Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1989, Blaðsíða 22
22 Nauðungaruppboð Vegna vanefnda uppboðskaupanda verður hl. úr fasteigninni Hjarðarhaga 17, 2. hæð og bilskúr, þingl. eign Finnboga Kjeld, boðinn upp að nýju og seldur á nauðungaruppboði sem fram fer á eigninni sjálfri fimmtudag- inn 16. nóvember 1989 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Hafsteinn Haf- steinsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl., Verslunarbanki íslands hf„ Þórður Gunnarsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Útvegsbanki íslands hf. og toll- stjórinn í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík > > ERUM FLUTTIR < < Nýjar vörur ÁMAN Borgartúni 28 105 Reykjavík sími 91-629300, Fax 91-624817 BLAÐBERA VANTAR STRAX í Litla-Skerjafjörð: Fossagötu - Hörpugötu - Reykjavíkurveg. Tilkynning tii launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina september og október er 15. nóvember nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Hverfisgata 101A, hluti, þingl. eig. Öm Ingólfsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. nóvember ’89 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- skil sfi, Guðríður Guðmundsdóttir hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ás- geir Thoroddsen hdl., Lúðvik Kaaber hdl. og Jón Finnsson hrl. Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig. Haukur Helgason og Öm Helgason, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. nóvember ’89 kl. 15.00. Uppboðsbeið- endur em Jón Þóroddsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Laufásvegur 60, hluti, þingl. eig. Guð- mundur S. Kristinsson, fer fram á eigninni sjálfn fimmtud. 16. nóvember ’89 kl. 18.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl. Hverfisgata 82, 2. hæð í nýbyggingu, þingl. eig. Jón Guðvarðsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. nóvemb- er ’89 kl. 17.00. Uppboðsbeiðandi er Verslunarbanki Islands hf,- Hverfisgata 83, íb. 02-02, þingl. eig. Dögun sf. byggingarfélag, fer fram á eigninni sjálfn fimmtud. 16. nóvember ’89 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur AxeLsson hrl., Reynir Karlsson hdl„ Bjami Ásgeirsson hdl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTnÐ IREYKJAVÍK Sunnudaga, 18.00 - 22.00 Þverhoitl 11 s: 27022 ' 'þríðjIjdX'gOr ií Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 pv Mazda 929 Limited, árg. ’84, sjálfskipt- ur, rafmagn í öllu, mjög góður bíll. 25 þús. út, 15 þús. á mánuði á 495 þús. Uppl, í síma 675582 e.kl. 20.____________ Pajero ’85, Lada sport ’86, Suzuki Fox ’85, Tredia 4x4 ’86, Galant ’86, Lancer ’86, Subaru E10 4x4 ’86 til söiu. Uppl. í síma 686915. Renault kassabill ’79 til söiu, bíll í góðu lagi. Verð 100 þús., greiðslukjör ca 10 þús. á mán. Uppl. í síma 17770 og 50508 e.kl. 19.30.________________________ Subaru 1800 station ’83 tii sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, óryðgaður. Verð 80 þús. Uppl. í síma 625442._________________ Topp vagn. Ford Sierra,’84 (’85), e. 64 þús. km, króm brettabogalistar, s/vdekk, útvarp/kasetta, sk. á ódýrari, skuldabr. V. 410-430 þús. S- 22334. 40 þús. kr. Datsun Sunny ’80 til sölu, í sæmilegu ástandi. Uppl. í síma 673535 eftir kl. 18.________________ Blaser ’74 til sölu, toppeintak, jeppaskoðaður. Uppl. í síma 98-33519 eftir kl. 19. Chevrolet Monte Carlo ’74 til sölu, 8 cyl. 350. Bein saia eða skipti, ath. ailt. Uppl. í síma 98-33675. Einn með öllu og rúmlega það! Cadillac Cimarron ’86. Skipti á ódýrari seljan- legum bíl. Uppl. í síma 92-15488. Fiat Polonez ’86 tii sölu, skoðaður í sept, stgr. 100 þús. Uppl. í síma 97- 81124 á kvöldin. Ford Escort XR3i ’85 til sölu, ekinn 63 þús. km, skipti möguleg. Uppl. í síma 44537 eftir kl. 19. Ford Sierra 2000 ’85 til sölu, skipti á ódýrari bíl. Uppi. í síma 91-78033 eftir kl. 18. Lada Samara ’88,1500, 5 gíra. Til sýn- is og söiu á Bílasölunni Bílás, Akra- nesi, sími 93-12622 og 93-11836. Mercedes Benz 230 E ’81 til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 689963 og 686628. Range Rover ’73 til söiu, vökvastýri, þarfnast smálagfæringar, skipti koma tii greina. Uppl. í síma 45726. Skoda 130 GL ’88, 5 gíra, ekinn 14 þús., ásett verð 290 þús., stgr. 220 þús. Uppl. í síma 93-13107 og 93-12517. Subaru ’87, ekinn 64.000, sjálfskiptur, . rafdrifnar rúður. Uppl. í síma 96-41935 eftir kl. 19 og vs. 96-41640. Guunar. Suzuki - Mazda. Suzuki Swift GL ’88 og Mazda 626 '82 tii sölu. Uppl. í síma 652958. Til sölu eða skipti á ódýrari. BMW 318i '82, álfelgur, topplúga, er í góðu lagi. Uppl. í síma 985-25893. Volvo 244 DL '82, lítur mjög vel út, einnig Blazer ’74. Uppl. í síma 98- 33727. Cherokee '74 til sölu, tilboð óskast. Uppl. í síma 52229 e.kl. 19. Lada 1500 station ’87 til sölu. Nánari uppl. í síma 50424. Land Rover '64 til niðurrifs, góð dekk, selst ódýrt. Uppi. í síma 91-30316. Mazda 929 ’79 til söiu, vélarvana. Uppl. í síma 92-68368 e.kl. 17. Mitsubishi L 300 4WD '88 tii söiu. Uppl. í síma 74383 e.kl. 18. MMC Colt ’88 til sölu, rauður, fallegur bíll. Uppl. í síma 38971 e.kl. 16. Saab 900 GL ’82 tii sölu, verð 330 þús. Uppl. í síma 19154 á kvöldin. Toyota Tercel 4x4 '85 til sölu. Uppl. í síma 46460 eða 46986. Volvo 244 78 til sölu. Uppl. í vs. 95-12420 og hs. 95-12470. ■ Húsnæði í boði Timburhús á tveimur hæðum, í góðu ásigkomulagi að innan og gefur mögu- leika á sambýli nokkurra einstaklinga eða einbýli fyrir fjölskyldu, til leigu í hjarta Reykjavíkur frá 1. jan. til eins árs í senn. Leiga fyrir allt húsið 50-60 þús. kr. á mán. S. 22517. 2ja herb. ibúð ásamt bílskýli til leigu í Breiðholti frá 1. des. nk. til 1. okt. 1991, verð 37.500 á mánuði. Tiiboð sendist DV f. 20. nóv., merkt „K-8004“. Fallegt gistihús hefur nokkur herb. tii leigu i vetur, aðg. að eldh. og setust. Örstutt frá HÍ og miðb. Rvk. Reglu- semi ásk. S. 624812, 621804 e. kl. 19. Herbergi í Hliðunum, með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, setustofu og þvottahúsi, til leigu strax. Uppl. í síma 673066 eftir kl. 17. 2ja-3ja herb. ibúð til leigu í vesturbæ frá 1. desember. Tilboð sendist DV, merkt „N 7999“. Herbergi til leigu í neðra Breiöholti, laust frá 1. desember. Uppl. í síma 91-76096 eftir kl. 20. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Sambýli. Herbergi til leigu miðsvæðis í bænum. Hentar vel stúlku. Aðgang- ur að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 23288 e.kl. 14. Til leigu 4ra herb. íbúð á Hjarðarhaga. Mánaðarleiga 45 þús. Laus strax. Til- boð sendist DV, merkt „X 8005“, fyrir fimmtudagskvöld. Á besta stað i Fossvogi. 2 herb. íbúð í góðu ástandi til leigu í eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „I 8003“, fyrir 18. nóv. 2 herb. ibúð til leigu i Furugrund í Kópa- vogi. Laus nú þegar. Tiiboð sendist DV, merkt „LM 8006“, fyrir 17. nóv. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast 3 stúlkur með 1 barn óska eftir 3ja —ija herb. íbúð strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 72656 e.kl. 19. Tvítugur nemi óskar eftir 25-30 m2 húsnæði, (bílskúr, einstaklingsíbúð) tii leigu. Greiðslugeta 12 þús. + að- stoð (vinna). S. 76018 frá kl. 16 20. Ung hjón vantar 3ja herb. íbúð, helst í Kópavogi, reglusemi, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 97-61334 eftir kl. 20. Ungt barnl. par og einst. móðir m/eitt barn óSka eftir 3^4 herb. íbúð tii leigu. Góðri umg. og skiivísum gr. heitið. Hafið samb. v/DV í s. 27022. H-8001. Ungt par með litið barn ðskar ettir lítilli og snyrtilegri íbúð. Öruggar mánaðar- greiðslur, tryggingarvíxill ef óskað er. Uppl. í síma 20443. Ingunn eða Gulli. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Óska eftir 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði sem fyrst. Uppl. í síma 54759 eftir kl.' 18. Óska eftir 3-4ra herb. ibúð strax, helst í gamla bænum. Öruggar greiðslur og toppumgengni. Uppl. í síma 624191. ■ Atvinnuhúsnæði Verslunarpláss. Til leigu tvö verslun- arpláss með skrifstofuherbergjum rétt við Hlemm, 50 og 62 fm, laust strax. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer ásamt uppi. um fyrirhugaðan rekstur í pósthóif 176, 202 Kópavogur. Skrifstofupláss í hjarta borgarinnar á II. hæð við Tryggvagötu gegnt tollinum. Til leigu nú þegar um 130 fm hús- næði. Hafið samb. í s. 29111 á skrif- stofutíma eða 52488 utan skrifstofut. Stór Ijós- og nuddstofa í Kópavogi vill leigja út frá sér 30 m2, með sérinn- gangi, hentar vel fyrir fóta- eða snyrti- fræðing. Uppl. í síma 46460 eða 46986. Óskum eftir skrifstofuhúsnæði til leigu, 12 herb., í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík. Vinsaml. hringið í síma 45242 milli kl. 14 og 16. í miðbænum er til leigu húsnæði fyrir skrifstofur og einnig fyrir léttan iðn- að. Uppl. í síma 666419 á kvöidin. ■ Atvinna í boöi Sölumenn óskast. Óskum eftir að ráða harðduglegt og ábyggilegt fólk til starfa við sölumennsku á fatnaði úti á landi. Unnið í 3 vikur í einu og fjórða vikan frí. Fyrirtækið útvegar bíl, viðkomandi þarf að geta hafið störf strax, mjög góð iaun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7995. Sérverslun í miðbænum vantar áreið- anlegan og duglegan starfskraft, a.m.k. til áramóta. Þarf helst að vera vanur afgreiðslustörfum og geta hafið störf strax. Tiiboð sendist DV, fyrir 17. nóvember merkt „Rösk 8002“. Áreiöanleg manneskja óskast tii að annast um eldri mann og vinna iétt heimilisstörf, ca 6 tíma á dag. Sjúkra- liðamenntun eða reynsla af umönnun æskileg. Uppl. í s. 612224 e.kl. 18. Blindrafélagið, Hamrahlið 17, óskar eftir góðu sölufólki tii að selja happ- drættismiða félagsins. Uppl. í síma 687333 frá ki. 9-16. Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, vill ráða fóstrur, uppeldismenntað fóik og aðstoðarfólk til framtíðar- starfa. Uppl. í síma 36385. Starfsfólk óskast við pressun og frá- gang. Vinnutími frá kl. 13-17. Uppi. á staðnum. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiðistorgi. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa, vinnutími frá kl. 16 22. Uppi. á staðn- um e.kl. 20. Bitahöllin, Stórhöfða 15. Stýrimann vantar tii afleysinga á 180 tonna snurvoðarbát. Uppl. í síma 98-33890. Trésmiðir. Óskum eftir að ráða tvo trésmiði nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8010. Starfskraft vantar i afgreiðslu strax á skyndibitastað í miðbænum. Uppl. á staðnum. Winnys, Laugavegi 116, sími 25171 milli ki. 14 og 17.____________ Traustur og áreiðanlegur starfskraftur óskast í söiuturn í Kópavogi, hluta- starf kæmi til greina. Uppi. í síma 45505 milli kl. 13 og 17. Óskum að ráða aðstoðarmann í bak- arí, vinnutími frá ki. 8-16. Uppl. hjá verkstjóra milli kl. 10 og 14 í síma 680133.______________________________ Beitningamenn vantar á Hópsnes GK 77. Uppl. í síma 92-68475 og 92-68140. Hópsnes hf., Grindavík. ■ Atvinna óskast 16 ára strákur óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8017. 32ja ára gömul kona óskar eftir at- vinnu frá kl. 13-17 eða á kvöldin. Ýmislegt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 19804. Tvitugur, heyrnarlaus maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hafið samband við Félag heyrnarlausra í síma 91-13560 (frá kl. 9-17). Rúmlega þritugur smiður óskar eftir vinnu á trésmíðaverkstæði. Uppl. í síma 54324 eftir kl. 19. S.O.S. Bráðvantar aukavinnu um helgar, er til í allt. Uppl. í hs. 91- 678606 eða vs. 685600. ■ Bamagæsla Dagmamma. Óska eftir barngóðri ömmu til að koma heim og gæta 2 barna, 14 mán. stúlku, 27 mán. drengs, frá kl. 8-16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8015. Halló! Ég heiti Anita, er 10 mán. og mig vantar góða stelpu til að passa mig á kvöldin og um helgar öðru hvoru. Uppl. í vs. 18484 og hs. 38555, Maja. ■ Ymislegt Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Augiýsing í helgarbiað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Hugleiðslukennsla. Nú í vaxandi skammdegi er nauðsynlegt að lýsa upp huga og sál. Hugleiðsla er góð aðferð til þess. Ókeypis kennsla næstu daga. Leiðbeinandi: Jóginn Baktiprananda. Uppl. í síma 641078 e.kl. 18. Ung hjón í timabundnum fjárhagserfið- leikum óska eftir fjárhagslegri aðstoð. Þeir sem góðfúslega geta veitt okkur hjálp sína sendi svör til DV, merkt „SÓS-8016". Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn. heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Fullorðinsmyndbönd. Yfir 20 titlar af nýjum myndum á góðu verði. Sendið 100 kr. fyrir pöntunarlista í pósthólf 4186, 124 Rvík. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrvai heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, sími 10377. ■ Spákonur Spái i spil og bolla frá kl. 10 12 á morgnana og 19 22 á kvöldin alla daga. Strekki einnig dúka. Uppl. í síma 91-82032. Viltu skyggnast inn i framtiðina? Fortíð- in gleymist ekki. Nútíðin er áhuga- verð. Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn í s. 13642. Spái í lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 13732. Stella. ■ Skemmtanir Ó-Dollý! Siðastliðinn áratug hefur Diskótekið Ó-Dollý! verið í forsvari fyrir faglegri dansleikjaþjónustu með áherslu á góð tæki, góða tónlist, leiki og sprell fyrir alla aldurshópa. Hvort sem það er árshátíðin, jólaballið, fyrir- tækis-skrallið, skólaballið, tískusýn- ingin eða önnur tækifæri láttu góða, reynda „diskótekara" sjá um fjörið. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. Tökum að okkur að spila dans- og eða dinnermúsík í samkvæmum og á jóla- böllum. Vanir menn. Uppi. í síma 91-39355.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.