Alþýðublaðið - 12.07.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.07.1921, Blaðsíða 3
A L Þ V Ð 13 B L A Ð IÐ 3 poka (io pokar í smálest) 9 sh. og 6 d., Pokiun 2 sh. og 9 d., Vátrygging og útskipun 6 d.; samtals 12 sh. og 9 d. eða um kr. 14,70 hver poki hér á höfn, auk flutoiögsgjalds og er þá gengi sterlingspundsins einungis reiknað 23 krónur, en hér mun það ófá- anlegt undir 24 eða 25 kr. Vér seidrnn pokann á kr. 16,50 og feöfðum þannig í flutningsgjald kr. 1,80 á pokann, eða 18 krón- ur smálestina, en fyrir áhættu, vaxtatapi og hagnaði er ekki einn eyrir reiknaður. Vér fullyrðum að það er eiasdæmi að svo lágt flutningsgjald fáist og má til sam- anburðar nefna að Eiraskipafélag- ið mun á þeim tíraa hafa reika- að um 60 krónur íyrir smálestina, Öll skjöi þessu til sönnunar geta menn séð á skrifstofum vorum og teljum vér rétt að „Kunaugur* kæmi og athugiiði málið. Að því búnu þykir oss líklegt að hann biðji afsökunar á ókurteisi sinni, en sé ella mannleysa. Vér skulum ekki deiia um það hvort vér höíura haft verzlunarvit til heppilegra innkaupa. Hitt skal fullyrt að á þeíra tíma er vér keyptura, var ómögulegt að kaupa ódýrara sement í Grimsby, en par iá skip vort og þaðan varð það að fá einhvérja kjöifestu. Þá er það og víst að ekki hefir mönn- um hér geðjast iila að verðiaginu, því færri fengu sementið en vildu. Og lánsmenn vorum vér að því leyti, að þessi litli sementsflutn- ingur varð til að fleyta ýrasum yfir sementsleysið og þar af íeið- andi atvinnuskorf. Það kemur ekki mál við oss þótt „Kunnugur" geri ekki mun á fob. og cif. söiu, eða þótt hann vísvitandi ýki gróða Jóns og Hallgríms um 150%. En skop- legt er það að hann í útreikning Sínura vill engan mnn gera á því fevort pokina vegur 86 eða ioi1/* kg. Flestir vilja þó heldur fá heiit kilo en hálft fyrir krónuna. Reykjavík, 8. júlí 1921. H.f. Kveldúlýur. Aths. Grein þessi barst oss í hendur um hádegi í gær og birt- um vér hana orðrétta, enda þótt I henni séu ástæðulaus svigurmæii i garð „Kunnugs." Ritstj. Tvo fyrirlestra vm „Some Aspects of Chinese Life“ flytur Mr. K T Sea í Birubtíð n. k. fimtudags- og föstudagskvöld kl. 8% Aðgönguraiðar (sami raið- inn að báðutr.) eru. seldir í bókayerzlunum Ársæls Árnasonar og Sig- fúsar Eyraundssonar. Húsið opnað kl. 8, Iokað kl. 81/* stundyíslega. Utanríkisyerzlnn Banda- ríkjanna nam 1919—20 alls 13,350 railj. dollara (næsta ár á undan 10,320 milj.). Þar af útfluttar vörur fyrir 8,111 raiij. doliara, en innfluttsr fyrir 5,239 miljónir. Til marks um það, hve Evrópa hefir á styrjald- arárunum mist intsflutninginn til Bandarikjanna úr sínum höndum, má geta þess, að árið 1913 voru 48°/o af innfluttum vörum Banda- ríkjanna frá Evrópu, en árið 1920 aðeins 23V5°/o, Annars voru af innfluttum vörum 1920 31 ‘/2% frá Canada og Mexico, I42/s°/o frá Suður-Ameríku, 28% írá Asfu og Ástralfu og 3% frá Afríku. Asía og Ástralía fiytja inn til Bandaríkjanna V4 hluta meira en Evrópa árið 1920, en 2fo minna árið 1913. Af útfluttum vörum Bandaríkjanna fóru árið 1913 alls 60% til Evrópu, en árið 1920 rúm 54%. Útfinttar hifreiðar frá Bandaríbjunum voru árið 1920: vöruflutuingabifreiðar 24,356 og fólksflutningabifreiðar 115,519. — Einhversstaðar verður þessi bif reiðafjöldi að gera vart við sig. Atvimmleysi er freraur að fara f vöxt ,í Þýzka- landi. 1. maí voru 217,307 af meðlimum verkalýðsfélaganna at- vinnnlausir. Um sama leyti nutu þar 400,097 menn atvinnuleysis styrks. Yerðlækkun í Bandaríkjnnum. Margar vörutegundir hafa lækk að geysilega mikið f verði í Banda- rfkjunum síðustu mánuðina. Korn er i svipuðu verði og það var fyrir styrjöldina, baðmull ódýrari en hún var árið 1913. Kvikfén- aður og kjöt ekki nema io% dýrara; aftur á móti er verðið á járni og stálvörum 50—75% hærra & raúrsteini o? seraenti 200—300 prócent hærra og á kolum 200% hærra en fyrir styrjöldina. Stúlku vantar þvotta húsið á Vífils- stöðum nú þegar. Ungiingsstúlka 12 tií 14 ára óskast tii að gæta 2 ára barns. Uppl. f Hijóðfærahúsinu, sími 656. Hjólhestar gljábrendir og nikkei- húðaðir í Fálkanum. Prjónflíkur teknar til hellulitunar á Hverfisgötu 87. Tefjaialiiin Ritstjóri Halldór FrlðjónssoD Árgangurinn 5 kr. Gjaldd. 1. júnf. Bezt ritaður ailra norðienzkra blaða. Verkamonn kaupið ykkar blððl Gerist áskrifendur á jffirdblB jHþýðnbl. Hnakku; fundinn á veginum fyrir sunuan Iogólfsfjall. Réttur eigandi gefi sig fram á afgreiðslu blaðsins. Ritatjóri og ábyrgðarmaðnr: ólafnr Friðriksson. Prentsmiðjan Gntenberg,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.