Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Side 5
LAUGARDAGUR 9. JlDNÍ 1990. 5 DV Elín Bima Haröardóttir: Hefur beðið á Englandi eftir nýju hjarta í fimm mánuði Elín Bima Harðardóttir, sem er 34 ára hjartasjúklingur, hefur beðið í Englandi frá janúarlokum eftir því að nýtt hjarta finnist og verði grætt í hana. Elín beið fyrst í íbúð í ná- grenni Brompton sjúkrahússins í Lundúnum en er nú komin til Midd- lesex þar sem Harfield sjúkrahúsið er. Systir Elínar, sem er hjúkruna- rfræðingur, varð samferða henni út í janúarlok og dvaldi hjá henni til mánaðamóta febrúar- mars. Eigin- maður Elínar, Ársæll Gunnsteins- son, kom út 5. mars og hefur dvalið þar síðan að undanskildum hálfum mánuði. Dr. Jacob Yacoubi mun fram- kvæma aðgerðina hvort sem hún verður á Harfield eða Brompton sjúkrahúsinu. -GRS Vandid valið, lítið á trúlofunarhringx hjá okkur. Þið eruð ekki svikin áf þvi. ' 47dcn Olösksr LAUGAVEGI 70 SÍMI 91-24910 TrúloAmarhringar Ti OLi HVERAGERÐi Opið alla virka daga kl. 13-20, alla frídaga kl. 12-20. Kosningaskuldir Nýs vettvangs: Fá ekkert frá okkur - segir Júlíus Sólnes, formaður Borgaraflokksins ,JÞað var mjög skýrt að Borgara- því hvort flokkurinn ætiaði að láta - En er það rétt aö þingflokkurinn flokkurinn átti enga aðiid að þessu einhverja fjármuni af hendi til að hafi safnaö digrum sjóðum? ft-amboði og hafnaði þvi algerlega iétta á skuldastööu Nýs vettvangs „Við erum eins og aðrir flokkar á sínum tima. Þaö kom því aldrei eftir kosningamar í Reykjavik. í blaðaútgáfu og það reytist af pen- til greina að við styddum þetta með Júlíus sagði að ekki hefði verið ingum í það. En auðvitað reyna einum eða öðrum hætti," sagði leitaö eftir öárframlögum frá þing- allir flokkar að undirbúa kosning- Júiíus Sólnes, formaður Borgara- flokki borgara, „En þetta skýrir arnar næsta vor með einhverjum flokks. þegar hann var spurður að hins vegar margt,“ sagði Júlíus. ráöurasagði Júlíus. -SMJ Fréttir Gera ráð fyrir að dropinn hækki í júní í forsendum verðlagsspár Þjóð- hagsstofnunar er meöal annars gert ráð fyrir að verðhækkun á áfengi og tóbaki fyrir næstu mánaðamót muni leiða til 0,16 prósent hækkunar fram- færsluvísitölunnar. Áfengi og tóbak eru um 3,16 prósent af gmnni vísi- tölunnar nú. Samkvæmt því gerir Þjóðhagsstofnun ráð fyrir að áfengi og tóbak hækki um rétt rúm 5 pró- sentaðmeðaltaliíjúní. -gse SPARISJÓÐIRNIR fýrir þig og þína Þú getur stólað á sparisjóðina Frelsi og sjálfstæði - lipurð og sveigjanleiki eru fjögur lýsandi orð yfir starfsemi og þjónustu sparisjóðanna í landinu. Hver og einn þeirra starfar sem frjáls og óháð eining í þágu ein- staklingsins og byggðarlagsins, trúr þeirri stefnu að stuðla að eflingu mannlífs og at- vinnuvega á sínu starfssvæði. Sparisjóðirnir, allir sem einn, leggja áherslu á persónulega þjónustu þar sem lipurð og sveigj- anleiki ráða ferðinni enda eru hagsmunir byggðarlagsins hagsmunir sparisjóðsins. Þann- ig kemur hver króna geymd í sparisjóðnum við- komandi byggðarlagi til góða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.