Alþýðublaðið - 12.07.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 12.07.1921, Side 1
Alþý ðublaðið O-eliö lit a.1 .ÆlþýH'nð.ojkS£»«&sicE.« 1921 Þriðjudaginn 12. júlí. 157. tölubl. B» S, R Be S« R« Áætlunarferðir fyrir bifreiðar 1921: Frá Reykjavík til Hafnarfjarðar alla daga kl. 11 f. m., 1, 4, 7 og 10V2 e, m. Frá Reykjavík til Yífllstaða á sunnu- dögum kl 11 l/z. Frá Reykjavík til Keflavíkur á mið- vikudögum og laug- ardögum kl 5 e. m. Frá Reykjavík að Ölvesá á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum. Frá Reykjavik austur í Fljótshlíð á þriðju- dögum og föstudögum. Frá Reykjavík austur að Minniborg í Ctrímsnesi og Brúará á íimtudögum. Allar þessar ferðir hefjast frá afgreiðslu okkar kl. 10 f. m. Til Pingvalla verða daglega áætlcnar- ferðir, þegar vsgurinn er fær. Frá Hafnsrfirði til Reykjavíknr alla daga kl. n f. m„ 1, 2V216V2 og 8 V* e, m. Frá Vífilstöðum til Reykjavíkur á sunnudögum kl. ilh. Frá Kefiavik til Reykjavíkur á mið- vikudögum og laug* ardögum kl. 10 f. m. m Biireiðar okkar eru allar 1. flokks, „Baby Grand“, „Overland" Model 90 og 7 manna „Buick“. e Þið öll, sem þurfið að ferðast, notið okkar hentugu áætlunarferðir, komið á ‘aígreiðsluna og kaupið farseðla umfram alt, mætið stundvíslegð. Höfum ávalt til Ieigu okkar ágætu bifreiðar, hvort er í langar eða stuttar ferðir, fyrir mjög sanngjarnt verð. Hf. Bifreiðastöð Reykjavíkur Austurstræti 24 (austan við verzlun Haraldar Árnasonar). Sírnar 716, 880 og 970. Símar 716, 880 og 970. eMa 0 0 €rlenð símskeyti. Khöfn, 11. júli. írlandsmálin. Símað frá London, að Lloyd George hafi símleiðis kvatt de Va- lera og þá félaga hans sem hann kýs, að koma til London í þess- ari viku. Samkomulag. Reuters-fréttastofa, eftir að al- rikisfundur Bretaveldis hefir rætt Kyrrahafsmálin við Ameríku, Ja- pan og Kína, hefir Harding boð- ið Japan, Englandi, Kína, Frakk- landi og ítalfu á afvopnunarfund. Sigurd Berg innanríkisráðherra Dana morgun af hjartaslagi. lést i Botnía fer héðan á morgun kl. 6 áleiðis til Khafnar. Hn ðagins eg vegta. Heimilisiðnaðarsýningin er enn opin til fimtudagskvölds og fer nú hver að verða siðastur fyr- ir þá sem vilja fræðast af þvf sem þar er að sjá. K. T. Sen, hinn kínverski, flyt- ur tvo fyrirlestra á ensku um Kína á fimtudags og föstudsgs- kvöldið. Sen er sem kunnugt er

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.