Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Side 7
FIMM'FUDAGUR 15. MARS 1990. 7 Sandkom Fréttir Meiri aukavinnu Þaðhefurverið viðtekin skoð- imaðvinnan, eðaréttarasagt ofmikil vinna, væritilböivun- ariyriralltsem héti heimilislif, hjónalífogkyn- líf.Svomáekki gleymaþvísem sagthefurverið aðvinnansé böl hinna drekkandi stétta en það er nú annar handleggur. Nú virðast vera að koma sprangur í þessar bjargföstu skoöan- ir velflestra þar sem nýleg könnun hefur sýnt fram á að því meiri sem vinnan er, því sjaldnar sem eigin- maðurinn er heima, því sæila er fjöl- skyldu-, hjóna- og kynlífið. Þetta eru hin bestu tíðíndi fyrir alla þá sem hafa haft nagandi samviskubit yfir þvi að vanrækja fjölskylduna vegna of mikillar vinnu. Nú standa þeir hín- ir sömu í röðum ogbiðja um meiri vinnu. Ef makinn fer eitthvaö að kvarta og gera vesen er lausnin ein- faldlega að ná sér í meiri vinnu. Er ekki best fyrír makann að ilytja bara á vinnustaðinn og koma bara heim um helgar. Þá er ekki lengur neitt nöldur heima fyrir, ekkert samvisku- bit yfir vanræktum hússtörfum og íleiru. Þá er allt í þessu fma. Vitlaus hurð Maðurnokkur íKeilavik þurí'tiaðýta bílnumsínumi gangeinnfrost- kaldan morg- uninníyrir stuttu.Honum tókstaðrogast mcðltilinnúi a liótunaogtil allrar iukku í: varsmáhaili framundan. Maðurinn „svissaði á" og ýtti síðan af öllum lífs- og sálarkröftim. Bíllinn komst á gott skrið og þegar eigandan- um þótti nóg um hraðann stökk hann inn. Þegar hann ætlaði að grípa um stýrið, setja í gír og allt það upp- götvaði hann sér til skelfingar að hann sat í aftursætinu. Barnalæsing var á hurðinni þannig að hann komst ekki út og meðan hann var að brölta yfir bakið á framsætinu geröist hið óumtlýianlega undir slíkum kring- umstæöum... bang!!..krassssllj- j...hörkuárekstur Dvergakastkeppni í auglýsingu í einhvetju Hafnaríjarðar- hlaðannafyrir skömmuvar auglýstkeppni í dvergakasti. Tilkynntvarað allirgærutokiö þátt í þessari nýstárleguog umdeildu íþróttakeppni enhinsvegar var sett eitt skilyrði. Merm urðu sjálf- iraðskaffadverga „Afskaplegaer þetta Ijótt skip,“ sagði i’inn góðkunn- ingi Santl- korns, sem stundaðhefur sjóinnisautján ár.þegarhann sámyndafhin- um nýjaófeigi Vestmannaey- inga. Umncdd myndvaráfor- síðu Fiskifrétta. Vinurinn hófað flcíta btaöinu i rólegheitunum og strax á þriðju síðu var önnur mynd af „kubbnum“ í auglýsingu. í opnu var enn önnur mynd með frétt af komu Ófeigs til Eyja. „ Jæja, þetta er nú orðtð ágætt,“ sagði vinurirm og hafði augsýnílega fengið nóg af Öfeigí. En Ófeigur var ekki aliur. Mynd af Ófeigi var á hverri síðu eftir það, í hverri auglýsmgutmi á fætur annarri, „Fyrr má nú vera andsk. Það mætti halda að Eyjamenn hefðu verið aö eignast sitt fyrsta skip?“ Umsjón: Haukur L. Hauksson Jón Baldvin Hannibalsson: Heimilt að flytja út léttsaltaðan fisk - er á móti fyrirvaralausu banni Halldórs Ásgrímssonar Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra hefur veitt útflytjend- um á flöttum ferskum fiski heimild til að flytja fiskinn út léttsaltaðan. Eins og kunnugt er bannaði Halldór Ásgrímsson framleiðslu á flöttum fiski með reglugerð fyrir rúmri viku. „Ég var á móti því að setja þetta bann á svona fyrirvaralaust,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson í viðtali við DV. „Það er nánast ekki hægt að bjóða mönnum í atvinnurekstri upp á að kippa undan þeim fótunum án nokk- urs fyrirvara. Brýnasta vandamálið eru afleiðingarnar af þessu fyrir- varalausa banni sjávarútvegsráð- herra. Bannið kippti án fyrirvara fótum undan viðskiptum nokkurra fyrirtækja. Þetta þýðir að þessi fyrir- tæki, sem hafa lagt í umtalsverðar íjárfestingar í búnaði og viðskipta- samböndum og hafa samninga fram í tímann, þurfa að fara að ákveða hvort þau eigi að segja upp fólki. Þetta vandamál þarf að leysa. Síðan er það hin stærri spurning hvort ástæða sé til að veita leyfi til útflutn- ings á fullunnum saltfiski að settum almennum skilyrðum sem menn verða að hlíta. Það tekur lengri tíma að flalla um það mál,“ sagði Jón Baldvin. -gse KRONA FRAMLAG HANDA ÞEIM SEM LANGAR í ALVÖRU HLJÓMTÆKI Technics kr. 101.310 X'sfkr. 21.410 Tilboðs- verð: kr. 79.900 Plötuspilari, alsjálfvirkur. T4P hljóðdós. Fullkomin 23ja aðgerða fjarstýring. Kröftugir og nettir hátalarar í vönduðum viðarkassa. VERÐ MEÐ GEISLASPILARA OG HUÓMTÆKJASKÁP. VERÐ MIÐAST VIÐ STAÐGREIÐSLU. TAKMARKAÐ UPPLAG! JAPISS BRAUTARHOLT 2 ■ KRINGLAN ■ SÍMI 27133 ■ ■ AKUREYRI ■ SKIPAGATA 1 • • SÍMI 96-25611 ■ 18 bita geislaspilari. 20 laga minni. Bjögun innan við 0,005%. Tíðnisvörun 2-20.000 Hz. Næmt útvarp með 24 stöðva minni. Kröftugur 60 watta magnari. Bjögun innan við 0.005%. Vandað — tvöfalt — tölvustýrt ■kassettutæki. Tíðnisvörun 30-16.000 Hz. ogglæsilegur viðarskápur með glerhurð og glerloki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.