Alþýðublaðið - 11.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.07.1921, Blaðsíða 3
A L p 11 Ð U B L A Ð t Ð Uppfyllingin við Höfnina geng- ur nú sæmilega. Verið er að koma fyrir steinsteypustólpunum og þykir ýmsum sem þar sé ekki sem bezt vandað verkið, því bii er milli stólpanna. En í rifurnar á &ð steypa síð&r og sömuleiðis á að steypa ofan á stólpana til að binda saman endana. Lækjarbarmarnir verða hiaðnir upp báðum meginn og nær annar sá garður alla Ieið í hornið á Hafnarbakkanum. Inflúenzan er mjög illkynjuð wíöa úti um iand. T. d. víða á Snæfellsnesi, þar sem hún hefir ekki verið áður og á Siglufirði, iiggur þar svo að segja allur bær- inn, og nokkrir ha'fa dáið. Verður framtaksleysi heiibrigðisvaldanna enn sem ryrir íandinu dýrkeypt, áður en líkur. JPrjú kirkjnsönglög eftir Jónas Tómasson hafa biaðinu verið send, einnig lag^við kvæði Guðm. Guð- mundssonar: Leiðarljóð Gopd- Templara. Guðm. GamaEíelsson hefir iögin í umboðssölu. - : ^ IRIeBðar frétfir, . Verðlag. Dálítil verðiækkun hefir orðið víðsvegar úti um heiminn sfðustu mánuðina, og er þó verðlagið gífur- legt enn. i. maí í vor var það í Daamörku i570/0 hærra en árið fyrir faeimsstyrjöldina, í Svíþjóð 1990/0, i, Noregi 173%, f Þýzkalandi 1329%, í Frakklandi 2440/0, í Englandi ioo°/o og í Bandarfkj- unum ekki nema 17% hærra. Munurinn er afskaplegur á hinum einstöku Iöndum, eins og sjá má E,f töiunum. \ Fjárgreiðslnr fjóðvérja til bandamanna ¦ eru óstjórulega mikiar. 1. juní áttu þeir að borga I milliard í gulli, 1. jú!f 12 milli- arda í rfkisskuidabréfum, 15. júlí V2 milliard í gulli, 15. ágúst 26°/o gjald af útflutningi fyrsta ársfjórð- unginn, 15. okt. V* milliard í gulii, 1. növember 38 miltiarda í ríkisskuldabréfum, og þannig á- fram */a miliiard í gulli hvern ársfjórðung auk útflutningsgíalds- ins. / Próf. dr. Vilhelm Andersen flytur fyrirlestra með upplestri í Nýja Bió, að tilhlutun Islandsdeildar Dansk-íslenzka félagsins: Þriðjudaginn 12. júlí fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Miðvikudag 13. — Holbergs upplestur (Den politiske Ksndestöber). Laugardag 16. — 1 Mánudaginn 18. — Dönsk skáld á 19. öld, Þriðjudaginn 19 — | Fyrirlestrar með upplestri. Firatudaginn 21. — Fytirlestrarnir byrja kl. 7V2 stnndvíslega. Á fyrirlesturinn 12. júlf fá félagsmenn ókeypis aðgöngumiða fyrir sig og gesti sina, þriðjud. 12. júlí kl. 3—4 síðd. hjá Jóni Ófeigssyni, Klapparstíg 14 (nppi) og utanfélagsmenn kl. 4—5 meðan aðgöngumiðar endast. Að hinum fyrirlestrunum verða aðgöngumiðar seldir f Bóka- verslnnnm Sigf. Eymundssonar og fsafoldar frá þriðjud og kosta: 1. fyrir félagsmenn: að öllum fyrirlestrunum 3 kr. að hverjum einstökum fyrirlestri 1 kr. 2. fyrir\ utanfélagsmenn: að öllum fyrirlestrunum S kr. að hverjum einstökum fyrirlestri i1/^ kr. Stjórn lslandsdeildar Dansk- Islenzka félagsins. Engin dæmi eru til þess, að sigruð þjóð hafi verið féflett á jafn svívirðiíegan hátt eins og Þjóðverjar nú af bandamönnum. Baðmullarnppskera Bandaríkjanna. var haustið 1920 alls 12,987,000 sekkir (haustið 1919 alls 11,421,000). Frá 1. ágúst 1919 til 31. júlí 1920 var í er- lendum spunaverksmiðjum unnið úr 6,000,000 sekkja af ameriskri baðmull og úr álika miklu í Banda- rfkjunum sjálfum. Tala spunavél anna í heiminum er ca. 135,000,- 000; þar af 82,000,000 f Evrópu og 35,000,000 f Bandaríkjunum. Terð á baðmnll f Bandaríkjunum var f árslok 1920 aðeins 30°/o af baðmullarverðinu, sem var á miðju sumri 1920 Ætti að sjást á verðinu á vefnað arvöru. Verzlunarftoti Bandaríkjanna. í ársiok 1920 áttu Bandarikja- menn 3,404 verzlunarskip yfir 750 sml, samtals 16,918,212 smálestir og auk þess fljótaskip, alls 2,000,- 000 sml. Á því ári voru 42°/o af öjlnm nýbygðum skipum f heinv inum frá Bandaríkjunum. Fénaðnr í Bandaríkjunnm árið 1920 var sem hér segir: 20,1 miij. hesta, 23,3 milj. kús, 45 railj. sauðfjár, en flest er þar af svínum. Þau voru samtals 66,6 miljónir. Erlendl mynt. Khöfn, 8. júlí. Pund sterling (1) kr. 22,35 Dollar (1) ^- 6,04 Þýzk mörk (100) — 8,05 Frankar franskir (100) — 48,15 Frankar belgiskir (100) — 47.35 Frankar svissn. (100) — 101,50 Lfrar ítalskir (100) — 29.25 Fesetar spanskir (100) — 77.35 Gyllini (100) — 197.25 Sænskar krónur (100) — 131.15 Norskar krónur (100) — 84,65

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.