Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1989. 7 PV______________________________________________________Viðskipti Sólon ráðinn bankastjóri Búnaðarbanka í gær: „Ameríski draumurinn“ í íslensku bankakerfi VETRAR- OG JÓLASKÓR BARNA Leðurskór m/stáli á tá. Litur: svart, st. 24-34. Verö frá kr. 2.785. Sólon R. Sigurðsson, 47 ára, nýráðinn bankastjóri Búnaðarbankans. Hann byrjaði 19 ára sem venjulegur bankamaður í afgreiðslu Landsbankans. Þar vann hann sig upp í deildarstjórastöðu og varð síðar útibússtjóri. Þá yfir- gaf hann Landsbankann og gerðist forstöðumaður erlendra viðskipta í Búnaðarbanka og hlaut titilinn aðstoðarbankastjóri. í gær komst hann á toppinn. „Ég er auðvitað afskaplega ánægður með að bankaráðið skyldi ráða bankamann í starfið. Þetta er jafn- framt góð viðurkenning á að banka- maður geti uiinið sig upp í starfi. Raunar hefur verið hefð fyrir því í Búnaðarbankanum að undanfomu að ráða bankamann í starf banka- stjóra,“ sagði Sólon R. Sigurðsson í gær skömmu eftir að bankaráð Bún- aðarbanka réð hann sem banka- stjóra bankans í stað Stefáns Hilm- arsson sem verið hefur bankastjóri síðastliðin 28 ár. Bankaráðið var samhljóða um að ráða Sólon, sem er 47 ára, í starfið. Vitað var fyrir að sjálfstæðismenn- imir tveir í bankaráðinu, Halldór Blöndal og Friðjón Þórðarson, myndu greiða annaðhvort Sóloni eða Sveini Jónssyni aðstoðarbankastjór- um atkvæði sitt. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. Sparireikningar 9-12 Bb 3ja mán. uppsögn 11,5-13 Úb.Vb . 6mán. uppsogn 12,5-15 Vb 12mán.uppsögn 12-13 Lb 18mán. uppsögn 25 Ib Tékkareikningar. alm. 2-4 Sp,Vb Sértékkareikningar Innlán verðtryggð 4-12 • Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 0.75-2 Vb 6 mán. uppsogn Innlán meðsérkjörum 2,5-3,5 21 Ib Lb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7,25-7,75 Ab Sterlingspund 13,25-14 Bb.lb,- Ab, Vestur-þýsk mörk 6,5-7 Ib Danskar krónur 9-10,5 Bb.lb ÚTLÁNSVEXTIR Útlán óverðtryggð (%) lægst Almennir víxlar(forv.) 27,5 Allir Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn skuldabréf 28-32,25 Vb Vióskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 32,5-35 Lb.lb . Skuldabréf Utlántilframleiðslu 7,25-8,25 Úb Isl. krónur 25-31,75 Úb SDR 10,5 Allir Bandaríkjadalir 10-10,5 Allir nema Úb.Vb Sterlingspund 16,25-16,75 Úb Vestur-þýsk mörk 9,25-9,75 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrlssjóðslán 5-9 Dráttarvextir 38,4 MEÐALVEXTIR óverötr. nóv. 89 29,3 Verötr. nóv. 89 7,7 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóv. 2693 stig Byggingavísitala nóv. 497 stig Byggingavísitala nóv. 155,5stig Húsaleiguvísitala 3,5%hækkaði1.okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,407 Einingabréf 2 2,431 Einingabréf 3 2,892 Skammtímabréf 1,509 Lífeyrisbróf 2,216 Gengisbréf 1,950 Kjarabréf 4,360 Markbréf 2,312 Tekjubréf 1,852 Skyndibréf 1,316 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 2,116 Sjóðsbréf 2 1,659 Sjóðsbréf 3 1,486 Sjóðsbréf 4 1,248 Vaxtasjóösbréf HLUTABRÉF 1,4905 Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv : Sjóvá-Almennar hf. 318 kr. Eimskip 390 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiöjan 170 kr. Hlutabréfasjóður 160 kr. Iðnaðarbankinn 170 kr. Skagstrendingur hf. 244 kr. Útvegsbankinn hf. 148 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Grandi hf. 157 kr. Tollvörugeymslan hf. 110 kr. (1) Vlð kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóöirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast I DV á fimmtudögum. Jafnframt hefur DV upplýsingar tun að Stefán Hilmarsson, fráfarandi bankastjóri, hefur lagt ríka áherslu á að Sólon yrði ráðinn í hans stað. Valgeirsson náði engum samningum Stefán Valgeirsson, formaður bankaráðs Búnaðarbanka, krafðist þess að hann yrði endurkjörinn í bankaráðið, þó ekki endilega sem formaður, ef hann ætti að styðja ut- anaðkomandi mann í starfið en Al- þýðubandalagið hefur lagt ríka áherslu á að fá starfið þar sem þeir hafa engan bankastjóra í bankakerf- inu. Samkvæmt heimildum DV var enginn vilji innan stjómarflokkanna að semja við Stefán um starfið og því lá það fyrir að Stefán Valgeirsson myndi snúast á sveif með þeim Hall- dóri og Friðjóni. Þegar það lá fyrir sá fuiltrúi Alþýðuflokksins, Haukur Helgason, skólastjóri í Hafnarfirði, 'enga ástæðu til að vera í andstöðu við að ráða Sólon, ekki heldur full- trúi Alþýðubandalagsins, Þórunn Eiríksdóttir, bóndakona í Borgar- firði. Enda var þá Ijóst hvemig úrsht- in yrðu. Þegar að innanhússmanninum kom var Sólon sterkastur. Bankaráðið ræddi líka um þá Svein Jónsson og Kristin Zimsen í starfið. Niðurstaðan varð hins vegar sú að Sólon varð fyrir valinu. Sólon hefur unnið sig ótrúlega upp Þrátt fyrir að Sólon sé nú orðinn bankastjóri Búnaðarbanka hefur Bankastjorar hafa verið mun dug- iegri við að segja nei við þá sem biðja um lán en í fyrra. Fyrstu tíu mánuði ársins jukust útlán í bankakerfinu um 19,6 prósent borið saman við 33,2 prósent í fyrra. Ástæðan er sú að bankastjórar hafa sýnt meira aðhaid, svo og hefur eftirspum eftir lánum minnkað vegna þess samdráttar sem gætír í íslensku efnahagslífi. Mun betra jafnvægi hefur verið á peningamarkaðnum í ár en í fyrra. Þannig jukust innlán banka, spari- sjóða og póstgíróstofa úr 86,3 millj- Framkvæmdasjóður Islands er nú kominn á fasteignamarkaðinn með tvær eignir sínar í miðbæ Reykjavík- ur. Önnur eignin er Álafossbúði, við Vesturgötu 2, hin er nýbygging Framkvæmdasjóðs við Tryggvagötu 20, við hliðina á veitíngahúsinu Gauki á Stöng. Þetta er nýbygging sem fáir vita hver hefur átt og enn síður í hvað ætti að nota. „Framkvæmdasjóður eignaðist Álafossbúðina við Vesturgötu árið 1986. Síðan höfum við gert húsið upp til þess að selja það aftur. Þegar sjóð- urinn eignaðist Álafosbúöina fylgdi lóðin við Tryggvagötu 20 með í kaup- unum. Þar vom skúrræflar sem vom lítils virði. Þess vegna var ákveðið að byggja gott hús við Tryggvagötu 20 og selja það afhu:. Það er mun hann lengst af unnið hjá Lands- bankanum. Þar var hann á árunum 1961 til 1983, meðal annars sem deild- arstjóri í víxladeild og útíbússtjóri á Snæfellsnesi. Sem útibússtjóri Landsbankans á Snæfellsnesi árið 1983 var Sólon skyndilega ráðinn sem forstöðumað- ur erlendra viðskipta í Búnaðar- bankanum og jafnframt hlaut hann titílinn aðstoðarbankastjóri. í gær, mánudaginn 13. nóvember, skaust hann svo á toppinn í banka- kerfinu þegar hann var ráöinn bankastjóri. Á þessum árum hefur hann unnið sig upp frá því að vera örðum í um 101,1 milljarð fyrstu tíu mánuðina, frá áramótum til nóvemb- er. Þetta er um 14,8 milljarða króna aukning og í króniun talið um 17 prósent. Verðbólga á tímabilinu, hækkun framfærsluvísitölu, hefur verið um 20 prósent. Innlánsaukning hefur því ekki haldið í við verðbólg- una. í fyrra var aukning innlána 14 pró- sent. Innlán hafa því aukist meira í ár en í fyrra. Áberandi er hversu lít- il innlán voru í júlí og september á þénugra að hafa farið þessa leið í stað þess að selja eignimar í því ásig- komulagi sem þær vom. Auk þess er þama um eignarlóðir að ræða,“ venjulegur bankastarfsmaður í af- greiðslu í bankastjórastól. „Svo framsýnn var ég ekki“ „Nei, svo framsýnn var ég nú ekki,“ sagði Sólon í gær þegar hann var spurður að því hvort hann hefði séð það fyrir í vbdadeildinni í Lands- bankanum hér á árum áður að hann yrði bankastjóri Búnaðarbankans. Eiginkona Sólons er Jóna V. Áma- dóttir, starfsmaður Útvegsbanka ís- lands hf. Þau eiga þijú böm. Foreldr- ar Sólons era Valgerður Laufey Ein- arsdóttir og Sigurður M. Sólonsson múrarameistari. -JGH þessu ári. Útlán innlánsstofnana og endurlán' jukust fyrstu tíu mánuðina úr 121,9 milljörðum í um 145,8 milljarða króna. Þetta er um 23,9 milljarða aukning. Og í prósentum gerir þetta um 19,6 prósent. Það er rétt neðan við verðbólguna, hækkun fram- færsluvísitölunnar, þetta tímabil. Þess vegna er um raunminnkun á útlánum að ræða á þessu ári, eins- og raunar gildir líka um innlánin. sagöi Guðmundur Ólafsson, for- stöðumaöur Framkvæmdasjóðs, í gær. -JGH smáskór sérverslun m/barnaskó, Skólavörðustíg 6 sími 622812 Opið laugardaga kl. 10-13 ATHUGIÐ Ný verslun að Kaplahrauni 5, Hafnarfirði kynningarafsláttur af loftverkfærum vikuna 13.-18. nóvember. Ótrúleg fjölbreytni, yfir 60 mismunandi tegundir. SÉRVERSLUN MEÐ SLÍPIVÖRUB 0GL0FTVERKFÆRI %R0T Kaplahrauni 5, 220 Hafnarfirði Sími 653090 Bíldshöfða 18 112 Reykjavik Slmi 672240 Álafossbúöin við Vesturgötu 2. Nýbyggingin við Tryggvagötu 20, við hliðina á Gauki á Stöng. Bankastjórar duglegri við að segja Álafossbúðin til sölu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.