Alþýðublaðið - 09.07.1921, Síða 3

Alþýðublaðið - 09.07.1921, Síða 3
A L Þ V Ð O B L A ÐIÐ 3 Morganblaðid segir í fyrradag að okkur íslendmga hafi tilfinnan- lega skort sjálýsrannsókn. Þetta á sjálfsagt vfða við hér, en hvergi þó betur en við Morgunblaðið. Hefði það ekki gersamlega skort alia sjálfsrannsókn, myndi það færri skifti hafa orðið sér til minkunar en raun hefir á orðið. Samsteypan við Lögréttu virðist lítið hafa úr þessu bætt. En nú má vænta þess af þvf, sem biað- ið segir, að það fari að rannsaka .hvað það er og hvað það getur". Eins og iðrandi syndari talar blaðið á sama hátt og Jón Þor- iáksson f bæjarveislunni. .Fagurt skal mæla! * ffiessnr á morgan. í Dóm- kirkjunni kl. n síra Bjarni Jóns- son. í Frfkirkjunni ki. 2 sfra Ól. Ól. og kl. s síra Friðrik Hallgrímsson. Barnastúkan Æskan heldur fund á morgun á venjulegum stað og tíma. Sjá augl. á öðrum stað. Sláttnr er nú byrjaður á tún- um hér í hænum. Islandsbanki mun ætla að á trýja dóminum sem birtur er á öðrum stað í blaðinu, og er sagt að Jón muni þá gagnáfrýja hon- um. Tnndnrdnfi hafa rekið, eitt í Rangárvallasýslu, annað á Mið- nesi og þriðja í Keflavík. Stjórn- arráðið hefir fengið fregnir af því, að dufl hafi sézt á reki úti fyrir Vestfjörðum vfðsvegar. Væntan- lega verða gerðar ráðstafanir til þess að uppræta þessa vágesti, þvf eins og menn vita eru skip oft á ferð hér meðfram landi svo hlaðin farþegum, að ekki eru til bátar handa 10. hluta þeirra; með- ai þeirra er t. d. Sterling. Hjálparstðð Hjúkrunarfélagsias Likn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 t, h Miðvikudaga . , — 3 — 4 e. h Föstudaga.... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h, Frá Landsslmánn Frá og með deginum á morgun, 10. þ. m, og fyrst um sinn hækka sfmskeytagjöld til útíanda. T. d. hækkar gjaldið fyrir 20 orða sfmskeyti til Englands og Danmerkur ur kr. 7,00 upp í kr. 9,45, til Noregs úr kr. 8,00 upp í kr. 11,20, til Færeyja úr kr. 4,00 upp í kr. 5,10, til Spánar úr kr. 10,00 upp í kr. 14,05 og í líku hlutfalli til annara landa. Hækkun þessi st&far af ákvörðun, sem tekin var á síðasta al- þjóðafundi í Madrid utn sannvirði frankans miðað við dollar og snertir þetta þess vegna þau lönd, sem hafa lágt gengi á mynt sinni saman- borið við Bandaríkjadollar. Flest lönd álfunnar hafa því hækkað inn- heimtugjald fyrir símskeyti til útlanda, Noregur t. d. frá 1. apríl, Danmörk frá 1. júnf og Færeyjar frá 1. júlí þ. á. Reykjavík, 9. jú!f 1921. Nýkomiö: Niöursuðuvörur: Lax, Sardínnr, Síld, Perur og Apricots. Sérlega ódýrt í Kaupfélagi Reykvikinga Laugaveg 22 A. S f m 1 7 2 8. Æskan. Hnakkur fundinn á veginum fyrir sunnan Ingólfsfjall. Réttur eigandi gefi sig fram á afgreiðslu blaðsins. Trésiðafélap Reykjavíkur heldur fund sunnudaginn 10. þ. m. kl. 3 síðd. f G.-T. húsinu uppi. Féla^sstjórnin. Fundur á morgun ki. 3. Mætið vel. — Margt að gera. Vandaður og trúr maður biður góða menn að athuga, að hann tilfinnanlega vantar atvinnu. Óskar eftir búðarstörfum, skriftum eða kenslu. Kennir söng og orgel spil. Upplýsingar gefur afgreiðslan. komu heldur Páll Jónsson trúboði í G.*T. húsinu í kvöld kl. 8V2. Alliv velkomnir. Thenmosflöskur f huistr um fást ódýrar f verzl. Sfmonar Jónssonar, Laugaveg 12. Alþýðamenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsa í blaði þeirra, þess vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu. Skófatpaður í dag og næstu viku selja Kaupfélögin á Laugav. 22 og í Gamia bankanum skó- fatnað með 20% afslætti: Kvenstigvél, Karlmannastig- vél, Verkamannastigvél, Drengjastigvél, Barnaskór. Alt er þetta mjög góður varn- ingur og með betra verði en menn eiga að venjast hér. — Alþbl. er blað allrar alþýðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.