Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1990, Blaðsíða 3
,^»wlMfa JL 29 Föstudagur 13. apríl SJÓNVARPIÐ 14.00 Messias. Öratoria eftir G. F. Hándel. Flytjendur: 16.20 Björgunarafrekið við Látra- bjarg. Fjörutiu árum siðar. Ritjaðir upp atburðir sem tengj- ast þessu frækna björgunaraf- reki. Brot úr kvikmynd Óskars Gíslasonar eru fléttuð inn í þátt- inn. Þátturinn var áður á dagskrá 31. mars 1988. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 17.05 Siðasta risaeðlan (Denver, the Last Dinosaur). Bandariskteikni- mynd sem markar upphafið að þáttaröð um þessa síðustu risa- eðlu í heims. 17.50 Tumi (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ell- ertsdóttir. 18.20 Hvutti (8) (Woof). Ensk barna- mynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýð- andi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Gleymdu dyrnar (Augshúrger Puppenkiste). Þýsk brúðumynd fyrir börn á öllum aldri. Þýðandi Veturliði Guðnason. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. Framhald. 20.20 Vikivaki. Norræn sjónvarpsóp- era, byggð á sogu Gunnars Gunnarssonar, Vikivaka. Sagan fjallar um rithöfund sem býr i voldugu húsi á afskekktum stað. Þangað eru ógreiðar samgöngur nema fyrir fljúgandi. Hins vegar eiga ýmsir svipir fortiðar greiðari aðgang að honum, fulltrúar lands og þjóðar frá ýmsum öld- um. Þannig er þessi saga upp- gjör og þroskasaga heims-þorg- ara sem er að festa sig í eigin mold og sögu. Höfundur tónlist- ar: Atli Heimir Sveinsson. Óperu- texti: Thor Vilhjálmsson. Hljóm- sveitarstjóri: Petri Sakari. Leik- stjóri: Hannu Heikinheimo. Leik- mynd og búningar: Georg Sikov. (Nordvision - Ríkisútvarpið.) 21.25 Glæstar vonir (1). (Great Ex- pectations). Ný bresk sjónvarps- mynd i þremur báttum, byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickeíís. Leikstjóri Kevin Con- nor. Aðalhlutverk Jean Simm- ons, John Rhys Davis, Ray McAnally, Anthony Calf, Kim Thompson, Adam Blackwood og Anthony Hopkins. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Úlfurinn (Wolf). Bandarískir • sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harðarson. 0.00 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok. fflffl 9.00 Tao Tao. Falleg teiknimynd. 9.25 Gcimálfarnir. Teiknimynd með íslensku tali. 9.55 Barbie. Seinni hluti teiknimyndar sem er með islensku tali. 10.25 Brakúla greffi. Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 Ljónið, nornin og skápurínn. The Lion, the Witch and the Wardrobe. Ævintýramynd fyrir börn og unglinga sem segir frá för fjögurra systkina um undra- heima Narniu. 12.25 Fjölleikahús. Heimsfræg fjöl- leikahús heimsótt. 13.15 Alvöru ævintýrí. An American Tail. Hugljúft ævintýri sem segir frá músafjölskyldu í Rússlandi sem er á leið til Bandaríkjanna. 14.35 Mussorgsky. Modest Mussorg- sky's. Þessi þáttur var gerður i tilefni 150 ára fæðingarafmælis Mussorgskys og leitast verður við að gera mikilvægi hans og hæfileikum skil. 16.05 Dæmdur ævilagt For the Term of his Natural Life. Vönduðfram- haldsmynd í þremur hlutum. Fyrsti hluti. Richard er sviptur arfi sínum og gerður brottrækur frá heimalandi sinu, Englandi, þegar upp kemst hverjir foreldrar hans eru í raun og veru. Aðal- hlutverk: Anthony Perkins, Patrick Macnee og Samantha Eggar. 17.40 Shadows. Tónlistarþáttur þar sem SJ<uggarnir leika sín þekkt- ustu lög. 18.40 Lassi. Leikinn framhaldsmynda- flokkur. Aðalhlutverk: Lassie, Dee Wallace Stone, Christopher Stone, Will Nipper og Wendy Cox. 19.19 19:19. Fréttir. 20.30 Popp og kók. Blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi i tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið er að pæla I. Umsjón: Bjarni Þór Hauksson og Sigurður Hlöðversson. 20.35 Áfangar. Kirkjur Hallgrims Pét- urssonar. Það er viðeigandi að minnast mesta sálmaskálds Is- lendinga á þessum degi. 20.50 Akureldarll. Fields of Fire. Vönd- uð áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Todd Boyce, Mel- issa Docker og Anna Hruby. 22.35 Milagro. The Milagro Beanfield War. 0.30 Guð gaf mér eyra. Children of a Lesser God. Sérlega falleg mynd um hoyrnarlausa stúlku sem hef- ur einangrað sig frá umheimin- um. Aðalhlutverk: Marlee Matlin, William Hurt, Piper Laurie og Philip Bosco. 2.25 Dagskrárlok. 6> Rás I FM 92,4/93,5 8.00 8.07 8.15 •8.30 9.00 9.03 9:20 10.00 10.10 10.30 11.00 12.10 12.20 12.45 13.00 16.00 16.15 16.20 17.00 18.45 19.00 19.20 20.00 20.20 21.30 22.00 22.15 22.20 23.00 24.00 0.10 1.00 1.10 Fréttir. Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon, prófastur á Bíldu- dal, flytur íitningarorð og bæn. Veðurfregnir. Dagskrá. Tónlist að morgni föstudags- ins langa. Fréttir. Lítli barnatíminn: Dvergurinn Dormí-lúr-í-dúr eftir Þóri S. Guðbergsson. Hlynur Örn Þóris- son lýkur lestrinum. (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) Fiðlusónötur eflir Beethoven og Schubert. Fréttir. Veðurfregnir. Þú eilifi eini. Umsjón: Viðar Eggertsson. Messa i Seljakirkju. Prestur: Séra Valgeir Ástráðsson. Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins langa I Utvarpinu. Hádegisfréttir. Veðurfregnir. Dánarfregnir. Lif að veði. Samfelld dagskrá i tali og tónum um fólk sem þekkt er af baráttu sinni fyrir réttlæti og sætt hefur ofsóknum eða lát- ið lífið fyrir sannfæringu sína. Meðal annars verður flutt viðtal við tékkneska stúdentinn Jan Pallach, sem tekið var á sjúkra- beði hans. Umsjónarmenn: Halldór Halldórsson og María Kristjánsdóttir. Fréttir. Veðurfregnir. Heyr, himna smiður. Þáttur um Kolbein Tumason sálmaskáld. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akuréyri) Sinfónía nr. 6 eftir Gustav Mahler. Sinfóníuhljómsveit aask- unnar leikur; Paul Zukofsky stjórnar. Veðurfregnlr. Kvöldfréttir. Hugleiðing á föstudaginn langa. Einar Sigurbjörnsson prófessor flytur. Litli barnatiminn: Dvergurinn Dormí-lúr-i-dúr eftir Þóri S. Guðbergsson. Hlynur Örn Þóris- son lýkur lestrinum. (Endurtek- inn frá morgni.) 0 Vikivaki. Norræn sjónvarpsó- pera, byggð á sögu Gunnars Gunnarssonar, Vikivaka. Atli Heimir Sveinsson samdi tónlist- ina og sóngtexta gerði Thor Vil- hjálmsson. Leikgerð og leik- stjórn: Hannu Heikinheimo. (Samsending með Sjónvarpinu.) Tónleikaferðin sem aldrei var farin. Gunnlaugur Þórðarson segir frá. Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. Missa Papae Marcelli, eftir Giövanni Pierluigi da Palestrina. Hópurinn Ensemble l'homme armé syngur. (Hljóðritun frá tón- leikum í Kristskirkju í Landakoti 24. september sl.) Kvöldskuggar. Þáttur Jónasar Jónassonar. Fréttir. Sígild tónlist um lágnættið. Veðurfregnir. Næturútvarp á báðum rásum til morguns.______________ & FM 90,1 7.03 8.00 9.03 11.00 12.00 12.20 12.45 14.00 15.00 16.00 18.00 19.00 19.32 20.30 21.00 Morgunútvarp. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. Morgunfréttir. -Morgunútvarp heldur áfram. Morgunsyrpa. Aslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. Úr sænskum visnaheimi. Ann- ar þáttur Jakobs S. Jónssonar um sænska vísnatónlist. Fréttayfirlit. Hádegisfréttir. Umhverfis landið á páskum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Fjólmiðlarnir keppa. Umsjón: Dagur Gunnarsson. í syngjandi sveiflu. Dagskrá um Guðmund Ingólfsson. Siðari hluti. Umsjón: Sigurður H. Guð- mundsson. Síðdegis á föstudaginn langa. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. Söngleikir í New York - A Funny Thing Happened on the Way to the Forum og Fiðlarinn á þakinu. Umsjón:Árni Blandon. Kvöldfréttir. Sveitasæla. Meðal annarsverða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunn- ar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags kl. 5.01.) Gullskifan, að þessu sinni Jesus Christ Superstar. Á djasstónleikum. Frá tónleik- um Ellu Fitzgerald í Edinborg 1982. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfara- nótt föstudags kl. 5.01.) 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besia. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu íslensku dæg- urlögin. (Endurtekinn frá laugar- degi á rás 2) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Blágresið blíða. Þáttur með þandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, 6.00 Fréttir af veðri, færð .og flug- samgöngum. 6.01 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 7.00 Úr smiðjunni - I uppáhaldi. 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson er fyrstur á fætur I friskum morg- unþætti með öllu tilheyrandi. Þessi þáttur höfðar til allra morg- unhana sem vilja góða tónlist, ásamt fréttum. 10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæða- poppið er á sínum stað ásamt símagetraunum og fleiru góðu. i hádeginu gefst hlustendum kostur á að spreyta sig í hæfi- leikakeppni FM. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Ef þú vilt vita hvað er að gerast í popp- heiminum skaltu hlustá vel því þessi drengur er forvitinn rétt eins og þú. 17.00 Hvað stendur til hjá ívari Guð- mundssyni? ívar fylgir þér heim og á leiðinni kemur í Ijós hvernig þú getur best eyfl kvöldinu fram- undan. 20.00 Amar Bjarnason hitar upp fyrir helgina. FM er með á nótunum og skellir sér snemma í spari- stemninguna. 00.00 Páll Sævar Guðjónsson. Hann sér um að öll skemmtilega tón- listin komist til þin og sendir að auki kveðjur frá hlustendum. 989 nraazE/ 9.00 Haraldur Gíslason tekur daginn snemma og býður fólki upp á kaffi og páskaegg með þvj, beint Lrúmiö. 13.00 Á föstudaginn langa með Ágústi Héðinssyni. Kíkt á hvað er að gerast, farið I létta leiki og athug- að hvað skiðasvæðin bjóða upp á. 17.00 Halþór Freyr Sigmundsson. Skemmtilegt spjalla ítilefni dags- ins, stuttar og skemmtilegar get- raunir, páskakvikmyndir og fleira gott! 22.00 Halll Gisla á Næturvakt- inni. Venjuleg skemmtileg næt- urvakt i anda Bylgjunnar, rólegt og afslappað föstudagskvöld. 2.00 Freymóður T. Slgurðsson hjálpar fólki inn i nóttina. 7.00 Djörn Sigurdsson vaknar snemma og er með rólega tóna í tilefni dagsins. 10.00 Arnar Albertsson. Róleg tónlist. Hlustendur í loftið og spáð í hvemig hátíðin leggst í fólk. 15.00 Björn Sigurðsson og félagar. Það er ekki verra að vita hvað er að gerast í LA, borg kvikmynd- anna. 19.00 Darri Ólason. Föstudagurinn langi i dag, þvi ekki að taka lifinu rólega og hlusta á góða tónlist. 20.55 Popp og kók. Meiriháttar þland- aður tónlistarþáttur sem er send- ur út samtimis á Stjörnunni og Stöð 2. Þáflurinn er fjörugur og I honum er skýrt frá þvi hvað er að gerast I kvikmyndahúsunum. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 1.00 Lifandi næturvakl T^E 'ARP 9.00 Rótartónar 14.00 Ivötil fimm með Friðrik K. Jóns- syni. 17.00 í upphafi helgar...með Guo- laugi Júliussyni. 19.00 Þú og ég. Unglingaþattur i umsjá Gullu. 21.00 Föstudagsfjör. Tónlistarþáttur með Magnúsi Axelssyni. 24.00 Næturvakl llMllllllí -----FM91.7----- 18.00 19.00 Hafnarljörour í helgar- byrjun. Halldór Árni kannar hvað er á döfinni á komandi helgi i menningar- og félagsmálum. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýrdagur. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. 9.00 Oddur Magnús leikur þægilega tónlist úr tónbókmenntasafni Aðalstöðvarinnar. 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Eirikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með dyggri aðstoð hlustenda. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. Klukkan 15.00 „Rós i hnappagatið", ein- hver einstaklingur, sem hefur lá- tið gott af sér leiða, verðlaunaður. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson og Steingrímur Ólafs- son. Fréttaþáttur með tónlistarí- vafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem * i brennidepli eru hverju sinni. \ Hvað gerðist þennan dag hér á árum áður?... rifjaðar upp gaml- ar minningar. 17.00 Undir Regnboganum. Ingólfur Guðbrandsson kynnir og skýrir Mattheusarþassíu Bachs. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Halldór Backman. Ljúfir tónar I bland við fróðleik um flytj- endur. 22.00 Kertaljós og kaviar. Umsjón: Kolbeinn Skriðjökull Gíslason. Nú er kominn tími til þess að slaka vel á og njóta góðrar tón- listar á Aðalstöðinni. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. ö^ 4.00 International Business Report. 5.00 The DJ Kat Show. Bamaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Right. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 As the World Turns. Sápuóp- x> era' ¦> 1Z45 Loving." 13.15 A Probiem Shared. Ráðlegg- ingar. 13.45 Heres* Lucy. Gamanmynda- flokkur. 14.15 Dennis the Menace. Barnaser- ia. 14.45 Mystery Island. Barnasería. 15.00 The Adams Family. Teikni- mynd. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. Get- raunaþáttur. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 The Magician. Spennumynda- flokkur. 19.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur. 21.45 All American Wrestling. 22.45 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. • •*• EUKOSPORT ***** 8.00 Mobil Motor Sport News. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 8.30 Trax.Spennandi íþróttagreinar. 9.00 Listdans á skautum. Svip- myndir frá heimsmeistaramótinu í Nova Scottia. 11.00 Harlem Globetrotters. 12.00 Handbolti. C-keppnin I Finn- landi. 14.00 Körfubolti. 15.00 Curling. 16.00 Handbolti. C-keppnin í Finn- landi. 17.00 Klifur.Keppni klifurmanna I Par- is. 18.00 Wrestling. 19.30 Trax.Spennandi íþróttagreinar. 20.00 íshokkí. B-heimsmeistara- keppnin i Frakklandi. 22.00 Curling. 23.00 Wrestling. SCRECNSPORT 6.00 Wide World of Sport. 7.00 íshokki. LeikuriNHL-deildinni. 9.00 Spánski fótboltinn. 10.45 Keila. Keppni þandariskra at- vinnumanna. 12.00 Tennis. Keppni atvinnumanna í Florida. 13.30 Rugby. 15.15 Indy Car. 16.00 Powersport International. 17.00 Tennis. Keppni atvinnumanna í Florida. 18.30 íshokkí. Leikur IN H L-deildinni. 20.30 Kappakstur. 22.30 Rugby. Hér hefur risaeðlan orðið sér úti um rafmagnsgítar. Sjónvarp kl. 17.05: Síðasta risaeðlan Hér er hleypt af stokkun- um vinsælli þáttaröð,. Síö- ustu risaeölunni, sem er fyr- ir börn og unglinga. í fyrsta þættinum eru kynntar allar helstu söguhetjurnar en á eftir fylgir fimmtíu og einn þáttur af ótrúlegum ævin- týrum sem síðasta risaeðlan og vinir hennar lenda í. Síðasta risaeðlan hefur varðveist í eggi sínu í langan tíma. Það eru fjórir ungir drengir sem óvart hjóla á egglaga hlut sem brotnar og síðasta risaeðlan birtist. í fyrstu verða drengirnir hræddir en risaeðlan er ekki sem verst og hún verð- ur besti vinur þeirra. Það reynist samt erfitt aö halda leyndri risaeðlu í nútíman- um. Rás 1 kl. 16.20: Heyr, himna smiður I þættínum Heyr himna smiður segir frá Kolbeini Tumasyni (1173-1208), en Kolbeinn var af ætt Ásbirn- inga í Skagafirði, einni helstu valdaætt landsins á fyrri hluta Sturlungaaldar. Réð hann öllum goðorðum í Skagafirði og Húnaþingi utan einu en þekktastur er hann þó líklega fyrir kveð- skap sinn. Reyndar hefur fátt varðveist af þessum kveðskap utan kvæðið Heyr himna smiður. Kvæðinú er gjarnan líkt við Passíu- sálmaHalIgrims Pétursson- ar. I þættínum er rakin saga Kolbeins og þá einkum sanv skipti hans við Guðmund Arason Hólabiskup. Þrír gestir koma fram í þættin- um, þau Guðrún Ása Gríms- dóttir sagnfræðingur, séra Hjálmar Jónsson prófastur og Stefán Guðmundsson al- þingismaður. Lesarar auk umsjónarmanns, Jóns Gauta Jónssonar, eru Hauk- ur Þorsteinsson og Ragn- hildur Jónsdótör. Tveir öldungar ræðast við í Milagro. Stöð 2 kl. 22.35: Milagro Milagro (The Milagro Be- anfleld War) fjallar um bændur í Mexíkó sem lifa af jörö sinni. Fégráðugir landeigendur reyna allt sem þeir geta til að ná undir sig jörðum smábænda, helst fyrir ekki neitt, en einn smábóndinn lumar á hinu og þessu sem reynist honum vel í baráttu sinni fyrir að halda jörðinni. Það er leikarinn góð- kunni, Robert Redford, sem leikstýrir myndinni. í helstu hlutverkum eru Ru- ben Blades, Sonia Braga, Melanie Griffith, John He- ard, Christopher Walken og Daniel Stern. Sjónvarp kl. 14.00: Messías Hin þekkta óratoría Ge- orgs Friedrich Handel, Messías, verður flutt í sjón- varpinu í dag. Plytjendur eru: Kór Westminster Ab- bey og The Academy of An- cient Music og orgelleikar- inn Simbn Preston ásamt einsöngvurunum Judith Nelson, Emmu Kirkby, Ca- rolyn Watkinson, Paul EUi- ott og David Thomas. Stjórnandi er Christopher Hqgwood. Óratorían var frumflutt í Covent Garden Theatre í Lundúnura 23. mars 1743, að viðstöddum Georg II. konungi. Sagan hermir að þá er Hallelúja-kórinn hhómaði hafi viðstaddir ris- ið á fætur að frumkvæði konungsins og hefur sú venja haldist síðan. Haft er eftir tónskáldinu að þá er hann samdi þennan hluta verksins hafi honum vitnast himnaríki sjálft og Drottinn allsherjar þar að auki. Upptaka þessi er óvenju- leg aö því leyti til að hér er haldið sams konar skipan hljóöfæraleikara og söngv- ara og tíðkaðist á dögum tónskáldsins. Upptakan fór fram í Westminster Abbey og tekur tvær og hálfa klukkustund í fiutningi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.