Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Síða 16
16
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1990.
íþróttir
Sport-
stúfar
S
Hér fara á eftir úrslitin
í síöustu leikjunum í
NBA-deildinni í körfu-
knattleik:
Cleveland-76ers...
Indiana-SA Spurs...
NY Knicks-Chicago
Atlanta-Boston....
Denver-Houston....
Utah-Phoenix......
Portland-Orlando...
Sacramento-Miami
...119-102
...102-103
...108-111
...100-112
...117-114
...106-114
...142-117
...121-87
Bologna Evrópu-
meistari bikarhafa
Virtus Bologna frá Ítalíu sigraði
Real Madrid frá Spáni, 79-74, í
úrslitaleik Evrópukeppni bikar-
hafa í körfuknattleik sem fram
fór í Flórens á Ítalíu í fyrrakvöld.
Fyrirhði Bologna, Roberto Brun-
amonti, var borinn meiddur af
velli um miðjan síðari hálfleik en
þaö kom ekki að sök. Spánverj-
arnir réðu engan veginn við
Bandaríkjamanninn Michael
„Sugar“ Richardson sem skoraði
átta 3ja stiga körfur fyrir Bologna
og 29 stig alls.
Afturelding berst
við Víking-b
Afturelding sigraði b-
lið KR, 27-24, í A-riðli
3. deildarinnar í hand-
knattleik að Varmá í
*
fyrrakvöld. Afturelding berst við
b-lið Víkings um sæti í 2. deild
en Víkingur er með 23 stig og á
tvo leiki eftir. Afturelding er með
21 stig og á 3 leiki eftir. Liðin eiga
eftir aö mætast og það verður
væntanlega hreinn úrslitaleikur.
B-lið Hauka, sem vann Hvera-
gerði, 20-32, í síðustu viku er
reyndar einnig með 21 stig en
getur ekki unnið sér sæti í 2. deild
því a-lið félagsins er þar fyrir.
Reyndar getur farið svo að Vík-
ingar falli i 2. deild, og þá getur
b-liö Víkings ekki unnið sér sæti
þar og þar með yrði Afturelding
á grænni grein!
Námskeið
fyrir
héraðsdómara
- á vegum GSÍ
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
fyrir dráttinn í Evrópukeppnina
100 uo t i s i
«0
40
20 1111
1t 11 1
« ,
n ■§ Is|
Iflalll
O C Q. (0 .3 , -3
I Ui WuS 4 > tc
•sE
c «3
S S'
í m “
5)^ i® Q
W :Q m
sifll
m á) S.
-íi -o
(O ■7- C C <0
w 3 ® 2 c 2 «
2*« o>-* = Í
i 3 C 2 -o “ o
<0110.010
?
_ 3-g c
n tn <s O) £ «
c||S ® -2
O)
: h.
-o
c
co
~ «
3 | C
s----- SÍO-xS
i5 s ffl C ffl »^.5 £
“2 « 5 Zíl 5 * 3 < tL
- m
„Hálfleiksstaða” styrkleikaflokkanna fyrir undankeppni
HM 1994
t
3 4 i
I 11
J ]j . L 1 1 1 1
JS
>
iS ro o t/i
'O m sz
O)- -5
'4 X W «5 Í- OQ
ez
•oíS2í'Sí
Stla'il-F
E > c o "C
2 'O — _.
_ c .2.75 ■a
fc co »- jJJ C "O
S 3Z S » « £
3 iS 5 Je
< U.Æ 3 < h- a
n
v- C
3 CO
n o)
-2
TQ 12 *r
, — C *= m
= 2||r®|
— O v. > “T C
fZOtfiZfflll.
Ss
O)
o
■S co
ir E n
í j <
-o
fl
II
• Á efri myndinni sést vel hve nálægt ísland var því að komast í 3. styrkleikaflokk fyrir dráttinn í Evrópukeppni
landsliða og á þeirri neðri hve litlu munar nú að ísland verði í 3. flokki þegar dregið verður í riðla fyrir næstu
undankeppni HM. Á neðri myndinni sést árangurinn í þeirri undankeppni HM sem lauk í lok siðasta árs og giidir
til helminga á móti þeirri Evrópukeppni sem hefst í vor. Holland var með bestu útkomuna, 85,7%, fyrir dráttinn
í Stokkhólmi en nú er það Júgóslavía sem stendur best að vígi, með 87,5% árangur í undankeppni HM. Árangur
íslands er sá sami í bæði skiptin, 37,5%. Þess ber að geta að Færeyjar og San Marinó eru með i fyrsta skipti í
þessari Evrópukeppni. Þá eru Sviar ekki á efri listanum þar sem þeir eru gestgjafar í úrslitum Evrópukeppninnar
1992 og taka ekki þátt í undankeppninni en þeir hefðu verið í 2. flokki, rétt á eftir írum. ítalir eru settir inn með
50 prósent árangur á neðri listanum þar sem þeir byrja á núlli, því þeir þurftu ekki að taka þátt í undankeppni HM.
ísland mjög nálægt
3. styrkleikaflokki
- gott gengi 1 Evrópukeppninni mikilvægt fyrir íslenska knattspymu
„Þaö er mikill skortur á dómur-
um í golfi hjá okkur en ég reikna
með mikilli þátttöku á þetta dóm-
aranámskeið. Klúbbamir eru að
sjá nauðsyn þess að hafa starf-
andi dómara á mótum hjá sér,“
sagði Frímann Gunnlaugsson,
framkvæmdastjóri Golfsam-
bands íslands, en sambandið
heldur námskeið fyrir héraðs-
dómara 24. og 25. maí.
Námskeiðið fer fram í íþrótta-
miðstöðinni í Laugardal og kenn-
arar verða tveir af reyndustu
dómurum okkar, Þorsteinn
Svörfuður Stefánsson og Kristján
Einarsson. Öllum kylfingum,
sem hafa áhuga, er heimilt að
sækja námskeiðið. Þátttökutil-
kynningar þurfa að berast fyrir
17. mars.
Islenska knattspyrnulandsliðið hefði
þurft að fá þremur stigum meira
samanlagt í síðustu Evrópukeppni
landsliða og undankeppni heims-
meistaramótsins til að vera í þriðja
styrkleikaflokki þegar dregið var í
riðla fyrir Evrópukeppni landsliða í
Stokkhólmi fyrr í þessum mánuði.
Styrkleikaflokkarnir eru fundnir
út með því að leggja saman árangur
í tveimur síöustu stórmótum, Evr-
ópukeppni og undankeppni HM, og á
listanum, sem fariö var eftir nú, var
ísland í 22.-23. sæti, efst í fjórða
styrkleikaflokki ásamt Sviss, og hef-
ur aldrei áður komist svo hátt.
Næstu þjóðir á undan, Pólland,
Grikkland og Búlgaría, voru í 19.-21.
sæti og sluppu allar í þriðja styrk-
leikaílokk. Island fékk samtals 12 stig
af 32 mögulegum í mótunum tveimur
en 15 stig hefðu dugað til að komast
í þriðja flokk, á kostnað Búlgaríu sem
þá hefði lent í þeim fjórða.
Árangur íslands
37,5 prósent
ísland var með 37,5% árangur en
þjóðirnar fyrir ofan, Pólland, Grikk-
land og Búlgaría, með 46,4% árang-
ur.
Eftir því sem lið vinnur sig upp i
hærri styrkleikaflokk því meiri
möguleika á þaö á að leika í riöli með
veikari þjóðum og þar með meiri
möguleika á árangri. Eitt lið úr
hverjum styrkleikaflokki er jafnan
dregið í hvern riðil. í 1. riöil Evrópu-
kepprd landsliöa, sem hefst í vor með
leik íslands og Albaníu, drógust
Spánn úr 1. flokki, Tékkóslóvakía úr
2. flokki, Frakkland úr 3. ílokki, ís-
land úr 4. flokki og Albanía úr 5.
flokki. Efsta þjóðin í þessum riðli
kemst í 8 liða úrslitakeppni um Evr-
ópumeistaratitilinn sem fram fer í
Svíþjóð sumarið 1992.
ísland á mörkum þess
að komast í 3. flokk
Þegar dregið verður í riöla fyrir und-
ankeppni heimsmeistaramótsins
1994, að lokinni Evrópukeppni lands-
liða 1990-92, verður sami háttur
hafður á þegar raðað er í styrkleika-
flokka. Þá verður lagður saman ár-
angur í undankeppni HM, sem lauk
á síðasta ári, ogþeirri Evrópukeppni
sem hefst í ár. Arangurinn í undan-
keppni HM hggur því þegar fyrir og
þegar hann er skoðaður kemur í ljós
að ísland getur hæglega lyft sér upp
í þriðja styrkleikaflokk með því að
standa sig vel í þeirri keppni sem nú
fer í hönd.
Eftir undankeppni HM er ísland í
22.-23. sæti á styrkleikalistanum og
verði Evrópulið heimsmeistari í
sumar þarf það ekki að ekki að taka
þátt í næstu undankeppni. Þá lyftist
íslenska landsliðið sjálfkrafa upp um
eitt sæti og verður því komið með
annan fótinn í þriðja flokk.
Fimm til sjö stig
gætu dugað íslandi
Ekki er ólíklegt að 7 stig af 16 mögu-
legum í þeirri Evrópukeppni, sem
nú fer í hönd, myndu duga íslenska
landsliðinu til að vinna sig upp í 3.
flokk, jafnvel 5-6 stig, eftir því hvern-
ig öðrum þjóðum, sem eru á svipuðu
róli, vegnar í Evrópukeppninni.
Af þessu má sjá að árangur ís-
lenska landsliðsins undanfarin ár
hefur farið stigbatnandi. Því hefur
tekist að lyfta sér úr „kjallaranum"
í Evrópuknattspyrnunni þar sem ís-
land átti jafnan sæti til skamms tíma.
í Evrópukeppninni, sem nú fer í
hönd, er því mikið í húfi - það yrði
mesta viðurkenning sem íslensk
knattspyrna hefði orðið aðnjótandi
ef ísland yrði í þriðja styrkleika-
flokki þegar dregið veröur í riðla fyr-
ir undankeppni HM1994. -VS
ÍBR _______________________ KRR
REYKJAVÍKURMÓT
MEISTARAFLOKKUR KARLA
í KVÖLD
KL. 20.30
FYLKIR - LEIKNIR
Á GERVIGRASINU j LAUGARDAL
13 V
• Þorbergur Aðalsteinsson, tekur hann vi
íslands i handknattleik.
Þjá
Þorlx
lands
- í handknattleik ásam
Landsliðsnefnd HSÍ ákvað á fundi sín-
um í gær að bjóða Þorbergi Aðalsteins-
syni, þjálfara sænska 1. deildar liðsins
Saab, að þjálfa íslenska karlalandsliðið í
handknattleik í framtíðinni. Jafnframt
var ákveðið að leita til Einars Þorvarðar-
sonar um að vera með Þorbergi og sjá um
þjálfum markvarða. Þá var og ákveðið á
sama fundi að bjóða Bogdan Kowalzcyk
til landsins og þakka honum fyrir vel unn-
in störf. „í framhaldi af fundinum var
haft samband bæði við Þorberg og Einar
og þeim gert grein fyrir þessu. Þeir voru
báðir mjög ánægðir með að við treystum
þeim til þessa starfs og lýstu báðir yfir
áhuga sínum að ræða þessi mál frekar,"
sagði Jón Hjaltalín Magnússon, formaður
HSÍ, í samtali við DV í gærkvöldi.
„Við munum hitta Þorberg fljótlega og
Oldhanr
Aston
- í bikarkeppninni -
Ekkert lát er á velgengni Oldham í
ensku knattspyrnunni. í gær tók liðið á
móti Aston Villa í bikarkeppninni og sigr-
aði, 3-0. Rick Holden skoraði fyrsta mark-
ið á 37. mínútu, á 50. mínútu skoraði Chris
Price sjálfsmark og þriðja og síðasta mark-
ið kom á 67. mínútu þegar Neil Redfern
skoraði. Oldham leikur í undanúrshtun-
um gegn Man. Utd. Þá áttust við Liver-
pool og QPR í sömu keppni og sigraði Liv-
erppol, 1-0, með marki frá Peter Beardsley
Þróttur vai
- í karlaflokki og ÍS van
Þróttarar unnu mikilvægan sigur á ÍS í
gærkvöldi.
Þróttur vann, 2-3, og standa þeir nú best
stig en Stúdentar eru í öðru sæti með sex st
í ÍS stöllur sínar í Víkingi, 3-0, og hafa stúdín