbrota lýðveldis- ins. Ekki var hins vegar ljóst hvort rússneski minnihlutinn myndi gera sér það að góðu. Kremlverjar hafa lýst áhyggjum sínum yfir vaxandi þjóðernishyggju í lýðveldunum í vesturhluta landsins og um helgina var þjóðemishyggjan í Eystrasaltslöndunum fordæmd harðlega. Áhyggjur Kremlverja beinast einnig að Moldavíu. í Eystrasaltslöndunum mátti einn- ig sjá merki málamiðlunar í gær þeg- Öryggisráðið snuprar ísrael Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þess að beita neitunarvaldi sínu, th th Frakklands síðasthðinn sunnu- ávítaði ísraelsmenn í gær í annað að lýsa yfir óánægju sinni meö dag og vegna meints forustuhlut- skiptiö á átta vikum fvrir að flytja áframhaldandi brottflutning Pa- verks í uppreisn Palestinumanna á Palestínumenn á brott frá her- lestínumanna. Fuhtrúar hinna herteknu svæöunum. teknu svæðunum og krafðist þess þjóöanna fjórtán greiddu ályktun- Ahs hafa 58 Palestínumenn verið að þeir fengju að snúa aftur th síns inni atkvæði sitt. reknir úr landi frá því uppreisnin heima. Öryggisráðið kom saman vegna á herteknu svæöunum hófst 1 des- Ályktuninvaröhuharðorðarien beiðni arabaþjóða vegna þess að ember 1987. sú sem var samþykkt í júlibyijun ísraelsmenn fluttu fióra Palestínu- Reuter og Bandaríkin sátu aftur hjá, í stað menn th Líbanons og þann fimmta AUGLÝSING UMINNLAUSNARVEFÐ VEF0TRYGGÐRA SPARISKlRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ* ÁKR. 100,00 1984- 2. fl. 1985- 2. fl.A 10.09.89-10.03.90 10.09.89-10.03.90 kr. 412,68 kr. 273,38 *lnnlausnarverð er höfuðstóll, vextir, vaxtavextir og verðbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs ferfram í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, ágúst 1989 SEÐLAB ANKIÍSLANDS Kort þetta sýnir þau lýðveldi Sovétríkjanna þar sem óróa hefur gætt að undanförnu. ar útvarpið í Litháen skýrði frá því aö yfirvöld lýðveldisins hefðu frestað þingfundi þar sem ræða átti ný lög um borgararéttindi. Þingið átti að koma saman th fundar á þriðjudag th að ræða lögin. Litháen hefði orðið fyrst lýðvelda Sovétríkjanna th að hafa eigin borgararéttindi við hhö þeirra sovésku. Sovéski minnihlut- inn hafði hótað að fara í verkfah ef lögin yröu samþykkt þar sem þeir telja að þau mismuni þeim. Leiðtogi Lettlands hvatti th sam- stöðu í gær og sagði að öfgasinnar, sem krefðust sjálfstæðis, gætu ekki tekið afgerandi þátt í umbótahreyf- ingu landsins. Oeirðir hafa haldið áfram í suður- hluta Sovétríkjanna og á þriðjudag lést einn maður þegar hópur Armena réðst á þorp Azera nærri hinu um- dehda Nagorno-Karabakh héraði. Reuter NTB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.