Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Qupperneq 28
44 Andlát Einar Jósepsson, Ásvallagötu 2, lést í St. Jósepsspítala, Landakoti, þanr> 25. september. Sigurjón Guðjónsson, Hólagötu 10, Vestmannaeyjum, lést í Landspítal- anum sunnudaginn 24. september. Anna Kristín Ottósdóttir andaöist á gjörgæsludeild Landspítalans 25. september. Jarðarfarir Þorvaldur Jóhannesson, Drápuhlíö 4, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 28. september kl. 10.30. Sveinn Jónsson, Hvassaleiti 101, Reykjavík, lést í Borgarspítalanum föstudaginn 15. september sl. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ágúst Jóhannesson, Faxabraut 32c, Keflavík, verður jarðsettur frá Kefl- arvíkurkirkju fimmtudaginn 28. september kl. 14. Útför Guðlaugs Unnars Guðmunds- sonar, Lönguhhð 3, fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 28. sept- ember kl. 15. Útför Arnfríðar Sigurbergsdóttur, fór fram frá Áskirkju þann 25. sept- ember í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Skúli Pétursson bóndi, Nautaflötum, Ölfusi, verður jarðsunginn frá Kot- strandarkirkju fóstudaginn 29. sept- ember kl. 14. Útför Margrétar Sigfríðar Símonar- dóttur, Skeggjagötu 6, Reykjavík, verður gerð frá Fossvogskirkju fóstudaginn 29. september kl. 15. útför Huldu Róbertsdóttur, Sólbarði, Bessastaðahreppi, verður gerð frá Bessastaðakirkju fimmtudaginn 28. september kl. 13.30. Ágúst Kristjánsson, Miðbraut 6, Sel- tjarnarnesi, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 29. sept- ember kl. 13.30. Útfór Sigurðar Geirssonar, Vilmund- Urstöðum, Reykholtsdal, fer fram frá Reykholtskirkju laugardaginn 30. september kl. 14. Albert Ólafsson, skólastjóri, Oppdal Noregi (frá Desey í Norðurárdal), andaðist 25. september sl. Hann verð- ur jarðsunginn frá Oppdalkirkju fimmtudaginn 28. september. Kristín Pálsdóttir Pensel lést 21. sept- ember. Hún fæddist í Reykjavík 27. maí 1921. Foreldrar hennar voru hjónin Ágústa Hjörleifsdóttir og Páll Þorvaldsson. Kristín lauk námi frá Kvennaskólanum í Reykjavík og lærði síðan hárgreiðslu hjá Kristínu Ingimundardóttur og rak um skeið eigin stofu á Þórsgötu. Kristíon var tvígift. Fyrri maður hennar var Þórður Steindórsson, en þau slitu samvistir. Þau eignuðust einn son. Seinni maður hennar var Edward Pensel, sem er látinn. Þau eignuðust tvo syni. Útför Kristínar verður gerð frá Fossvogskapellu í dag kl. 13.30. Ferðalög Útivistarferðir Helgarferðir 29. sept til 1. okt. 1. Þórsmörk, haustlitir. Síðasta haust- litaferðin. Gönguferðir við allra hæfi. Góð gisting í Útivistarskálunum Básum. 2. Gljúfurleit, haustlitir. Stórskemmti- leg svæði á Gnúpverjaafrétt. Skoðaðir fossar í Þjórsá, m.a. Dynkur og Gljúfur- leitarfoss. Gist í skála. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofu, Grófmni 1, Símar: -V14606 og 23732. Sjáumst. Tónleikar Áskriftartónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands Fyrstu áskriftartónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á fertugasta starfsári hennar verða nk. fimmtudag, 28. sept- ember, í Háskólabíói og hefjast kl. 20.30. Hljómsveitarstjóri verður Petri Sakari, aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljóm- sveitarinnar, og einleikari Christian Lindberg básúnuleikari. Á efnisskránni verða þijú verk: Dóttir norðm-sins eftir Jean Siebelius, Básúnukonsert eftir Áskel Másson og Schehereazade eftir Rimsky-Korsakoff. Fundir Kvenréttindafélag íslands Menningar- og minningarsjóður kvenna heldur afmælisfund í minningu Bríetar Bjamhéðinsdóttur að Hallveigarstöðum 4 dag, 27. september, kl. 20.30. Gestirfund- arins verða Sigríður Erlendsdóttir sagn- .öáéí 'Hi'Urvvrn?!! vr &i-9AdúHIVcöM MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989. fræðingur, Lára Rafnsdóttir píanóleikari og Hlíf Káradóttir söngkona. Fundurinn er öllum opinn. Kaffiveitingar, happ- drætti og fleira. Amnesty International Eins og komiö hefur fram í fréttum stend- ur nú yfir herferð samtakanna Amnesty Intemational gegn dauðarefsingu. Fyrii tveimur árum var ráðist í herferð gegn dauðarefsingu í Bandaríkjunum en nú á að beina spjótum gegn öllum þeim ríkjum sem taka fólk af lífi. Vikima 20. til 27. september verður sérstök aðgerðarvika hjá Amnesty Intemational þar sem at- hygli verður vakin á þessari herferð. í dag, 27. september, verður fundur opinn öllum. Fundurinn verður haldinn í stofu 201 í Odda, húsi Háskóla íslands, og hefst hann kl. 20. ITC Melkorka Opin fundur ITC Melkorku verður hald- inn í dag, 27. september, kl. 20 í Menning- armiðstöðinni í Gerðubergi í Breiðholti. Stef fimdarins er: Enginn er of gamall gott að læra. Á dagskrá er m.a. ræðudag- skrá og upplestur. Upplýsingar veita Guðrún í síma 46751 og Helga í síma 78441. Fundurinn er öllum opin, mætum stundvíslega. TOkyimingar Námsstefna um eyðni Eyðni - stuðningur - fræðsla - ráðgjöf er yfirskrift námsstefnu sem Rauði kross íslands, Landsnefnd um eyðnivamir og Samtök áhugafólks um eyðnivandann efna til í dag, 27. september, í fundarsal Hótels Lindar að Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Markmið námsstefnunnar er að fjölga þeim aðilum á landinu sem geta veitt nauðsynlegar upplýsingar um mál- efni er varða eyðni og er hún einkum ætluð fólki í heilbrigðisstéttum, lögreglu- mönnum, sjúkraflutningamönnum og örðum þeim er vinna félagsleg störf. Námskeið Rauða krossins Fræðslumiðstöð Rauða kross íslands hef- ur gefið út námsskrá fyrir haustönn 1989 og vorönn 1990. Boðið er upp á 29 mis- munandi námskeið og eru þau ýmist ætluð almenningi eða sjálfljoðahðum Rauða krossins auk þess sem haldin eru nokkur starfsmenntunamámskeið. Fjöl- mörg námskeið í skyndihjálp verða í boði um land allt en deildir Rauða krossins eru nú 47 talsins. Rauði kross íslands leitast við að setja upp námskeið í skyndi- hjálp fyrir einstaka hópa og sníða þau að þörftun þeirra og óskum. Boðið veröur upp á námskeið í skyndihjálp fyrir for- eldra og er þar sérstaklega fjallað um slysahættu og leiðir til að koma í veg fyrir slys. Einhig námskeið sem ætlað er ferðamönnum innanlands. Mörg ný nám- skeið eru í boði fyrir unglinga í ungliða- hreyfingu RKÍ. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu RKI, í síma 91-26722. Hallgrímskirkja - starf aldraðra Nk. sunnudag verður guðsþjónusta í Hallgrímskirkju kl. 11. Á eftir verður borinn fram léttur matur fyrir starf aldr- aðra á viðráðanlegu verði. Síðan verður ekið um Seltjamames og komið við í Seltjamameskirkju og íbúðum aldraðra þar í bæ. Þátttaka tilkynrúst sem fyrst í síma kirkjunnar, 10745, eða til Dómhildar í s. 39965. ítalskir dagar j Kringlunni ítalskir dagar verða í Kringlunni frá 28. september til 7. október nk. Viðskiptavin- ir geta fræðst um Ítalíu og veittar verða upplýsingar um ferðir þangað. Þá verða kynntar ítalskar vömr og matur og einn- ig munu listamenn koma fram. Kringlan er sérstaklega skreytt af þessu tilefni. Ýmis skemmtiatriði verða í göngugötum og ítölsk hljómsveit leikur á daginn í Kringlunni. Stuðbandið Ó.M. og Garðar 3 starfsár Stuðbandsins O.M, og Garðars er hafiö. Þeir taka að sér að leika á árs- hátíðum og þorrablótum. Hljómsveitin er með 150 laga dagskrá og leika þeir gömlu dansana, gamla góða rokkið, bítla- lögin og fleira. Upplýsingar gefa Garðar í síma 37526 og Ólafur í síma'31483. Tapað-fundið Læða í óskilum Grá og hvít læða er í óskilum í Selja- hverfi. Hún er ómerkt. Upplýsingar í síma 76206. Fjólmiðlar Undirlæcuurnar i ríkishljóðvarpinu Steingrímur Hermannsson blýtur að vera ánægður með það, hvernig flokksbróöir hans, Kári Jónasson, stjóraar fréttastofu ríkishljóðvarps- ins. Þar eru mái jafnan lögð fyrír eins ogforsætisráöherra vtU. Gott dæmi var kvöldfréttir föstu- daginn 15. september. Þar var aðal- atriöið það, haft eftir Steíngrími Hermannssyni, að árlegur arður af flármagni á íslandi væri hvorki meira né minna en 23 milljaröar króna. Þetta var mjög villandi, elns og það var sett fram. Með því að nefna svo háa upphæð án þess að setja hana í neitt samhengi við annað var veríö að gefa þeirri skoðtm forsætis- ráöherra undir fótinn, aö hér biði digur sjóður þess, aö hann væri gripinn og notaður til góðra verka. Kiarai máisins er vitaksuld þessi: Ef fyrirtæki vantar af einhveijtim ástaeðum fé, þá má afla þess með tvennum hætti, með því að bjóða nægilega hátt verðfyrirþað eða taka það með valdi af öðrura. Fyrri aðferðin er notuð í frjálsum við- skiptum, en forsætisráðherra virð- ist viija nota hina síðari, enda ekki hríflnnafvestrænum stjórnarhátt- um, eins og hann segir sjálfur. Á þetta hefðu góöir fréttamenn vandlega bent. En því miöur hafa undirlægjur Framsóknarflokksins í ríkishljóðvarpinu engan starfs- metnaö. Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Meimmg Mett og hrein - nokkur orð um sýnlngu Errós og listaverkagjöf „Gjafmildi Errós eru nánast eng- in takmörk sett,“ segir fólk þessa dagana hvað í kapp við annaö og streymir á Kjarvalsstaði eins og sauðfénaður af fjalli. Með sauða- svip reiðir það svo 200 krónur af hendi til að fá að sjá herlegheitin auk nokkurra þúsunda í sýningar- skrá, veggspjöld, kort og fléira þess háttar af heimsmenningargerð- inni. Og hvað er þaö svo sem fólkið er að sækja í eins og heimalningar í fóðurbæti? Jú, nokkuð sem það kallar „vel málaðar myndir af ein- hverju sem allir þekkja“. í þessu liggur nefnilega dáleiðsluvald Errós; listin rennur undan pensli hans eins og lærissneiðar í neyt- endapakkningar. Á tímum sem þessum, þegar fólk er hætt að nenna að botna í tilverunni og ekur í gegnum hljóðmúrinn tii að kom- ast á útsölu, á slíkum tímum er ekkert sjálfsagðara en eitt stykki Erró. Neyslulist List Errós sver sig í ætt við popp- hst sjötta og sjöunda áratugarins en e.t.v. er réttara að kalla hst hans sauðapopp til aðgreiningar frá fyrstu poppverkunum sem vora öllu ágengari. í takt við poppið freistar Erró þess að afmá öll per- sónuleg einkenni úr verkum sín- um; aukahlutir, áferð, grófar pens- Ostrokur, stílfærð teikning eða fingraför - allt eru þetta bannorð í sótthreinsuðu pakkhúsi Errós þar sem ábyrgst er að neytandinn fái nákvæmlega það sem sjá má við fyrstu sýn og ekkert við nána at- hugun. Popphstin er skilgetið af- kvæmi dadaismans sem reis úr rústum fyrri heimsstyrjaldar. Boð- berar dada lögðu allt í sölumar til aö afhjúpa og hæða hina borgara- legu sölulist. Ein allsherjar teiknimynd En það má með sanni segja að mörg vötn hafi runnið til sjávar síðan þá - og nú flnnst engum það skrýtið að popplistamaður skuii öðlast viðurkenningu sem einn af mestu snillingum málarahstarinn- ar. Sennilega hafa fjölmiðla- og ör- tölvubyltingar síðustu áratuga valdið þarna töluverðri hugarfars- breytingu, en vafalaust eiga fram- farir í grafískri hönnun og auglýs- ingagerð drýgsta þáttinn. I raun og veru gæti fjöldi hérlendra auglýs- ingahönnuða staöið í sömu sporum og Erró stendur nú - það er bara sjpumingin um að taka áhættuna. Á svipaðan hátt og grafískur hönn- uöur skeytir Erró saman mynd- verk og myndskreytir eins og verk- in séu eingöngu ætiuð til prentunar á plaköt. Erró er þaulæföur teikn- ari og málari og hefði ugglaust átt Kerti - mynd eftir Erró. Myndlist Ólafur Engilbertsson vísan frama sem teiknari hjá Walt Disney. A.m.k. fékk undirritaður það á tiifmninguna við skoðun sýn- ingar Errós að hann liti á lífið sem eina allsherjar teiknimynd; veröld fulla af grímum. Grímur Errós eru allra annarra en hans eigin; hans sérfræöi er það hreinteikna sniili annarra. Afþreying og eftirhermur Hápunktur sýningarinnar er vafalítið málverkið Odelscape sem kemur í framtíðinni til með að prýða veggi Borgarleikhússins. Þar fara saman undraflm teikning og sjálfsprottnara inntak en í flestum öðrum hinna nýrri verka Errós. í kringum 1960 málaði hann súrreal- ískt landslag janfvel betur en sjálf- ur Wifredo Lam, en aflagði þann sið, því miður, og tók að auðvelda sér lífið með eftirhermum líkt og þeir sem ráða lögum og lofum bak viö tjöldin í dag; auglýsingamatar- amir. Odelscape er kannski merki um afturhvarf til þessa frjóa tíma- bils í list Errós. Víða bregður fyrir skemmtilegum andstæðum í smá- myndunum en þó fær maður það á tilfinninguna að það liggi ekki mik- ið að baki. Fyrir utan það að Erró gæti sem hægast hafa haft hundrað manns í vinnu við að mála það sem nú blasir við gestum á Kíarvals- stöðum. í öðrum hstgeinum nefnist slíkt afþreyingariðnaður en það er ekki víst að borgaryfirvöld meðtaki það að Korpúlfsstaðir verði í fram- tíðinni athvarf afþreyingariðnaðar. Nytsamiegar dægurflugur Það væri vissulega vel ef Korp- úlfsstaðir verða fyrir vikið loks að gjaidgengu listasafni og menning- armiðstöð og þá verður gjöf Errós fyrir víst ómetanleg. Reykjavíkur- borg hefur á undanförnum mánuð- um mátt horfa upp á Hafnarfjörð draga að sér alla athyghna í þeim efnum. Borgin á svo sannarlega nóg af ónýttu húsnæði sem hsta- menn væru örugglega ekki í vand- ræðum með að nýta. Það væri sannarlega einkennilegt ef Hafn- firðingar einir sæju hvað slík nýt- ing gæti haft í för með sér. Hitt er svo annað mál hvort alltaf þurfi að koma til gjafir listamanna til að hlúð sé að hstum og menningu; slíkt borgar sig alltaf þó notagildið liggi ekki ailtaf í augum uppi. Erró minnir okkur á notagildi listarinn- ar á vettvangi sem er mörgum vin í eyðimörk skynsemishyggju. Hann fetar einstigi og hst hans ligg- ur vel viö höggi. Tíminn verður að leiða í ljós hvort dægurflugur Errós verða langlífar. Jafnvel sjálf Reykjavíkurborg fær þar engu um ráðið. -ÓE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.