Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1990, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1990, Qupperneq 7
MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 1990. ,reai RHAM .12 HJDAaUM g dv Sandkom Fréttir Opna! Þaðvarífrétt- umDVádög- unum að bandarískur fyrirlcsaritæki stórfulgurfyrir aðhalda nokkrafyrir- k'-trahja Stjornunarfó- iaginu. Varum aðræðaupp- hæðir sem vepjulegir menn gætu ekki látið sig dreyma um að þéna þótt þeir hefðu til þessi mánuði og ár. í þessu sambandi má minnast þess að það mun hafa kostað 40 þús- und dollara að fá Henry Kissinger til þess eins að opna munninn. En það er ekki þar með sagt að við dauðlegír aumingjarnir getum ekki tengt það saman að opna munninn og sjá pen- ingana fkeða. Góðvinur Sandkorns var nýkominn frá tannlækninum þegar hann las fréttina af fyrirlesar- anum og varð súr á svipinn. „Þessir menn fá borgað fyr ir að halda smá- fyrirlestra en víð borgum við það eitt að opna á okkur túlann. “ Elsta fræðigreinin Nokkrirvirtir fr;cðing;uvoru eittsinnað spjallaikafii- pásuáein- hverjum Norö . urlandafuhdin* um. Kom að því : i samræðum fræðingannaað þeirfóruaðspá íhverværi elstafræði- greinin. Þar var mannfræðingur sem sagði að sín fræði væru elst. Sagöi hann eitthvað á þá leið að það væri þar sem að með sköpun mannsins hefðu rannsóknir á mannlegu atferh hafist. Fleiri fræðingar tóku til máls en höfðu ekki al veg haldbær rök fyr- ir sinum fullyrðingum. Þá kom guð- fræðingurinn sem sagðist ekki vera í neinum vafa um að guðfræðin væri elst þar sera pð hefði einn sinni skapaði himin.jörðog.. .manninn. Loks kom að hagfræðingnum, krata frá íslandi. Hann blós á hina fræðing- ana og sagði: „Vinir mínir! Hagfræð- in er elst fræðigreina. Sjáiði tíl. Áður en guð hóf að skapa himin, j örð og manninn var allt tómt kaos. Þar kom hagfræðin vissulega við sögu þvl það er kunnara en frá þurfi að segja að ekkert kaos verður til án hagfræð- inga.“ Jólin koma Þcirscineriiíi kafiíallskyns KB-vafstri Hta : til lí'í'3mi‘ð gKjii íauguni en þá veröur sameiginlegur : i markaðurEvr- ópubandalags- insvístað veruleika. Vcgna þossa sameiginlega markaðar leggur framkvæmdanefhd EB fram heilar 279 tillögur en eftir á að leggja nokkrarþeirrafram. Eru þetia tillögur að tilskipunum sem Hvítbók bandalagsins gerði ráð fyrir. Það skilur þetta sjálfsagt enginn og gerir í raun ekkert til. Nema h vað að menn hamast við að leggja restina af þessum tillögum fram og ætla sér að verða búnir að því í byrjun apríl. Afhverju? Jú, því þá eru 1000 dagar þar til allt á að vera klappaö og klárt fyrir þennan sameiginlega markað. Þetta er eins og að telja dagana til jóla. Menn hafa þá alla vega fundíð eitth vað áþreifanlegt og öllumskilj- anlegt markmið að keppa að þar sem þeir vaða um í frumskógi paragraff- anna. f Hvað er líkt...? OgsvoerekM , úrvegiað koma meðeinn stuttanílokin. Spurter:Hvað erlíktmeðjóla- tréogmunki? Svar: Jú,kúl- urnarábáðum erutilskrauts. Umsjón: Haukur L. Hauksson Stýrisrofi Boeing-737 vélanna endurhannaður: Var talinn hafa valdið óhöppum Boeingverksmiðjurnar hafa end- urhannað svokallaöan „ruder-trim rofa“ eða stýrisafréttararofa í stjórn- borði allra Boeingvéla sem eru í framleiðslu núna og bjóða nýja rof- ann í állar eldri vélar af sömu gerð. Þessar breytingar eru gerðar þar sem flugstjórar kvörtuðu yfir óæski- legum stefnubreytingum vélanna sem talið var að rekja mætti til þessa rofa. Boeingverksmiðjurnar hafa til- kynnt öryggisráði samgöngumála í Bandaríkjunum, NTSB, um ellefu slík tilfelli. Þetta kemur fram í jan- úarhefti flugblaðisins „Flight Inter- national". í öllum tilfellum er um að ræða Boeing 737-300 eða 737-400 vélar. Stýr- isafréttarinn er rofi sem stilla má á þrjá vegu, hægri, miðju og vinstri, og er aftarlega á aðalstjórnborðinu. Hann virkar á stýrisblað á stéli vél- anna. Öryggisráð bandarískra sam- göngumála rannsakaði þátt þessa stýrisafréttara í flugslysi á La Guard- iaflugvellinum- í New York fyrir sex mánuðum þar sem tveir farþegar lét- ust. í því tilfelli var hins vegar um mistök flugstjóranna að ræða. Boeingverksmiðjurnar hafa einnig tilkynnt tilfelli þar sem flugfreyja virðist hafa snúið rofanum óvart meðan hún „hvíldi annan fótinn á stjórnborðinu milli flugmannasæt- anna í 37 þúsund feta hæð“. Við þetta á vélin skyndilega að hafa fallið um 12 þúsund fet. Boeingverksmiðjurnar hafa skipt þessum „óheillarofa" út með ávölum rofa, svipaðan þeim sem er á eldri Boeingvélum, með gripi fyrir fing- urna. Vörn umhverfis takkann hefur auk þess verið hækkuð til að fyrir- byggja óviljandi stöðubreytingu hans. Að sögn Einars Sigurðssonar, blaðafulltrúa Flugleiða, eru nýju Boeingvélar félagsins með nýju rof- ana en tilkynnt var um efasemdir vegna rofans í fyrra. „Þaö hafa verið gerðar flugtakstil- raunir með rofann í öllum stellingum án þess að neitt óvenjulegt kæmi í ljós.“ -hlh Enn fjölgar atvinnulausum Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Atvinnulausum íjölgar enn á Ak- ureyri og voru þeir samkvæmt tölum frá Vinnumiðlunarskrifstofu bæjar- ins 347 talsins um síðustu mánaða- mót. Þetta eru hæstu tölur um atvinnu- leysi á Akureyri sem sést hafa á þess- um áratug samkvæmt heimildum DV. Skipting milli kynja var þannig að 214 karlar voru án atvinnu um mánaðamótin síðustu en 133 konur. Skráðir atvinnuleysisdagar i febrú- ar voru alls 5.428 og svarar sá fjöldi til þess að 271 hafi verið atvinnulaus allan mánuðinn. Vöruskiptajöíhuöur í janúar: Hagstæður um 777 milljónir Innflutningur til landsins var um 730 milljónum króna minni í janúar síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Útflutningur minnkaði einnig en örlítiö meira, eða um 750 milljón- ir. Vöruskiptajöfnuður var því eilítið óhagstæðari í janúarmánuði í ár en í fyrra. í ár var um 777 milljóna af- gangur en í fyrra um 791 milljóna afgangur á vöruskiptum við útlönd. -ese Þeir eru ófáir sem telja að peningar þjóðarinnar verði til i höndunum á Jóhannesi Nordal niðri í Seðlabanka. Þeir hinir sömu segja líka: „Ojbara hvað þessi fiskur er ógeðslegur, það er ekki hægt að koma við hann.“ Þeir vita það aftur á móti, karlarnir á Helga RE, að það er sá guli sem er íslandsgullið. Og hér landa þeir drjúgum afla af fallegum þorski, veiddum hér úti á Sviði. DV-mynd S Við hækkum bifreiðastyrkinn ykkar í 200 þúsund krónur Vegna þátttöku almannatrygginga 1 bifreiðakaupum fatlaðra höfum við hjá Jöfur hf. ákveðið að hækka styrkinn ykkar um 20 þúsund krónur ef þið kaupi Favorit eða Peugeot 205 Favorit 136 L Staðgrverð Styrkur til bifreiðakaupa Afsl. Þú borgar Peugeot 205 jr. Staðgrverð Styrkur til bifreiðakaupa AfsL Þú borgar kr. 464.800 kr. 180.000 kr. 20.000 kr. 264.800 kr. 593.700 kr. 180.000 kr. 20.000 kr. 393.700 JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI2 KÓPAVOGI SÍMI 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.