Alþýðublaðið - 11.07.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1921, Blaðsíða 4
ALÞSYÐÖBLAÐIÐ Rafmagnsleidsluf. Straumnum hefir þegar verið hleypt á götuæðarnar og mesa ættu ekki að draga lengur að láta okkur leggja rafleiðsíur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum um kostnað ókeypis. — Komið í tíma, meðan hægt er að afgreiða pantanir yðar. — H. f. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. Sími 830. 5kófatr\aður t dag og næstu viku selja Kaupfélögin á Laugav. 22 og í Gamla bankanum skó- fatnað með 20% afslætti: Kvenstigvél, Karlmannastíg- vól, Verkamannastígvél, Drerigjastigvél, Barnaskór. Alt er þetta mjög góður varn- ingur og með betra verði en menn eiga að venjast hér. — Nýkomið: Niðursuðuvörur: Lax, Sarðínur, Síld, Pernr og Apricots. Sérlega ódýrt í Kaupféíagi Reykvlkinga Laugaveg 22 A. \Símí 7 2 8. VaKClaðu.1" og trúr maður biður góða menn að athuga, að hann tiifinnanlega vantar atvinnu. Óskar eftir búðarstörfum, skriftum eða kensiu. Kennir söng og orgel spil. Upplýsingar gefur afgreiðslan. Hnakkui fundinn á veginum fyrir sunnan Iogólfsfjall. Réttur eigandi gefi sig íram á afgreiðslu blaðsins. Theimosfiöskui i huistr um fást ódýrar í verzl. Símonar Jónssonar, Laugaveg 12 Alþbl. er blað allrar alþýðu. er ódyraats, ijölbreyttasta úg bezta dagblað landslns. Kaug- ið það og lesið, |»á getið |ið aldrel &n þess rerið. Alþbl. kostar I kr. á éémíí. Ritstjórl og ábyrgðarœaður: ólafur Friðriksson. Prentemiðjan Gutenbere. Jeck Lendon'. Æflntýri. hún haft skammbyssu eða riffil var ekkert að óttast En hún var alveg vopnlaus, og sá að Gogoomy horfði á belti hennar. Var auðséð, að honum þótti ekkert fyrir því, að byssuna vantaði á sinn stað. Fyrsta boðorð hvítra manna á Salomonseyjunum er það, að láta sveringja aldrei sjá á sér hræðslu, hnífarnir sem þeir héldu á báru þess Ijóst vitn, hver ætlun þeirra var. „Haldið þið nú áfram að slá grasið," skipaði hún. En Gogoomy læddi fætinum fram. Hún sá það, og mældi með augunum fjarlægðina. Henni mundi það ómöglegt að snúa hestinum við og sleppa á brott. Hún hlaut að verða drepinn., Á augnabliki leit hún yfir hópinn — einn villirnaður- inn var gamall maður, með svo skaðskemd eyru, að þau náðu honum * niður á brjóst; annar þeirra haíði bréitt, flatt afríkanskt nef og flöktandi augu, sem voru ,í svo djúpum augnatóftum, að ekki sást nema hið gula í þeim; sá þriðji var varaþykkur með hrokkið , vangaskegg; og Gogoomy — jú, hún haíði áldrei áður tekið eftir, hve þrjóskulegt og villidýrslegt andlit hans var. Hann var öðruvísi en allir hinir, beinlínis bar af þeim. Líkami hans var betur vaxinn. húðin fallegri, vel smurð og ósjúk. Um hálsinn hafði hann festi úr sjkald- bökutönnum og hékk í henni hálfmáni skorinn til úr skel. Um ennið hafði hann hvítt band úr skeljum. í hári hans var ein fjöður og rétt neðan við hnéð var hvítt perluband. Einn af mönnunum var gamall og visínn karl með hrukkótt enni og kipring í andlitinu, sem minti mjög á apa. „Gogoomy," sagði hún snjalt. „Ef þú ferð ekki að vinna, þá slæ eg þig." Svipurinn varð reiðilegri, en hann svaraði ekki. Hann leit i kringum sig eins og hann væri að athuga, hvort félagar hans hefðu nú umkringt hana alveg; og jafn- #ramt£færði hann fótinn nær henni. ' Jóhönnu var það|fullkomlega ljóst, í hve slæma klípu hún var komin. Hún varð að komast út úr hringnum. Hún reiddi upp svipuna og keyrði um leið hestinn sporum. svo hann þaut dauðhræddur á Gogoomy. Hnif- unum var öllum brugðið í senn, og mennirnir réðust að henni, nema Gogoomy, sem stökk til hliðar undan hestinum, og sveiflaði hníf sínum þannig, að hann hefði skorið hana í miðju, ef hún hefði ekki .beygt sig áfram Stálið skar í gegnum reiðföt hennar, hjó sundur hnakk- inn og særði hestinn lítið eitt. Hún sveiflaði svipunni með hægri hendi, af öllu afli. Ólin lenti um þvert and- lit Gogoomys og skildi eftir á því eldrauða rák; og það sem betra var, hrukkótti karlinn valt um koll um leið og hesturinn stökk á hann, hún heyrði hann veina og skrækja alveg eins og apa. Leiðin var opin og hún spretti úr spori heim að húsinu. Það gladdi hana hve röskur Sheldon var, þegar hún sagði honum fréttirnar. Hann stökk úpp af stólnum sem hann hafði setið á hálfsofandi, meðan hann beið morgunverðar, klappaði saman lófunum til að kalla á þjónustufólkið og jafnframt því, sem hann hlustaði á hvað hún sagði, spenti hann á sig skothylkjabeltið og reyndi skammbyssuna. „Örnfiri", skipaði hann. „Hringdu stóru klukkunni, hringdu vel. Þegar þú hefir gert það, þá söðlaðu hest minn. Viaburi, íarðu strax til hússins sem Seelee býr í. Segðu honum, að mikill fjöldi svertingja hafi hlaupist á brott héðan." Hann skrifaði eitthvað niður og fekk Lalaperu það, „Lalaperu, far þú fljótt til húss hvíta mannsins, hans Bonches;" Æ. fintýrið eftir Jack London, sagan sem hefir verið að koma hér í blaðinu, kemur út sérprentuð á ágæt- um pappír með mynd höfundarins. — Hún verður yfir 200 síður og kostar aðeins 4 kr. send fritt hvert á land sem er gegn póstkröfu. Up lítið. — Sendið pantanir sem fyrst til bl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.