Alþýðublaðið - 13.07.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið
O-efiö lit af .ÆlþýOœfiolcloaiaswu
1921
Miðvikudaginn 13. Júlí.
158, tölubl.
Samkomulagspólitik.
Á hvern hátt getur jafnaðar-
stefnan sigrað?
Nýlega hefir f Þýzkaiaadi verið
komið á atvinmiráðum, sem éru
ætluð til þess að veita verkamönn-
um tækifæri tii þess að hafa hönd
í bagga með rekstri atvinnufyrir-
tækjanna. En um Ieið og þessum
aiýju stofnunum hefir verið komið
á fót, hefir verið ráðgert að stofna
nýja skóla fyrir verkamecn til
þess að veita þeim frekari þekk-
ingu á atvinnumálum en þeir hafa
átt kost á hingað til Er nú bú-
is.t við að ríkið taki þetta mál í
sínar hendur og leggi fram fé til
þessara nýju mentastofnana.
Fyrir þingið í Tscheckó Slova-
kíu hefir einnig verið iagt frum-
varp urj! atvinnuráð og á áð ræða
það út í sumar. Þar er gert ráð
fyrir þeim skilyrðum til þess að
ráðin verði stofnuð, að fyrirtækin
néu eign einstakra manna og rek-
in í gróðaskyni, að þau hafi að
minsta kosti 30 menn f þjónustu
sinni að staðaldri, og að verka-
tnennirnir sjálfir vilji mynda ráðið.
í frumvarpinu er gert ráð íyrir
mjög víðtækri heimild fyrir ráðin
til eftirlits með bókhaldi fyrir-
tækjanna.
Bersýiiiiegt er af þessu, að auð-
menn og atvinnurekendur £ þessum
íöndum finna mikið til framsókn-
ar verkalyðsins og að von þeírra
er, áð með þessari afsláttarpólitík
við verkamenn muni þeim takast
enn að bjarga því, sem í þeirra
augum er mest um vert — eign-
arréttinum á framleiðslugögnunum.
Það er heldur ekki ólíklegt að
slik pólitík atvinnurekendahna geti
dregið það nokkuð á langinn að
atvinnureksturinn, jörðin og fram-
Jeiðslugögnin verði lögð undirrfk-
ið, en fyr eða sfðar sannfærast
verkamenn um það, að allar til-
slakanir séu tiltölulega lítils virði
Leirvörur og búsáhöld
eru seld f útsölu á Laugaveg 43. Verðið er lægsta heildsöluverð.
Vörurnar keyptar inn með lægstá markaðsverði og komu í þessum
mánuði. ¦— JMiliiö úrval. — Komið fljó^tt,
Útsalau Langayeg 43,
meðan framleiðsiugögnin eru eign
einstakra manna. Það er t. d.
vafasamt að hsgur almennings
batnaði verulega við það, þótt
nokkrir verkamannafulltrúar yrðu
sendir til Olfufélagsins sem með-
ráðamenn, eða þótt þeir fengju
að glugga i bókhaldið hjá Kveld-
úifi, og gæti það þó verið girni-
legt til fróðleiks.
Áuðvaldsflokkurinn grípur altaf
til nýrra og nýrra ráða til þess
að ræna arðinum af vinnu fjöld
ans. Það getur oft tekist að knýja
atvinnurekendur til að hækka
verkalaun, en afieiðingin verður
hækkun á verði þess sem fram-
leitt hefir verið, og lyðurinn er
rúinra eftir sem áður, aðeins með
Htið eitt öðrum hætti.
Launabarátta verkalýðsins getur
ekki borið varanlegan árangur
meðan atvinnurekstur og verzlun
er í h'óndum einstaklinga, ýess
vegna verða verkamenn, hvar sem
er, að kosta kapps um að koma
sínum mönnum til valdanna —
myndaeinlitajafnaðarmannastjórn
sem vill berjast fyrir breytingum
á fyrirkomulagi eignarréttarins og
atvinnurekstursins á þann hátt sem
nauðsynlegt er, til þess að hægt
sé að koma í veg fyrir að ein-
stakir menn geti rænt arðinum af
vinnu almennings. Þessar nauðsyn-
legu breytingar verða aldrei fram-
kvæmdar af öðrum en verkalýðn-
um og fulltrúum hans. Þessi flokk-
ur einn er fær um að umskapa
skipulagið, ekki af því að verka-
mennirnir séu betri en aðrir menn,
heldur vegna þess, að þeir hafa
engan hag af því að hlð gamla
og úrelta skipulag haldist óbreytt.
Þess vegrta geta þeir einir breytt
löggjöfinni í anda jafnaðarstefa*
unnar, komið á þjóðnýtingu anð-
lindann^ og réttlátri úthlutun af-
urðanna.
iTellfur ö| okursgreinin.
Svo Iangt er þá Kveldúifur
kominn í viðleytninni til þess að
hreinsa sig af því að hafa okrað
á seraentinu, að hann býðst til
þess að sýna skjöl sín öll, se-
mentinu viðvíkjandi.
Þetta er í mínum augum gleði-
legt tímanna tákn. Við skulum
vona að það sé fyrirboði þess
að Kveldúlfur komist, eins og
hann er, undir eítirlit verkamanna^
ekki eingöngu í einstökum tilfell*
um, heidur að staðaldri.
En hvercig skyldi standa á
þeim reikningi hans, að pokinn
hafi kostað fob. 14,70 kr., en
hann getur þó selt hann hér á
bryggju á 13 kr? Hann hlýtur þó
að hafa vitað, hvað sementið
kostaði í innkaupi. Hver heldur
Kveldúlfur, að trúi því, að hann
hafi selt sér í óhagf Að menn í
vandræðum sækist eftir dyru se-
menti, er engin sönnun þess, að
ekki sé okrað á þvf; og sýna
stóryrði Kveldúlfs og digurmæli
bezt, að málstaður þeirra er eitt-
hvað sorakendur. \
En hvað um það. Hver veit
nema að bráðlega reki að því að
Kveldúlfur bjóði almenningi slík-
an eftirlitsrétt fyrir fult og alt.