Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1990, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 1990. 25 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Gamalt veggteppi á 2500 kr., skautar nr. 42 á 1000 kr., skíðaklossar nr. 37 1500 kr., Heman drekahöll og karlar 2000 kr., hvítir fermingarskór nr. 37 1000 kr., startkaplar 500 kr., bjór- tappavél 1000 kr., kisukarfa 1000 kr., felgur 10x20. Á sama stað óskast ódýr eldhúsinnrétting, hansahurð, furu- homborð, lítið bambusborð, pinna- stólar, brauðrist og skíðagalli á 14 ára stelpu. Uppl. í síma 91-21791. Kolaportið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið - alltaf á laugardögum. Stereo gervihnattamóttakari til sölu, nýr. Kostar úr búð kr. 67.000, selst á kr. 47.000. Til greina kemur að taka gamlan upp í. Á sama stað óskast svart/hvítt sjónvarpstæki, ekki stærra en 14". Sími 678552 e. kl. 20. Vegna brottflutnings: 2 hókus pókus stólar, Samsung örbylgjuofn, hvítur eldhúsbekkur m/hirslu, Kenwood hrærivél m/fy]gilutum, djúpsteiking- arpottur, hvít hillusamstæða, nýr gullf. síður samkvæmiskjóll. S. 612085. Ultra-litt fjarstýrðir amerískir bílsk. opnarar (70 m range), Holmes brautar- laus bílsk hurðajárn, sérsmíðuð f. bílsk.opnara. 30 ára afburðareynsla á Islandi. Gerum tilboð í uppsetningar. Halldór, s. 985-27285 og 91-651110. Telefaxtæki með sambyggðri ljósritun- arvél til sölu, getur sent og ljósritað beint af bókum. Nýtt og glæsilegt tæki fyrir skrifstofuna eða heimilið. Gott verð. Uppl. í síma 91-672503. Ál, ryðfritt, galf-plötur. Öxlar, prófílar, vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt- ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum um allt land. Sími 83045, 672090. Málmtækni, Vagnhöfða 29, Rvík. ísskápur, þvottavél, vatnsrúm, ein- staklingsrúm, hillusamstæða, komm- óða, sjónvarp, bílgræjur, hátalarar og fjallahjól. Einnig Toyota Camry dísil turbo ’85. Sími 652215. Úrval öl- og víngerðarefna. Tom Cax- ton, Danvino, Vinamat, Larsen. Einn- ig hitamælar, flotvogir, plastbrús- ar/fötur. Plastflöskur/dósir. Deigl- an/Áman, Borgartúni 28, s. 629300. 4 vetrardekk á felgum, 15", grjótgrlnd á Volvo (’81-’90) og góð Pioneer stereó- tæki í bíl, útvarp, segulband og 4 hátalarar. Uppl. í síma 641634. Mjög gott litsjónvarp til sölu, 5 ára gam- alt, 20", einnig Goldstar símsvari, 2ja mán. Uppl. í síma 91-22036. Ný Hagan skíði, 1.90 m, til sölu. Bind- ingar og skór fylgja. Uppl. í síma 91-43683 eftir kl. 19. Fyrirtæki, athugið. Hef til sölu full- komna ljósritunarvél með fjórum lit- um, borði og skáp, gott verð og góð kjör. Uppl. í síma 91-678990 á daginn. Svigskíði, 80 cm, skór nr. 29. Göngu- skíði, 180 og 210 cm, skór nr. 43 og 38, kr. 5 þús. Tvískiptur brúnn/rauður skíðagalli, st. 40. Sími 32747. Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð, eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kópavogi, sími 91-79955. Til sölu AEG eldavélarhellur og bökun- arofn ásamt tvöföldum vaski. Einnig símaborð og spegill. Uppl. í síma 91-37925 eftir kl. 17. Til sölu gönguskíði m/bindingum og skór nr. 39. Knessle svigskíði, 1,95, m/Tyrola bindingum. Skautar nr. 37. Brúnn leður/rúskinnsjakki. S. 657040. , Til sölu: Tvenn ný skíði (Elan og Fisc- her 180/185 cm), + skór og bindingar. Einnig bítlaplötusafnið í heild og ný- leg Philco þvottavél. S. 76096 e. kl. 19. Tveir Mobira Talkman farsímar i ábyrgð ásamt tveimur 20 feta gámum og raf- magnstöflu til sölu, einnig bygginga- timbur (dokar). S. 16235 og 611970. Farsimar. Benefon farsímar frá kr. 105.000 stgr. Georg Ámundason & Co, Suðurlandsbraut 6, sími 687820. Gömul eldhúsinnrétting til sölu, í einingum. Uppl. í síma 91-42019 eftir kl. 17. Lakkaður furupanill. Valinn viður, 44 fm, til sölu með 30% afslætti. Uppl. í síma 20326. Litasjónvarp, isskápur, hljómflutnings- tæki, ungbarnabílstóll og húsgögn. Uppl. í síma 91-688701 og 91-685762. Til sölu 22" Assa sjónvarp og Orion videotæki. Uppl. í síma 91-74451 eftir kl. 19.______________________________ Philco þvottavél með þurrkara til sölu. Uppl. í síma 91-74237. Vel með farið hjónarúm til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-77253. ■ Oskast keypt Kaupum ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. húsgögn, lampa, ljósakrón- ur, handsnúna plötuspilara, leirtau, myndaramma, póstkort, spegla, leik- föng, skartgripi, dúka, hatta o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturg. 3, s. 14730. Opið kl. 12-18, laugard. 11-14. Kaupi á góðu verði alla skartgripi úr gulli og silfri, silfurhnífapör, kristal, postulín, einnig alla mögulega skraut- muni. Uppl. í síma 43433. Vantar iaserprentara, Ijósritara, einnig tölvuborð og bókahillur: br. 1 m, h. 2-2,30 og br. 70 cm, h. 2-2,30. Uppl. alla daga frá kl. 9-23 í s. 71155. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Vill kaupa litið notuð 36" Fun Country dekk og 10"xl5", 6 gata felgur. Uppl. í síma 92-14020 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa boröstofuborð með stólum, einnig skenk. Helst ódýrt. Uppl. í síma 15441. Humar og villigæs óskast til kaups. Uppl. í síma 17758. ■ Verslun Tituprjónar sem hægt er að beygja, áteiknaðir páskadúkar o.fl., ný efni, snið og allt til sauma. Saumasporið, á hominu á Auðbrekku, sími 45632. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Höfum margra ára reynslu í leðurfataviðg. Opið til kl. 18 miðvikud.; 16.30 aðra daga. Leð- uriðjan, Hverfisg. 52, 2. h., s. 21458. ■ Fyrir ungböm 11 mánaða dökkgrár Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-71781._________________ Emmljunga kerruvagn til sölu, blár, verð 15.000. Uppl. í síma 91-42242. ■ Heimilistæki Ameriskur ísskápur. Til sölu kæli- og frystiskápur, með klakavél. Skipti á PC-tölvu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9728. Candy turbomatic þvottavél með þurrkara til sölu. Uppl. í síma 91-23936 eftir kl. 16. ■ Hljómtaeki Hljómtækjasamstæða. AR EB 101 plötuspilari, Kenwood leysispilari DB 990 SG, Kenwood kraftmagnari Basic M2A, Kenwood formagnari Basic C2, Kenwood equalizer GE 1100, Ken- wood segulband KX 1100 G, Kenwood segulband KX 880 SR, Kenwood útv. KT 660 L og Jamo hátalarar Professio- nal 400 w. Sími 666660 e. kl. 17. Til sölu notað gegn staðgreiðslu. Denon POA 2200 kraftmagnari, 2 stk. Bose 802 hátalarar með equalizer og stönd- um, Denon PMA 717 formagnari. Phonic MX 8200 diskómixer, Pioneer Graphic equalizer, Power Triphonic Filter Superbass syntesizer TF 9100 og Power 15" bassabotn. Uppl. í síma 91-39640 alla virka daga. Pioneer KEX 900 biltæki ásamt 2 180 W og 2 30 W og 2 20 W hátölurum og 2 2x30 W magnarar. Nýtt kr. 12 þ. selst á aðeins kr. 65 þ. Sími 39896. ■ Hljóðfæri Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Kassa- og rafmgítarar, strengir, effektatæki, rafmpíanó, hljóðgervlar, stativ, magn- arar. Opið lau. 11 15. Send. í póstkr. Pianóstillingar, viðgerðir og sala. Isólfur Pálmarsson, hljóðfæraumboð, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 16-19. Sænskt gæðapíanó. Til sölu Östlund & Almkvist gæðapíanó. Uppl. í síma 612085. Til sölu Roland Axis midi hljómborð og Alegetor gítar og hljómborðs- magnari. Uppl. í síma 92-37424. Til sölu 6 ára vestur-Þýskt píanó. Uppl. í síma 689251 eftir kl. 17. ■ Teppaþjónusta Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Er þér annt um teppin þín? Þurrhreinsun er áhrifarík og örugg. Teppið heldur eig- inleikum sínum og verður ekki skít- sælt á eftir. Hentar öllum gerðum teppa, ull, gerviefnum, einnig Qrien- talmottum. Nánari uppl. og tímapant- anir í síma 678812. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efhi. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. og heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s.- 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með mörgum gerðum af skrifborðum, hill- um, skápum og skrifstofustólum, allt á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval af notuðum skrifstofuhúsgögnum og tækjum. Kaupum og tökum notuð skrifstofuhúsgögn í umboðssölu. Verslunin sem vantaði, Ármúla 38, s. 679067, ath. erum fluttir í Ármúla. Gerið betri kaup. Borðstofusett, sýrð eik, borðstofuborð og stólar, hornsófi, pluss, sófasett, pluss, sófaborð og stak- ir stólar. Húsgagnaverslunin Betri kaup, Síðumúla 22, sími 91-686070. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Sprautun. Tökum að okkur sprautun á innihurðum, innréttingum, o.fl. E.P stigar, Smiðjuvegi 9 A, sími 91- 642134. Hillusamstæða úr palesender til sölu, breidd 130, hæð 170. Verð 20 þús. Uppl. í.síma 36786. Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. ■ Antik Antik. Höfum fengið í sölu borðstofu- sett, skatthol, buffetskáp með spegli, sófasett og borð (pólerað), renaissance -stóla, ruggustóla o.fl. Húsgagnaversl- unin Betri kaup, Síðumúla 22. Rýmingarsala! Allt að 30% afsl. Hús- gögn, skrifborð, borðstofuhúsgögn, speglar, málverk. Opið frá kl. 13. Ant- ikmunir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, framleiði nýjar springdýnur. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hf., Dalshrauni 6, Hafnarfirði, s. 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á bólstmðum húsg. Úrval af efnum. Uppl. og pant-4 anir á daginn og á kvöldin í s. 681460.' Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar- inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. ■ Tölvur Tökum flestar gerðir tölva og tölvubún- aðar í umboðssölu. Allt yfirfarið og með 6 mán. ábyrgð. •Tölvuþjónusta Kópav. hf„ Hamraborg 12, s. 46664. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., |~* *■ símar 686820, 618531 og 985-29666. ÁRBERG VEITINGAHÚS ÁRMÚLA 21 Önnumst allar stærri og smærri veislur Fermingaveislur, smurt veislubrauð og brauðtertur Fjölbreyttur og þægilegur veitingastaður með matsðlu í hádegi alla virka daga Nánari upplýsingar og pantanir í síma 686022 SMÁAUGLÝSINGAR 0PIB! Mánudaga - föstudaga. Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga. 18.00 - 22.00 s: 27022 Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum blísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. E Opið um helgar. 2E Múrbrot - sögun - f leygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í símum 12727 - 29832. Snæfeld hf., verktaki STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: C04000 starfsstöð, 681228 Stórhöfða 9 C7>ic-fn skrifstofa - verslun 674610 Bi|dshöfða 16 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum, Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 Skólphreinsun t/ Erstíflað? u Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Simi 670530 og bílasími 985-27260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.