Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.1990, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990. MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 1990. 17 Iþróttir • Markvörður bandaríska landsliðsins, Tony Meola, hefur ekki farið leynt með þann draum sinn að gerast atvinnumaður hjá liði í Evrópu. En kappinn er raun- sær og eftir 1-5 tap Bandaríkj- anna gegn Tékkóslóvakíu, sagði Meola: „Þrátt fyrir að allir segi að ég hafi ekki á nokkum hátt getað komið í veg fyrir mörkin fimm getur leikurinn gegn Tékk- um ekki verið gott veganesti í atvinnumennskuna". Rætist draumur Bastens? • Hollenski landsliðsmaðurinn Marco van Basten á sér engan draum heitari þessa dagana en að Holland mæti Ítalíu í úrslita- leik heimsmeistarakeppninnar. „ítalimir hafa spilað mjög vel í þessari keppni og í dag lítur út fyrir að þeir séu með sterkasta liðið,“ segir Basten sem leikur sem kunnugt er með ítalska lið- inu AC Milan. Dýr gagnrýni • Menn em víða heitir vegna heimsmeistarakeppninnar og sýnist sitt hverjum. í Mexíkó vom menn á krá að horfa á beina útsendingu frá Ítalíu. Ekki væri það í frásögur færandi nema vegna þess að einn gestanna leyfði sér að gagnrýna leik Brasil- íumanna og fékk að launum fjór- ar hnífshmgiu- í kviðinn og horfir ekki á fleiri knattspymuleiki. 5000 á æfingu • Bill Shankley, fyrrum fram- kvæmdastjóri Liverpool, sagði eitt sinn að stuðningsmenn Li- verpool mættu í löngum bunum á æfingar hjá Liverpool á Anfield og til að sjá grasið gróa. Á Ítalíu fylgist mikill fjöldi með æfingum liðanna og em þess dæmi aö allt upp í 5000 manns hafi fylgst með sumum æfinganna og mætt með sérstaka miða á æfingamar. Charlton mætti aðeins með tvo markverði • Það hefur vakið nokkra at- hygh á HM að þjálfari írska landsliðsins, Jackie Charlton, valdi aðeins tvo markverði í hóp sinn fyrir HM. írar yrðu því í slæmum málum ef þeir báðir tækju upp á því að meiðast en annað eins hefur gerst í keppn- inni og að menn meiðist. Sá sem þá tæki við er Njáll Quinn en hann er 1,94 metrar á hæð. Bell opnaði munninn • Joseph-Antoine Bell, mark- vörður frá Kamerún hefur ekki fengið að spreyta sig með liði sínu á HM en fyrir keppnina var hann aðalmarkvörður hðsins. Beh leyfði sér aö gagnrýna forráða- menn hðsins fyrir keppnina og sýpur nú seyðið af öllu saman. „Sumir menn geta ekki þolað aö leikmenn segi meiningu sína. Það gerði ég og allir hafa séð afleið- ingamar." Þögnin ítísku • Það er víða í tísku hjá knatt- spymumönnum þessa dagana aö neita aö ræða við blaðamenn. Eins og fram hefur komið er hinn þekkti knattspymumaður Liam Brady starfandi á HM sem sjón- varpsþulur. Hann hefur nú neit- að að tala við ítalska blaðamenn. Brady lék um tíma á Ítalíu með fiórum hðum og hefur þá vænt- anlega skorist í odda. Eyjamenn aftur í toppslaginn - unnu Skagamenn, 2-1, í Eyjum í gærkvöldi Berglind Ómarsdóttir, DV, Eyjum: í bhðskaparveðri áttust við í Eyjum ÍBV og IA í Hörpudeildinni í gær- kvöldi og sigmðu heimamenn, 2-1, í frekar daufum leik. Með sigrinum eru Eyjamenn á nýjan leik komnir í toppbaráttuna. „Viö áttum sigurinn skiiið“ „Þetta var erfiður leikur og má segja að það að ná að skora í fyrri hálfleik og strax í þeim seinnl hafi gert út- slagið," sagði Bergur Ágústsson sem skoraði fyrra mark ÍBV í leiknum með glæsilegum skalla eftir langt innkast frá Jóni Braga Amarssyni. Og Bergur hélt áfram: „Leikurinn var ekki sérstaklega vel leikinn en við unnum og áttum sigurinn skh- ið,“ sagði Bergur. Fyrri hálfleikur var ekki mikið fyr- ir augað og áttu leikmenn í miklum erfiðleikum á þungum vellinum. Baráttan var í fyrirrúmi hjá báðum liðum en lítið var um spil. Seinni hálfleik hófu Eyjamenn af miklum krafti og náðu að skora annað mark- ið á 55. mínútu. Þar var að verki Sig- urlás Þorleifsson. Náði hann að skalla knöttinn í netið eftir glæsheg- an undirbúning og fyrirgjöf frá Hlyni Stefánssyni. Sókn Skagamanna efldisttil muna Aðeins fimm mínútum síðar náöu Skagamenn að minnka muninn og var Alexander Högnason þar að verki eftir slæm varnarmistök Inga Sigurðssonar. Eftir markið efldist hð Skagamanna og áttu þeir nokkur góð marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta sér og má segja að þar hafi Eyja- menn haft heppnina með sér. Bestir í liði Eyjamanna voru Frið- rik Sæbjömsson og Hlynur Stefáns- son. Hjá ÍA bar mest á sóknarmönn- unum ungu, Bjarka Péturssyni og Haraldi Ingólfssyni. KA-liðið komið í gang - öruggur sigur á Stjömurmi, 1-3,1 Garðabæ KA vann sinn annan sigur í röð í 1. dehd í gærkvöldi. Allt virðist benda th þess að hðið sé loksins kom- ið gang en talsvert vantar enn upp á sama styrk og á síðasta keppnistíma- bhi. KA sigraði Stjömuna, 1-3, í Garðabæ og var sigurinn sanngjarn þegar á hehdina er htiö. Aht annað er að sjá th KA-hðsins nú en í fyrstu fjórum leikjum mótsins. í gærkvöldi lék KA án Erhngs Kristjánssonar og Stjaman án Áma Sveinssonar, sem em báðir meiddir. Fjarvera Erhngs kom ekki að sök en Stjaman saknaði Áma verulega. Kjartan Einarsson kom KA yfir á 23. mínútu með skahamarki eftir fyrir- gjöf Þórðar Guðjónssonar. í síðari hálfleik bættu KA-menn við tveimur mörkum áður en Stjaman komst á blað. Annað mark KA skor- aði Ormarr Örlygsson, besti maður liðsins í gærkvöldi, úr vítaspyrnu. Ami Hermannsson bætti við þriðja markinu en kom inn á rétt áður sem varamaður. Sóknarleikur Stjörn- unnar þyngdist smám saman og Lár- us Guðmundsson minnkaði muninn tíu mínútum fyrir leikslok með við- stöðulausu skoti af stuttu færi. Stjörnumenn geta mun betur en þeir sýndu í gærkvöldi en sóknar- leikur hðsins var ekki nógu beittur. Ragnar Gíslason var bestur í hði þeirra. Guðmundur Haraldsson dæmdi leikinn ágætlega. -JKS Sigurjón heldur upp- teknum hætti gegn Þór Gyifi Kristjánasan, DV, Akureyri: Sigurjón Kristjánsson hefur oft reynst Þórsurum erfiður og í gær- kvöldi hélt hann uppteknum hætti gegn þeim, skoraði bæði mörk Vals sem vann Þór, 2:1, á Akureyri og Ingi Bjöm Albertsson, þjálfari Vals, var ánægður eftir leikinn: „Við höf- um sphað hálfleiki í þessu móti þar sem við höfðum yfirburði en skomð- um ekki, nú tókst það og ég er ánægð- ur með 3 stig.“ Sigurjón var á ferðinni á 25. mín- útu, fékk langa sendingu utan af kanti inn á markteig og skallaði bolt- ann laglega í bláhornið. Luca Kostic jafnaði fyrir Þór skömmu síðár, skoraði með þmmu- skoti úr aukaspymu af 25 metra færi, vamarveggurinn gaf sig og Bjarni Sigurðsson í markinu hreyfði hvorki legg né hð. Valsmenn höfðu öll völd á vellinum í síðari hálfleik og réttlætinu var full- nægt á 81. mínútu. Boltanum var vippað inn að markteig Þórs þar sem Sigurjón Kristjánsson var aleinn og hann afgreiddi boltann laglega í net- ið. Valsmenn sýndu enga snhldar- takta að þessu sinni en gerðu það sem þurfti gegn slöku hði Þórs. Valsmenn hafa því náð Fram að stigum en Þórs- arar sitja einir á botninum og eiga erfitt verkefni fyrir höndum. Sindramenn í 16 liða úrslitin - ásamt UBK, ÍR, ÍBK og Selfossi Sindri frá Homafirði, sem leikur í 4. dehd, tryggði sér í gærkvöldi sæti í 16 hða úrslitum bikarkeppni KSÍ í fyrsta skipti í sögu félagsins. Sindri sigraöi þá 3. dehdar hð Einherja frá Vopnafirði, 1-0, á Homafirði og skor- aði Þrándur Sigurðsson sigurmarkið í fyrri hálfleik. • Amar Grétarsson lék aðalhlut- verkið þegar Breiðablik vann Gróttu, 0-3, á Seltjamamesi. Hann skoraöi öh mörk Kópavogsliðsins, það fyrsta á sérlega glæshegan hátt. • ÍR-ingar unnu góðan sigur á Þrótti á Þróttarvellinum, 0-3. Bragi Bjömsson skoraði tvö mörk og Snorri Már Skúlason eitt. • Selfyssingar unnu Aftureldingu, 5-1, effir að Afturelding hafði leitt, 0-1,1 hálfleik með marki Bjöms Sig- urðssonar. Izudin Dervic skoraði þrennu fyrir Selfoss í seinni hálfleik og þeir Salih Porca og Björn Axels- son eitt mark hvor. • Keflvíkingar unnu Hauka í Hafnarfirði, 0-2, með mörkum frá Marko Tanasic og Óla Þór Magnús- syni. Sigurliðin í þessum leikjum eru komin í 16 hða úrsht og þangaö fer síðan sigurhðið úr viðureign Tinda- stóls og KS sem fram fer í næstu viku. Tindastóll vann Leiftur, 2-1, á Sauðárkróki í gærkvöldi. Guöbrand- ur Guðbrandsson gerði-bæði mörkin en Öm Torfason jafnaði fyrir Leift- ur. KS vann HSÞ b, 2-5, í Mývatns- sveit. Ari Hahgrímsson og Viðar Sig- uijónsson skomðu fyrir Mývetninga en Jón Örn Þorsteinsson 2, Henning Henningsson, Mark Duffield og HlynurEiríkssonfyrirKS. -VS T msaæÆm&zí: WMmmm mæmmi 1.di Fram sild-l 6 törpi 4.1 ideil 1 13- d -1 13 Valur 6 4 1 1 11 -5 13 KR 4 0 2 10- 7 12 ÍBV .........6 4 0 2 8- -10 12 Víkingur 6 2 2 2 7- -7 8 Stjaríian ,(J 2 1 ..3 7- -12 7 FH 6 2 0 4 9- -9 6 KA 2 0 4 6- -10 6 ÍA 6 1 2 3 5 -10 5 Þór 6 émk 4 3- -8 4 Markahæstir: Guðmundur Steinsson, Fram......6 Sigurjón Kristjánsson, Val.....5 Antony Karl Gregory, Val.......3 Árni Sveinsson, Stjörnunni.....3 Goran Mícic, Viking............3 Hlynur Stefánsson, ÍBV.........3 Hörður Magnússon, FH...........3 Ragnar Margeírsson, KR.........3 Ríkharöur Daðason, Fram........3 • Ragnar Margeirsson, sem skoraði þriðja mark KR í gærkvöldi, á hér skot að marki FH. Birgir Skúlason reynir að koma vörnum við. FH-ingar urðu að lúta í lægra haldi í viðureigninni á KR-vellinum. DV-mynd GS Stefán og Óskar í raðir FH-inga Nú er ljóst að vinstrihandarskytt- umar Stefán Kristjánsson og Óskar Helgason munu báöir leika með ís- landsmeisturum FH í handknattleik á næsta keppnistímabih. Stefán lék sem kunnugt er með KR og Óskar lék á síðasta keppnistíma- bih með hði í 2. deildinni á Spáni. Báðir léku þeir félagar áðtjr með FH. • Aðalfundur handknattleiks- deildar FH verður haldinn þriðju- daginn 26. júní í Kaplakrika og hefst klukkan hálfníu. Fyririiði Blikanna norður yfir heiðar Nú er ljóst að Ándrés Magnússon, fyrirliði 2. dehdar hðs Breiðabhks í handknattleik, er á forum norður yfir heiðar og hyggst seljast að á Akureyri. Andrés er sterkur línu- maður en ekki er vitað hvort hann kemur th með að leika með Þór eða KA næsta vetur. -SK Gísli Felix fer til Selfyssinga Sveinn Helgasan, DV, Selfossi: Gísh Felix Bjarnason, hinn reyndi markvörður KR-inga, hefur ákveðið að leika með nýhðum Selfyssinga í 1. dehdar keppninni í handknattleik næsta vetur. Gísli er 28 ára gamah og hefur leik- ið með KR lengst af en einnig með danska 1. deildar liðinu Ribe. Hann hefur ennfremur leikið með íslenska landshðinu. „Það er mikill fengur fyrir okkur að fá Gísla Felix í markið og ég er bjartsýnn á gengi okkar næsta vet- ur,“ sagði Þorgeir Ingi Njálsson, for- maður handknattleiksdehdar Sel- foss, í samtali við DV í gær. Þá hafa Selfyssingar endurheimt Sigurjón Bjamason en hann lék með Stjörnunni á síðasta tímabhi. Guðmundur yngstur í 1. deild Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Guðmundur Benediktsson, Þór Akureyri, lék sinn fyrsta leik í 1. deild í gær- kvöldi, kom inn sem varamaður í síðari hálfleik. Guðmundur, sem er geysilegt efni og hefur skorað grimmt með unglingalands- liðum íslands, er aðeins 15 ára og 289 daga og mun hann vera yngsti leikmaður sem leikið hefur í 1. dehd. Sigurður Jónsson mun hafa átt gamla metið en hann var 15 ára og 300 daga þegar hann lék sinn fyrsta leik í 1. deild. Halldór verður skorinn „Þetta gengur ekki lengur. Ég var sprautaður fyrir þennan leik en nú verð ég að láta skera mig upp og það verður gert á fimmtudag,“ sagði Halldór Áskels- son sem haltraöi af velh snemma í leiknum gegn Þór í gærkvöldi. Það eru meiösli á hásin sem hijá Halldór og hann hefur ekki náð að leika heilan leik með Val í sumar. Hann sagðist reikna meö að verða um mánuö að jafna sig eftir aðgeröina á fimmtudag. -urslit A-riðill: Ítalia-Tékkóslóvakía .3-0 (1-O.Salvatore Schhlaci 9., 2-0 Roberto Baggio 77. Ahorfendur 73.303) Austurríki-Bandaríkin *♦*•»»••••**»*♦»»*♦*♦*♦*... .* .2-1 (1-0 Andreas Ogris 51.,.2-0 Gerhard Rodax 63., 2-1 Bruce Murray 82. Ahorfendur 34.857) Lokastaoan: ® Italía..,. 3 3 0 0 4- -0 6 • Téklióslóvakía 3 2 0 1 6 -3 4 Austurriki 3 m 0 2 2- -3 2 Bandaríkin 3 0 0 3 2- -8 0 B-riðill: Lokastaöan: • Kamerún 3 li 0 1 3- -5 4 • Rúmenía 3 m 1 1 4- 3 3 • Argentína 3 T 1 1 5 -2 3 Sovétríkin. 3 1 0 2 4 •4 2 C-ridili: • Brasilía .....2 Skotland 2 M m 0 0 0 5 1 2 -1 4 -2 2 CostaRica 2 i 0 1 1- -1 2 Svijjjóö...,2 Næstu ÍeiMr: 0 0 2 2- -4 0 ilia leikur við Skotland og Sviþjóð við Costa Rica. D-riðiil: V-ÞýskalundKólumbía ...................1-1 (1-0 Pierre Littbarski 89., Freddy Rincon 90, Aiiorfendur 72,510) J úgóslavía-Furstadæmin...............4-1 (1-0 Safet Susic 4„ 2-0 Darko Pancev 8., 2-1 Ali Thani Juma 21., 3-l.Darko Pancev 46., 4-1 Ro- bert Prosineckí 90. Ahorfendur 27,833) Lokastaðan: • V-Þýskaland............3 2 1 0 10-3 5 • Júgóslavia.............3 2 0 1 6-5 4 • Kólumbía..............3 1113-23 Furstadæmin..............3 0 0 3 2-11 0 E-riðiil: • Belgia.................2 2 0 0 5-1 4 Spónn....................2 1 1 0 3-1 3 Uruguay..................2 0 111-31 Suður-Kórea..............2 0 0 2 1-5 0 Næstu ieikir: Lokaumferðin er leikin á morgun en þá mæta Belgar Spánveijum, og Uruguay mætir Suöur- Kóreu. F-riðiil: Egyptaland...............2 0 2 0 1-1 2 England..................2 0 2 0 1-1 2 Hohand................. 2 0 2 0 1-1 2 írland................. 2 0 2 0 1-1 2 Næstu leikir: Síðustu leikirnir í ríðhnum fara fram annað kvöld. Þá leika Englendingar við Egypta og írar við Hollendinga. • merkir að viökomandi liö sé komið í 16 liða úrslit. Sanngjarn sigur KR - KR vann FH, 3-2, á KR-veUi „Við hreinlega urðum að vinna eftir tvo tapleiki á heimavehi í röð. Mér fannst við eiga sigurinn skillnn í þessum leik og við hefðum átt að skora enn fleiri mörksagði Ian Ross, þjálfari KR-inga, eftir að lið hans hafði sigrað FH, 3-2, á KR-vell- inum í Frostaskjóh í gærkvöldi. Dagskipun FH-inga virtist vera sú að ná jafntefli því hðið lék stífan varnarleik lengst af. KR-ingar sóttu mun meira en FH-ingar náðu samt tvívegis forystunni. Strax á 4. mínútu skoraði Hörður Magnússon úr nokk- uð umdehdri vítaspymu en eftir það lögðust Hafnfirðingar í vörn. KR- ingar sóttu látlaust og náðu að jafna á 32. mínútu. Pétur Pétursson skor- aði þá af stuttu færi eftir hornspymu. FH-ingar hófu síöari hálfleik eins og þann fyrri og skomðu úr fyrstu sókn sinni á 48. mínútu og var þar að verki Kristján Hhmarsson. Ekki stóð fognuður Hafnfirðinga þó lengi því KR-ingar jöfnuðu aðeins 40 sek- úndum síðar. Hhmar Björnsson gaf fyrir markið og Rúnar Kristinsson, sem kom aftur inn í hðið eftir 4 leikja bann, var á hárréttum stað og skah- aði í net FH-inga. Ragnar Margeirs- son skoraði síðan sigurmark KR-inga á 72. mínútu og enn var það Hhmar sem gaf glæshega sendingu fyrir markið og þar var Ragnar og af- greiddi boltann snyrthega í netið. FH-ingar sóttu framar á völlinn und- ir lokin og vom óheppnir að jafna ekki þegar Hörður átti skot í stöngina á lokamínútunum. í hehdina áttu KR-ingar sigurinn skiliö. Þeir sphuöu stífan sóknarleik og léku oft mjög vel á vellinum. Rúnar Kristinsson kom aftur inn í liðiö og átti mjög góðan leik og Hilm- ar Bjömsson lék sinn besta leik í sumar. FH-ingar eru komnir í vandræða stöðu eftir 3 tapleiki í röð. Vörnin var frekar óörugg og það virtist henta Uðinu hla að spha aftarlega. Andri Marteinsson og Hörður Magn- ússon vom bestu menn liðsins. Halldór Halldórsson lék sinn fyrsta leik í markinu í sumar og veröur hann ekki sakaður um mörkin. -RR HM - A-riðill: Ósk ítala rættist - leika áfram 1 Rómaborg ítalir fengu það sem þeir óskuðu sér - aö leika á ólympíuleikvanginum í Róm í 16 Mða úrslitum heimsmeist- arakeppninnar næsta mánudag. Th þess uröu þeir að sigra Tékka í Róm í gærkvöldi og tryggja sér sigur í A-riðlinum og það gerðu þeir á sann- færandi hátt, 2-0. Salvatore Schhlaci og Robert Baggio skoruðu mörkin í ömggum sigri en þeir leystu af hólmi þá Gianluca Vialh og Andrea Camevale sem vom í framlínunni í' fyrstu tveimur leikjum ítala í keppninni. Vialli gat ekki leikið með vegna meiðsla. Þetta var fyrsti sigur ítala á Tékkum í fimm viðureignum þjóð- anna í heh 37 ár. Þægilegt að geta valið um framherja Azeglio Vicini, þjálfari ítala, sagði eftir leikinn aö hann væri ánægður með frammistöðu liðsins en of mörg marktækifæri hefðu farið í súginn. Hann lýsti ennfremur yfir mikihi ánægju með frammistöðu Baggio. „Það er þæghegt að geta vahð um marga framherja,“ sagði Vicini og vhdi ekki ræða hvaða tvo hann not- aði í næsta leik en sagði þó að Vialli væri liðinu ómissandi. ítalir mæta einhveiju Uðanna sem hafnar í þriðja sæti í sínum riðli, hugsanlega Kólombíu en það skýrist ekki fyrr en á fimmtudag. Þarf að leika mjög vel til að sigra Itali Jozef Venglos, þjálfari Tékka, sagði að sigur ítala hefði verið mjög sann- gjarn. „ítölsku leikmennimir eru mjög leiknir og það er erfitt aö gæta þeirra. Lið, sem ætlar sér að sigra Italíu, þarf að leika mjög vel.“ Tékkar keppa í 16 liða úrslitunum í Bari á laugardag og mæta því hði sem hafnar í öðru sæti í C-riðli en úrshtin þar skýrast í kvöld. Mark Murrays afdrifa- ríkt fyrir Austurríki? Austurríkismenn sigruðu Banda- ríkjamenn, 2-1, í Flórens þrátt fyrir að vera manni færri í 56 mínútur eftir að Peter Artner var rekinn af velli í fyrri hálfleik fyrir gróft brot. Andreas Ogris og Gerhard Rodax komu Austurríki í 2-0 en Bruce Murray minnkaði muninn fyrir Bandaríkjamenn. Þaö mark kann að reynast Austur- ríkismönnum dýrkeypt en þeir verða að bíða eftir niðurstöðu í öðrum riðl- um áður en ljóst verður hvort þeir komast í 16 liða úrsht eða haida heim á leið. „Markið minnkaði vonir okkur verulega og ég er ekki bjartsýnn. Við hefðum þurft þrjú stig í riðhnum th að vera öruggir áfram. En mínir menn gáfu allt sem þeir áttu í leik- inn,“ sagði Josef Hickersberger, þjálfari Austurríkismanna. „Við sýndum gegn Ítalíu og Aust- urríki að við stöndum bestu höum heims ekki svo mjög langt að baki. Leikmennina skortir fyrst og fremst reynslu og atvinnudehd heima fyr- ir,“ sagði Bob Gansler, þjálfari Bandaríkjamanna, sem nú halda heimeftirþijáósigra. -VS HM-fréttir einnig á bls. 18 íþróttir • Knattspyrnusamband Sam- einuöu arabísku furstadæmanna hefur boðið BrasiUumanninum Carlos Alberto Parreira tæpar 22 miUjónir króna í árslaun ef hann skrifar undir eins árs samning sem landsliðsþjálfari. Parreira hefur ekki verið á sultarlaunum til þessa, fyrir þriggja mánaða tímabil, sem lauk með leiknum við Júgóslava í gær, fékk hann um 6 mhljónir króna. Annar Rolls Royce? • AU Thani Juma, sem skoraði fyrir Furstadæmin gegn Júgó- slavíu í gær fær væntanlega nýj- an Rolls Royce að launum fyrir markið. Khalef Ismah, sem skor- aði gegn Vestur-Þjóðveijum á dögunum, sagði í samtah við dag- blað í heimalandi sínu að sér yrði gefmn Rolls fyrir markið og Juma hlýtur að sitja við sama borð! Griin úr leik • Georges Grún, varnarmaður- inn öflugi, verður ekki með Belg- um gegn Spánveijum á morgun vegna meiðsla á hné. Það er enn- fremur ólíklegt að hann geti leik- iö með belgíska hðinu í 16 hða úrslitunum næsta þriðjudag en þá mæta Belgar hklega Júgóslöv- um. Kantmaðurinn Bruno Versa- vel er líka meiddur og hæpiö að hann leiki gegn Spáni. Strömberg verður með • Glenn Strömberg verður loks- ins í byijunarhöi Svía þegar þeir mæta Costa Rica í lokaumferð D-riðhsins í kvöld. Strömberg, sem er 30 ára og fyrirliði ítalska 1. dehdar liðsins Atalanta, hefur mátt sætta sig við að sitja á bekknum til þessa en kom inn á gegn Brashíu og Skotlandi og lék mjög vel í bæði skiptin. Hann lagði upp mark gegn Brasihu og skoraði gegn Skotlandi. OUe Nordin, þjálfari Svía, segir að leikinn verði sóknarleikur gegn Costa Rica, en Svíar verða að vinna th að eiga möguleika á að komast í 16 Uða úrslitin. Brassar breyta litlu • Sebastiano Lazaroni er hættur við að tefla fram hálfgerðu vara- hði í leiknum við Skota í kvöld. Hann haíði hug á að skipta um níu menn, láta aðeins Alemao og Mauro Galvao halda sætum sín- um, th að gefa hinum tækifæri. Brasiha er þegar komin í 16 liða úrslitin. Lazaroni segist hafa hætt við þegar hann heyrði radd- ir um að þetta væri gert th að tapa leiknum og forðast með því að mæta Argentínu í 16 Uða úr- slitunum. Hann gerir í staöinn aðeins tvær breytingar, Romario verður í sókninni í staðinn fyrir Muher og Ricardo Rocha fer í vömina fyrir Mozer. Andy Rox- burgh, þjálfari Skota, gaf ekki upp byrjunarlið sitt í gær. Van Basten meiddur • Marco van Basten, hinn frægi framheiji Hohendinga, gat ekki æft með hði sínu í gær vegna meiðsla á hné. Hann lenti í árekstri við félaga sinn, Richard Witschge, á æfingu á mánudag- inn með þessum afleiðingum. Læknir hohenska liðsins segir þó að líthl vafi sé á því að van Bast- en verði með í leiknum mikh- væga gegn írum annað kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.