Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.1990, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990. 43 SJÓNVARPIÐ 14.00 Páskamessa að Hólum í Hjaltadal. Séra Sigurður Guð- mundsson vígslubiskup þjónar fyrir altari. 15.00 PíslarsagaJóhönnuafÖrk(La Passion de Jeanne D'Arc). Síg- ilt, meistaraverk þöglu kvikmynd- anna frá árinu 1928 eftir danska kvikmyndaleikstjórann Carl Th. Dreyer. Aðalhlutverk Maria Fal- conetti, Michel Simon og Anton- inArtaud. Myndin greinir frá rétt- arhöldum yfir meynni frá Orleans en þeim lauk með þvi að hún var dæmd til að brennast á báli. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 16.20 Kontrapunktur. Lokaþáttur - úrslit. Spurningaþáttur um tónlist tekinn upp í Osló. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision Norska sjónvarpið). 17.50 Páskastundin okkar (25). Um- sjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Eggert Gunnarsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Fréttir og veóur. 20.00 Þorlákur helgi. 20.50 Glæstar vonir (Great Expectati- ons). Lokaþáttur. Aðalhlutverk Jean Simmons og John Rhys Davis. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttur. 22.30 Saga úr vesturbænum (West Side Story). Bandarísk bíómynd frá árinu 1961, gerð eftir sam- nefndum söngleik þar sem leikrit Shakespeares um Rómeó og Júliu er fært til New York-borgar og 6. áratugar þessarar aldar. Tónlist eftir Leonard Bernstein. Leikstjóri Robert Wise. Aðalhlut- verk Richard Beymer, Natalie Wood og Georges Chakiris. Þýð- andi Öskar Ingimarsson. 1.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 9.00 Snorkamir. Teiknimynd, 9.10 Tao Tao. Falleg teiknimynd. 9.40 Geimálfamir. Ný og skemmtileg teiknimynd með skrítnum geim- verum. 10.10 Mikki mús og Andrés önd. Það þekkja allir krakkar þessa vini. 10.35 Litli folinn og félagar. My Little Ponyand Friends. Bíómynd með íslensku tali um Litla folann og félaga hans. 12.05 Kostulegt klúður. Kidnapping. Spennandi og skemmtileg fjöl- skyldumynd sem segir frá ungum fjórmenningum en frændi þeirra fær þá til þess að ræna syni auðkýfings nokkurs. Aðalhlut- verk: Otto Brandenburg, Jesper Langberg, Lisbeth Dahl og AÍxel Strobye. 13.15 Nemendasýning Verslunarskól- ans á Hótel íslandi. Nemendur úr Verslunarskóla islands flytja „Bugsy Malone". 13.55 Ópera mánaðarins. Kovanchina. Ópera í fimm þáttum eftir Mus- sorgsky. Verkið er ákaflega magnað og segir frá þvi er Pétur mikli tók við völdum í Rúss- landi. Gömlu öflin börðust við hin nýju og í hönd fór timi mik- illa sviptinga i lifi Rússa. 16.50 Dæmdur ævilangt. For the Term of his Natural Life. Vönduð fram- haldsmynd i þremur hlutum. Lokahluti. Aðalhlutverk: Ant- hony Perkins, Patrick Macnee og Samantha Eggar. 18.45 Cowboy Junkies. Kanad- íska hljómsveitin Cowboy Junki- es á tónleikum. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. Um- sjón: Ómar Ragnarsson. 20.50 Krókódíla-Dundee II. Crocodile Dundee II. Að þessu sinni á Dundee i höggi við kólumbiska eiturlyfjasmyglara og þrjóta sem ræna vinkonu hans, blaðakon- unni Sue. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski og John Meillon. 22.35 Ógnarárin. The Nightmare Ye- ars. Mögnuð og vel gerð fram- haldsmynd. Fyrsti hluti affjórum. Fréttamaðurinn Shirer staifar við alþjóðlega fréttastofu í Þýska- landi á fjórða áratugnum. Aróð- ursmálaráðuneyti nasista er hlut- drægt í fréttaflutningi sínum og greinir myndin frá baráttu Shirers og samstarfsmanna hans við að afla hlutlausra og nákvæmra upplýsinga um atburði liðandi stundar. Aðalhlutverk: Sam Wat- erston, Marthe Keller og Kurt- wood Smith. 0.10 Stuttmyndir. Discovery Program. Falleg saga um fátæka móður en dóttir hennar flýr raunveru- leikann með imyndunaraflinu. 0.40 Agnes, bam Guðs. Agnes of God. Kornabarn ungrar nunnu finnst kyrkt i einangruðu klaustri. Geðlæknir er fenginn til þess að komast að þvi hvort nunnan unga sé heil á geðsmunum. Að- alhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft og Meg Tilly. Bönnuð börnum. 02.15 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálmalag. 8.00 Messa í Kópavogskirkju. Prest- ur: séra Þorbergur Kristjánsson. 9.00 Fréttir. 9.00 Ingólfsson tríóiö leikur tónlist eftir Mozart og Dvorák. Ursula Ingólfsson Fassbind leikur á pianó, Judith Ingólfsson á fiðlu og Mirjam Ingólfsson á selló. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá páskadags í Utvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Nú er fagur dýrðardagur... Trú og efi á páskadagsmorgni. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Messa i Glerárkirkju. Prestur: séra Pétur Þórarinsson. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá páskadags i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti gestum á páskadag. 14.00 Páskaleikrit Útvarpsins: Svart- fugl eftir Gunnar Gunnarsson. Fyrri hluti. Útvarpsleikgerð: Bríet Héðinsdóttir. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leikendur: Þor- steinn Gunnarsson, Jakob Þór Einarsson, Þröstur Leó Gunnars- son, Róbert Arnfinnsson, Jón Sigurbjörnsson, Soffía Jakobs- dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Kjartan Ragnarsson, Sigurður Karlsson, Valgerður Dan, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Halld- ór Björnsson, Karl Guðmunds- son, Andri Örn Clausen, Hjálmar Hjálmarsson, Orri Huginn Ágústsson, Gísli Rúnar Jónsson, Steindór Hjörleifson, Jón Hjart- arson, Jón Einar Gunnarssson, Helga Þ. Stephensen, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Elín Þor- steinsdóttir og Manúela Ósk Harðardóttir. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sig- urðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Skilaboða- skjóðan, ævintýrasaga eftir Þor- vald Þorsteinsson. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Tónlist eftir Benjamin Britten og Atla Heimi Sveinsson. 18.00 Skírnarsonurinn, smásaga eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Flytjendur: Þórdis Arnljótsdóttir, Halldór Björnsson og Þórarinn Eyfjörð. 18.45 Veðurlregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Sól upprisudagsins. Páskar i skáldskap. Umsjón: Margrét Eggertsdóttir. Lesarar: Gyða Karlsdóttir og Guðbjörn Sigur- mundsson. (Áður á dagskrá 1988.) 20.00 Frá Vinartónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands i Há- skólabiói 10. mars 1989. Ein- söngvari: Ulrike Steinsky, hljóm- sveitarstjóri: Peter Guth. Leikin verður tónlist eftir Zieherer, Lanner, Strauss o.fl. 21.00 Með himininn í höfðinu. Fyrri hluti viðtals Berglindar Gunnars- dóttur við Sveinbjörn Beinteins- son. (Seinni hluta útvarpað á sama tima daginn eftir.) 21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guð- mundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les. (15) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Tónlist eftir Áskel Másson. 23.00 Frjálsar hendur - Fall Lúsífers. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.07 Sigild tónlist um lágnættið. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Páskadagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úr egginu. Umsjón: Leifur Hauksson. 14.00 Með hækkandi páskasól. Um- sjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans. Fimmti þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Úrvali út- varpað i Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl, 5.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigriður Arnar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. Meðal efnis verður verðlaunasmásagan. Dagbók hringjarans eftir Sindra Freysson. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni Á bleikum náttkjólum með Megasi og Spilverki þjóðanna. 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn i kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. (slenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðræn- um slóðum. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. 9.00 Páskadagsmorgunn tekinn snemma. Róleg og afslappandi tónlist sem truflar ekki, enda er Haraldur Gíslason við hljóðnem- ann. 13.00 Á páskadegi til sælu. Hafþór Freyr Sigmundsson tekur daginn snemma. Kikt á veður, færð og skíðasvæðin og talað til hlust- enda sem dvelja í sumarbústöð- um í tilefni páskanna. 17.00 „Lífsaugað". Þórhallur Guð- mundsson og Ólafur Már Björnsson með áhugaverðan þátt I tilefni páskanna. Skemmti- legur gestur litur inn i hljóðstofu í tilefni páska. 19.00 Ólafur Már Bjömsson. Ólafur hlerar fólk við matseldina. Hvað ert þú með í matinn? 22.00 Hin hliðin á Heimi Karlssyni. Iþróttafréttamaður Stöðvar 2, Heimir Karlsson, sýnir á' sér hina hliðina. Tónlistin hans og óvænt- ar uppákomur i iþróttaanda. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvaktinni. Ath. að fréttir eru sagðar kl. 10, 12,14, 16. 10.00 Rannveig Ása Guðmundsdóttir kemur þér á fætur. Hún er Ijúf' þessi stúlka og sér um að þú hafir það gott yfir morgunkaffinu. 13.00 Klemens Arnarson og Valgeir Vilhjálmsson halda áfram þar sem frá var horfið. Það sem þú ekki heyrðir i gær, heyrirðu ör- ugglega I dag. 17.00 Listapotturinn. ívar Guðmunds- son sér um að rifja upp það allra vinsælasta í Bretlandi og Banda- ríkjunum í síðastliðinni viku. 19.00 Arnar Bjarnason með nýja og skemmtilega tónlist fyrir þá sem eru í góðu skapi. 22.00 Jóhann Jóhannsson i helgarlok. Þæglegt gæðapopp fyrir svefn- inn. 10.00 Arnar Albertsson. Það er páska- HJÓLBARÐAR þurfa aö vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki sist i hálku og bleytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! UMFERDAR RÁÐ dagur i dag og Addi tekur upp páskaeggið i beinni. 14.00 Bjöm Sigurðsson. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsunum? Það er ekkert bió i kvöld en Bússi er með heitar sögur úr Holly- wood. 18.00 Darri Ólason. Það er ekki hægt að fara í bíó, því er um að gera að hækka i viðtækinu. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Það vaka allir lengi frameftir enda frí á morgun. Ólöf verður með rólega tóna og sér um að öllum liði vel. 1.00 Björn Sigurðsson. Lifandi nætur- vakt. 10.00 Sigildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. 12.00JAZZ & BLÚS. 13.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 13.30 Tónlistarþáttur i umsjá Jóhann- esar K. Kristjánssonar. 16.00 Tónllstarþáttur í umsjá Jónu de Groot. 18.00 FÉS. Unglingaþáttur í umsjá Magnúsar Guðmundssonar. 19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur í umsjá Jóhönnu og Jóns Samú- els. 22.00 Magnamin. Tónlistarþáttur í um- sjá Ágústs Magnússonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Fufeo-Q AÐALSTÖÐIN 9.00 Bjarni Dagur velur létta tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Gestaboð Gunnlaugs. Endurtek- inn hinn stórskemmtilegi spjall- þáttur frá því i febrúar með þeim bræðrum Halla og Ladda og fé- laga þeirra, Ómari Ragnarssyni. 12.00 Sound of Music. Leikin verða lög úr þessari vinsælu kvikmynd. > 13.00 Jesus Christ Superstar. Þórdis Bachmann kynnir rokkóperuna Jesus Christ Superstar eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. 15.30 Dagskrá með upplestri og tónlist með Inger Önne Aikman sem tengist páskahátíðinni. 18.00 Undir regnboganum. Ingólfur Guðbrandsson leikur hluta úr H-moll messu Bachs og kynnir og skýrir texta þessa mikla tón- verks. 19.00 Carmen eftir Bizet. Leiknir verða valdir kaflar úr þessari frægu óperu. 21.00 Helgarlok með Einari Magnúsi Magnússyni. Þægileg tónlist með framandi blæbrigðum. 5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 6.00 Gríniðjan. Barnaefni. 10.00 The Hour of Power. 11.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 12.00 That's Incredible. Fræðslu- mynd. 13.00 Fjölbragðaglima (Wrestling). 14.00 Krikket. England-West Indies. 22.00 Fréttir. 22.30 Entertainment This Week. EUROSPORT ★, ★ 8.00 Hjólreiðar. 8.30 Surfer Magazine. Allt um brim- brettaiþróttina. 9.00 Fótbolti. 11.30 Showjumping. The Volvo Cup í Dortmund, V-Þýskalandi. 13.00 The Power of Football. Kvik- mynd frá heimsmeistarakeppn- inni 1978. 14.30 Listdans á skautum. Svip- myndir frá heimsmeistaramótinu í Nova Scottia. 16.00 Horse Box. Allt sem þú vilt vita um hesta. 17.00 Hjólreiðar. The Liege-Bas- togne- keppnin. 18.00 Fótbolti. 21.00 Heimsmeistarakeppnin 1954. Kvikmynd. 22.00 Curling. 23.00 Hjólreiðar. The Liege-Bas- togne- keppnin. SCREEÍISPORT 6.00 Kappakstur. 9.00 Polo World. 9.30 Tennis. Keppni atvinnumanna i Florida. 11.00 Spánski fótboltinn. 11.30 Tennis. Volvo Open í Chicago. 13.00 Íshokkí. Leikur í NH L-deildinni. 15.00 Powersport Internationai. 16.00 Argentiski fótboltinn. 17.00 íshokki. Leikur i NHL-deildinni. 19,00 US Pro Skiing. 20.45 Polo World. 21.00 Tennis. Keppni atvinnumanna i Florida. 22.45 Hnefaleikar. 23.15 íþróttir i Frakklandi. Sunnudagur 15. apríl Þáttur um Þorlák hefga er á dagskrá á páskadagskvöld. Sjónvarp kl. 20.00: - vemdardÝrlingur Islands Þaö er vel við hæfi að einn Páll II. páfi hann vemd- af forvígismönnum kaþól- ardýrling íslands. skra manna á íslandi nútím- Þorlákur var eini íslenski ans, Ólafur Torfason rit- dýrlingurinn sem kirkjur sjóri, skuli ganga fram fyrir voru helgaðar, alls 56 talsins skjöldu og mæra minningu hérlendis. Nú um stundir er þess siðbróður síns er hvað ein lúthersk kirkja helguð frægastur hefur orðið hér- honum,ÞorlákskirkjaíÞor- lendra manna. lákshöfn. Þorlákur helgi Þórhalls- Fljótlega eftir dauða Þor- son, biskup í Skálholti, láks þóttist fólk verða vart fæddist árið 1133 á Hliðar- góðra áhrifa af áheitum á enda í FJjótshlíð og lést árið hann. 1198 var hann lýstur 1193. Á miðöldum var hann helgur maður á Alþingi og tignaður sem heilagur mað- sumarið 1199 var Þorláks- ur, jafnt hér á íslandi sem messa hin síðari, 23. des- víðs vegar í Evrópu, og 14. ember, lögleidd á Alþingi. januar 1985 lýsti Jóhannes Stöð 2 kl. 20.50: Krókódíla-Dundee II Fyrri myndin um Krókó- díla-Dundee fjallaði um elskulegan mann sem kom í heimsókn til New York frá óbyggðum Ástralíu, með stóran hníf í hulstri og átti í minniháttar vandræðum með rúllustiga og lyftur.. Síðari myndin hefst í New York og á Dundee að þessu sinni í höggi við kólumbíska eiturlyfjasmyglara og þrjóta sem ræna vinkonu hans. Vinkonan hefur undir höndum filmu, sem gæti komið þeim í verulega hættu, en Dundee sér við glæpamönnunum og rænir sinni heittelskuðu úr greip- um þeirra. En friðurinn er úti í New York og Dundee Krókódíla-Dundee er kom- inn aftur á stjá. ákveður að mæta fjendum sínum á heimavelli, það er að segja í óbyggðum Ástralíu. Sjónvarp kl. 17.50 Stundin okkar Meðal þess sem verður á dagskrá Stundarinnar er ævintýrið um Dimmaimm, páskguðspjalliö tjáð með brúöum, valdir kaflar úr Gosa, fylgst með gerð páska- eggja, póstkassinn og fleira. Fyrst ber að nefna að nýja uppfærslu Helgu Steffensen á hinu alþekkta ævintýri Muggs um Dimmalimm. Þó flutningurinn taki aðeins sex mínútur liggur mikil vinna að baki þessarar út- færslu og margir, jafnt irm- an Sjónvarpsins sem utan, hafa lagt þar hönd á plóg. Af öðrum dagskrárliðum Rás 1 Ævintýrið um Dimmalimm veröur í Stundinni okkar. má nefna að fótluð börn á vistheimilinu við Holtaveg aöstoða við að færa sjálft páskaguðspjallið í nýstár- legt form fyrir krakkana. . 21.00: Með himininn í höfðinu „Skáldskapurinn er til- raun mannsins til að þola veruleikann blákaldan, hafa hann ekki blákaldan. Ljóðið styrkir manninn, gerir honum gott,“ segir Sveinbjörn Beinteinsson, skáld og allsherjargoði, í fyrri hluta viðtalsþáttar á rás eitt, á páskadagskvöld. í þættinum ræðir Berglind Gunnarsdóttir við Svein- björn um afstæði tímans, forna tíð og nýja, skáldskap- inn, galdur hans og visku, trúhneigð mannsins og fleira. Síðari hluta viðtals- ins verður útvarpað að kvöldi annars í páskum á rás eitt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.