Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1989, Síða 31
MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1989.
Fréttir
Jens Evensen:
Fyrirlestur um
ný umhverfislög
Jens Evensen, dómari í Alþjóða-
dómstólnum í Haag, flytur almennan
fyrirlestur um gerð nýrra alþjóða-
reglna um vemd umhverfisins í Lög-
bergi, húsi lagadeilar Háskólans,
fimmtudaginn 28. september. Hefst
fundurinn klukkan 17.15 og er öllum
heimill aðgangur. Fyrirlesarinn er
hér í boði lagadeildar Háskólans og
Lögfra^ðingafélagsins.
í fyrirlestri sínum mun Jens
Evensen fjalla um nauðsyn þess aö
þjóðir veraldar setji alþjóðalög um
vemd umhverfisins svo að unnt sé
að takast á við þær hættur sem steðja
að, eins og mengxm hafsins, eyðingu
ósonlagsins og gróðurhúsaáhrif.
Slíkar alþjóðareglur hafa ekki verið
lögfestar og mun Jens Evensen ræða
vun hver meginatriði slíkra reglna
ættu að vera og á hvem hátt er hægt
að starfa saman að gerð þeirra.
Jens Evensen er einn af kunnustu
lögfræðingum áifunnar á sviði þjóða-
réttar. Hann var viðskiptaráðherra
Noregs og hafréttarmálaráðherra
1974-1978. Á Hafréttarráðstefnunni
1973-1984 var hann formaður norsku
sendinefndarinnar og einn af vara-
forsetum ráðstefnunnar. Hann hefur
verið dómari í Alþjóðadómstólnum
frá 1985. -hlh
Þröstur Valdimarsson hjá Dverghömrum:
Óþægindi vegna
nafnaruglings
„Við höfum orðið fyrir miklum
óþægindum eftir að Hamrar urðu
gjaldþrota og sömu aðilar stofnuðu
fyrirtækið Kletthamra. Nafn okkar
fyrirtækis er það likt nafni Klett-
hamra að fólk vill mgla fyrirtækjun-
um saman,“ sagði Þröstur Valdi-
marsson hjá byggingarfyrirtækinu
Dverghömmm í Hafnarfirði.
í DV í gær var frétt um dóm yfir
fyrrverandi framkvæmdastjöra
gjaldþrota byggingafyrirtækisins
Hamra vegna tékkamisferlis. Sömu
aðilar og áttu Hamra stofnuðu fyrir-
tækið Kletthamra eftir að Hamrar
urðu gjaldþrota. í DV í gær stóð
Dverghamrar þar sem átti að standa
Kletthamrar og em eigendur Dverg-
hamra beðnir velvirðingar á þessum
mistökum. -sme
Leikhús
syningar
OtfVER;
28/9 fi kf. 20,3. sýn., uppselt
29/9 fö kl. 20,4. sýn., uppselt
30/9 la kl. 20, 5. sýn,. uppselt
1/10 su kl. 15, aukas., uppselt
1/10 su kl. 20,6. sýn., uppselt
5/10 fi kl. 20,7. sýn., uppselt
6/10 fö kl. 20,8. sýn., uppselt
7/10 la kl. 20,9- sýn., uppselt
8/10 su kl. 20,10. sýn., uppselt
8/10 su kl. 15
12/10 fi kl. 20, uppselt
13/10 fö kl. 20, uppselt
14/10 la kl. 20
15/10 su kl. 20
Sýningum lýkur 29- október n.k.
Áskriftarkort
Þú færð 20% afslátt af
almennu sýningarverði
kaupir þú áskriíitarkort.
Fáðu þér áskriftarkort og
tryggðu þér fast sæti.
Sölu áskriftarkorta lýkur
1. október n.k.
&
Næstu
Frú Emilía
leikhús, Skeifunni 3c
Vegna veikinda hafa
sýningar fallið niður.
2. sýn. föstud. 29. sept. kl. 20.30.
Leikiistamámskeið hefjast
1. október.
Miðapantanir og upplýsingar í
síma 678360 allan sólahringinn.
Miðasalan er opin aUa daga frá
kl. 17-19 í Skeifunni 3c og sýning-
ardaga til kl. 20.30.
Alþýðuleikhúsið
Sýnirílðnó
6. sýn. föstud. 29. sept. kl. 20.30.
7. sýn. sunnud. 1. okt. kl. 20.30.
Miðasala daglega kl. 16-191 Iðnó, simi
13191, og miðapantanir allan sólar-
hringinn i sima 15185.
Greiðslukort
Miðasalan
Afgreiðslan í miðasölunni er
opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Síminn er 11200.
Tekið er á móti pöntunum í
síma 11200 á eftirtöldum tímum:
Mánudaga kl. 10-12 og 13-17.
Þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga
kl. 10-12 og 13-20.
Laugardaga og sunnudaga
kl. 13-20.
Greiðslukort.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
í DAUÐÁDANSÍ
eftir Guðjón Sigvaldason
Leikstjóri: Guðjón Sigvaldason
Leikmynd og búningar: Linda Guð-
laugsdóttir
Ljós: Hákon Örn Hákonarson
Leikarar: Erla Ruth Harðardóttir, Guð-
finna Rúnarsdóttir, Kristjana Páls-
dóttir og Þröstur Guðbjartsson
Frumsýning fimmtud. 28.9. kl. 20.30,
uppselt.
2. sýn. laugard. 30.9. kl. 20.30, örfá
sæti laus.
3. sýn. sunnud. 1.10. kl. 20.30, örfá
sætl laus.
4. sýn. mánud. 2.10. kl. 20.30.
Sýnt í kjallara Hlaðvarpans.
Miðapantanir - s. 20108
1
sýnir í
ÍSLENSKU ÓPERUNNI
GAMLA BÍÓI
Sýn. föstud. 29. sept. kl. 20.30.
Sýn. miðvikud. 11. okt. kl. 20.30.
Sýn. fimmtud. 12. okt. kl. 20.30,
uppselt.
Sýn. þriðjud. 17. okt. kl. 20.30.
Sýn. miðvjkud. 18. okt. kl. 20.30.
Takmarkaður sýningafjöldi.
MISSIÐ EKKIAF ÞEIM
Miðasala í Gamla biói, sími
11475, frá kl. 17-19.
Sýningardaga er opið fram að
sýningu. Miðapantanir í síma
11-123 allan sóiarhringinn. Mun-
ið símagreiðslur EURO og VISA.
ÍSLENSKA ÓPERAN
___Jllll GAMLA BlO INGOLLSSTRATI
Brúðkaup Fígarós
-ir m
eftir
W. A. Mozart
Sýning laugard. 7. október kl. 20.00.
Sýning sunnud. 8. október kl. 20.00.
Sýning föstud. 13. október kl. 20.00.
Sýning laugard. 14. október kl. 20.00.
Sýning laugard. 21. október kl. 20.00,
síðasta sýning.
Miðasala er opin kl. 16-19 og til kl.
20.00 sýningardaga. Sími 11475.
/ Biluðum bílum ^
á að koma út fyrir
vegarbrún!
\
RÁÐ
/
Kvikmyndahús
Bíóborgin
frumsýnir grinmyndina
JANÚARMANNINN
Hann gerði það gott I fiskinum Wanda og
hann hefur gert það gott í mörgum myndum
og hér er hann kominn i úrvalsmyndinni
Janúarmanninum og auðvitað er þetta topp-
leikarinn Kevin Kline. Það er hinn frábæri
framleiðandi, Norman Jewison, sem er hér
við stjórnvöldin. Aðalhlutverk: Kevin Kline,
Susan Sarandon, Mary Elizabeth Mastran-
tonio, Harvey Keitel. Framleiðandi: Norman
Jewison. Leikstjóri: Pat O'Connor.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
BATMAN
Metaðsóknarmynd allra tíma.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
TVEIR Á TOPPNUM 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Bíóhöllin
frumsýnir toppmyndina
ÚTKASTARANN
Þrælgóð grín-spennumynd. Aðalhl. Patrick
Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch, Ben Gazz-
ara. Framl. Joel Silver. Leikstj. Rowdy Herr-
ington.
Sýnd kl. 5, 7:05, 9.05 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Metaðsóknarmyndin
BATMAN
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
James Bond-myndin
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
TVEIR Á TOPPNUM 2
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
MEÐ ALLTÍ LAGI
Sýnd kl. 7.05 og 11.10.
GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ
VERA GEGGJAÐIR 2
Sýnd kl. 5 og 9.05.
Háskólabíó
frumsýnir
ævintýramynd allra tima,
SÍÐUSTU .KROSSFERÐINA
Húh er komin, nýjasta ævintýramyndin með
Indiana Jones. Alvöruævintýramynd sem
veldur þér örugglega ekki vonbrigðum.
Aðalhl. Harrison Ford og Sean Connery.
Leikst. Steven Spielberg.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
liaugarásbíó
A-salur
TÁLSÝN
Ung hjón lifa í vellystingum og lífið brosir
við þeim, ungum, ástfangnum og auðugum.
En skjótt skipast veður í lofti, peningarnir
hætta að streyma inn og þau leita á náðir
kókaíns. Þá fer að síga á ógæfuhliðina fyrir
alvöru.
Aðalhlutverk: James Woods (Salvador) og
Sean Young (No Way out). Leikstjóri: Har-
old Becker (The Onion Field).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
B-salur
K-9
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
C-salur:
COHEN OG TATE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Regnboginn
frumsýnir
PELLE SIGURVEGARA
Frábær, stórbrotin og hrífandi kvikmynd,
byggð á hinni sigildu bók Martins Andersen
Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur hlot-
ið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftir-
sóttu óskarsverðlaun sem besta erlenda
myndin. Aðalhlutverk: Max von Sydow og
Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stór-
kostlegt. Leikstjóri: Bille August.
Sýnd kl. 6 og 9.
DÖGUN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BJÚRNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
MÓÐIR FYRIR RÉTTI
Sýnd kl. 9.
SHERLOCK OG ÉG
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
UPP Á LlF OG DAUÐA
Sýnd laugard. kl. 5, 9 og 11.15.
Stjöz;nubíó
MAGNÚS
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS
Sýnd kl. 4.55.
STUND HEFNDARINNAR
Sýnd kl. 9.10 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.10.
FACD FACO
FACO FACO
FACD FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
47
Veður
Suðvestan- og vestanátt um allt land,
stínningskaldi en síðan kaldi sunn-
'anlands en hægari norðanlands,
skúrir við suður- og vesturströndina
og slydduél á annesjum Vestfjarða
en léttir til á Norður- og Austur-
landi. Hiti 1-5 stig norðanlands en
.4-9 stig sunnanlands.
Akureyri slydduél 1
Egilsstaðir skýjað 1
Hjaröames skýjað 3
■ Galtarviti snjóél 3
Keíla víkurílugvöUur skýjað 7
Kirkjubæjarklausturskýjað 5
Raufarhöfn skýjað -1
Reykjavík skúr 6
Sauðárkrókur alskýjað 2
Vestmannaeyjar mistur 7
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen rign/súld 9
Helsinki þoka 12
Kaupmannahöfn skýjað 9
Osló þokumóða 6
Stokkhólmur þokumóða 13
Þórshöfn skýjað 9
Algarve heiðskírt 17
Amsterdam lágþokubl. 7
Barcelona lágþokubl. 17
Berlín þoka 6
Chicago heiðskírt 9
Frankfurt skýjað 13
Glasgow skýjað 8
Hamborg lágþokubl. 5
London rigning 15
LosAngeles skýjað 21
Lúxemborg þokumóða 10
Madrid léttskýjað 12
Malaga þokumóða 17
Mallorca skýjað 15
Montreal léttskýjað 3
New York léttskýjað 13
Nuuk skýjað 2
Orlando alskýjaö 24
París alskýjað 13
Vín þokumóða 12
Valencia þokumóða 21
Gengið
Gengisskráning nr. 184 - 27. sept. 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 60.900 61,060 58,280
Pund 98.688 98,948 96,570
Kan.dollar 51.863 51,999 49,244
Dönsk kr. 8,3311 8,3529 7,9890
Norsk kr. 8.8184 8,8416 8,4697
Sænsk kr. 9.4720 9,4969 9,0963
Fi.mark 14,1859 14,2232 13,8072
Fra.franki 9,5736 9.5987 9,1736
Belg. franki 1,5463 1,5503 1,4831
Sviss. Iranki 37,3276 37,4257 36,1202
Holl. gylllni 28,7284 28.8039 27,6302
Vþ. mark 32,4411 32,5263 31,0570
ft. lira 0,04485 0,04496 0,04317
Aust. sch. 4,6037 4,6158 4,4123
Port. escudo 0.3842 0,3852 0,3718
Spá. peseti 0,5140 0,5153 0,4953
Jap. yen 0,43207 0,43320 0,4185
irskt pund 86.355 86,592 82.842
SDR 77,6323 77,8362 74,6689
ECU 67,0326 67,2087 64,4431
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
27. september seldust ells 23,858 tonn.
Magn I Verð i krónum
______________ tonnum Meðal Lægsta Hæsra
Karfi 0,265 41.18 33,00 42,00
Langa 0,261 40,00 40.00 40,00
Lúða 0.694 203,59 190,00 230.00
Skötuselur 0.151 170.00 170.00 170,00
Steinbitur 0,450 70.00 70.00 70.00
Þorskur 5,634 60,15 59.00 53,00
Ufsi 11,902 40.19 37.00 40.50
Ýsa____________3,465 100,00 100.00 100.00
A morgun verður selt óákveðið megn ef ufsa.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
26. september seldust alls 10,690 tonn.
Smáþorskur 0,075 34,00 34,00 34,00
Steinbitur 0,401 76,69 76,00 80,00
Kinnar 0,024 96,00 95,00 96.00
Gellur 0,015 295,00 295.00 295.00
Þorskur 1,782 68,56 58,00 69,00
Háfur 0,037 5.00 5,00 5,00
Ýsa 2,935 94,94 73,00 113,00
Ufsi 0,615 33,55 30,00 36,00
lúða 0,839 228,62 205.00 310.00
Langa 1,299 41,33 40,00 42,00
Koli 1,063 53.00 53,00 53,00
Keila 0,304 20,44 11.00 22,00
Karfi 1,120 43,50 33,00 56,00
Hlýri 0,171 70,00 70,00 70,00
Á morgun verður seldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
26. september seldust alls 18,719 tonn.
Þorskur 0.602 60,90 37,00 70,00
Ýsa 14,830 104,29" 76,00 112,00
Karfi 0,968 37,12 36,50 42,00
Ufsi 0,597 25,00 25.00 25.00
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
RÁÐ