Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1989, Blaðsíða 31
FIMMTUDÁGUR 31. ÁGÚST 1989. Satt og logið „,Héðan úr hlaði rógur reiö, ranglætið og illgimin." Þessi vísuorð Páls Ólafssonar og framhald þeirra komu mér í hug þegar ég las í DV þann 26. júlí, grein, ef grein skyldi kalla, „les- anda“, sem ber yfirskriftina: „Endalaus deila“, eftir ónafn- greindan höfund, því satt að segja rann mér í skap við þær rakalausu fullyrðingar og gífuryrði sem þar eru sett fram á fruntalegan hátt. Tilefnið virðist vera meinlítil en réttmæt athugasemd við skrif fréttaritara DV á Selfossi, Regínu Thorarensen, um málefni Ámes- hreppsbúa og kirkjubyggingarmál þeirra sem hún virðist vera búin að fá á heilann. - Sú athugasemd birtist í DV 28. júní sl. undirrituð: „Burtfluttur Ámeshreppsbúi". - Undir þá ábendingu og athugasemd gat hver sanngjam - maður tekið enda hafa margir orðið til þess, innan sveitar og utan, sem nokkuð þekkja til málavaxta. Bent var á að slík skrif gætu vart haft annan tilgang en að blása að tilefnislausu að glæðum þess sundurlyndis sem von væri til að gætu annars kulnað. Orð dæma sig sjálf Þessari hógværa athugasemd svaraöi Regína með sínum hætti og vandaði þeim manni ekki kveðj- umar sem hafði gerst svo djarfur að gera athugasemd við þessi skrif hennar. Hún sparaði ekki illyrðin og ásakanir í garð þessa manns og bar honum á brýn lygar, án þess nefna nokkurt dæmi máli sínu til sönnunar svo þar hefði fáum þótt þörf á að bæta við. Þessum ósköpum hefur „burt- fluttur Ámeshreppsbúi" ekki svar- að, enda varla þess vert. Slík orð dæma sig sjálf. Menn áttu því von á að meira yrði ekki úr þessu. Máhð væri útrætt á þeim vett- vangi. En svo bregður við að ein- hverjum hefur fundist sem Regína hafi ekki nóg að gert og þar þurfi að bæta um betur. - Einhver sem ekki vill, eða „þorir ekki“ að láta nafns síns getið, ryðst fram á rit- völlinn með þá ritsmíð, sem getið er í upphafi þessara orða, með því- líku ofibrsi og illyrðum að einstakt er. Tekur hann sér fyrir hendur að fullyrða að allt sé satt sem Regína segir og einnig hver sá maður sé, sem vogaöi sér aö gera áðurnefnda athugasemd við fréttaklausu Reg- ínu án þess þó að nefna nafn hans. Fullyrðir að hann sé heimamaður í Ámeshreppi, hafi aldrei þaðan farið og velur honum hin verstu svívirðingar- og ærameiðandi um- mæli. En hann varast að nefna nafn hans, þó nærri sé vegið. Tekst honum svo vel upp að orð Regínu falla í skuggann. í jafnfámennu byggðarlagi og Ámeshreppur er geta flestir farið nærri um aö hveijum er sveigt með slíkum ummælum svo auðvelt er að benda á viðkomandi mann og ósóma hans og um leið að varast hann. Þessi „lesandi" /leggur ónafn- greindum manni, sem hann veit í raun og vera ekkert hver er, last- yrði fyrir að hafa ekki birt orð sín undir nafni og segir þaö bera vott um aumt sálarástand hans. Hann gætir þess ekki að með nafnleynd sinni er hann aö gefa sjálfum sér einkunn og lýsa eigin sálarástandi. Kjallariim Guðmundur P. Valgeirsson bóndi Sama er að segja um önnur illyrði þessa manns í garð þess sem hann hyggur vera höfund umræddrar athugasemdar, að þau lýsa aðeins honum sjálfum svo þetta skrif hans er aðeins sjálfslýsing. Er ekki hægt að segja annað en hann sé vel aö henni kominn og hafi tekist vel upp. Lítill greiði Ekki ætla ég mér þá dul að geta mér til um hver sé höfundur þessa níðskrifs. En hver svo sem hann er þá má hann vita að lítinn greiða hefur hann gert þeim mönnum, sem hann greinilega telur sam- herja sína að umræddu máli, með því að klína á þá með nafnleynd sinni grun og ábyrgð um að vera höfundar þess óþverra sem hann ber á borð fyrir almenna lesendur. - Því verður ekki hjá því komist, þeirra vegna, að krefiast þess að hann birti nafn sitt til að firra þá ábyrgð á illmælgi hans, og þeim sem hann beitir illmælum sínum gefist kostur á að sækja hann til ábyrgðar fyrir þau, ef þeim býður svo við horfa. Það sem hann segir um „örfáa karla norður í Ámes- hreppi, sem ekki geti til þess hugs- að að umrædd deila hði undir lok“ hittir hann sjálfan sig fyrir eins og önnur orð hans. Með framhleypni sinni leggur hann dijúgan skerf til að svo fari ekki. í nær tvö ár hefur ekki orð fallið af hendi þeirra manna sem hann ásakar fyrir að vilja halda um- ræddri deilu við. En á sama tíma hefur veriö haldið uppi ritræpu um máhð af þeim sem ætla má að sé kjörinn eða sjálfskipaður blaðafull- trúi þess hóps, sem vakti ágreining- inn um Ámeskirkju, sjálfum sér og öðram til mikils ama og vand- ræða. - Nú hefur því höi bæst nýr blaðafulltrúi. Væntanlega fagna þeir nýjum (?) hðsauka. Þessum blaðafulltrúum er munntamt að fiasa um annarra lygi, eins og þeir séu sérstakir boð- berar sannleikans. En einhvem veginn hvarflar það að mönnum að annaðhvort hafi þeir lært 8. boð- orðiö illa í byijun, eða þeir hafi síö- ar komist að þeirri niðurstöðu að það hafi takmarkað gildi í sam- skiptum manna. Það er auðvelt að hrópa að mönnum að þeir fari með ósannindi og séu lygarar. En shkar ásakanir missa marks þegar engin tilraun er gerð af hendi þeirra til að rökstyðja þær. Þá faha þær sem dómur um þá menn sjálfa sem bera þær fram. í eigin rass gripið Þessi „lesandi“ telur sig vera að skírskota til þeirrar ritdeilu, sem fram fór í sambandi við uppbygg- ingu Ámeskirkju fyrir nær tveim árum, annars vegar af hálfu Dag- blaösins þar sem byggt var á upp- lýsingum huldumanna, sem htið - vilja láta nafns síns getið, með und- irleik fréttaflutnings Regínu um kjötsög og fleira í líkum dúr. En hins vegar Gunnsteins Gíslasonar, formanns sóknarnefndar, Eyjólfs Valgeirssonar, sem báðir skrifuðu athyghsverðar greinar um máhð, og undirritaðs. Ahar þær greinar vora skrifaðar og birtar undir fuhum nöfnum og því hægt um vik að hnekkja um- sögn þeirra ef ástæða heföi þótt th, en það var ekki gert. - Þó það komi ekki „lesanda“ við skal það upp- lýst, að beðið var um rúm fyrir þessar greinar í DV, en neitað um birtingu þeirra. Þær voru því birtar i Tímanum. Aðrir komu þar ekki við sögu, nema hvað Ehert Schram, annar ritstjóri DV, skrifaði vin- samlega grein um máhð í blaö sitt. Það er því ekki að víðum hring manna veist með illyröum þessa „lesanda", og hægt að vita við hveija er átt. Að gefnu því thefni skal það hér meö upplýst, aö þeirri ritdeilu lauk með því að sá blaðamaður DV, sem mest hafði haft sig í frammi um þessi skrif af hálfu blaðsins, hringdi th undirritaðs, þakkaði skrif hans um máhð og baðst afsök- unar á hlutdeild sinni að þeim skrifum sem byggð hefðu verið á ófuhnægjandi og vafasömum upp- lýsingum um máhð. - Það sama gerði hann gagnvart Gunnsteini, formanni sóknamefndar. Þar með lauk þeim blaðadeilum. En því miður hugkvæmdist okk- ur Gunnsteini ekki, á stundinni, að krefiast þess að sú afsökunar- beiðni yrði birt í viðkomandi blaði, svo sem eðhlegast var. Því hggur ekki fyrir skjalfest sönnun þess hvem enda sú ritdeila fékk. Postular sannleikans geta því nú, eða efdr tvö ár, rokið upp og sagt það lygi sem ég hefi hér um það sagt. - En það er hér sem annars staðar hjá „lesanda" að þar er í eigin rass gripið þegar hann nú rís upp th að hefia dehur um svo löngu hðna atburði. Þögnin hefði hæft þar best. Guðmundur P. Valgeirsson „í jafnfámennu byggðarlagi og Arnes- hreppur er geta flestir farið nærri um að hverjum er sveigt með slíkum um- mælum.. gp smAausu-sinsa &*»>-?T022 SÍMINN ER 39 Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir toppmynd ársins TVEIR ATOPPNUM 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ackland. Leik- stjóri: Richard Donnar. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Óskarsverðlaunamyndin SVEIFLAN SIGRAR Frumsýnum hina frábæru óskarsverðlauna- mynd „BIRD" sem gerð er af Clint East- wood. Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhl., Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Leikstj., Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. ALLTAF VINIR Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bíóhöllin frumsýnir toppmynd ársins TVEIR A TOPPNUM 2 Allt er á fullu i toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennumynd sem kom- ið hefur. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Peschi, Joss Ackland. Leik- stjóri: Richard Donner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. James Bond-myndin LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. MEÐ ALLTl LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9og11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GUÐIRNIR HUÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó VITNI VERJANDANS Hörku sakamálamynd framleidd af Martin Ransohoff, þeim hinum sama og gerði Skörðótta hnifsblaðið. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: Mikael Crichton. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Teresa Russel, Ned Beatty og Kay Lenz. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. liaugarásbíó A-salur frumsýnir K-9 I þessari gáskafullu spennu/gamanmynd leikur James Belushi fikniefnalögguna Thomas sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna en vinnufélagi hans er lögreglu- hundurinn Jerry Lee sem hefur sínar eigin skoðanir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ATH. Nýir stólar í A-sal. B-salur: GEGGJAÐIR GRANNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. C-salur: FLETCH LIFIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn KVIKMYNDAHÁTlÐ i tilefni af komu leikstjórans Jean-Jacques Annaud þar sem sýndar vefða helstu mynd- ir hans: BJÖRNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. KONUR A BARMI TAUGAAFALLS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. - MÓÐIR FYRIR RÉTTI Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SVIKAHRAPPAR Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. BEINT A SKA Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ára. WARLOCK Sýnd kl. 5. 9 og 11.15. LEITIN AÐ ELDINUM Sýnd kl. 7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjömubíó MAGNÚS Ný gamanmynd eftir Þráin Bertelsson um lögfræðinginn Magnús og fjölskyldu hans. Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHHAUSENS Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.05 og 11.20. ÞURRKUBLÚÐIN VERÐA AÐ VERA ÚSKEMMD og þau þarf aö hreinsa reglulega. Slitin þurrkublöð margfalda áhættu i umferðinni. ^JUMFERÐAFt FACOFACO FACDFACO FACO FACQ LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Minnkandi norðan- og norðvestan- átt, víöa stinningskaldi um norðan- vert landið í fyrstu. Norðanlands og vestan verður súld eða rigning en að mestu þurrt annars staðar. Hiti 3-14 stig. Akureyrí rigning 7 Egilsstaöir skýjaö 10 Hjaröames skýjað 7 Galtarviti rigning 4 Keflavíkurflugvöllur skúr 7 Kirkjubæjarklausturléttskýjab 8 Raufarhöfn rign/súld 8 Reykjavík léttskýjað 6 Sauöárkrókur alskýjað 5 Vestmannaeyjar súld 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 10 Helsinki léttskýjað 8 Kaupmannahöfn léttskýjað 15 Osló alskýjað 14 Stokkhólmur skýjað 13 Þórshöfn rigning 10 Algarve þokumóða 19 Amsterdam þokumóða 15 Barcelona rigning 18 Berlín heiðskírt 11 Chicago heiðskírt 19 Feneyjar heiðskírt 13 Frankfurt þokumóða 10 Glasgow skúr 10 Hamborg skýjað 13 London skýjað 12 LosAngeles heiðskírt 18 Lúxemborg skýjað 14 Madrid skýjað 15 Malaga skýjað 22 Mallorca hálfskýjað 22 Montreal léttskýjað 14 New York léttskýjað 20 Nuuk slydda 1' Orlando heiðskírt 26 París skýjaö 15 Vín alskýjað 14 Vaiencia þrumuveð- 23 ur Gengið Gengisskráning nr. 165 -31. ógúst 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61,140 61,300 58,280 Pund 96,112 96,364 96,570 Kan.dollar 51,957 52,093 49,244 Dönsk kr. 8,0368 8.0578 7,9890 Norsk kr. 8,5750 8.5975 8,4697 Sænsk kr. 9,2468 9,2710 9,0963 Fi. mark 13,8482 13,8845 13.8072 Fra.franki 9,2657 9,2900 9,1736 Belg.franki 1,4929 1,4968 1,4831 Sviss.franki 36,1979 36.2926 36,1202 Holl. gyllini 27,6902 27,7627 27,5302 Vþ. mark 31,2050 31,2867 31,0570 it. lira 0,04349 0,04361 0,04317 Aust.sch. 4,4335 4,4453 4,4123 Port. escudo 0,3739 0,3749 0,3718 Spá.peseti 0,4990 0.5003 0,4953 Jap.yen 0,42304 0,42415 0,4185 Irskt pund 83,294 83,512 82,842 SDR 76.2434 76,4429 74.6689 ECU 64,8451 65.0148 64,4431 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðiniir Faxamarkaður 30. égúst nldust alls 39,243 tonn. Magni Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þotskur 11.383 53.31 50,00 56,00 Þotskur, 1-2.n. 3,922 44,47 43,00 47,00 Þorskur, smár 0,164 11,83 11,00 15.00 Ýsa 3,952 74,05 35.00 94,00 Ýsá.und. 0,037 30,00 30,00 30.00 Karfi 6.474 29,77 29,00 30.00 Ufsi 11,079 30,52 15,00 31.50 Steinbitur 1,432 39,70 32,00 40.00 Langa 0,040 31.00 31.00 31,00 Blálanga 0,097 31,00 31,00 31.00 Lúða,stór 0,090 70,00 70,00 70,00 Lúta, smú 0,170 192,56 120,00 215.00 Skarkoli 0,396 37.00 33,00 43,00 Skötuselur 0,007 50,00 50,00 50.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 30. égúst soldust ills 145.099 tonn Karfi 51,679 29,42 25,00 31,50 Ufsi 65,588 32.43 20.00 33,00 Ýsa 14,556 67,71 39.00 120.00 Þorskur 9,667 45,36 32,00 56,00 Langa 1,194 32,85 30,00 35,00 Lúöa 0,287 70,81 70,00 85,00 Koli 0.424 64,01 55.00 65.00 Húfur 0,284 10.00 10,00 10,00 Steinbitur 1,134 57,20 53,00 59,00 Gallur 0,012 220,00 220.00 220.00 Kinnar 0,019 76,00 76,00 76,00 Lúóuhausar 0,033 45,00 45,00 45,00 Á morgun voróur saldur bétafiskur. Fiskmarkaður 311. ágúst saldust tlls 37, Suðurnesja ,574 tonn. Þoiskur 7,947 51,16 30,00 54,50 Ýsa 4,003 72,72 35,00 84,00 Karfi 1,597 33,32 30,00 35,00 Ufsi 19,737 32,26 21,00 33,00 Steinbitur 2,359 47,38 39,50 51,50 Unga 0,412 32,80 15,00 37,50 Lúða 0.655 121,21 30,00 210,00 Skarkoli 0.014 54,00 54,00 54,00 'Keila 0.765 12.89 6,00 14,00 Skata 0,003 40,00 40,00 40.00 Ui 0,032 230.00 230.00 230,00 Humar 0,051 855,51 400,00 999,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.