Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓVEMBER 1989. pv________________________________________________Lesendur Hávaðamengun og merkilegir hemlar! Vagnstjóri nr. 88 skrifar: gamla Leyland vagna. og tafa frá almennri umferö. í Það er alltaf gaman að lesa um Þessi hvínur og hávaöi frá vél er svona tilfeilj sýnist mér að hemlar ýmislegt sem menn eru að skoða fjandiþreytandifyrirþaimsemsit- séu notaðir til stöðvunar u.þ.b. eöa prófa. Eina slíka grein las ég ur i vagninum í 6 tíma. Það er hins tvisvar á mínútu. Það er lítiil tími nýlega um einn af vinnustööum vegar ekki haft aö leiðarljósi, þegar tilaövandasig,samaþóttviðséum minum, þ.e.a.s. nýjan strætisvagn hönnuð er vörn gegn hávaða, þá allirafviljagerðirogliprir íakstri. af gerðinni VOLVO Blom MK 111. er einungis hugsaö.um þá sem eru Varla vinnandi vegur. - Eftir lesturinn hélt ég að greinar- fyrir utan vagninn. Fyrir utan þetta er vagninn hast- höfundur hefði ekið einhverjum Þá eru það „merkilegir hemlar“. ur og það svo að raeð ólíkindum öðrum vagoi en ég haföi ekiö. En - Jú, þetta eru merkilegir hemlar, er að almenningsvagn framleiddur það var nú ekki. Munurinn er hins það gerir hún „telma“ blessunin, 1989 sé ekki með betri fiaðrabúnaði vegar mikill eftír því hvort ekinn sem verkar verulega til sparnaðar en svo að ef ekið er yfir steinvölu, er prufutúr eöa hvort ekið er i á hemlaborðum. En „telman“ í þá skilar það sér upp alla hrygg- áætlun, heila vakt í bullandi um- þessum-vagni er með afbrigðum lengjuna! Það læðist að manni sá ferð. öflug, svo öflug, aö það reynist fær- grunur að eitthvaö hafi verið átt Þama var minnst á „mengunar- ustu ökumönnum erfitt að hafa við fjaðrabúnaðinn (t.d. hækkaður minni vél“ og er þá lýst vél sem hemil á henni. Það er nelnilega upp) til að koma vagninum yfir heitir THD102 og á að vera „hrein- ekki það sama að prófa vagninn í hraðahindranir. asta“ vél í Evrópu, einnig „inn- einhvers konar góðakstri og hafa Ég efast ekki um að umrædd pökkuð" og er sem hávaðavörn. - nógan tíma og svo hitt að vera að grein er skrifuð með bestu vitund, Þetta er allt saman glæsilegt og þá strekkjast við tímatöflu, umferðar- en þekkingu sem nær skammt. Þaö sérstaklega hávaðavömin, en hún fjós og bullandi umferð. - Tíminn mætti bera þetta saman við það að verkar einungis úti. Inni í vagnin- er sífellt vandamál. Dæmi tekið af ég ætlaði að skrifa lýsingu á ritvél um er álíka mikill vélardynur og í leiö 15A sem hefur 45 mín. til að því ég tók vélritunarpróf áriö 1968 eldri VolvoBlom-vögnum,aukþess aka hringinn, sem er rúmlega 20 og hef ekki notað ritvél síðan er einhver torkennilegur hvinur, km með 50 biðstöðvum, 20 um- sem minnir helst á u.þ.b. 10 ára ferðarljósum, auk hraðahindrana Samtök spariQáreigenda: Voru þau loftbóla? Hallgrímur hringdi: Ég er einn þeirra manna sem vom á stofnfundi Samtaka sparifjáreig- enda. Til þeirra var stofnaö fyrir þrýsting frá almenningi sem vill ekki una því aö fjármunir hans séu visvit- andi brenndir á báh skattheimtu og lágvaxta eins og hér hefur tíðkast lengst af. - Áhuginn var því mikill fyrir þessu félagi í byijun. Nú finnst mér hins vegar glansinn vera farinn af og jafnvel að félags- skapurinn hafi snúist upp í þaö að vera einhver hagsmunaklúbbur fyrir fármagnseigendur sem lifa á því að vera undir pilsfaldi ríkisvaldsins og hálfopinberra stofnana. - Ég les nú um það í blöðum aö sjálfur formaður Samtaka sparifjáreigenda hafi yfir- gefið formannsstöðuna til að fara í fulllaunað starf hjá stærsta bankan- um, Landsbankanum, þar sem hann verður forstjóri Landsbréfa hf.! En þetta er nú ekki allt. Þessi fyrr- um formaður Samtaka sparifjáreig- enda hefur svo gefið kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn samtak- anna, þrátt fyrir að hann sé farinn að vinna hjá einni stærstu banka- stofnuninnni, sem sparifjáreigendur þurfa m.a. að hafa nánar gætur á. Þaö er ekki nóg að vera áhugamaður um sparnað fólks í landinu, eins og fyrrum formaður Samtaka sparifjár- eigenda segist vera, og ætla að beita sér fyrir honum. Landsbréf hf. eru ekkert á vegum Samtaka sparifjáreigenda og for- stjóri Landsbréfa getur ekki beitt sér neitt fyrir því að sparifjáreigendur fái sem hæsta vexti. - En það er eitt af helstu markmiðum Samtaka sparifjáreigenda. - Ég verð því að segja eins og er að mér finnst nú að Samtök sparifjáreigenda hafi verið eins konar loftbóla og .endanlega sé búið að drepa þau í dróma. Brott- hvarf formannsins til Landsbank- ans, en með áframhaldandi setu í stjórn Samtaka sparifjáreigenda, segir mér að hér sé ekki allt með felldu. BÓKAHANDBÓK Miðvikudaginn 13. desember nk. kemur út sérstök bókahandbók um þær bækur, sem koma út á þessu hausti og fyrir jólin, með myndum af bókunum og upplýsingum um innihald þeirra og verð. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að aug- lýsa í bókahandbókinni, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DV sem fyrst í síma 27022. Skilafrestur auglýsinga er til miðvikudagsins 6. desember. Auglýsingadeild Sími 27022 53 FREEPORTKLÚBBURINN Fundur verður haldinn í félagsheimili Bústaðakirkju fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20.00. Veisluborð. Skemmtiatriði. Bingó. Glæsilegir vinningar (utanlandsferð). Þátttaka óskast tilkynnt Baldri Ágústssyni, sími 686915, fyrir kl. 19.00 á miðvikudag, 15. nóvember. Stjórnin 45. leikvika - H.nóvember 1989 Vinningsröðin: 1X1-221-112-2XX HVERVANN? 7.335.999- kr. 2 voru með 12 rétta - og fær hver: 2.928.088- kr. á röð 40 voru með 11 rétta - og fær hver: 49.327- kr. á röð Munið hópleikinn - upplýsingar í síma 68 83 22 Ný húsgögn úr verslun, sem hætti, verða seld á hálfvirði. Mikið af góðum hlutum en takmarkað magn. Leðursófasett með reyrgrind og borði Leðurhægindastóll með skemli Bast, 2ja sæta sófar Reyrsófasett, 3 1-1 Borðstofuborð með glerplötu úr reyr Mikið af speglum Hljómtækjaskápar Videoskápar Stofuborð með gleri Tauhægindastólar Hillur, myndir, stólar og margt margtfleira. VERSLUNIN SEM VANTAÐI Skipholtí 50b, símí 626062. BOLIR MEÐ MYNDUM B0B MARLEY D0N J0HNS0N A-HA RAMB0 DIEG0 MARAD0NNA KISS EUR0PE AC-DC BATMAN TINA TURNER WHITNEY H0UST0N MAD0NNA IR0N MAIDEN MICHAEL JACKS0N PRINCE PHIL C0LLINS UB 40 l\lr. 6-8, 10-12, 14-16 kr. 945. Nr. S-M-L, kr. 1.450. SVARTAR GALLABUXUR NR. 28-36 kr. 4.725. Skólavörðustíg 42, sími 11506.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.