Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1990, Síða 30
38
FIMMTUDAGUR 15. MARS 1990.
Fimmtudagur 15. mars
DV
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar (20). Endursýn-
ing frá sunnudegi.
18.20 Sögur uxans (Ox Tales). Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur.
Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (75) (Sinha Moca).
Brasilískur framhaldsmynda-
flokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Heima er best (Home to
Roost). Enskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ölöf Péturs-
dóttir.
19.50 Bleiki parduslnn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Fuglar landsins. 20. þáttur -
Vaðfuglar. Þáttaröð Magnúsar
Magnússonar um íslenska fugla
og flækinga.
20.45 Matlock. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk Andy Griffith. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
21.35 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu
íþróttaatburði víðs vegar í heim-
inum.
22.05 Bjarndýr á kreiki. (Isbjörn pá
vandring). Sænsk heimildar-
mynd um isbirni við Svalbarða.
Þýðandi Sigurgeir Steingrlms-
son. (Nordvision - Sænska sjón-
varpið.)
23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok.
srm
15.35 Með afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara.
17.50 í Skeljavik. Falleg leikbrúðu-
mynd.
18.00 Kátur og hjólakrilln. Teiknimynd.
18.15 Friða og dýrið. Beauty and the
Beast. Bandarískur spennu-
myndaflokkur.
19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi
stundar.
20.30 Landslagið. Haltu mér last. Flytj-
andi: Bjarni Arason. Lag: Torfi
Ólafsson. Texti: Aðalsteinn As-
berg Sigurðsson.
* 20.35 Stórveldaslagur i skák.
20.45 Sport. Víða verður staldrað við í
þessum íþróttaþætti. Umsjón:
Jón Örn Guðbjartsson og Heim-
ir Karlsson.
21.35 Köllum það kraftaverk. Glory
Enough For All. Mjög vönduð,
sannsöguleg framhaldskvik-
mynd í tveimur hlutum. Fyrri
hluti.
23.15 Stórveldaslagur i skák.
- 23.45 Vinargreiði. Raw Deal. Skipu-
lagðri glæpastarfsemi I Chicago
hefur verið sagt strið á hendur,
1.30 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Pálmi
Matthíasson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið. - Erna Guð-
mundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15.
9.00 Fréttlr. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatimlnn: Eyjan hans
Múminpabba eftir Tove Jans-
son.
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Austur-
landi. Umsjón: Haraldur Bjarna-
son.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og
baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig
útvarpað kl. 15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragn-
ar Stefánsson kynnir lög frá liðn-
um árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson.
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
fimmtudagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir.
Auglýsingar.
13.00 I dagsins önn. Umsjón: Þórar-
inn Eyfjörð.
13.30 Miödeglssagan: Fátækt fólk
eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn
Friðjónsson les. (17)
14.00 Fréttir.
14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð-
varðarson. (Frá Akureyri) (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt miðviku-
dags að loknum fréttum kl.
2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: Gamlar konur
I dýragarði eftir David Ashton.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld. Leik-
. endur: Margrét Guðmundsdóttir
og Þóra Friðriksdóttir. (Endur-
tekið frá þriðjudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttlr.
16.15 Veðurtregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Meðal annars
les Svanhildur Óskarsdóttir úr
Lestarferðinni eftir T. Degéns I
þýðingu Fríðu Á. Sigurðardóttur.
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy,
Feld og Roussel.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni, (Einnig útvarpað að
loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu
og listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: Eyjan hans
Múmínpabba eftir Tove Jans-
son. Lára Magnúsardóttir les
þýðingu Steinunnar Briem. (9)
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Pianótónlist. Eric Parkin leikur
píanósónötu nr. 4 eftir George
Antheil.
20.30 Sinfóniuhljómsveit íslands í
40 ár. Afmæliskveðja frá Ríkisút-
varpinu. Annar þáttur, aðdrag-
andinn. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son.
21.30 Með á nótunum. Sígild tónlist
úr öllum áttum.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama
degi.)
22.07 Blítt og létt.
23.10 Fyrirmyndartólk lítur inn í
. kvöldspjall,
0.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leik-
ur miðnæturlög.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Áfram island. islenskirtónlistar-
menn flytja dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur I umsjón
Skúla Helgasonar.
3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar
Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið-
ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs-
son.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.01 Á djasstónleikum. Norrænir
saxófc&nsnillingar:
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.01 í fjósinu. Bandarískir sveita-
söngvar. Utvarp Norðurland kl.
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Út-
varp Austurland kl. 18.03-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl.
18.03-19.00
g&9
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttlr. Brugðið á
leik með hlustendum og af-
mæliskveðjurnar á sínum stað
milli 13.30 og 14.
Eva Asrún Albertsdóttir.
Rás 2 kl. 14:
Brot úr degl er þáttur alla virka daga frá kl. 14-16 þar sem
ur. Eva er enginn nýgræðingur á Rásinni því hún stjórnaði
Morgunsyrpu til skamms tíma en hefur nú um hálfsmánað-
ar skeið séð um Brot úr degi.
Aðspurð sagðist Eva Ásrún leika þægilega tónlist, íslenska
og erlenda, lög sem láta vel í hlustum fólks í amstri dags-
ins, heima og í vinnu. Hlustendur hafa ævinlega leikið stórt
'hlutverk í þáttum hennar og segist hún vona að morgun-
vinir hennar haldi áfram að vera i góöu sambandi.
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur
Möller les 27. sálm.
22.30 Inngangur að Passiusálmun-
um, eftir Halldór Laxness .
23.10 Sakleysingjar. Fjallað um
breska uppfærslu á draugaóper-
unni, The turn og the screw, eft-
ir Benjamin Britten, Kynnir:
Sverrir Guðjónsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
&
FM 90,1
7.03 Morgunutvarpiö - Úr myrkrinu,
inn I Ijósið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja dag'.
inn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarp-
ið heldur áfram. 9.03 Morgun-
syrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu
Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12,20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam-
an Jóhönnu Harðardóttur heldur
áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Alberts-
dóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í •
beinni útsendingu, sími 91-68
60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Hlynur
Hallsson og norðlenskir ungling-
ar. (Frá Akureyri)
20.30 Gullskifan, að þessu sinni: Life’s
too good með Sykurmolunum.
21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjóns-
dóttir kynnir rokk I þyngri kanti
15.00 Ágúst Héöinsson og það nýjasta
i tónlistinni.
17.00 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn
Másson tekur á málum líðandi
stundar. Vettvangur hlustenda.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Ágúst Héölnsson með íslenska
tóna. Rykið dustað af gömlu,
góðu, lögunum.
19.00 SnjólfurTeitssoníkvöldmatnum.
20.00 Biókvöld á Bylgjunnl. Hafþór
Freyr Sigmundsson kíkir á bló-
myndirnar. Mynd vikunnar valin,
frumsýning vikunnar og fjallað
um bestu myndina. Kvikmynda-
gagnrýni.
24.00 Freymóður T. Slgurðsson fylgir
hlustendum inn I nóttina.
13.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir
klukkan 16.00. Síminn er opinn.
17,00 Ólöf Marfn Úlfarsdóttir. Upplýs-
ingar um hvað er að gerast I
kvöld I kvikmyndahúsum, pöbb-
um og á öðrum vinsælum stöð-
um.
19.00 Richard Scoble. Rokk með Rikka
rottu! Richard hefur á að skipa
einu besta rokksafni landsins og
leikur góða rokktónlist. Léttrokk,
þungarokk, iðnaðarrokk oggam-
alt rokk.
22.00 Krlstófer Helgason. Ballöðubolti
I húð og hár.
1.00 Björn Sigurösson. Ertu vakandi
meðan hinir sofa? Bússi leikur
næturtónlistina þina og gaukar
að þér góðum slúðursögum.
7.00 Arnar BJarnason.Morgunstund
gefur gull I mund.
10.00 Ivar Guðmundsson.Góð tónlist
er yfirskriftin.
13.00 Sigurður Ragnarsson.l stöðugu
sambandi við hlustendur.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmælis-
kveðjurnar og stjörnuspáin á sín-
um stað. Pizzuleikurinn kl. 18 að
venju.
19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Ný og eit-
urhress tónlist.
22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakk-
inn kortér I ellefu. Sex lög, vinsæl
eða líkleg til vinsælda, spiluð
ókynnt.
1.00 Næturdagskrá.
♦
FM 104,8
16.00 Menntaskóllnn við Hamrahlið í
formi MS.
18.00 Menntaskólínn I Kópavogi aftur
og aftur.
20.00 Kvennaskólinn og Helga og
Kvennaskólinn.
22.00 Fjölbrautaskóllnn i Breiðholti.
1.00 Dagskrárlok.
mmm
--FM9I.7"
18.0Q-19.00 Fréttir úr firöinum, tónlist
o.fl.
FmI90-9
AÐALSTÖÐIN
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur I
bland við Ijúfa tóna og allt-sem
þú þarft að vita um i dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds-
son.
16.00 í dag I kvöld með Ásgeiri Tóm-
assyni. Fréttir og fréttatengt efni
um málefni líðandi stundar. Það
sem er i brennidepli í það og það
skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar.
18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu
samfélagi látum við okkur varða.
Flestallt er rætt um og það gerum
við á rökstólum. Umsjón Bjarni
Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Ljúf-
ir tónar og fróðleikur, Umsjón:
Gunnlaugur Helgason.
22.00 íslenskt fólk. Ragnheiður Dav-
iðsdóttir fær til sín gott fólk í
spjall.
O.OONæturdagskrá.
(yrt^
12.00 Another World. Sápuópera.
12.50 As the World Turns. Sápuóp-
era.
13.00 Krikket. England-West Indies.
20,00 Moonlighting. Framhalds-
myndaflokkur.
21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
22.00 Jameson Tonight. Rabbþáttur.
23.00 Fréttir.
23.30 The Invisible Man. Framhalds-
myndaflokkur.
14.00
16.00
18.00
19.40
20.00
21.40
22.00
23.45
01.30
04.00
The Wizard of Speed and
Time.
Scooby-Doo and the Reluctant
Werewolf.
The Ryan White Story.
Entertainment Tonight.
The Whistle Blower.
Projector.
Malone.
The Savage Seven.
Tora! Tora! Tora!.
Good to Go.
★ * *
EUROSPORT
*****
12.00 Hnefaleikar.
14.00 Kappakstur. Formula 1. Frá
Phoenix Arizona.
16.00 Körfubolti.
18.00 Mobil Motor Sport News.
Fréttatengdur þáttur um kappakstur.
18.30 Trax. Övenjulegar iþróttagreinar.
19.00 Skiðaiþróttir. Heimsbikarmót í
Noregi.
20.00 Körfubolti.
22.00 Ford Snow Report.
22.02 Knattspyrna.
23.00 Golf. The Balearic Open.
SCREENSPORT
12.00 Körfubolti.Úrslitakeppni há-
skólaliða i Bandaríkjunum.
13.30 Fótbolti. Innanhússfótbolti I
Frakklandi.
14.30 Tennis.
16.00 Spánski fótboltinn. Real
madrid-Real Sociad.
18.00 Körfubolti.
19.30 Argentiski fótboltinn.
20.30 Kappakstur á Is.
21.30 Keila. Bandariskir atvinnumenn
í keppni.
22.45 Íshokkí. Leikur í NHL-deildinni.
Læknirinn og lífeðlisfræðingurinn bera saman bækur sínar.
Stöð 2 kl. 21.35:
Köllum það
kraftaverk
Árið 1923 hlutu læknirinn
Frederick Banting og lífeðl-
isfræðingurinn Macleod
nóbelsverðlaunin í læknis-
og lífeölisfræði fyrir lyf við
sykursýki. Forsagan var að
Frederick var ungur læknir
sem fékk vinnu í smábæ eft-
ir að vera hafnað sem
sjúkrahúslæknir. Dag einn
er hann að undribúa fyrir-
lestur um briskirtilinn þeg-
ar hann fær skyndilega hug-
ljómun hvernig lækna megi
sykursýki. Macleod opnar
honum aðgang að rann-
sóknarstofu og saman þróa
þeir hið nýja lyf við frum-
stæðar aðstæður og hafa lít-
ið fjármagn til rannsókna.
Þegar dóttir háttsetts emb-
ættismanns i Bandaríkjun-
um er nær dauða en lífi
vegna sjúkdómsins fá þeir
að gera tilraunir á henni.
Hún læknast af þessum
banvæna sjúkdómi og lyflð
öðlast viðurkenningu.
Framhaldsmynd þessi er í
tveimur hlutum og verður
hinn síðari sýndur á
fimmtudegieftirviku. -JJ
Rás 2 ld. 19.32:
Zikk-Zakk
á
Hlynur Halisson mun
zikkzakka á Akureyri í
kvöld í samnefndum ungl-
ingaþætti. í þættinum veröa
úrsht í ljóða- og_ smásagna-
samkeppni Útgáfufélags
framhaldsskólanna og Út-
varpsins tilkynnt. Hlust-
endur heyra af hljómsveita-
keppni félagsmiðstöðvanna,
litið verður í Dagbókina
hans Dadda og sagðar fréttir
af norðlenskum unglingum.
-JJ
Halldór Laxness mun flytja erindi á rás 1 sem hann nefn-
ir Inngang að Passiusálmunum.
Rás 1 kl. 22.30:
Inngangur að
Passíusálmunum
- eftir Halldór Laxness
í kvöld hefst á rás 1 þátta-
röð um píslarsöguna þar
sem litið er á hana sem ald-
arspegil trúar og veraldlegr-
ar afstöðu fólks á 17., 18., 19.
og 20. öld.
í fyrstu tveimur þáttunum
flytur Halldór Laxness er-
indi sem hann nefnir „Inn-
gangur að Passíusálmun-
um“. Grein með þessu nafni
birtist fyrst í „Vettvangi
dagsins“ en erindið endur-
skoðaði Halldór árið 1976 og
þá tók Útvarpiö það upp.
Árni Sigurjónsson flytur
inngang.
Síöar í þessum þáttum
mun sr. Gunnar Kristjáns-
son fjalla um Vídalínspost-
illu, sr. Sigurður Árni Þórð-
arson mun fjalla um það
hvernig íslenskar 19. aldar
bókmenntir spegla píslar-
söguna og loks mun Friðrik
Rafnsson taka fyrir sama
efni í Ijóðlist 20. aldarinnar.
-JJ