Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990. 7 dv Sandkom Vanir menn víða um land Oaðgi’tur veriðhiðmesta vandaverk að ; gefa hljóm- sveitum nafn : ogerkannski ekkinemavon aðmcnndetii stundumniður á sttma nafniö. Einnafngift viröist eiga miklum vinsældum að fagna um þessar mundir en það er natnið „Vanirmeiin“. Eftir því sem Sandkomsritari kemst næst þá eru allavega þtjár hljómsveitir hér á landí sem bera þetta nafn. Þá virðist vera nainastríðí uppsiglinguþví ein hljómsveitanna er búin að ía sér lög- fræðing og ætlar að kæra. Tvær hljómsveitanna eru héðan úr Reykja- vík en ein mun vera austur á landi. Þá munu þessar hljómsveitir fram- leiða nokkuð ólikatónlist en allar leika þær þó fyrir dansi. Annars virð- ist þessi nafhgift vinsæl þvi ein versl- un í Reykjavik ber þetta nafn. Tófuráðuneytið Héráíslandi ertii atiiygiis- verðtæfélags- skapursem heitir Hið ís- lenskatófu- vinafélag. Fé- lagsskapur þessihefurlek- iðaðsérað veijatófunaog hyggst nú fá hinn nýja umhveriisráð- herra í liö með sér til þess. Hafa þeir skrifaö honum opið bréf í tilefni Tófu- daga sem þeir segj a að hafl hafist 6. júní. Segjaþeiríbréfinuað: „Eftir áratuga ofsóknir af hendi landbúnað- arráðuneytisins, sem eíns og ailir vita hefur þá meginstefhu að viðhalda Sturlungaaldarhefðum í landbúnað- arstjóm, hefur tófan loksins fengiö sérhannað ráðuneyti sem ber að vernda náttúruna fyrir spjöllum af mannavöldum." Fyrirlitleg útlend búrdýr Tófuvinafé- lagðisegist væntaþessað umhverfisráð- herra hregðist hart viðhlað vernda Ls- lenskutófuna. Segjaþeiraö þessistændýra- tegund,semein eigi sér lengri sögu en við menmmir í þessu landi, sé í bráðri útrýmingar- hættu af völdum blóðþyrstra byssu- varga og „kynblöndunar viðfyrirlit- leg útlend búrdýr". Segja tófuvinir að nú sé runninn upp tími til björgun- ar einstakri dýrategund. Tófu vinir hafa útbúið langan spumingalista fyrir ráðherra til að hann geti áttað sig á málefninu og til að fá skýr s vör um stefnu hans. Verður fróölegt að fylgjast með framvindu mála. I kennslustund um land- búnaðarkerfið Forsíða Tímans (sem hefurboðað . frjálslyndiog frámfarirísjö tugiárajvar venjufremur gul í gær enda veriðaðfjalla umlandbúnað- armál. Þar mátti lesa að í tilethi undirbúnings , .leitunar að leiðum tU að lækka bú- vöruverð" væru forystumenn vinnu- markaðarins komnír á skólabekk til að læra á landbúnaðarkerfið. Eins og allir vita þá hefur verið unnið mark- visst aö því í marga áratugi að gera Iandbúnaöarkerfiö svo flókið að eng- inn skilji það, af hveiju það er til og hveijum það þjónar. Eftir kennsluna ætla síöankennararair að semja við nemendur sína. Er bara vonandi að kennslan verði ekkifólgin í of mikili innrætingu. Umsjón: Slgurður M. Jónsson Fréttir Ruglingslegir hrossadómar valda ólgu: Hrossin sveiflast frá toppeinkunn í tunnuna „Það verður að segjast eins og er að maður skilur þetta ekki, sérstak- lega gagnvart þessu fólki sem var á námskeiðinu á Hvanneyri. Það var mjög óánægt því þetta var hæst dæmdi hesturinn fyrir byggingu á námskeiðinu og bent á hann sem ræktunarmarkmið. Síðan var hryss- an dæmd í Borgamesi og þá fékk hún ekki nema 7,40 fyrir byggingu sem þýðir bara sláturhús - og það úr 1. verðlaunum á Hvanneyri," sagði Guðlaugur Antonsson, hestamaður á Hvanneyri, en hann er hér að vísa til furðulegra breytinga á einkunnar- gjöf kynbótahrossa. Ruglingslegir hrossadómar hjá ráðunautunum hafa slegið hesta- menn út af laginu og ýtt undir þá ólgu sem er nú á meðal þeirra. Eins og komið hefur fram í DV íhuga margir í Félagi hrossabænda úrsögn úr Búnaðarfélaginu. Fékk þrjá mismunandi dóma Eru teknir sem dæmi dómar yfir Hvönn frá Suður-Fossi í eigu Sigurð- ar Þ. Símonarsonar í Vík í Mýrdal en það er einmitt hesturinn sem Guðlaugur var að ræða um hér að framan. Hryssan hefur fengið þijá mismun- andi dóma á árinu. Þeir Þorkell Bjamason og Kristinn Hugason dæmdu hryssuna við sýnikennslu meðal búfræðikandidata á Hvann- eyri fyrr á árinu. Nutu þeir aðstoðar þriðja manns við dómana. Þá fékk hún 8,09 í meðaleinkunn fyrir bygg- „Búnaðarfélag íslands fer með ræktunarmálin samkvæmt búfjár- ræktarlögum. Óánægja, sem kann að vera Kjá einstaka mönnum, verð- ur að sjálfsögðu rædd en ég tel ekki að menn geti sagt sig úr lögum við Búnaðarsambandið, enda held ég ekki að komi til þess,“ sagði Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri, þegar hann var spurður um möguleika hestamanna á því að segja sig úr lög- um viö Búnaðarfélagið. í kjölfar óánægju með dóma hrossaræktar- Hryssan margdæmda sést hér og er það eigandi hennar, Sigurður Símonarson, sem situr hana. Hann fékk 2. verðlaun á skeifudaginn á Hvanneyri og var þessi mynd tekin við það tækifæri. DV-mynd Sigurður ráðunauta hefur slík umræða komið upp. Hefur fulltrúi Félags hrossabænda gefið upp þann möguleika að stofna fagfélag sem réði til sín ráðunauta og sæi þar af leiðandi sjálft um rækt- unarmálin. Búnaðarmálastjóri taldi öll tormerki á því. Sagði Jónas að ræða yrði þessa óánægju á vettvangi Búnaöarfélags- ins. Hann sagði að samkvæmt lögun- um gæti engin tekiö að sér það rækt- unarstarf sem Búnaðarfélagið hefði ingu sem telst vera toppeinkunn.Er rétt að taka fram að þó að um kennslu hafi verið að ræða þá halda hestamenn því fram að fullkomlega eigi að vera að marka þá dóma. Hvönn var síðan aftur dæmd um miðjan maí í Borgamesi, eins og Guðlaugur nefndi. Þá féll hún niður í 7,40 fyrir byggingu sem er falleink- un, það er að segja hryssan kemst ekki í ættbók og er eiganda sínum því ónýt til undaneldis. Þarna hefur því einn og sami hesturinn sveiflast úr toppeinkunn í falleinkunn. Má sem dæmi nefna að Hvönn fékk 8 fyrir fætur á Hvanneyri en ekki nema 6,5 í Borgamesi. Vegna þess að einkunnaskalinn er mjög þröngur þá er þetta gífurlegt fall, mun meira en tölurnar einar og sér gefa tilefni til að ætla. Þriðji dómurinn Hvönn var síðan dæmd í þriðja skipti í Húnaþingi og tosaðist þá lítil- lega upp aftur eða upp í meðalein- kunnina 7,60 fyrir byggingu og kemst því í ættbók. Sú einkunn gefur henni þó ekki mikla möguleika sem undan- eldishesti en yfirleitt eru mörkin þar sett við 7,70 í meðaleinkun. - Af hvetju var hryssan dæmd í þriðja sinn? „Eftir annan dóminn fómm við að kvarta yfir þessu og þá hringdi Krist- inn í mig og var að velta fyrir sér hvemig á þessu stæði. - Hvernig þetta geti eiginlega skeð. Þá fór ég með hana norður í Húnavatnssýslu meö höndum. Hins vegar væri eng- inn skyldugur til að vera í félögunum innan Búnaðarfélagsins en ræktun þeirra manna færi þá ekki eftir bú- fjárræktarlögunum ef af yröi. Búnaöarmálastjóri sagði að fyrir- hugaður væri fundur í hrossarækt- amefndinni þar sem þessi mál yrðu væntanlega rædd. Sú nefnd er ráð- gefandi og þar á Félag hrossabænda tvo fulltrúa. -SMJ og þá hækkaði hún aðeins, upp í 7,60,“ sagði Guðlaugur. Guðlaugur sagðist sjálfur telja að einkunnin á Hvanneyri hefði verið nokkuð há - hann hefði verið að von- ast eftir einkunn á bilinu 7,80 til 7,90. Fyrsti dómurinn hefði hins vegar gefið möguleika á því að hryssan færi á landsmót. Til þess heföi hún þurft að fá 7,50 fyrir hæfileika og það hefði hún reyndar fengið. Byggingar- dómnum var hins végar breytt, eins og komið hefur fram, sem þýðir það að hryssan er í dag geymd úti í haga í Vík í stað þess að vera á leið á lands- mót. -SMJ BÍLASALAN TÚN Mazda 626 GLX árg. 1986, ekinn 83.000 km, rafmagn í rúöum, vökv- ast., centrallæsing, 4ra dyra, litur hvitur. Audi 80, árg. 1988, ekinn 40.000 km, vökvastýri, ABS bremsur, topplúga, litaö gler, centrallæsing, litur rauð- ur. MMC Lancer 1500 GLX, árg. 1987, ekinn 60.000 km., vökvastýri, raf- magn í rúðum, samlæsing, litur gullsans. Ford Sierra 2000 IS árg. 1986, vökvastýri, álfelgur, ekinn 53.000 km, litur rauður, 3ja dyra. Ford Sierra 1600 árg. 1985, 5 dyra, ekinn 95.000, litur hvitur, topplúga. Óskum eftir bílum á skrá og á staðinn BÍLASALAN TÚN Höfðatúni 10 sími 622177 Framkvæmdir haf nar við Þjóðleikhúsið - samningur hefur veriö geröur viö ístak „Það var gerður samningur við ístak og framkvæmdir hófust á mánudag,“ sagði Skúli Guðmunds- son, formaður byggingamefndar. Aðspurður sagði hann aö allt gengi samkvæmt áætlun og stefnt væri að því að opna leikhúsið aftur á næsta ári. Unnið hefur verið að niðurrifi í salnum en menn höfðu velt því fyr- ir sér hvort framkvæmdir við upp- byggingu hefðu tafist. Gísli Alfreðsson þjóðleikhús- stjóri sagði að það hefðu orðið ýmsar tafir en þó minni en hann hefði búist við. „Upphaflega var stílað inn á það að opna um jólin en nú er áætlað að hægt verði að opna um miðjan febrúar. Við höf- um fengið skjótari afgreiðslu en margir aörir,“ sagði Gísli. Það er aðeins unnið að endurbót- um á sal og þeim svæðum sem áhorfendur hafa aðgang að. Að- staða leikara breytist ekki og sviðið mun einnig haldast að mestu leyti óbreytt. Sviðsopið veröur þó stækkað. „Þaö em aðeins hafnar framkvæmdir við hluta af fyrsta áfanga en ekki fékkst leyfi til að gera allt í heilu lagi,“ sagði Skúli. „Óljóst er hvemig framhaldið verður og hefur engin ákvörðun verið tekin þar um.“ -tlt Óánægja vegna hrossadóma: Hestamenn geta ekki sagt sig úr lögum við okkur - segir Jónas Jónsson búnaöarmálastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.