Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Page 1
Salaorlofsferða: Sumir biðu í -sjábls.4 ísafiörður: „Fjarlægja11 læknana -sjábls. 16 Hjónaskilnað- uraldarinnar -sjábls.33 Yeniðóstöð- ugtáverð- bréfamörkuð- unumí Japan -sjábls.8 Mikillósigur kommúnista íLitháen -sjábls. 10 Fiskverðshækkunin: Sjómenn sátt- irenekki ánægðir - sjábls.6 Verðlag á pitsustöðum: Laukuráallt aðfimmtán hundruð krón- urkílóið -sjábls.35 Allir sem leggja sér rjómabollu til munns vita að það er hægara sagt en gert að koma henni ofan i sig án þess að rjóminn fari aðeins út á kinn. Þessi unga stúlka, sem tók forskot á sæluna um helgina, sannar þá kenningu svo að um munar. En hvað gerir það til þótt rjóminn slettist aðeins til, bragðið bætir upp nokkrar rjómaklessur á kinnum? Reiknað er með að landsmenn eti um eina milljón bolla i dag - á bolludaginn. DV-mynd BG Fyrstu tölur frá Nicaragua: Tapar Ortega? Samkvæmt fyrstu op- inberu tölunum um úrslit í kosningum í Nicaragua, sem fram fóru í gær, stefnir í að Daniel Ortega, forseti Nicaragua, og Sandinista-flokkur hans bíði ósigur. Rétt um það leyti sem DV fór í prentun í morg- un voru fyrstu tölur birt- ar en aðeins var búið að telja atkvæði á tæplega sex prósent kjörstaða. Stjómarandstaðan, undir forsæti Violetu Cha- morra, hafði hiotið 51,5 atkvæða en Sandinista- flokkur Ortegas 44 pró- sent. Að sögn forseta yfir- kjörstjórnar var búið að telja 54.383 atkvæði. Kosningabandalag stj órnarandstöðunnar hafði hlotið 26.671 at- kvæði en Sandinista- flokkurinn 23.016. Alls eru 4.300 kjörstaðir í Nic- aragua og var búið að telja í 5,6 prósent þeirra í morgUn. Reuter sjá einnig bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.