Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Side 19
t f LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1990. 19 Bikarkeppni Bridge- sambands íslands Jón Baldursson, til vinstri, og Aðalsteinn Jörgensen í þungum þönkum í vörn gegn sveitarfélaga sínum, Ragnari Hermannssyni. Einum leik er lokið í fyrstu um- ferð bikarkeppninnar. Sveitir Sig- urðar Siguijónssonar og Ragnars Magnússonar áttust við og var þar um jafna og spennandi viðureign aö ræða. Fór svo að lokum að sveit Sigurðar hafði sigur með aðeins 3ja impa mun en hún var 5 impum undir fyrir síðustu lotuna af fjórum (þegar 30 af 40 spilum var lokið). Lokatölur voru 66 impar gegn 63. Sveit Sigurðar Sigurjónssonar á útileik gegn sveit Trésíldar frá Reyðarfirði í annarri umferð. Sumarbridge 1990 Sumarbridge var að vanda þriðjudaginn 5. júní, 40 pör mættu til leiks og var spilað í 3 riðlum; 16, 14 og 10 para. Hæstu skor hlutu: A-riðill 16 pör, meðalskor 210 Þröstrn- Ingimarsson - Ragnar Jónsson............264 Lárus Hermannsson - Guðlaugur Sveinsson......249 Torfi Axelsson - Geirlaug Magnúsdóttir....245 Lovísa Eyþórsdóttir - EsterValdimarsdóttir.....238 Ólína Kjartansdóttir - Ragnheiður Tómasdóttir...238 Alfreð Kristjánsson - Amar Sigurðsson..........235 B-riðill 14 pör, meðalskor 156 ísak Öm Sigurðsson - Einar Jónsson..............196 Magnús Ólafsson - Páll Þór Bergsson..........196 Guðni E. Haligrímsson - Valdimar Elíasson..........185 Sigurður B. Þorsteinsson - Gylfi Baldursson...........184 Steingrímur Þórisson - ÞórirLeifsson..............181 Bemódus Kristinsson - Þórður Bj ömsson...........163 C-riðill 10 pör, meðalskor 108 Baldur Bjartmarsson - JónViðar Jónmundsson....135 Óh Már Guðmundsson - Friðjón Þórhallsson.....129 Baldvin Valdimarsson - Ólafur H. Ólafsson......118 182 spilarar hafa nú tekið þátt í sumarbridge það sem af er. Allir em velkomnir og verður spilað á þriðjudögum og fimmtudögum í húsi Bridgesambands íslands, Sigt- úni 9, í allt sumar. Verðlaun em veitt þeim spilara er oftast verður í 4. sæti í hverjum mánuði. Fjórða sætis meistari maímánaðar var Cecil Haraldsson. Sumarbridge Spilaður var sumarbridge í þrem- ur riðlum fimmtudaginn 31. mai, 16 para, 10 para og 8 para riðlurn. Hörð keppni var um efsta sætið í A-riðh og enduðu tvö pör efst og jöfn. Meðalskor í þeim riðh var 210. A-riðill stig 1.-2. Kjartan Jóhannsson - Helgi Hermannsson 250 1.-2. Friðrik Jónsson - Óskar Sigurðsson 250 3. Sigurður Ámundason - Helgi Samúelsson 243 4. Ragnar Jónsson - Þröstur Ingimarsson 228 5. -6. Sigríður Ingibergsdóttir - Jóhann Guðlaugsson 224 5.-6. Guðlaugur Sveinsson - Guðjón Jónsson 224 B-riðill (meðalskor 108) 1. Sveinn Þórvaldsson - Eyþór Hauksson 149 2. Hjálmtýr Baldursson - Steingrímur Péturss. 120 3. Erlingur Amarson - Hannes Gunnarsson 118 4. -5. Óskar Þráinsson - Albert Sigurðsson 111 4.-5. Magnús Þorkelsson - Sigurmundur Guðmundss. 111 C-riðill (meðalskor84) 1. Sigurður B. Þorsteinsson - Gylfi Baldursson 120 2. Ragnar Hermannsson - Anna Þóra Jónsdóttir 101 3. Sverrir Armannsson - Sveinn R. Eiríksson 96 4. Cecil Haraldsson - Sævin Bjarnason 89 Skor þeirra Sigurðar og Gylfa er það hæsta sem náðst hefur í sumar- bridge, eða 71,42%. Sumarbridge hefur notið mikiha vinsælda um árabil og tilvalið að bregða sér í spilamennsku á þriðjudags- eða fimmtudagseftirmiðdögum. Sum- arbridge er mjög heppilegt form fyrir þá sem era að stíga sín fyrstu skref í íþróttinni. Tilvahð er að bregða sér beint úr vinnu í sumar- bridge, þar sem boðið er upp á smurbrauð og heitar samlokur í kaffisölunni. Bikarkeppni BSÍ: Mjög dræm þátttaka er að þessu sinni í bikarkeppni Bridgesam- bands íslands, hvað sem veldur. Aðeins 28 sveitir skráðu sig til leiks að þessu sinni, en dregið var í tvær fyrstu umferðimar fimmtudaginn 31. maí. Eftirtaldar sveitir spha saman í fyrstu umferð (sveitin sem nefnd er á undan á heimaleik): Grettir Frímannsson, Akureyri - Flemming Jessen, Hvammstanga Samvinnuferðir/Landsýn, Rvk - Stefán Sveinbjömss., Svalbarðs- eyri Ragnar Magnússon, Rvk - Sigurður Sigurjónsson, Rvk Forskot, Rvk - Menntask. á Laug- arv. Esther Jakobsd., Rvk - Skúli Jónsson, Sauðárkr. 5. Armann Magnússon, Rvk - Guðmundur Baldursson, Rvk Alfreð Kristjánsson, Akranesi - Ásgrímur Sigurbjömsson, Siglu- firði Delta, Rvk - Jóhannes Sigurðss., Keflav. Baldur Bjartmarsson, Rvk - Sveinn Rúnar Eiríkss., Rvk Hótel Höfn, Homafirði - Tryggingamiðstöðin, Rvk Eðvarð Hahgrímsson, Skagaströnd - Guðlaugur Sveinsson, Rvk Sigfús Þórðarson, Selfossi — Einar Valur Kristjánsson, ísafirði Sveitir Sigmundar Stefánssonar, Rvk, TrésUdar, Reyðarfirði, Verð- bréfamarkaðar íslandsbanka, Rvk, og Þrastar Ingimarssonar, Kópa- vogi, sitja yfir í fyrstu umferð. Henni skal verða lokið fyrir 29. júh. Mögulegt er að bæta við aht að 4 sveitum ef skráning kemur fyrir vikulokin 8. júní. Þær verða þá dregnar gegn yfirsetusveitunum. Önnurumferð: Eðvarð HaUgrímss./Guðlaugur Sv. - Hótel Höfn/Tryggingamið- stöðin Þröstur Ingimarsson - For- skot/M.L. Grettir Frímanns/Flemming Jess- en - Samvinnuferðir/Stefán Svein- björnss. TrésUd - Ragnar Magnússon/Sig- urður Siguijónsson Alfreð Kristj./Ásgrímur Sigurbj. - Baldur Bjartm./Sveinn R.E. Esther Jakobsd./Skúh Jónsson - Sigmundur Stefánsson S. Ármann Magnússon/Guðmund- ur Baldurss. - Verðbréfam. ís- landsb. DELTA/Jóhannes Sig. - Sigfús Þórðarson/Einar V. Kristjánss. Urval - verðið hefur lækkað r ALLIRICH HVÍTLAUKURINN SLÆR í GEGN * Lyktarlaus * AUicíni auðugur * HÍ-Potency * Lægra verð © ISLENSKA VÖRUSALAN BORGARTÚNI 28 - 104 REYKJAVÍK SÍMI: 624522 Útsölustaöir: apótekin, heilsumarkaóir, stærri matvöruversl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.