Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990. Viðskipti dv Bráöabirgöatölur um innlán bankanna: Landsbanki og Sparisjóður Reykjavíkur eru í stórsókn - andstreymi hjá Búnaðarbanka og íslandsbanka Aukning innlána innlánsstofnana fyrstu 5 mánuði ársins 16- Sparisjóður "Reykjavíkur Landsbanki Samvinnu- banki Búnaðar- banki Aukning innlána helstu innlánsstofnana fyrstu fimm mánuði ársins. Spari- sjóður Reykjavíkur og Landsbankinn eru með mesta innlánsaukningu. Landsbanki, Sparisjóður Reykja- víkur og Samvinnubariki voru í stór- sókn í aukningu innlána fyrstu fimm mánuði ársins. Mest er aukningin hjá Sparisjóði Reykjavíkur. Mjög at- hyglisvert er hins vegar að sjá að Búnaðarbanki og íslandsbanki bjuggu við smávægilegt andstreymi í innlánum þessa mánuði. íslands- banki tók til starfa um áramótin. Samkvæmt tölum um innlán hefur hann ekki fengið það fljúgandi start sem margir bjuggust við. Heimildir DV um innlán bankanna og spari- Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaöar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SiS=Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini rikissjóðs Hæsta kaupverð Einkennl Kr. Vextir 241,20 9,9 BBIBA85/3 5 BBIBA86/1 5 207,23 7,6 3 B LB186/01 4 179,49 8,9 BBLB187/01 4 175,54 7,9 BBLBI87/034 164,89 8,1 BBLBI87/054 158,59 7,6 HÚSBR89/1 99,86 6,8 SKFSS85/1 5 213,73 13,7 SKGLI86/25 178,76 8,4 SKGLI86/26 166,29 7,8 SKLYS87/01 3 170,58 8,0 SKSIS85/2B 5 247,93 12,0 SKSIS87/01 5 231,18 12,0 SPRIK75/1 18018,91 6,8 SPRIK75/2 13553,88 6,8 SPRIK76/1 12686,10 6,8 SPRIK76/2 9849,57 6,8 SPRIK77/1 8935,90 6,8 SPRIK77/2 7614,71 6,8 SPRÍK78/1 6058,77 6,8 SPRÍK78/2 4864,51 6,8 SPRÍK79/1 4063,63 6,8 SPRIK79/2 3163,96 6,8 SPRIK80/1' 2567,56 6,8 SPRIK80/2 2039,94 6,8 SPRÍK81/1 1674,58 6,8 SPRIK81/2 1265,10 6,8 SPRIK82/1 1166,22 6,8 SPRIK82/2 884,11 6,8 SPRIK83/1 677,59 6,8 SPRIK83/2 456,73 6,8 SPRIK84/1 465,09 6,8 SPRIK84/2 503,09 7,6 SPRIK84/3 491,98 7,5 SPRÍK85/1A 413,70 7,0 SPRIK85/1B 270,42 6,7 SPRIK85/2A 321,08 7,0 SPRIK85/2SDR 277,58 9,9 SPRIK86/1A3 285,15 7,0 SPRIK86/1A4 325,47 7,7 SPRÍK86/1A6 343,17 7,8 SPRIK86/2A4 269,81 7,2 SPRIK86/2A6 283,28 7,4 SPRIK87/1A2 227,97 6,5 SPRIK87/2A6 206,93 6,8 SPRIK88/1D3 185,61 6,8 SPRIK88/2D3 152,04 6,8 SPRIK88/2D5 151,89 6,8 SPRIK88/2D8 149,20 6,8 SPRIK88/3D3 144,02 6,8 SPRIK88/3D5 145,38 6,8 SPRIK88/3D8 144,13 6,8 SPRIK89/1A 116,99 6,8 SPRl K89/1 D5 140,28 6,8 SPRÍK89/1D8 138,95 6.8 SPRIK89/2A10 95,75 6,8 SPRIK89/2D5 116,18 6,8 SPRIK89/2D8 113,59 6,8 SPRIK90/1D5 102,98 6,8 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 11.06/90 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Forsendur umverðlagsbreytingar: Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf„ Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. sjóðanna byggjast á bráðabirgða- tölum Seðlabankans um almenn inn- lán. Útgefin verðbréf eru fyrir utan þessar tölur. Landsbankinn í stórsókn Það er Landsbankinn sem baðar sig á toppnum í aukningu innlána bankanna fiögmra þessa fyrstu fimm mánuði. Innlán bankans juk- ust úr um 35,9 milljörðum króna í um 39,8 milljarða króna í lok maí sem er aukning upp á um 10,9 prósent. Verðbólgan, hækkun framfærslu- vísitölunnar, þetta timabil var 4,3 prósent þannig að um 6,3 prósent raunaukningu er að ræða hjá Lands- bankanum. Það sem kemur hvað mest á óvart er hve litli bankinn, sem Lands- bankinn keypti um áramótin, Sam- vinnubankiim, hefur búið við mikla innlánsaukningu frá áramótum. Bankinn er á þrumugóðri siglingu. Aukning innlána er um 9,0 prósent eða næstum 5 prósent umfram verð- bólgu. Sparisjóðirnir eru með SPRON í fararbroddi Sparisjóðimir til samans juku inn- lán sín um 6 prósent fyrstu fimm mánuðina, eða um 1,6 prósent um- fram verðbólgu. Af einstökum sparisjóðum stendur Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, SPRON, sig langbest í aukn- ingu innlána. Þar jukust innlán þessa mánuði um 14,3 prósent. Spari- sjóður Keflavíkur var í öðru sæti Fréttaljós Jón G. Hauksson með aukningu innlána upp á um 10,5 píósent sem er litlu minni aukning eri hjá Landsbankanum. Sparisjóður Hafnarfiarðar jók innlán sín um 6,9 prósent og Sparisjóður vélstjóra um 6,5 prósent. Það hlýtur aö vekja athygli hve góðum árangri Sparisjóður Reykja- víkur nær fyrstu fimm mánuði árs- ins en höfuðborgin er sterkasta vígi keppinautanna, Landsbanka, ís- landsbanka, Búnaðarbanka og Sam- vinnubanka. íslandsbanki og Búnaðar- banki Þá eru það íslandsbanki og Búnað- arbanki. Aukning innlána íslands- banka fyrstu fimm mánuðina var 3,8 prósent á meðan verðbólgan var um 4,3 prósent. Raunverulega er þetta því samdráttur upp á hálft prósent. Innlánsaukning Búnaðarbanka er minnst af bönkunum eða aðeins 3,1 prósent. Þegar tekið hefur verið tillit til verðbólgunnar er þetta samdrátt- ur í innlánum upp á um 1,1 prósent. Tölumar um aukningu innlána bankanna og sparisjóðanna eru að þessu sinni meira spennandi en oft áður vegna þess að frá og með ára- mótum runnu fiórir bankar saman í einn, íslandsbanka. Þar með urðu bankamir bæði færri og stærri. Flór- an breyttist. Blásið í herlúðra á gjörbreyttum bankamarkaði íslandsbanki blés að sjálfsögðu þegar í samkeppnislúðrana um ára- mótin og hóf mikla kynningarher- ferö sem næststærsti bankinn. Á Húsaleiga hækkar um 1,5 prósent um næstu mánaðamót Húsaleiga hækkar um 1,5 prósent um næstu mánaðamót, 1. júlí, og gild- ir þessi hækkun næstu þrjá mánuð- ina. Síöast hækkaði húsaleigan 1. apríl. Þessi hækkun gildir aðeins um leigu á íbúðarhúsnæði og atvinnu- húsnæði sem samkvæmt samning- um fylgir vísitölu húsnæðiskostnað- ar eða breytingum meðallauna. -JGH sama tíma sögðu forráðamenn Landsbanka og Búnaðarbanka að þessir bankar ætluðu ekki að gefa neitt eftir í samkeppninni. Sparisjóð- irnir létu sitt heldur ekki eftir liggja og lögðu áherslu á að kynna sig sem eitt sameiginlegt afl undir heitinu sparisjóðimir. í ljósi þessa er fróðlegt að sjá að Landsbanki og Sparisjóður Reykja- víkur eru með mesta innlánsaukn- ingu fyrstu fimm mánuöi ársins og að íslandsbanki og Búnaðarbanki búa við smávægilegan samdrátt í innlánum. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 3,0 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-4 Ib.Sb,- Sp 6mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5,5 Ib 18mán. uppsögn 11 Ib Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3,0 Allir Innlán verotryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Ib Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Lb.Sb Sterlingspy/id 13,6-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,5 Lb Danskarkrónur 9,25-10,75 Sb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 13,5-13,75 Bb.Sb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14,0 Allir Viöskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(vfirdr ) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,75-11 Bb Bandaríkjadalir 10,10-10,25 Bb Sterlingspund 16,8-17 Sp Vestur-þýsk mörk 9,9-10,5 Bb Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 23,0 MEÐALVEXTIR överðtr. júní 90 14,0 Verðtr. júní 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísítala júní 2887 stig Lánskjaravísitala maí 2873 stig Byggingavísitala júni 545 stig Byggingavísitala júní 170,3 stig Húsaleiguvisitala 1,8% hækkaði 1. april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,924 Einingabréf 2 2,687 Einingabréf 3 3,245 Skammtímabréf 1,668 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,146 Kjarabréf 4,884 Markbréf 2,593 Tekjubréf 1,999 Skyndibréf 1,461 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,368 Sjóðsbréf 2 1,744 Sjóðsbréf 3 1,654 Sjóðsbréf 4 1,404 Vaxtarbréf 1,6705 Valbréf 1,5720 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiöir 168 kr. Hampiöjan 159 kr. Hlutabréfasjóður 180 kr. Eignfél. Iðnaöarb. 159 kr. Skagstrendingur hf. 367 kr. Islandsbanki hf. 155 kr. Eignfél. Verslunarb. 126 kr. Oliufélagið hf. 449 kr. Grandi hf. 166 kr. Tollvörugeymslan hf. 105 kr. Skeljungur hf. 441 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= lönaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb=Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaö- inn birtast i DV á fimmtudögum. Jón Sigurðsson viöskiptaráðherra og Ásmundur Stefánsson, fyrsti banka- ráðsformaður íslandsbanka er íslandsbanki tók til starfa um áramótin. Bankinn blés þegar í herlúðrana. Markaðurinn var breyttur; bankarnir voru orðnir færri en aö sama skapi stærri. Og á sama tíma lögðu sparisjóðirnir áherslu á aö kynna sig undir nafninu sparisjóðirnir. Eftir fyrstu fimm mánuð- ina sýnist sem íslandsbanki hafi ekki fengið það fljúgandi start sem marg- ir bjuggust við að hann fengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.