Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989. íþróttir____________ Eyjamenn unnu Jósef Jósefesan, DV, Vopnafiröi; Vestmannaeyingar unnu Einherja í 2. deildinni á Vopnafirði i gær- kvöldi, (M. Sigur Eyjamanna var ótrúlega stór miðað við gang leikins. Einheijar voru mun sterkari í fyrri hálfleik og sóttu án afláts en þeim gekk ekki að skora. Gísli Davíðsson og Hallgrímur Guðmundsson fengu báðir dauðafæri sem fóru forgörðum. Á síðustu mínútu fyrri hálfleiks náði Friðrik Sæbjörnsson að skora fyrir Eyjamenn og í síðari hálfleik bættu þeir þremur mörkum við. Leif- ur Hafsteinsson, Jón B. Arnarson og Hlynur Stefánsson afgreiddu allir knöttinn í netið hjá Vopnfirðingum. Hlynur skoraði síðasta markið úr vafasamri vítaspyrnu en þá voru úrslit þegar ráðin. Eyjamenn standa nú ágætlega að vígi í 3. sæti 2. deildar og liðið á góða möguleika á aö ná Víðismönnum sem eru í öðru sæti sem stendur. Einherjar eru nú í bullandi fall- hættu og fátt getur komið í veg fyrir að liðið falli í 3. deild. Ekki bætti úr skák að Gísli Davíðsson, leikmaður Einherja, fékk rauða spjaldið í síðari hálfleik. Haukarnir upp Haúkar tryggðu sér sæti í 3. deild að ári meö því a'ð sigra Skotfélag Reykjavíkur, 4-2, í úrslitakeppni 4. deildar á Hvaleyrarholtsvelli í gær- kvöldi. Staðan í leikhléi var 1-1. Guðjón Guðmundsson, Helgi Ei- ríksson, Gauti Marinósson og Páll Poulsen gerðu mörk Haukanna. -RR Forsala á leikinn við Austur-Þjóðverja - hefst á föstudaginn íslendingar leika við Austur-Þjóðverja í undankeppni HM í knattspyrnu á miðvikudaginn 6. september og hefst leikurinn kL 18. Forsala aðgöngumiða hefst nú fyrir næstu helgi og verður sem hér segir: Föstudag 1. september kl. 12 til 19 í Austurstræti og Kringlunni, Laug- ardag 2. september kl. 10 til 16 í Kringlunni, mánudag 4. september kl. 12 til 18 í Austurstræti og á Laugardalsvelli, þriðjudag 5. september kl. 12 til 18 í Austurstræti og á Laugardalsvelli og á sjálfan leikdaginn verð- ur sala aðgöngumiða frá kl. 11 á Laugardalsvellinum. Sú nýbreytní verður tekin upp í sambandi við forsölu að fólki utan höfuðborgarsvæðisins verður gefinn kostur á að panta miða á landsleik- inn í síma 84444 sunnudaginn 3. september frá kl 14 til 19. Sækja verður pantanir fyrir lokun forsölu kl. 18 þriðjudaginn 5. september. Ósóttar pantanir verða seldar á Laugardalsvelli miðvikudaginn 6. september. -JKS Belgíska knattspyrnan: Arnór lék með Kristján Bernburg, DV, Belgíu: Áhorfendur Anderlecht hróp- uðu „Guðjohnsen, Guðjohnsen“ þegar fór að hða að hálfleik í leik Anderlecht og RC Mechelen í belgísku 1. deildinni í gærkvöldi. Þjálfari Anderlecht varð við ósk áhorfenda á Heysel leikvangin- um og setti Amór inn á í síðari hálfleiknum. Það var ekki að sjá að kappinn væri að koma úr upp- skurði því hann lék á fullu og átti þátt í mörgum upphlaupum Anderlecht. Amór lék aftarlega á velhnumog undir lokin var hann síðan færður í stöðu bakvarðar eftir að Kooiman hafði farið meiddur af leikvehi. Anderlecht sigraöi í leiknum, 1-0, og gerði Degryse sigurmarkið og hélt Anderlecht í öðra sæti deUdar- innar eftir leikina í gær. KV Mechelen er enn á toppnum eftir 3-1 sigur á Club Brugge. Meistaramir vora undir í hálf- leik en náðu að skora þrívegis í síðari hálfleik og sigra. Óli með tvö mörk Brann, hð Ólafs Þórðarsonar, er komið í 4. sæti norsku 1. dehd- arinnar eftir að Uðið sigraði Mjölner, 1-4, á útiveUi í gær- kvöldi. Ólafur Þóröarson var enn í sviðsljósinu en hann skoraði tvö faUeg mörk fyrir hð sitt í gær- kvöldi og er Ölafur því búinn að skora fjögur mörk á þremur dög- um í norsku deUdinni. Ólafur skoraði sem kunnugt er tvö mörk um síöustu helgi. Brann er eins og áður sagði í 4. sæti en hðið hefur hlotið 30 stig eða sama stigafjölda og Tromsö. LUleström er enn langefst í dehd- inni með 42 stig en síðan kemur Rosenborg í öðra sæti með 35 stig. -RR Man. Utd tapar enn Nokkrir leikir voru í ensku knattspymunni í gærkvöldi. Co- ventry komst í efsta sætið með 2-1 sigri á Manchester City. Manchester Utd tapaði enn eina ferðina, nú á heimavelh fyrir Norwich, 0-2. Nottingham Forest vann Derby, 2-1, Shefíield Wed- nesday og Everton gerðu 1-1 jafn- tefli og loks geröu QPR og Luton markalaust janftefli. Aberdeen sigraði St. Mirren, hð Guðmundar Torfasonar, 3-1, í skoska deUdarbikarnum og þá vann Rangers 1. deUdar liðið Hamilton, 3-0. • Jóhann Lapas er á leiöinni að skora annað mark KR-inga í leiknum gegn FH í gærkvöldi. Spennan eykst á toppi 1. deildar: „Þessi sigur I á góðum tín - sagöi Ian Ross eftir að KR-ingar höföu sigrað KR-ingar eru nálægt toppi 1. deUdar eftir að hafa sigrað FH-inga, 2-0, á KR- velhnum við Frostaskjól. KR-ingar era í öðru sæti dehdarinnar á eftir KA en hafa nú jafnmörg stig og Fram og FH. Framundan er því æsispennandi lo- kakafh á einhveiju jafnasta íslands- móti sem um getur. „Þetta var mjög góður sigur og kemur á góðum tíma eftir tapið í bikarúrslita- leiknum. Lið mitt lék mjög vel og strák- amir sýndu skemmtileg tUþrif. Það verður mikU spenna í næstu leikjum enda er aht opið á toppnum," sagði Ian Ross, þjálfari KR, í samtah eftir leikinn. Sigur KR-inga var mjög sanngjam og hefði vel getaö orðið stærri því vestur- bæjarhðið fékk mörg færi í fyrri hálf- leik sem ekki nýttust. Vesturbæingar vora mun sterkari í fyrri hálfleik og léku FH-inga oft sundur og saman. A 13. mínútu kom vel útfærð sókn hjá KR-ingum sem endaði með því að Pétur Pétursson skoraöi með glæsUegu skoti sem hafnaði efst í markhorninu hjá Hahdóri Halldórssyni, markverði FH. Skömmu áður hefðu FH-ingar þó átt að fá vítaspyrnu þegar Þorfmnur Hjalta- son, markvörður KR-inga, braut greini- lega á Pálma Jónssyni en Bragi Berg- mann dómari sá ekkert athugavert. KR-ingar voru búnir að ná undirtök- unum á vellinum og Jóhann Lapas bætti öðra markinu \áö eftir snihdar- legan undirbúningRúnars Kristinsson- ar. Sóknir KR-inga vora mun beittari og það munaði htlu að vesturbæjarliðið baetti fleiri mörkum við í fyrri hálfleik. í síðari hálfleik snerist dæmið nokk- urn veginn við. FH-ingar tóku við sókn- arhlutverkinu en náðu ekki að skapa sér nein hættuleg marktækifæri. KR- ingar vörðust mjög vel og beittu skyndi- sóknum sem sköpuðu usla í vöm FH. Á lokamínútu leiksins fengu FH-ingar besta marktækifæri sitt en Þorfinnur varði meistaralega skaha frá Guð- mundi Val Sigurðssyni. KR-liðið lék mjög vel og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Rúnar Kristinsson og Pétur Pétursson vora í aðalhlutverkun- um eins og svo oft áður í sumar. Varn- arleikur hðsins var með besta móti að þessu sinni. FH-ingar áttu slakan dag og það var eins og liðið væri úr leikæfingu miðað við KR-hðið. FH-ingar tóku aht of seint við sér en ef þeir hefðu leikið í fyrri hálfleik eins og þeir gerðu í þeim seinni Lioio geg - 21 árs landslið . Guöni Kjartansson, þjálfari 21 árs landsliðs fslands, valdi í gær 16 manna hópinn sem mætir Finnum á Akureyri á þriöjudag. Tveir eldri leikmenn era í liöinu ög eru þaö þeir Ólafúr Þóröarson, Brann, og Krist- inn R Jónsson, Fram. Aðrir leitonenn eru: Ölafur Gbtt- skálksson, ÍA, Adólf Óskarsson, ÍBV, Einar Páll Tómasson, Val, Alexander Högnason, ÍA, Steinar Adólfsson,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.