Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Side 30
46
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989.
DV
SJÓNVARPIÐ
17.50 Sumarglugginn. Endursýndur
þáttur frá sl. sunnudegi.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (8) (Sinha Moa).
Brasiliskur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Nýtt lif. Islensk gamanmynd eftir
Þráin Bertelsson. Aðalhlutverk
Karl Ágúst Úlfsson og Eggert
Þorleifsson. Tveir æringjar fara
til Vestmannaeyja til að græða
peninga. Áður á dagskrá i janúar
1987.
22.00 Árið 2048 (Áret 2048). - Seinni
hluti. Norsk fræðslumynd um
gróðurhúsaáhrifin, hvort þau séu
raunveruleiki og ef svo er hvort
hægt sé að draga úr áhrifum
þeirra. Þýðandi Jón 0. Edwald.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
15.25 Hjónaerjur I Will, I Will . . . for
Now. Létt gamanmynd um frá-
skilin hjón sem ákveða að hefja
sambúð aftur. Þau gera með sér
samning en þrátt fyrir það er allt
í hers höndum. Aðalhlutverk:
Elliott Gould, Diane Keaton, Paul
Sorvino og Victoria Principal."
17.05 Santa Barbara.
—17.55 Ævintýri á Kýþeriu. Adventures
on Kythera. Annar hluti af sjö.
Krakkarnir finna sér leynilegan
fundarstað. Þau finna særða
bréfdúfu sem ekki hefur komist
á leiðarenda.
18.20 Þorparar. Minder. Þorparinn
Terry hefur það verkefni að fylgj-
ast með meistara í hnefaleikum
sem er aftur kominn I hringinn
eftir tveggja ára hlé. Sérstakur
gestaleikari þáttarins er Jackie
Collins. Aðalhlutverk: Dennis
Waterman og George Cole.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun,
iþróttir og veður ásamt frétta-
tengdum innslögum.
:^0.30 Murphy Brown. Það er enginn
þáttur eins og þessi enda sló
hann öll vinsældamet í Banda-
ríkjunum. Aðalhlutverk. Candice
Bergen.
20.55 Framtiöarsýn. Beyond 2000.
Geimvísindi, stjörnufræði, fólks-
og vöruflutningar, býggingarað-
ferðir, arkitektúr og svo mætti
lengi telja.
21.50 Ógnir um óttubll. Midnight Call-
er. Övenjulegur bandariskur
spennuþáttur. Við viljum vekja
athygli á þvi að jtessi þáttur er
ekki við hæfi barna. Aðalhlut-
verk. Gary Cole, Wendy Kil-
boume, Arthur Taxier og Dennis
Dun.
22.40 David Lander. This Is David
Lander. Meguná við kynna David
Lander, mann sem er ekki
hræddur við að spyrja við-
kvæmra spurninga, ekki hræddur
t við að rannsaka viðkværr mál
og ekki hræddur um viðkvæmdri
líkamsparta sína ef hánn nær i
fréttina. . . ? Stephen Fry fer
með aðalhlutverk rannsóknar-
blaðamannsins i þessum nýju,
bresku gamanþáttum. Annar
þáttur af sex.
23.05 I Ijósasklptunum. Twilight Zone. -
Skil hins raunverulega og óraun-
verulega geta verið óljós. Allt
getur því gerst í Ijósaskiptunum.
23.30 Góða rvótt, mamma 'Night mot-
her. Fráskilin kona hefur ákveðið
að svipta sig lifi. Einu áhyggjurn-
ar sem hún hefur eru þær hvort
móðir hennar muni spjara sig
ein. Aðalhlutverk: Sissy Spacek
og Anne Bancroft. Leikstjóri:
Tom Moore.
1.05 Dagskrárlok.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynníngar."
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 í dagsins önn - Sláturtíð. Um-
sjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Ak-
ureyri.)
13.35 Miðdegissagan: Myndir af Fid-
elmann eftir Bernard Malamud.
Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu
sína (7).
14.00 Fréttlr. Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón:
Bjarni Marteinsson. (Endurtek-
mn þáttur frá sunnudagskvöldi.)
14.45 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar.
15.00 Fréttir.
15.03 Dagbók frá Berlin. Síðari þáttur
um endurminningar Mariu Vass-
iltsíkovu frá árum seinni heims-
. styrjaldar. Umsjón: Kristin Ást-
geirsdóttir. (Endurtekinn jtáttur
frá mánudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
i 6.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigur-
laug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttlr.
17,03 Tónlist á síödegi - Sjostakovits
og Stravinsky.
18.00 Fréttir. .
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurlregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ól-
afsson.
20.00 Litli barnatiminn: Litli forvitni
fíllinn eftir Rudyard Kipling.
Kristin Helgadóttir les fyrri hluta
sögunnar. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.00 Úr byggöum vestra. Umsjón:
Finnbogi Hermannsson. (Frá
Isafirði.)
21.40 Vita Andersen og Hvora hönd-
ina viltu. Umsjón: Friðrik Rafns-
son. (Áður á dagskrá 8. desemb-
er 1988.)
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.07 Að utan. FréttajMttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.30 Hvert stefnir islenska velferðar-
ríkið? Fimmti og lokaþáttur um
lífskjör á íslandi. Umsjón: Einar
Kristjánsson.. (Einnig útvarpað
kl. 15.03 á föstudag.)
23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna-
son. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi aðfaranótt mánudags kl.
2.05.)
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Gesti Einari Jónassyni sem leikur
þrautreynda gullaldartónlist.
14.03 Milli mála. Arni Magnússon á
útkikki og leikur nýju lögin. Hag-
yröingur dagsíns rétt fyrir þrjú
og Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Daegurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Sigurður
Þór Salvarsson, Guðrún Gunn-
arsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálms-
son og Sigurður G. Tómasson.
- Kaffispjall og innlit upp úr ki.
16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91 -38500.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólkslns. Við hljóð-
nemann eru Sigrún Sigurðar-
dóttir og Vernharður Linnet.
22.07 Á róllnu með Önnu Björk Birgis-
dóttur.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Blítt og létt. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað
i bitið kl. 6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Slægur fer gaur með gígju.
Magnús Þór Jónsson rekur feril
trúbadúrsins rómaða, Bobs Dyl-
ans. (Endurtekinn fjórði þáttur frá
sunnudegi á Rás 2.)
3.00 Næturnótur.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
miðvikudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónssön og Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl.
18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
5.01 Afram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsam-
göngum.
6.01 Blitt og létt. Endurtekinn sjó-
mannajtáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur á nýrri vakt.
Svæðisútvarp Norðurlands kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Sérstak-
lega vel valin og þægileg tónlist
sem heldur öllum í góðu skapi.
14.00 Bjaml Ólafur Guðmundsson.
Leitaðu ekki langt yfir skammt.
Allt á sínum stað, tónlist og af-
mæliskveðjur.
19.00 Snjólfur Teitsson. Afslappandi
tónlist i klukkustund.
20.00 Haraldur Gíslason. Halli er með
óskalögin í’ pokahorninu og
ávallt i sambandi við iþróttadeild-
ina þegar við á.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8, 9, 10,
11,12,13,14,15,16,17 og 18.
11.00 Stelngrimur Ólafsson.
13.00 Hörður Amarson.
15.00 Slgurður Gröndal og Richard
Scobie.
17.00 Stelngrimur Ólafsson.
19.00 Stelnunn Halldðrsdðttlr.
22.00 Snoni Már Skúlason.
1.00- 7 Tómas Hilmar.
FM 1043
16.00 FÁ.
18.00 MS.
20.00 MR.
22.00 FB.
1.00 Dagskrártok.
14.30 Á mannlegu nðtunum. Flokkur
mannsins. E
15.30 Samtök Grænlngja. E.
16.00 Fréttir frá Sovétríkjunum. Maria
Þorsteinsdóttir.
16.30 Umrót Tónlist, fréttir og upplýs-
ingar um félagslif.
17.00 Lausl
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisós-
íalistar. Um allt milli himins og
jarðar og það sem efst er á baugi
hverju sinni.
19.00 Hlustiö. Tónlistarþáttur í umsjá
Kristins Pálssonar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón:
Hulda og Magnea.
21.00 í eldri kantlnum.Tónlistarþáttur í
umsjá Jóhönnu og Jóns Samú-
els.
22.00 Magnamln. Tónlistarþáttur með
Ágústi Magnússyni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Rokkaö eftir mlönættl með Hans
Konráð Kristinssyni.
ö*A'
4.30 Viðskiptaþáttur.
5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur.
7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga-
þáttur.
9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur.
9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur.
10.30 A Problem Shared. Fræðslu-
þáttur.
11.00 Another World. Framhaldsflokk-
ur.
11.55 General Hospital. Framhalds-
flokkur.
12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
13.45 Loving.
14.15 Young Doctors Framhaldsflokk-
ur.
15.00 Poppþáttur.
16.00 Sky Star Search. Hæfileika-
keppni.
17.00 The New Price is Righf.
17.30 Sale of the Century. Spurninga-
leikur.
18.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
visindi.
19.00 Moonlighting. Framhaldsseria.
20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
21.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
22.00 Fréttir.
22.30 The Untouchables. Spennu-
myndaflokkur.
23.30 Popptónllst.
13.00 The Last Giraffe.
15.00 Wind in the Willows.
16.00 The Dark Crystal.
19.00 The Gunflghter.
21.00 Maximum Overdrive.
22.40 Fighting Mad.
00.15 The Hitchhiker.
00.45 Performance.
03.00 The Drak Crystal.
EUROSPORT
★, ★
12.00 Eurosport - What a Weekl Litið
á viðburði liðinnar viku.
13.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin í
Sviþjóð.
14.00 Golf. Ryder Cup. Keppni Banda-
ríkjanna og Evrópu á Belfry golf-
vellinum i Englandi. Svipmyndir
frá keppninni.
15.00 Kappakstur. Formula 1 i Algarve
í Portugal.
16.00 Tennis. The Nike Tennis Intem-
ationale I Munich.
18.00 TransWorldSport. Kappakstur.
19.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin i
Svíþjóð.
20.00 Golf. Ryder Cup. Keppni Banda-
rikjanna og Evrópu á Belfry golf-
vellinum í Englandi. Svipmyndir
frá keppninni.
21.00 Knattspyma. Leikir í Evrópu-
keppni.
23.00 Blak. Evrópumeistarakeppnin i
Svíþjóð.
S U P E R
CHANN EL
14.00 Look Out Europe.
14.30 Vinsældalistatðnlist.
15.30 On the Air. Popptónlist.
17.30 Transmlssion. Popp i Englandi.
18.30 The Uoyd Bridges Show.
19.00 Bringing up Baby. Kvikmynd.
20.50 Fréttlr og veður.
21.00 Burke’s Law. Spennumynda-
flokkur.
21.55 Barnaby Jones. Spennumynda-
flokkur.
22.50 Fréttlr, veður og popptðnlist.
Sjónvarp kl. 20.35:
twt F * * i 'r
Nytt lif
Endursýnd verður í kvöld íslenska gamanmyndin Nýtt
líf. Myndin er verk þeirra Jóns Hermannssonar og Þráins
Bertelssonar en Þráinn er í senn höfimdur handrits og leik-
stjóri. Rakin er saga tveggja pörupilta er halda til Vest-
mannaeyja í atvinnuleit. Er í fiskvinnuna kemur taka þeir
félagar upp á því að villa á sér heimildir og segja verkstjór-
anum að þeir séu útsendarar sjávarútvegsráðuneytisins.
Tilheyrandi misskilningur og uppákomur fylgja siöan í kjöl-
farið. Aðalhlutverkin-leika Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst
Úlfsson.
*
Rás 2 kl. 2030:
Útvarp unga fólksins
Útvarp unga fólksins litast um i Aþenu á miðvikudags-
kvöld. Rætt verður við 14 ára grísk-íslenska stúlku, Irenu
Liberopoulou en hún er fædd og uppalin í Grikklandi.
Irena talar góða íslensku og hún og vinkona hennar segja
okkur sitthvað um gríska unghnga en lífshættir þeirra eru
í flestu frábrugðnir því sem við þekkjum. Fjallað verður
um Grikkland og griska menningu og grískt popp og rokk
hijómar á milli atriða. Umsjónarmaður Útvarps unga fólks-
ins er Vemharður Lánnet. -HK
Miðvikudagur 27. september
Vfctoria Principal og Eliíott Gould í hlutverkum sinum.
Stöð 2 kl. 15.25:
Hjónaerjur
Fráskilin hjón reyna að taka upp þráðinn að nýju en tekst
illa upp þrátt fyrir góðan ásetning. Þetta er aðalinntak gam-
anmyndar meö Elliott Gould og Diane Keaton 1 aðalhlut-
verkum.
Les Bingham (Gould) er aíbrýðisamur út í ástarsamband
fyrrverandi eiginkonu sinnar. Reyndar veit hann ekki að
þar á hlut að máli lögfræðingur hans, Lou Springer.
Þau fa þá hugmynd að byrja sambúö að nýju - í opnu
hjónabandi - og gera samning þar að lútandi. Auðvitað sér
elskhuginn og lögfræöingurinn Springer um lagaiegu hlið
málanna. Þrátt fyrir samninginn gengur allt á afturfótunum
og aö lokum leita þau til hjónabandsráögjafa. Þar hitta þau
nágranna sína sem líka voru sendir af Springer á staöinn.
Allt fer í háaloft en sættir takast að lokum.
Kvikmyndahandbóltíngefurmyndinnitværstjömur. -JJ
Rás 1 kl. 21.40:
Hvora höndina viltu?
Ógnir um óttubil er bandarískur framhaldsmyndaflokkur
í þrettán þáttum. Aðalsöguhetjan er lögreglumaðurinn Jack
Kilhan sem verður fyrir því óláni að verða starfsfélaga sín-
um að bana. Hann hætti störfum í lögreglunni og á í erf-
iðleikum með að horfast í augu við lífið. Honum býðst starf
við næturútsendingar í útvarpi og eygir tækifæri til að ná
sér upp úr eymdinni. Ekki hður á löngu þar til honum
hefur tekist að ná eyrum hlustenda með nýstárlegum hætti
og tekur að sér að leysa glæpamál og aðstoða fórnarlömb
íbeinniútsendingu. -JJ
Ógnir um óttubil
Jack Killian meö vini og samstarfsmanni, Carl Zymak.
Stöð 2 kl. 21.50:
- um Vitu Andersen
Danska skáldkonan Vita
Andersen vakti fyrst veru-
lega athygh hérlendis þegar
bók hennar Haltu kjafti og
vertu sæt kom fyrst út í ís-
lenskri þýðingu. Á síðasta
ári var fyrsta skáldsaga
hennar, Hvora höndina
viltu, lesin sem miðdegis-
saga en Inga Bima Jóns-
dóttir þýddi. í desember sl.
kom skáldkonan í heimsókn
til íslands, las úr sögunni
og svaraði fyrirspumum í
Odda, hugvísindahúsi Há-
skólans. Umsjónarmenn
Kviksjár 1 fyrra, Halldóra
Friðjónsdóttir og Friðrik
Rafnsson, spjölluðu við
skáldkonuna og í kvöld
Vita' Andersen.
verður viðtalið endurflutt á
rás 1 auk þess sem lesið
verður úr sögunni Hvora
höndina viltu? Þátturinn
var áður á dagskrá 12. des-
ember sl. -JJ