Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 1990. Spakmæli Jón L. Árnason Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 15. júní Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu yiöbúinn að þurfa aö beijast fyrir þínu vegna truflana írá öörum. Kvöldið veröur sérstaklega ljúft til umræðna og í samskiptum viö aðra. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Taktu vandamálin föstum tökum og þér gengur vel að leysa úr þeim. Notaðu innsæi þitt i verkefnavali. Happatölur eru 5, 19 og 30. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það lítur út fyrir að þú hafir mikiö að gera í dag og alls konar mál að fást við. Þér verður vel ágengt með fjármalin. Þú verður mjög þreyttur i kvöld. iS/ Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það getur verið dálítið um nöldur í kring um þig en þér ætti ekki að reynast erfitt að þola það. Taktu strax á vanda- málum sem upp kunna að koma varðandi peninga. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það getur verið nauðsynlegt en um leið þreytandi að yfirfara allt sem aðrir hafa unnið. Það borgar sig að taka af allan vafa varðandi verkefnið. Forðastu rifrildi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur tækifæri til að slaka meira á í dag en þú bjóst við. Nýttu tíma þinn í eigin þágu. Nautið (20. april-20. maí): Það reynir einhver að ögra þér í dag. Til dæmis með þvi að láta þig segja meira en þú vilt sjálfur. Vertu meðvitaður um það sem þú ert að gera. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það getur reynst erfitt fyrir þig að halda hlutunum í jafn- vægi í dag. Þú ættir að endurskipuleggja og endurmeta for- g"ngsverkefni þín. Krabbinn (22. júni-22. júli): Hugsaðu þinn gang áður en þú tekur ráðleggingum frá öðr- um. Gagnrýni þín varðandi fólk og dómgreind ætti að koma í veg fyrir mistök. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að gera eitthvaö í sambandi við náinn vinskap sem hefur átt eríitt uppdráttar. Breytingar á áætlun kvöldsins eru til góðs. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður að vera eflirgefanlegur og þolinmóður varðandi heimili og fjölskyldumálin. Fólk útskýrir ekki mikið hlutina svo þú verður að geta í eyðumar og vera hugmyndaríkur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fyrstu áhrif geta verið villandi. Taktu ekki mark á kjaftasög- um, sannprófaðu þær allavega áður en þú hefur þær eftir. Happatölur eru 8, 20 og 36. 8 5o RéINER Hvort ætlarðu að trúa mér eða bragðlaukunum í þér. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 8. júní - 14. júní er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á heigidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir i sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga -fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og20-21rlaugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga ki. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum 14. júní: Þýskur her kominn inn í París Allt með kyrrum kjörum í borginni. Eins og hjólið fer í för þess sem dreg- ur kerruna fer þjáningin á hæla þess sem talar eða gerir eitthvað af illum huga. Veda. Söfnin nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir smiöjumunasafnið er opiö fra kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, simi 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á véitukerfum borgarinnar og í öðrum^ tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. TilkyrLningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma ^ 62-37-00. Líflínan allan sólarhringinn. Stórmeistarar mglast stundum í rím- inu og lenda í einfóldum byrjanagildrum. Lítið á fyrstu leikina í skák Lautiers, yngsta stórmeistara heims, og hollenska stórmeistarans Ree, frá keppni Frakka og Hollendinga í Cannes sl. haust. Lauti- er haföi hvítt og tefldi drottningarbragð: 1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 c5 4. d5 e6 5. Bxc4 exd5 6. Bxd5 Rf6? A A A A A 7. Bxf7 + ! og þar eð 7. - Kxf7?? 8. Dxd8 tapar drottningunni bótalaust, varð Ree að leika 7. - Ke7 og tefla endataflið eftir 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rc3 með peði minna, án þess að hafa fyrir það nokkrar bætur. Lautier vann skákina síðan auðveldlega í 26. leik. Bridge Isak Sigurðsson Þetta forvitnilega spil kom fyrir í sveitakeppni í Ástralíu. Á báðum borðum gengu sagnir eins og vestur hóf vömina á spaðasókn. En annar sagnhafanna valdi greinilega betri leiðina og vann sitt spil. Vestm- gefur, AV á hættu: ♦ 4 ¥ ÁG105 ♦ ÁKD102 + ÁK4 * ÁKD93 V K ♦ 75 + D10873 * G1075 ¥ D643 ♦ 93 + G65 * 862 ¥ 9872 ♦ G864 • + 92 Vestur Norður Austur Suður 1* Dobl 2* Pass 3* Dobl Pass 4? P/h Þrír spaðar vesturs vom hindrun en ekki geimáskorun en norður hefði sennilega gefið dobl til úttektar hvort eð var. Samn- ingurinn lítur ekki illa út en hættur leyn- ast í úrspilinu. Vestur spilaði spaða AK í byrjun og síðari spaðinn var trompaður í borði. Annar sagnhafi spilaði næst hjartatíu úr borði og vonaöist eftir að hjartað brotnaði 3-2. En vegna fiögur eitt legunnar missti hann vald á spilinu og fór að lokum tvo niður. Hinn sagnhafmn spilaði hjartaás í þriðja slag og var verð- launaður með hjartakóngi. Nú gat suður sspilað lágu hjarta úr borði og austur var vamarlaus. Ef hann gefur fer sagnhafi í tígulinn. Ef austur hefði drepið og spilað spaða er trompað í borði og farið í tígul- inn. Eflágt hjarta hefði komið frá báðum andstæðingum í ásinn ætlaði sagnhafi að spila sig inn á tígulgosa, trompa spaða í blindum og spila svo hjarta. Þaö hefði nægt gegn 3-2 legu og þess vegna var sú spilamennska betri að leggja niður hjartaás til að verja sig gegn háspili blönku. Krossgáta 1 T~ n 5 8 n 10 n u IZ w /£T 1 w~ 18 □ Zv J Lárétt: 1 gull, 5 beiðni, 8 ellegar, 9 ævi- skeið, 10 teygur, 12 etur, 14 umdæmisstaf- ir, 15 gangflötur, 16 kámaði, 18 fram- kvæmi, 19 æði, 21 lánleysi. Lóðrétt: 1 líkamsvökvi, 2 hispurslaus, 3 þvær, 4 nema, 5 konunafn, 6 ræsi, 7 íþróttafélag, 11 ferð, 13 staur, 17 gangur, 18 gelti, 20 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mjaldur, 8 gusar, 9 mý, 10 æð- ir, 11 ógn, 13 Sen, 15 færi, 17 tinaði, 19 agar, 21 una, 22 niöur, 23 dr. Lóðrétt: 1 mg, 2 juð, 3 asinn, 4 larfar, 5 dró, 6 um, 7 rýni, 10 æstan, 12 grind, 14 eigi, 16 æður, 18 mar, 20 að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.