Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 24
32
FIMMTUDAGUR 31. ÁGÚST 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vinnuvélar
Til sölu Atlas 1602D hjólagrafa, árg.
’79, góð vél. Uppl. í síma 39729 eftir
kl. 19.
Til sölu Hydor loftpressa ásamt loft-
hamri. Uppl. í síma 652544 til kl. 18
og 624231 e.kl. 18 í dag og næstu daga.
■ Lyftarar
Mikið úrvai af hinum viðurkenndu
sænsku Kentruck handlyfturum og
handknúnum og rafknúnum stöflur-
um. MjÖg hagstætt verð. Útvegum
einnig með stuttum fyrirvara hina
heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil-
lyftara. Árvík sf., Armúla 1, s. 687222.
■ BQaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Coroila og
Carina, Nissan Sunny, MMC L 300
4x4, Subaru 4x4, Honda Accord, Ford
Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport
4x4, Suzuki Fox 4x4 og Bronco 4x4.
Ath., pöntum bíla erlendis. Höfum
einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og
fólksbílakerrur til leigu. Afgr. Reykja-
víkurflugy., s. 91-29577, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú
Bíldudal, sími 94-2151, og við Flug-
vallarveg, sími 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbílar, stationbílar, sendibílar,
jeppar 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar
við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð.
Lipur þjónusta. Símar 685504/685544,
hs. 667501. Þorvaldur.
Bílaleigan Gullfoss, s. 670455,
Smiðjuvegi 4E. Sparið bensi'npening-
ana. Leigjum nýja Opel Corsa eða
kraftmikla Honda Civic 4x4. Hagstæð
kjör. Visa/Samk./Euroþjónusta.
Bónus bilaleiga. Fiat Uno, Mazda 323.
Hagstætt verð. Bílaleigan Bónus,
gegnt Umferðarmiðstöðinni, sími
91-19800.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 9145477.
■ Bflar óskast
Viðgerðir, ryðbætingar, föst tilboð.
Tökum að okkur allar bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, bremsuvið-
gerðir, vélaviðgerðir, o.fl. o.fl. Gerum
föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi
44E, Kóp., sími 72060.
Ath. Óska eftir bíl á verðbilinu 150-200
þús., 30 þús. út, eftirst. á skuldabréfi.
Óruggar greiðslur. Einungis góður
bíll kemur til greina. Uppl. í síma
76109 eftir kl. 17.
Tjónbill. Ég óska eftir nýlegum tjónbíl
til kaups fyrir allt að 400 þús. kr. Er
með Daihatsu Charade XTE ’83 og
greiðslu eftir samkomulagi. Nánari
uppl. í sima 985-24954.
Bronco óskast. Vel með farinn Bronco
árg. ’72-’74 óskast til kaups, aðeins
vel með farinn bíll kemur til greina,
má ver vélarlaus. Uppl. í s. 93-61466.
Óska eftir jeppa árgerð 1987 eða yngri
í skiptum fyrir VW Golf GTI 16V ár-
gerð 1987. Upplýsingar í síma 10558
eftir kl. 20 næstu kvöld.
Óska eftir pick-up, má þarfnast útlits-
lagfæringar en gangverk þarf að vera
gott, skipti á ódýrari fólksbíl. Uppl. í
síma 97-81482.
Óska eftir Toyota LandCruiser eða Hi-
lux ’80-’83 í skiptum fyrir Nissan
Cherry ’83, staðgreiðsla á milli. Uppl.
í síma 641696.
Óska eftir ódýrum sjálfskiptum bil á
verðbilinu 20-50 þús., skoðuðum ’89.
Ennfremur til sölu Cortina ’76, á 15-20
þús. Uppl. í síma 667689.
Vil skipta á Daihatsu ’84, 5 gíra, 3 dyra,
upp í ’86-’87, staðgreiðsla á milli.
Uppl. í síma 621180 eða hs. 622791.
Óska eftir aö kaupa Fiat Ritmo '82,
sjálfsk., lítið ekinn, staðgreitt. Uppl.
í síma 51592.
Óska eftir aö kaupa ódýran disiljeppa í
sæmilegu ástandi. Uppl. í síma
98-71350._____________________________
Óska eftir bil i skiptum fyrir 3,7 tonna
trétrillu. Uppl. í síma 651728.
Óska eftir góðum MMC Colt ’87, helst
með vökvastýri. Uppl. í síma 45802.
■ Bflar til sölu
Ökuþórar íslands. VW Golf GTI 16V
árgerð 1987 með öllu til sölu. Sóllúga,
litað gler, höfuðpúðar, bíltölva, út-
varp/segulband, sportfelgur o.s.frv.
Glæsileg bifreið. Bíll fyrir þá sem ekki
húka hægra megin á veginum. Ýmis
skipti möguleg. Upplýsingar í síma
10558 eftir kl. 20 næstu kvöld.
MMC L-300, 4x4, bensín, ’88, MMC Paj
ero, langur, ’86, bensín, MMC Pajero,
stuttur, ’87, bensín, LandCruiser,
stuttur., '87, t. dísil, BMW 325i ’88,
með öllu havaríinu. B.G. Bílasalan,
Grófinni 8, Keflavík, sími 92-14692.
Rennismiöi, planslípun. M.a. plönun á
heddum, dælum og pústgreinum.
Fræsun ventlasæta og ventla, drif-
skaftsviðgerðir og breytingar.
Spindlaviðg. - fóðringasmíði. Vélvík,
vélaverkst., Dugguvogi 19, s. 35795.
Volvo 244 DL '78 til sölu, sjálfskiptur,
vetrar- og sumardekk. Gott eintak.
Skipti á bíl sem kostar ca 20-30 þús.
Á sama stað til sölu 4 stk. 44" mudder-
ar, lítið keyrðir á 5 gata felgum. Uppl.
í síma 98-71322. Guðlaugur.
Útsala! Tveir góðir bílar á hálfvirði
gegn staðgr., Buick Skylark, 4 cyl.,
’80, sjálfsk., plusskl., rafin. í rúðum og
sætum, verð 130 þús., og Plymouth
Horizon ’80, beinsk., verð 50 þús. Uppl.
í sfina 75843 e.kl. 15 í dag og á morgun.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, bíllinn
er í góðu lagi nema ryð er í hurðum
og víðar. Sérhannaðar plötur í hurðir
fylgja. Verð kr. 40 þús. S. 625062.
Ath. Ath. Tökum að okkur almennar
bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón-
usta. Opið alla daga frá kl. 9 22.
Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf.,
Dugguvogi 2, sími 678830.
Góö Mazda 626 LX '84, ekin aðeins 69
þús., 2000 vél, 5 gíra, vökva- og velti-
stýri, skoð. ’89, til sölu. Verð 440 þús.,
20% staðgreiðsluafsl. = 352 þús. típpl.
í síma 50115 eftir kl. 17.
Mjög góður og sérlega vel með farinn
BMW 316 ’82 til sölu, ekinn aðeins 75
þús. km, bíll í toppstandi, verð 330
þús. eða 280 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 92-12322. Til sýnis í Rvík.
Nissan Sunny 1300 LX '87 til sölu, ek-
inn 32 þús., vetrar/sumardekk, út-
varp/kassetta, ath skipti á ódýrari,
verðhugmynd 490 þús. Uppl. í símum
91-15049 Sigrún og 94-1366 Kristinn.
Audi 80 árg. ’79, ekinn 115.000, vel með
farinn og í góðu lagi, til sölu gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-687468
eftir kl. 19.
BMW 316, árg. 79, til sölu. Gullmoli á
góðu verði, mjög vel með farinn og
lítið ekinn. Hagstæð greiðslukjör.
Uppl. í síma 91-672184.
Cevrolet Nova Custom árg. ’78, 2 dyra,
8 cyl., 350 cc sjálfsk., ekinn 50 þús.
km. Verðtilboð. Til sýnis og sölu á
bílasölunni Braut, Borgartúni.
Chevrolet Citation árg. ’81 til sölu, selst
ódýrt, hagstæð kjör. Til sýnis hjá
Bílasölu Matthíasar v/Miklatorg, sími
24540.
Daihatsu Charade '80 til sölu, 3 dyra,
þokkalegur en skipta þarf um hedd-
pakkningu. Uppl. í síma 76098 eftir
kl. 20.
Daihatsu Rocky hight roof lengri gerð
4x4 ’85. Hörkujeppi af sérstökum
ástæðum, fyrir 150 þús. út, 20 þús. á
mán. á 875 þúa. S. 675582 e.kl. 20.
Ford Thunderbird 73, rafmagn í öllu,
460 cc vél, C6 skipting, nýtt lakk og
víniltoppur, góður bíll. Verðhugmynd
510 þús. S. 98-22124 eða 98-21005.
Góður bill til sölu á góðu verði, góöir
greiðsluskilmálar eða staðgrafsláttur,
þetta er Honda Accord ’82. Uppl. gefur
Hermann í síma 42793 eða 76711.
Húsbíll. Renault Trafic ’85 4x4, ek. 41
þ., klæddur hjá Ragnari Vals, eldun-
ar- og svefnaðst., v. 1150 þ., skuldabr.
Skiptí mögul. Vs. 681390, hs. 43295.
Höfum til sölu Hondu Civic ’85. Þessi
bíll er 3ja dyra, 5 gíra, ekinn 43 þús.
Verð 380 þús. staðgr., annars 440 þús.
Uppl. í síma 652718 e.kl. 17.
Lada station 1500, 4ra gira, árg. '87, til
sölu, endurryðvarinn, nýsprautaður,
fallegur bíll, staðgreiðsluverð 220 þús.
Uppl. í síma 44446 e.kl. 18.
Mazda 626 GLX, 2ja dyra, ’83, til sölu.
Athuga skipti á ódýrari. Má þarfnast
viðgerða. Uppl. í síma 43887, eftir kl.
19.
Toyota Tercel ’87 4x4 til sölu, mjög fall-
egur bíll, ekinn 35.000 km. Úppl. í síma
54596.
Plymouth Volaré Kramer station 78,
sjálfskiptur, með vökvastýri, til sölu,
einnig 350 sjálfskipting. Úppl. í síma
93-12219 eftir kl. 17.
Saab 900 GL '82 til sölu, ekinn 97 þús.,
verð 330 þús., skuldabréf, eða skipti á
ódýrari bíl eða Combi Camp tjald-
vagni. Sími 92-68339 eða 91-82275.
Saab 900 GLS ’81 til sölu, mjög góður
og fallegur bíll, yfirfarinn hjá Bíl-
tækni. Tilboð óskast. Uppl. í síma
24297.________________________________
Suzuki 300 fjórhjól ’87 til sölu, mjög
gott hjól, lítið ekið, verð 210 þús.
Hugsanlegt að taka ódýran bíl upp í.
Uppl. í síma 14095. Sigurður.
Suzuki Swift ’85, R 68932, til sölu,
skemmdur eftir árekstur, til sýnis á
bílastæði við Hraunbæ 58. Uppl. í síma
671345 eftir kl. 22 á kvöldin.
Til sölu Galant GLS 2.0 ’85, sjálfskipt-
ur, vökvastýri, centrallæsingar o.fl.,
ekinn 46 þús. km, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-78291 eftir kl. 18.
Volvo 144 DL 74, sjálfsk., skoð. ’88, til
sölu, gangverk gott, dekk góð en boddí
lélegt. Tilboð óskast. Uppl. í síma
686975._______________________________
Volvo 740 GL ’86 til sölu, sjálfsk., sam-
læsing, sumar- og vetrardekk, útvarp
og segulband, skipti hugsanleg. Uppl.
í síma 93-81439.
Fiat 125 árg. ’84 til sölu, þarfnast lag-
færingar, aðeins ekinn 44.000 á vél.
Uppl. í síma 92-13384.
Fiat Uno ES ’84, ekinn 75 þús. km, til
sölu, staðgreiðsluverð 150 þús. Uppl.
í síma 675911.
Langur Suzuki Fox 413, árg. '85, til sölu,
ekinn 36.000 km, engin skipti. Uppl. í
síma 91-13653 eftir kl. 18.
Mazda 323, 3ja dyra, árg. ’82, til sölu,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 45813.
Mazda 626 2000 GLX ’87 til sölu, 4ra
dyra, sjálfskiptur með öllu. Uppl. í
síma 98-75838.
Mazda 626 árg. '84 til sölu, 4 dyra, grá,
verð kr. 360 þús., stgr. 300 þús. Úppl.
í síma 675268 e. kl. 18.
Skoda 120L, árg. 88, ekinn 25 þús. km.
Bíll í toppstandi. Verð aðeins 190 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 79314.
Suzuki Fox 410 '83 til sölu, upphækk-
aður, 33" Maxitrack dekk. Uppl. í síma
73686.________________________________
Ódýr Mitsubishi Colt árg. ’81, heillegur
og góður bíll, gott lakk, vetrardekk
fylgja, verð 60 þús. Uppl. í síma 624161.
Ford Fiesta 79, selst ódýrt. Uppl. í síma
623246._______________________________
Honda Prelude árg. ’86 til sölu, ekin 50
þús. Uppl. í síma 98-21648.
Nýskoðuó Ford Fiesta 78 til sölu. Uppl.
í síma 44998 eftir kl. 17.15. Gyða.
Vil skipta á Audi 100 cc '84 fyrir Lödu
station ’87-’88. Uppl. í síma 95-35607.
■ Húsnæði 1 boði
Námsmenn! í boði er snyrtilegt hótel
í miðborg Rvíkur, leigist sem einstök
herbergi frá 1. sept. 1989 til 31. maí
1990. Á hótelinu eru 11 góð herbergi
búin húsgögnum. Hvert herbergi er
um 20 m2. Gæti hentað tveimur sam-
an. Glæsileg kaffistofa og góð hrein-
lætisaðstaða. Hentugt fynr skólafólk,
starfsfólk fyrirtækja eða stofnana.
Uppl. í s. 678968 frá kl. 19-21 öll kvöld.
Fallegt gistihús m/10 herb., 5 á hv.
hæð, til leigu í vetur, aðg. að eldh. óg
setust. Skift á rúmfötum einu sinni í
viku. Örstutt frá HÍ og miðb. Rvk.
Aðeins reglusamt og gott fólk kemur
til gr. Einnig mögulegt að leigja gisti-
húsið út í heilu lagi. Uppl. í s. 621804.
Til leigu 3ja herb. rúmgóð íbúð í aust-
urbæ. Reglusemi og góð umgengni
skilyrði. Laus fljótl. Uppl. um
greiðslugetu og fjölskyldust. sendist
DV merkt „Austurbær 6503“
2 samliggjandi herbergi í vesturbæ með
sérinngangi, snyrtingu og sturtu, til
leigu. Verð kr. 15.000 á mán., 3 mán.
fyrirfr. Laus nú þegar. Einnig bílskúr
til leigu á 10.000. S. 91-13412 e.kl. 19.
Miðstöó traustra leiguviðskipta. Löggilt
leigumiðlun. Höfum jafnan eignir á
skrá ásamt fjölda traustra leigjenda.
Leigumiðlun Húseigenda hf., Armúla
19, símar 680510 og 680511.
2 herb. risibúð, mikið undir súð, í
Nóatúni, til leigu, 24 þús. á mán. Hent-
ug fyrir eldri karlmann. Reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-83979.
Falleg 3ja herb. neöri hæð í raðhúsi í
Smáíbúðahv. til leigu frá 15. sept. til
15. jan. 1990. Tilb. send. DV fyrir 10.
sept., merkt „Smáíbúðahv. 6531“.
Herfoergi í Hraunbæ. Til leigu herbergi
með húsgögnum og aðgangi að snyrt-
ingu, sérinngangur. Uppl. í síma
674701.
Tll leigu er rúmgóö 2 herb. ibúð í efra
Breiðholti, einnig herb. í neðra Breið-
holti með aðgangi að snyrtingu. Uppl.
gefur Svavar vs. 687222 og hs. 72157.
AUKABLAÐ
Heilsurækt og tómstundir
Miðvikudaginn 6. september nk. mun aukablað um
heilsurækt og tómstundir íylgja DV.
Meðal efnis verður umQöllun um badminton og veggja-
tennis, karate, eróbik, almenna leikfimi og heilsufæði,
auk umhirðu hárs og húðar.
Athugað verður hvað dans-, mála-, bréfa- og tóm-
stundaskólar borgarinnar hafa upp á að bjóða.
Fjallað verður um námskeið, svo sem í snyrtingu og
ffamkomu, matreiðslu, kvikmynda- og myndbanda-
gerð o.fl. o.fl.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsinga-
deild DV hið fyrsta, í síma 27022.
Vinsamlegast athugið að skilaffestur auglýsinga í þetta
aukablað er fyrir fimmtudaginn 31. ágúst nk.
Auglýsingadeild
Þverholti 11, sími 27022
Til leigu falleg 30 m: íbúð fyrir reglu-
saman nárqsmann, leiga 25 þús. á
mánuði með hita og rafinagni, a.m.k.
8 mán. fyrirfram. S. 30328 e. kl. 18.
Til leigu tvö einstaklingsherbergi i vest-
urbænum með aðgangi að eldhúsi og
þvottaherbergi. Uppl. í síma 674080
milli kl. 17 og 19.
2 herb. íbúö tii leigu i Bústaðahverfi,
leigist frá 1. sept., einhver fyrir-
framgr. Uppl. í síma 36854.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu gott einstaklingsherbergi,
snyrtiaðstaða og sérinngangur. Uppl.
í síma 674041 eftir kl. 17.
Til leigu strax einstaklingsherb. nálægt
Hlemmi, hentugt fyrir karlmann.
Uppl. í síma 41707 eftir kl. 20.
Herbergi til leigu í Árbæjarhverfi. Upp-
lýsingar í síma 19564.
Herbergi til leigu með aðgangi að baði
og þvottahúsi. Uppl. í síma 611091.
■ Húsnæði óskast
Herbergi óskast. Ungan reglusaman
21 árs mann bráðvantar lítið herb.
strax, er á götunni. Ath. get ekki borg-
að háa leigu. Þeir sem geta hjálpað
hafi samband við auglþj. DV í síma
27022. H-6515.
Herbergi óskast! Námsmann utan af
landi vantar herbergi í vetur, helst í
Hafnarfirði, einhver fyrirframgr. mög-
ul. Reglusemi og skilvísar greiðslur.
Uppl. í sfina 93-71701 og 93-71160.
5 manna fjölskyldu bráðvantar íbúð til
leigu strax, helst í austurborginni.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 34442 og 985-25797.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir og
herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism.
stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan-
legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Bráðvantar stórt einbýlishús á 2 hæðum
og/eða 3 herb. íbúð með bílskúr á
leigu. Uppl. í síma 91-673444 og 985-
21260.
Hafnarfjöröur. Systkini utan af landi
óska eftir 2-3 herb. íbúð í Hafnarfirði
strax, fyrirframgr. möguleg. Uppl. í
síma 667345.
Hljóöfæraleikari (með fjölskyldu) í Sin-
fóníuhljómsveit íslands óskar eftir 2ja
herb. íbúð á leigu, helst nálægt Há-
skólabíói. Uppl. í s. 20901 eftir kl. 16.
Tveir iðnnemar óska eftir 2ja herb.
íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í sfina 673664
frá kl.15 - 20.
Ungt barnlaust par utan af landi óskar
eftir 2 herb. íbúð á leigu, æskil. í nánd
við Háskólann, fyrirframgr. ef óskað
er. Reglusemi heitið. S. 671178 e.kl. 18.
Ungur rafvirki utan af landi óskar eftir
2-3 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Húshjálp gæti komið
upp í greiðslu. Hringið í síma 12126.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst.
Æskileg staðsetning í vesturbæ Rvík-
ur. Reglusemi og skilvísi heitið. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í s. 27421.
Óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð á leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í
sfina 624161.
Óskum eftir að taka 3 herb. ibúð á leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið
ásamt skilvísum greiðslum. Uppl. í
sfina 35114.
Oska eftir einstaklingsíbúð eða herb.
með eldunaraðstöðu sem fyrst, góðri
umgengni og reglusemi heitið. Úppl.
í síma 16994.
Eldri kona óskar eftir góðu herbergi eða
lítilli íbúð í Norðurmýri eða nágrenni
frá október. Uppl. í sfina 2-30-51.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Mikil fyrirframgreiðsla. Hjón með 2
böm vantar 3ja herb. íbúð. Uppl. í
sfina 37698 á kvöldin.
Reglumaður i góðri vinnu óskar eftir
l-3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða
nágrenni.'Uppl. í sfina 985-29622.
Ung kona með eitt stálpaö barn óskar
eftir 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst.
Uppl. í hs. 16568 og vs. 678666.
Óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu,
minnst 1 ár. Uppl. í síma 641436 eftir
kl. 19. Öruggar greiðslur.
Óska eftir 2 herb. ibúð strax. Öruggar
greiðslur. Sími 622162 og 674287.
■ Atvinnuhúsnæöi
Sanngjörn leiga. 350-450 kr. pr. ferm.
Húsnæði fyrir: heildsölur, bílavið-
gerðir, bílaþvott, áhaldaleigur, smá-
iðnað, blikksmiðjur, stærðir frá
100-1300 ferm. Sfini 12729 á kvöldin.
Til leigu 100 m1 atvinnuhúsnæði fyrir
léttan iðnað eða lager. Uppl. í síma
91-34241.