Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.1990, Blaðsíða 30
* 42 LAUGARDAGUR 9. JtTNÍ 1990. Knattspyma unglinga Framarar byrja með stórsigri gegn Val - Skaginn vann KR í 3. flokki Nýbakaðir Reykjavíkurmeistarar Akranes-KA.................2-1 Framara í 2. flokki byrjuðu vel í sín- (Leikið var á grasi, eins og endra- ium fyrsta leik í íslandsmótinu og nær. Síðastliðin3árhafaallirheima- leikir yngri flokka farið fram á gras- vellinum á Akr^pesi og mættu önnur félög taka Skagamenn sér til fyrir- myndar í þeim efnum.) imnu stórsigur á Val, 4-1. Valsstrák amir áttu ekkert svar við einbeittum leik blástakkanna. Haukur Pálma- son kom Fram yfir með marki úr vítaspymu. Annað mark Fram skor- aði Nökkvi Sveinsson eftir glæsi- sendingu frá Pétri Bjarnasyni. Þorri Ólafsson bætti við 3. markinu með miklum tilþrifum - einlék gegnum vörn Valsmanna. Vilhjálmur Vil- hjálmsson rak síðan endahnútinn á stórsigur Framara með stórglæsi- legu skoti frá vítateig. Gunnar Már Másson náði að minnka muninn imdir lok fyrri hálfleiks með þrumu- fleyg af löngu færi. Þegar staðan var 3-0 var einum Valsmanna vikið af . •. leikvelh fyrir að munnhöggvast við dómarann og var gestahðið því skip- að 10 leikmönnum hðlega hálfan leikinn. Þessi stóri sigur kemur svohtið á óvart þar sem Valshðiö er gott og unnu strákamir th að mynda sigur á Fylki í Reykjavíkurmótinu á dög- unum. Athyghsvert er að ekkert mark var skorað í síöari hálfleik. Úrslit leikja í íslandsmótinu 2. flokkur - A-riðill: : Fram-Valur..................4-1 2. flokkur - C-riðiIl: ÍK-Grótta......................6-0 3. flokkur - A-riðill: Valur-Stjaman..................2-2 KR-Akranes.....................0-3 (Þeir em iðnir við kolann, strákamir af Skaganum. Þeir virðast vera óstöðvandi. Greinhegt er að þeir verða í toppbaráttunni í sumar.) Víkingur-Valur.................2-0 Reykjavíkurmeistarar Víkinga vinna hér sinn fyrsta leik í riðlinum. Breiðabhk-Keflavík.............1-2 Leikurinn var frekar jafn, eins og marka- tala segir til um, þó voru Keflavíkur- strákarnir meira ógnandi og oft brá fyrir skemmtiiegum sóknarleik beggja Úða. Mörk Keflavíkur gerðu þeir Jóhannes K. Steinarsson og Guðjón Jóhannsson. Mark Breiðabliks skoraði Leifur Kristj- ánsson og var það fyrsta mark leiksins. Víkingur-Selfoss.......(Selfoss gaf) 4. flokkur - A-riðill: Týr-Akranes....................6-2 Þetta eru ótrúlegar tölur. GreinUegt er að Týrarar hafa góðu liði á að skipa. Það er ekki á hverjum degi sem lið frá Akra- nesi' tapar með þvílíkum mun. Fram-FH........................1-3 Breiðabhk-Stjarnan.............1-3 Mikilvægur og fremur óvæntur sigur Stjömunnar í góðum leik. Ljóst er að keppnin verður hörð í riölinum og hvert stig því dýrmætt. Hörður Rúnar Gíslason gerði fyrsta mark Stjömunnar og þannig var staðan í hálfleik. Gunnar Backmann Ólafsson jafnaði fyrir Blikana í upphafi síðari hálfleiks og Páll Pálsson kom síðan Stjömunni yfir með glæsimarki af löngu færi. Eftirleikurinn var léttur og vrndir lokin innsiglaði Karl Guðmvmdsson góð- an sigur Stjörnunnar þegar hann gerði 3. markið af miklu harðfylgi. Ljóst er að Gylfi Orrason, þjálfari Stjömunnar, er að gera góða hluti með liðið og em strák- amir til alls vísir í riðlakeppninni. Þessi sömu lið léku til úrslita í íslandsmótinu innanhúss í Garðabæ á dögunum, en þá sigraði Breiðablik 2-0. Þjálfari Breiöa- bliks er Anton Bjamason. Vikingar urðu Reykjavíkurmeistarar í 3. flokki a-liða, eftir 8-2 sigur á Fylki i siðustu umferð. Liðið er þannig skipað: Helgi Sigurðsson, Kristinn Hafliða- son, Gísli Bjarnason, Ámundi Ámundason, Stefán Ómarsson, Vigfús Þórs- son, Guðmundur Hannesson, Hafsteinn Hafsteinsson, Gauti Marteinsson, Gylfi Harðarson, Egill Þórisson, Guðmundur Ásgrímsson, Benedikt Bjarna- son og Bjarki Eiríksson. Á myndina vantar drengi úr 4. flokki, þá Örn Arn- arsson og Hauk Björnsson. - Þjálfari liðsins er Pétur Bjarnason og hefur honum gengið frábærlega með yngri fiokka Víkings að undanförnu. DV-mynd Hson leikur Reynisstrákanna var aftur á móti mjög ógnandi og þá ekki hvaö síst stór- leikur Vilhjálms Skúlasonar. Það er þó ljóst að Haukastrákamir geta betur en þeir sýndu að þessu sinni. Reynir teflir ekki fram b-liði. Að venju buðu Haukam- ir gestum og gangandi upp á kafli og kökur að leik loknum. Stjarnan-Breiðabhk a 2-1 b 0-2 Valur-ÍR a 3-0 b 1-2 ÍR-Fram a4-lb3-l Leiknir-FH a 5-1 b 5-1 ÍK-ÍA a 2-0 b 1-1 Mörk A-hðs IK: Þórður Guðmunds- son og Pálmi Sigurgeirsson. Mark b-liðs IK: Erlendur Sigurðsson. KR-IK a 0-3 b 2-1 Fram-Leiknir a 2-1 b 1-2 Umsjón: Unglingalandsliðiö: frammi- staða 1 Skotlandi Frammistaða unghngalandsliðsins (U-13 ára) í Skotlandi um sl. helgi vekur mikla athygli. Strákamir okk- ar voru að etja hér kappi við blóm- ann úr skoskri knattspymu og liðið sem þeir mættu í seinni leiknum var skipað leikmönnum sem komnir eru á atvinnumannasamning og því eng- iir aukvisar. Keppnistímabihð í Skot- landi er og að enda en rétt að byrja hjá okkur og í ljósi þess er árangur- inn enn athyglisverðari. „Ánægður með frammistöð- una“ Unghngasíðan hafði samband við Hörð Helgason, þjálfara hðsins, af þessu thefni: „Ég er mjög stoltur yfir frammi- stöðu strákanna, bæði utan sem inn- an vahar. Þeir vom undir í báðum leikjunum en náðu að jafna. Eftir því sem á leikina leiö sóttu þeir í sig veðrið og vom einfaldlega betri aðil- inn svo líkamiegt ástand þeirra er í góðu lagi. Skotarnir, sem fylgdust \með, hrifust mjög af leik okkar manna og ekki hvað síst góðri tækni. Þetta er aö mínu viti vísbending um að þjálfarar félaganna hafa unnið mjög gott starf," sagði Hörður. -Hson Halldór Halldórsson Valur-Víkingur................3-2 KR-Fram.......................2-0 Góður sigur hjá KR. Það var Andri Sig- þórsson sem skoraði bæði mörk KR-inga að þessu sinni. KR hefur nú 15 mörk í plús eftir 2 leiki. Vann Keflavík 13-0 i fyrsta leiknum. Mörk KR í þeim leik gerðu þeir Bjami Jónsson 9, Bjami Þor- steinsson 2, Andri Sigþórsson 1 og Stefán Amarsson 1. 4. flokkur - B-riðill: Þróttur-ÍK....................4-1 4. flokkur - C-riðill: Snæfeh-Haukar.................0-4 5. flokkur - A-riðill: Akranes-FH..............a 1-4 b 1-3 5. flokkur - B-riðill: Fylkir-Reynir, S..............a4-0 (Reynir ekki með b-hð). Grindavík- Grótta....................a 1-1 b 2-5 Mörk Gróttu, a-lið, gerði Amaldur Schram. Mörk Gróttu b: Ágúst G. Torfa- son 2, Haukur Stefánsson, Valgarð Briem og Markús Bjamason. Keflavík-Víkingur, R.....a 1-6 b 1-10 Haukar-Reynir, S................2-3 Haukarnir skomðu fyrsta mark leiksins þegar Einar Jóhannesson skallaði laglega yfir markvörð Reynis. Vilhjálmur Skúla- son jafnaði fyrir Reyni með gullfallegu marki. Hann var síðan aftur á ferðinni stuttu seinna og bætti við 2. markinu með föstu skoti, eftir mistök í vöm Hauka. Staðan 1 hálfleik var því 1-2 fyrir Reyni. í upphafi síðari hálfleiks jafnaði Ingólfur Ingólfsson fyrir Hauka með þrumuskoti af löngu færi og færðist mik- ið fjör í leikinn og hart barist. Sigurmark Reynis kom svo á lokamínútunni og var Vilhjálmur Skúlason enn á ferðinni og gerði sitt 3. mark. Haukamir vom meira með boltann en áttu í erfiðleikum með að finna leiðina að marki Reynis. Sóknar- 5. flokkur - C-riðilI: Afturelding-Hveragerði........a 5-2 Mörk Aftureldingar: Bjarki Már Sverris- son 3, Björn Örvar Bjömsson og Davíð Jón Ríkarðsson. Hverag. ekki með b-lið. Skahagr.-Afturelding....a 0-9 b 0-13 Mörk Aftureldingar a-liö: Teitur Mars- hall 4, Bjarki Már Sverrisson 2, Davíð Hreiðar Stefánsson, Jens Hjartarson og Hörður Már Gestsson. Mörk Afturelding- ar b-lið: Atli Reynisson 3, Högni Þór Högnason 3, Davíð Stefánsson 2, Snorri Karlsson 2, Ragnar Garðarsson og Finn- ur Kristinsson. 1 sjálfsmark. 3. flokkur kvenna - A-riðill: Haukar-Stjarnan.................0-6 Breiðablik-Reynir, S............4-0 3. flokkur kvenna - B-riðill: Valur-Afturelding...............2-2 Faxaflóamótið Breiðablik varð Faxameistari í 2. flokki eftir úrshtaleik gegn FH sem það vann 9-0. - FH sigraði aftur á móti í 4. flokki og Blikamir í 2. sæti. - í 6. flokki a-hða urðu Breiðabliks- strákamir meistarar en í keppni b- hðia vann Stjaman. Guömundur Benediktsson, Þór, x skoraöi bæði mörk íslands gegn Skotum. DV-mynd Hson Hafið samband við unglingasíðuna Islandsmótið í knattspymu er kom- ið á fuht skrið og er markmið ungl- ingasíðu DV að vera með sem breið- ustu umíjöhun af öhum landshom- um. Það er því brýnt að fréttaritarar DV á hinum ýmsu stöðum reyni eftír megni að senda fréttir af úrsht- um leikja og ekki skemmir að hafa myndir með. Einnig væri þakksam- lega þegið ef forráðamenn innan félaganna reyndu að senda ungl- ingasíðunni inn úrsht, nú eða hringja. Því fleiri sem leggja hönd á plóginn, því betra. Heilmikið að gerast Það er víðar en í Reykjavík sem skemmtilegir leikir fara fram - því úti á landi er heilmikiö að gerast sem vekur forvitni lesenda - og th þess að hægt sé að gefa sem gleggsta mynd af stöðu hða í riðla- keppninni á hveijum tíma er mikh- vægt að fá fréttir af gangi mála. Hafið einnig hugfast að myndir eru vel þegnar séu þær ril staðar. At- hugið að litmyndir eru ekkert síður nothæfar til birtingar en svart- hvítar. Unglingasíðan vonast svo sann- arlega eftir góðu samstarfi við fé- lögin og einstaklinga. Undanfarin ár hefur þetta gengið nokkuð vel enbeturmáefdugaskal. -Hson Utanáskriftin er: Knattspyrna unghnga, Dagblaðið Vísir, Þverholti 11,105 Reykjavík. Sími DV 27022. Heimasími 667759. Víkingar voru í sókn I „Skoti“ sl. laugardag, var fjahaö um ásetningsbrot Aðalsteins Aðal- steinssonar, Víkingi, gegn Rúnari Kristinssyni, KR, sem skeði í leik KR og Víkings í 1. dehdinni. Smávhla varð, sem skiptir þó engu máli en þarf þó að leiðrétta: Það voru nefnhega Víkingar sem náðu aö stöðva upphlaup KR-inga í fæðingu og voru því í sókn, en ekki KR-ingar eins og sagt var. Þetta atriði hefur þó engin áhrif á eöh brots Aðalsteins og bætir á engan hátt um fyrir honum, eins og margir Víkingar hafa látið uppi. Þvert á móti. Því það verður að teljast ansi langsótt að bijóta gróf- lega á leikmanni andstæöinganna, um miðbik eigin vaharhelmings og boltinn hvergi nálægur því á sama tíma eru samheijar í buhandi sókn uppi undir vítateig mótheijanna. Eg á mér þá afsökun að ég sá ekki umræddan leik en kannaði mjög vel atvikið á myndbandi. Það sem kom fram í „Skoti“ sl. laugar- dag stendur'því óhaggað og gott betur. Þessi umfjöhun um áðumefnt atvik er á engan hátt meint th að skaða Aðalstein. Heldur hitt að benda dómurum og línuvörðum á að reyna að hafa gott auga með því sem er að gerast í fjarlægð frá bolt- anum. Ef við ræðum aftur á móti um Aðalstein sem leikmann er augljóst að hér er á ferð knattspyrnumaður sem er með þeim betri í 1. deildar- keppninni og því enginn vafi að hann er undir sterkri smásjá lands- liðsþjálfarans. - En það er allt önn- ur saga. -Hson „Biddu þangað til Mannréttinda- stóll Evrópu heyrir frá þessu“!!! Gústi „sweeper": „Þjálfarinn sagöi við mig um dag- inn að ég bæri ekki höfuð og herð- ar yfir aðra leikmenn - bara herð- arnar!!! Hvað meinar maður- inn“???

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.