Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUÐAGUR 14. NÓVEMBER 1989. 9 Utlönd Gullævintýri á Grænlandi Norðurlandaráö: Forsætisnefnd Norðurlandaráðs Ákvöröunin, sem tekin var á komst í gær að samkomulagi um lokafundi fyrir aukaþing Norður- að senda ritara nefndarinnar til landaráðs í Mariehamn á Álands- Moskvu til þess að kanna mögu- eyjum, var málamiðlun. Minni- leika á nánara samstarfi við sov- hluti innan forsætisnefndarinnar éska þingmenn. Ákvöröunin fylgdi vildi að send yrði þingmannanefnd i kjölfar fyrri áætlana en einnig í stað þess að embættismaður yrði má líta á hana sem svar við tilboöi sendur. Gizur Helgason, DV, Kaupmannahöfn; í námu á Austur-Grænlandi er talið að vinna megi gull að verðmæti millj- arða króna á ári, að sögn sérfræðinga frá Kaupmannahafnarháskóla. Sýn- ishorn benda til þess að fleiri dýr- mætir málmar séu í nágrenninu. Það er kanadískt fyrirtæki sem hefur öll vinnsluréttindin. Grænland er á leiðinni inn í stærð- ar gullævintýri. Landfræðingar frá Kaupmannahafnarháskóla og starfs- menn kanadíska fyrirtækisins Plat- inova hafa fundið gull á Austur- Grænlandi og er gullfundurinn tal- inn einn sá mesti í heimi. Reiknað er með vinnslu í námunni innan árs. Gullfundurinn varð við skerjagarð- inn á Stórafirði sem er á milli Ang- magssahk og Scorebysunds á austur- strönd Grænlands. Það var af einskærri tilviljun að landfræðingar rákust á guUið 1986 en það var nú fyrst sem nýjar mæl- ingar sýna að hér er um að ræða gíf- urlegt magn. Er gulUð í bergtegund- um sem venjulega innihalda ekkert guU. Svæðið er um 40 ferkflómetrar að stærð og er gulUð í fjallshlíðinni en einnig í bergi undir yfirborði hafs- ins. Svæðið er alveg úti við ströndina og það þýðir að allur flutningur á gulUnu mun verða barnaleikur. Áriö 1987 fékk kanadíska fyrirtæk- ið Platinova leitarheimild á svæðinu og getur nú ásamt ýmsum fleiri hlut- höfum séð fram á dágóðan hagnað. Heimastjórnin á Grænlandi er sögð mjög áköf í að hefja námuvinnsluna sem fyrst því hún mun gefa af sér góðar tekjur. Selim Hoss forsætis- ráðherra Líbanons Forseti Líbanons, Rene Muawad, útnefndi í gær múhameðstrúar- manninn SeUm Hoss sem forsætis- ráðherra landsins eftir viku tilraunir tfl stjórnarmyndunar. En Aoun, leið- togi herafla kristinna, ítrekar enn að sín stjóm sé logmæt stjórn Líbanons. í ræðu, sem Muawad hélt á fundi með erlendum stjómarerindrekum í gær, lofaði hann enduruppbyggingu og sameiningu hins stríðshrjáða Lí- banons. Hvatti hann alla landsmenn til þess að taka þátt í tilraunum til að koma á friði í landinu þar sem borgarastríö hefur geisað í fjórtán ár. Ræðuna flutti Muawad í húsa- kynnum stjórnarinnar í vesturhluta Beirút þar sem múhameðstrúar- menn ráða ríkjum. Aoun hershöfð- ingi notar forsetahöllina í austur- hluta borgarinnar sem aðalbæki- stöðvar sínar. Nýi forsætisráðherrann er, eins og forsetinn, hófsamur maður sem er hlynntur jafnari dreifingu valdsins. Hann er einnig þeirrar skoðunar að Sýrland gegni sérstöku hlutverki í Líbanon. Markmið Hoss er að mynda þjóðstjórn. Reuter Hinn nýi forsætisráðherra Líbanons, Selim Hoss, er sagður hófsamur maður í stjórnmálum. Símamynd Reuter Mikhails Gorbatsjov um samvinnu sem hann greíndi frá þegar hann var í heimsókn í Helsingfors fyrir nokkrura vikum. A aukaþinginu, sem hefst í dag, verður flallað um tengsl Norður- landa við Vestur- og Austur-Evr- ópu. RitssauogTT Varahlutir i kveikjukerfið Úryalsefni á mjög góðu verði í flestar gerðir bíla. KERTAÞRÆÐIR Leiðari úr stálblöndu. Sterkur og þolir að leggjast í kröppum beygjum. Við- nðm aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða. Margföld neistagæði. Kápa sem deyfir truflandi rafbylgjur. ípassandi settum. G ” SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Kg.ntuchy Fried Chicken STOP OPNUM í DAG NÝJAN OG STÓRGLÆSILEGAN KJÚKLINGASTAÐ í REYKJAVÍK. 680636 NÆG BÍLASTÆÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.